Vísir - 07.08.1945, Blaðsíða 8
■8
V I S I R
Þriðjudaginn 7. ágúst 1945
Tíu þúsund Jap-
anai falla hjá
Sittangá.
Yfir 10 þiisund japanskir
liermenn hafa annaðlivort
fallið í bardögum eða verið
teknir til fanga.
Þrátt fyrir hÝð mikla
mannfall og aðra örðugleika
•reyna Japanir þ.ó að komast
norður fyrir Sittangá. Brezki
12. herinn mætir ennþá tölu-
verðri mötspyrnu af hálfu
Japana í liéraðinu kringum
Sittangá.
Framsókn Kínverja i Suð-
ur-Kíná gengur vel og hafa
hersveitir þeirra sótt um 50
km. framhjá Kweilin.
Ilersveitir' BaSidaríkja-
manna og Filippsevinga
felldit 5 þúsund japanská
jiermenn í bardögum á Luz-
on og ,M5ndanao i vikunni
sem leið.
Bándáríkin og Svissland
hafa gert með sér samning
um flutninga með flugvél-
uin. Samningur þessi var
undirritaður nýlega og fjall-
ar aðallega um vöruflutn-
inga.
Vímber
|
Klapparstíg 30. Sími 1884
Hjami (jucimvMclsion
löggiltur skjalaþýðari
(enska).
Heima kl. 6—7 e. h.
Suðurgötu 16. Sími 5828.
fcuu%uici
ESJA
Áætlunarferð austur um land
til Sigluf jarðar og Akureyrar
um næstu helgi. Flutningi til
hafna frá Húsavík til Horna-
f jarðar veití móttaka á morg-
un og fram til hádegis á
fimmtudag. — Pantaðir far-
seðlar óskast sóttir á sama
tíma.
BÁTAR
VÖrumóttaka á morgun til
Þingeyrar, Flateyrar, Siglu-
fjarðar, Bolungavíkur, Súða-
víkur, Isafjarðar. Ingólfs-
fjarðar, Norðurfjarðar og
Pjúpuvíkur, Drangsness og
Hólmavíkur.
Magnús Thorladus
hæstaréttarlögmaður.
ASalstræti 9 - Sími 187 5
Klapparstíg 30.
INNANFÉLAGS-
MÓTIÐ
heldur áfram í
kvöld. Keppt verður
í 1500 m. hlaupi. —
Hvítt
Kadettatáu,
mislit flúnel og léreft.
VERZL
VALUR IV. fl. —
j! Æfingar í dag kl. 6.30
[/ á Hlíðarendatúninu. —
ÁríSandi að allir mæti.
— I.O.G.T.—
ST. SÓLEY nr. 242. Furidur
annað kvöld kl. 8,30 í Templ-
arahöllinni. Kosning og inn-
setning embættismanna o. fl.
Eldhúsáhöld
Fiskspaðar, pönnur,
skálasett, sigti o. m.
fl. tekið upp í dag.
Verzl. Ingólfur,
Hringbraut 38.
Sími 3247.
MRVl/æ
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
Kaupum
allar bækur, hvort heldur
eru heil söfn eða einstakar
bækur. Einnig tímarit og
blöð.
Bókav^rzlun
Guðm. Gamalíelssonar
Lækjargötu 6.
Sími 3263.
MATSALA. Gott fæSi selt á
Bergstaðastræti 2. (ioi
— £ei$a —
TIL LEIGU steinhús viö
Elliöavatn nfeð öllum þægind-
um —■ íbúöarhæft í sumar og
vetur. •— TilboS, merkt:
„Steinhús“, sendist afgr. Vísis
fyrir 9. ágúst. (622
TAPAZT hefir stálúr með
silfurkeðju Ý eða í nánd >við
ÞinghoÍtin. Finnandi vinsam-
lega geri aðvart á Hallveigar-
stíg 8 A. ___________________■ (85
NÝTT karlmannsveski með
peningum tapaðist s.. 1. suimu-
dagskvöld. Uppl. í síma 6426.
(88
HVÍTUR kettlingur hefir
tapazt. Fihiiándi geri aðvart á
Skólavörðustíg 17.■\. (89
LYKLAKIPPA tapaðlst á
Þingvöllum s. 1. sunnudag. Vin-
sámlegast skilist á Hringbráut
158, niðri, gegn íundarláunum.
(95
HANZKI tápaðist á föstu-
dagskvöld vestan við H'ring-
brautina, Uppl. i síma 2228., (96
KVENARMBANDSÚR hef-
ir tapast, merkt: „Arina“. —
Finnandi hringi i síma 6295. -
Góð fundarlami.
(.104
TAPAZT hefir neðri tann-
garður. Fundarlaun. Uppl. afgr.
Vísis. ‘ (109
1 Mllld DV/VJ* [-Uó
VÉLRITUNARKENNSLA.
Cecilie Helgason, Hringbraut
143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn
sími). (591
'iáái.
BIFREIÐAKENNSLA —
Uppl. í síma 597Ó. (110
STÓRT herbergi til leigu
strax. Tilboð, leggist á ajgr.
blaðsins fyrir annað kvöld,
merkt: „Húsnæði 514“.. (86
ÞAKHERBERGI til leigu.
Uppl. gefur Halldór Ólafsson,
Njálsgötu 112, milli kl. 6 og 7
í kvöJd. .. (84
HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup
geta 3--4 stúlkur fengið ásamt
atvinnu. Uppl. Þínglioltsstræti
35___________:______ (106.
