Vísir - 07.08.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 7. ágúst 1945
V I S I R
er varla hægt að hugsa sér mann, sem svikara
ínundi frekar langa til þess að eiga við.“
Lögreglufulltrúinn hnyklaði brúnir, er Ego
leynilögregluforingi liafði lokið máli sínu.
„Eg skil við lívað þú átt,“ sagði hann að lok-
_um. „Þú ætlar að komast í kynni við hann með
þessu móti, er það ekki? En eg verð að segja
það, að mér finnst þetta frekár barnalegt og eg
ætla bara að láta þig vita, að ef mér mishep.pn-
ast í þessu máli, þá máttu eiga mig á fæti.“
„Eg held, að þér sé alveg óhætt að sofa ró-
legur min vegna,“ svaraði Ego glaðlega, um leið
og hai.ii reis a uclur <jg hjóst til að Jjitdi leiðar
sinnar.
„Það vona eg líka,“ sagði yfirboðari hans,
„því að eg vildi gjarnan, að þér gengi sem bezt.“
Klukkustundu síðar var miðaldra, virðuleg.
ur maður, geðgóður á svipinn á gangi á bökk-
urn Serpentine-vatnsins. Maðurinn var fdekar
feitlaginn, notaði liornspangagleraugu og var
klæddur frekar víðum fötum, sem gáfu ótvi-
rætt til kynna, áð hann mundi af ameríslcu
hergi brotinn. Hann virti vingjarnlega fyrir sér
endurnar, sem syntu á tjörninni, harnfóstrurnar
sem voru í garðinum, börnin, sem þær gættu
• og lieiminn i heild. Þessi góðlegi svipur, sem
sífelt lvar á andliti Bricks, var í rauninni hezti
höfuðstóll hans við rekstur atvinnu hans, sem
var i þvi fólginn að ná eignum og fjármununí
úr höndum annara eipstaklinga og koma því
i sina eigu. Svipgæði hans urðu til þess, að
menn sannfærðust um, að ekkért illt gæti búið | þessi maður- fyrir framan hánn væri sannköll-
að haga sókninni Hann var ekki ennþá húinn
að koma sér niður á beztu aðferðina. Brick var
snillingur á sínu sviði og hann vissi, að ekki
var vilurlegt að hafa of hraðan á eða reka um
of á eftir fórnarlömhum sinum. Hann lét aldrei
til skarar skríða, nema hann væri alveg viss
um að árangurinn mundi nást.
Brick var einmitt kominn að mannlausum
hluta gangstígsins meðfram Serpentinevatninu,
þegar hann kom auga á annan mann, sem .var
á gangi rétt á undan lionum og var í þungum
þönkum eins og hann. Brick virti hann vand-
lega fyrir sér, eins og hann" var vanur, þegar
hann koin auga á einhvern, sem vakti sérstaka
athygli' lians., Hann sá þegar, að þetta virtist
vera maður, sem var vanur að lifa frekar góðu
lífi, en það var líka Ijóst, að hann var enginn
stórhorgarhúi. Ilann leit i kringum sig með
forvitni þeirri, sem svo mörgum sveitamanni
er í blóð horin. Brick kom sem snöggvast auga
á vangasvii) mannsins og kom auga á rault and-
lit, frekar heimskulegt og fávislegt, svo að liann
komst að þeirri niðurstöðu, að þarna væri ein-
liver hrekklaus maður utan af landi á ferð cða
bóndi, sem liafði fénazt vel á búskapnum.
Veiðihugurinn vaknaði í Brick. á samri
stundu og blóðið strevmdi örar um æðar hans.
Þarna har vel i veiði, ekkert erfiði og ágæt verk-
efni til að fást við, meðan liann væri að fá
Leansor lávarð til þess að bita á. Briek var ein-
imitt búinn að komast að þeirri niðurstöðu, að
Frá mönnum og merkum atburðum:.
i sálu hans og þeir sem áttu við áhyggjur að
stríða fengu óstjórnlega löngun til þess að segja
honum frá öllum vanda, sem að þeim steðjaði.
Þessi svipur lians varð jafnvel til þess, að harð-
brjósta kaupsýslumenn komust á þá skoðun,
að liann væri hinn hezti maður.
Kraftaverkið í Umaztarsuk.
Eftir Robert E. Coffman.
eg náði fullri stjórn á henni aftur, vorum við í iæi>
lega 1000 feta hæð yfir sjávarfleti. Nú þurfti eng-
inn neins að spyrja. Við vorinn í miklum vanda
staddir og það vissum við állir.
Sjórinn var þakinn borgarís, en líka stórum sléft-
um jökum að sjá og vökum á milli. Eg býst við
að það hefði verið auðveldara að koma úlfalda í
gegnum nálarauga en að finna ákjósanlegan lend-
ingarstað — eða stað, þar sem unnt var að lenda, áu
þess að vélin hrotnaði í spón á sönm stund og hún
kæmi niður. Við máttum engan tíma missa til þess
að leita að stað, þar sem við gætum lent í skyndi.