FORSTOFUHERBERGI í
nýju húsi til leigu. Uppl. í síma
6442 eftir kl. 6 í dag. (105
Fataviðgeiðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögS á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187.___________(24S
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-________________________(£53
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
ÁGÆTT silfurrefaskiiin,
standsett til notkunar, til sölu.
TækifærisverS. Ránargötu 7 A,
I. hæS. * (102
SAUMAVÉL, sem ný til sölu.
Sánngjarnt yerS. Freyjugötu
32, II. hæS._____________(103
RÆKTUÐ landsspilda í ná-
grenni Reykjavikur meS eSa án
bygginga óskast. — TilboS,
merkt: „Land — 1945“- IQQ
SILFURBORÐBÚNAÐUR,
183 stk., til sölu. TilboS, merkt:
„L—12“, (99
DÍVANAR, allar stærSir'
fyrirliggjandi. Húsgagnavinpu-
stofan Bergþórugötu 11. (x>7
FERÐARITVÉL óskast. —
LyfjabúSin iSunn.____(98
HVÍTT barnajárnrúm sund-
úrclregiö á hjólum til sölu. —
Brávallagötu 48, uppi, til
vinstri. (93
TVEGGJA manna ottoman
og tveir djúpir stólar til sölu á
Bergþórugötu 13 ,___________(92
TIL SÖLU Buffet, með tæki-
-stíg
(.91
færisverSi á BræSraborgarstíg
15. uþþi.
KASSAAPPARAT og um
leið reiknivél tij sölu. Leiknin.
Sími 3459.____________(87
SVÍNAFEITI — amerísk,
bezta tegund. Hjörtur Hjartar-
son, BræSraborgarstíg 1. Sími
4256. (217
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.'
RÁÐSKONA (ekki með
barn) óskast sem fyrst, á fá-
mennt heimili. Uppl. hjá Krist-
ínu Gisladóttir, Vesturgötu 20.
(90
STÚLKA óskast í vist í
nokkrar vikur. Uppl. Sóleyjar-
götu.. 5. ______(94
STÚLKA getur fengið vinnu
nú þegar frá kt. 8—12 árdegis.
Gufupressan Stjarnan, Lauga-
veg 73. (108
BARNAKERRA og gæru-
poki í ágætu standi til sölu á
Iijallavegi 28. (107
HÚSMÆÐUR! Chemia-
vanillutöflur eru óviðjafnan-
legur bragðbætir í súpur,
grauta, búðinga og allskonar
kafí'ibrauð. Ein vanillutafla
jafngildir hálfri vanillustöng.
— Fást í öllum matvöru-
verzlunum. (523
ALLT
til íþróttaiSkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
bAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum unriand allt. —- I
Reykjavík afgreidd í síma
4897- (364
HÚSGÖGNIN og verðið er
við allra liæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
83. Sími 3655. (263
„ELITE-SAMPOO“ er
öruggt hárþvottaefni. Freyð-
ír vel. Er fljótvirkt. Gerir
liárið mjúkt og blæfagurt.
Selt í 4 oz. glösum i flestum
Ivfialiúðum og verzlunum. —
HARMONIKUR. Kaupum
harmonikur, litlar og stórar. —
Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (6Í4
Hr* 40 TARZAN KONUNGUR FBUMSKÚGANNA K ' S
WS COR
Hjr EXPLAiNEP C'MPL%*AM>
SA MCW CAH t-fC LONam
U 5 7D KIU'
. ELE’Prí.ANTS* J
AC TH5 P/ÖMIES'rb" ^-1594
BXCiTEDLy PI5CU55ED
FRAUN'5 5TRANÓE DEATH, MIKU
STBPPEO EROM BEHiW A TREE*
Meðan dvergarnir voru að býsnast
yfir hinurii eiiikenniléga dauða Brauns,
kom Niku í Ijos. Ilánn hafði staðið
álengdar, á bak við stótt tré. Hann
xiam augnablik staðar og virti fyrir sér
höpihn, án þess að mæla.
Allt i einu sagði hann, ofur sakleysis-
lega: „Ja, — Braun var óvinur okkar
og nú hefi eg komið í veg fyrir það,
að hann drepi fleiri fíla, til þess að
ná úr þeim fílabeininu,“ Er Niku hafði
þetta mælt, gekk hann til þeirra.
ANp CQ IHE UTTLE ÚROUP PAR.TED CöMPANV...
me PlúMIES TO REBVILD THE/R VILLAGE...STRANC
ANP ANN 70 REBUILP THEIR LIVEí.„AND TARZAN
TO R.ETURN HOME.
Cofir in«» Edj.ir Rir» IJ itfo.wln l.ie -T... nr* V S Hjt 0(1.
Distr. by Uníted Feature Syndicate, Ine..
m»T COON
THE LUREJ
IjOE HI5 í
BELOVED
, J0N<3LE\
OREW THE
RESTLE9C
APE• MANj
\ INTO A j
9TRANGE'\
amenture,,
Allir urðu himinlifandi, er þeir sáu
Niku, og þótti sem þau hefðu hann
úr helju heimtan. Flokkurinn hjóst
nú til þess að haíÖá, áfram ferð sinni,
því að mikil verkefni voru fyrir hönd-
lim. Þorpið várð að endurreisast.
Strang og Anna ætluðu aftur til
mennirigarinnar, en Tarzan til slcögar.
Þessi litli fJokkur kvaddi Tarzan með
miklum hlýleik og þakkaði honum
björgunina. — Og nú hefjast á ný
spennandi Tarzan-æfintýri, á morgun.
ENDIR.