Það var ekki um annað að ræða en að gera tilraun
til að lenda einliversstaðar og yfirgefa flugvélina
í skvndi. Flugvélin kom niður á sjóinn til allrar
gæfu og hún var kyrr nægilega lengi til þess að
við gátum losað gummíbátinn okkar og komizt i
hann. Nægilega lengi, sagði eg, en því má við
bæta, að þetta gerðist allt á fáum sekúndum. En
hvað um það. Okkur herppnaðist þetta.
Nú lá næst fyrir hendi að komast til strandar, á
að gizka 20 mílur undan (rúmlega 30 ldlómetra)
eða vel það. Eg þarf ekki að taka fram, að við urð-
um að þræða i litla gúmmíbátnum okkar milli is-
jaka, ,og liin langa norðurhvelsnótt var í aðsigi,
Það má vel vera, að menn geri sér ekki grein fyrir
hver aðstaða okkar var, telji hana ekki eins hættu-
lega og margra annarra, sem lent hafa í miklum
hættum nú á styrjaldartímanum. En gúmmíbátur
er í rauninni eins og hjólbarði undir bifreið, og
nybburnar á ísjökunum eru ekki síður hættulegar,
þegar svona er ástatt en naglar á þjóðvegi, sem
bifreið er ekið um. Ekki.síður liættulegar er ekki
mikið sagt. Ekki gátum við numið staðar og „skipt
um dekk“. — Því nær sem dró ströndinni, því þétt-
ari varð ísinn. Þessa löngu nótt gerðum við enga
tilraun til þcss að róa gúmmibátnum, við notuðum
árarnar til þess að ýta frá ísjökum. Við vorum krók-
Því gat enginn maður neftað, að Brick hafði
rekið iðn sína af hinum mesla dugnaði og með
ágælum árangri i Bandaríkjunum, en þrátt
fyrir það hafði honum þótt hyggilegra að taka
sig upp og fjytjast austur vfir Atlantshafið til
Englands um stundar sakir. Þessi ákvörðun
af lians liálfu var í talsverðu sambandi við sam-
tal sem hann hafði átt við lögreglumann einn
i New York, sem kvaðst vera að verða leiður
á honum og mundi setja liann í steininn, ef hann
hætti ekki ráð sitt. Brick fann ekki til neinnar
löngunar til þess að lenda í. brösum við lög-
regluna í föðurlandi sínu, þvi að verið gát, að
honum tækist ekki að skýra fyllilega ýms mál,
. sem lögregluna langaði til að upplýsa. En hann
hafði þó aldrei lent í höndum yfirvaldanna.
Brick kunni vel við sig í Englandi og þótt-
ist sannfærður um að þar mundi liann geta
fundið nóg að gera, engin.hætta væri á því, að
hann þyrfti að silja auðum höndum, þangað til
liann gæti snúið aftur til heimalands síns. Lög-
- reglan í London liafði engar kærur á hendur
honum og vissi ekkert um hann nema það litlp,
sem kunni að fréttast um liann austur um liaf
frá lögreglunni í Bandaríkjunum, en þeir, sem
i lienni voru, höfðu alltaf reynzt þeir kjánar,* a sel'
að þeim hafði aldrei tekizt að safna svo mikl-
um gögnum gegn honum, að þeir gætu fengið
liann dæmdan. Og þótt hann væri ekki búinn
að vera lengi á veiðum, hafði samt bitið á feit-
ur fiskur, sem var hvorki meira né minna en
lávarður, Leansor að nafni. Einu vandkvæðin
voru um þessar mundir, að það virtist talsverð-
um erfiðlcikum bundið að koma þeim fisk upp
i bátinn. Jafnskjótt og þvi væri lokið, ætlaði
Brick sér að hregða sér í skemmtiför yfir á
meginlandið og er óhætt væri að lialda heim
til Bandaríkjanna aftur, ællaði hann að skunda
þangað tafarlaust — og þá ætlaði hann að vera
auðugri maður, en þegar hann fór þaðan.
Brick var einmitt að hugleiða örðugleikana,
sem við það voru tengdir að innbyrða hinn
væna fisk, sem nefndur var Éeansor lávarður,
þegar hann var á gangi nieðfram Serpentine-
vatninu. Ilann var þegar buirin að vekja hina
meðfæddu ágidnd unga mannsins með því að tala
ósköpin öll um einhverja gullnámu, sem hann
kvaðst eiga vestur í Kaliforníu í Bandaríkjun-
um. Hann vissi, að það mundi yera hægt að fá
Leansor til þess að leggja fé i þetta trygga gróða-
fJ'rirtæki, sem lávarðurinn hélt að þetta væri,
uð guðs gjöf, þegar smáatvik kom fyrir, sem
fekk honum svo, mikillar undrunar, að hann
stöð alvcg á öndinni. Það, sem gerzt liafði, var
Brick svo kunnugt og nærri hversdagslegt, að
hann hrökk við, er liann tók eftir því.
Maðurinn, sem gekk á undan Brick, dró allt [ loppnir og óttuðumst mest að árarnar mundu brotna
í einu vasaklút upp úr vasa sinum og um leið | þá og þegar.,
datt einhver hlutur úr vasa lians, án þess að
hann tæki eftir því, því að liann gekk áfram
eins og ekkert liefði i skorizt. Brick greikkaði
sporið, unz hann stóð yfir hlutnum, sem lirotið
hafði úr vasa mannsins. Hann horfði á hlutinn.
AKVÖtWðKl/m
i. ágúst 1944 voru 49.742.514 talsímar í he'iminum.
Flestir þeirrá. eru í Bandaríkjunum, eöa 26.381.OCO,
en fæstir í Boliviu. Þar eru aöeins 2680 talsímar.
-*■
„Mér þykir leiöinlegt aö veröa aö tilkynna yöur,“
sagði lögregluþjónninn, „aö máöurinn yöar varö fyr-
ir slysi, iog var fluttur í spítala."
„E11 livað þér geröuö mig»hrædda,“-sagöi konan.
„eg hélt að eitthvað væri í ólagi með myrkvunar-
tjöldin hjá mér.“
♦
Sjómaöur haföi fengið landgönguleyfi. Hann á-
kvaö að fara til læknis og láta hann líta á hálsinn
Þegar læknirinn hafði lokiö við aö skoöa háls-
inn sagöi hann: „Þér verðið aö skola hálsinn oftar
upp úr söltu vatni.“
„Hvaö rniklu oftar?“, spurði sjómaðurinn. „Eg
-*■
er búinn aö fá uóg af söltu vatni, eg hefi verið skot-
inn í kaf þrisvar sinnum.“
Encycloþaedia Britannica, setn er vanalega talin
vera’ „hluti“ af brezka heimsveldinu, er prentuö í
Chicago í Bandarikjunum.
en hitt var ekki alveg eins víst hvernig bezt væriút.“
Siggi sjóari hafði sagt kærustunni"sinni upp. Þó
aö hann væri búinn aö því, þá var hann altaf að
fá bréf (hundleiðinleg) frá hetfni, þar sem hún
krafðist þess að hann sendi henni allar myndirnar,
sem hún hafði gefiö honum. Siggi var oröinn þreytt-
ur á þessum bréfum og svaraöi þeim aldrei, fyrr en
hún, i eiriu þeirra, hótaði honurn að skipstjórinn
kæmist í máliö, ef hann sendi sér þær ekki á stund-
inni.
Siggi ákvaö þá-að stinga upp i hana rækilega, og
fékk allar stúlkumyndir, sem til voru um borð í
skipinu, lánaðar, batt þær saman í böggul, og sendi
henni þær, ásamt svohljóðandi miða: „Taktu þín-
ar myndir. Eg er búin að gleyma, hvernig þú lítur
Enginn okkar mun nokkurntíma gleyma þessari
löngu nótt — 20 klukkustunda nótt.
Tunglskin var og stjörnuhjart. Allt í kringum
okkur sáum við tignarlega borgarísjaka. Þcir vorn
eins og kastalar í hinum fegurstu æfintýrum. Stund-
um rákust þeir á með ægilegum skruðningi, og þá
komst jakahrönglið heldur en ekki á hreyfingu. Jak-
ar á stærð við meðalbáta þutu fram hjá okkur á
fleygiferð, og við héldum margsinnis, að okkar sein-f*
asta stund væri komin. Stundum létum við blekkj-
ast og héldum, að við heyrðum skothríð úr fall-
byssum herskipa í fylgd með mikilli skipalest, en
þetta voru borgarísjakar, sem voru að rekast á.
Oft ryar mikið rót á sjónum, þar sem við vorum,
þrír þrcyttir menn, sem strituðu við að bægja frá
hættunni, sem steðjaði að litla gúmmíbátnum okk-
ar úr öllum áttum.
Þegar fór að bregða birtu bar okkur nær strönd-
inni. Þá sáum við gríðarmikinn skriðjökul og álykt-
uðum nú, að skothríðin, sem við höfðum heyrt,
var á stundum frá skriðjöklinum, er sprungur mynd-
uðust, risastór jökulstykki losnuðu og ruddust í sjó
fram með miklum gný.
Beint fram undan sáum við tignarlegan kletta-
höfða, sem skagaði fram, á að gizlca 2500 feta háan.
Hann var nakinn og kuldalegur, en liann var sem'
paradís í okkar augum. Við fylltumst þreki og þrótti
á ný við þessa sjón og tókum til að róa af lcappi,
því að auður sjór var nú framundan. Við stefndum
i óttina til höfðans. Okkur miðaði furðu vel. Hvergi
gátum við komið auka á sendna fjöru, hellisskúta
eða neitt, — sáum ekkert nema þverliníp.tan liamra;
vegginn. Þcgar við renndum að, hljóp Sno\v upp á
sillu með taug, og nóði hand- og fótfestu þegar.'
Við Greenaway fórum þegar á eftir honum og dróg-
um gúmmíbátinn upp með okkur. Stefndum við nú
að allmikilli klettasillu um 100 fetum ofar. Þegai*
þangað kom sáum við, að þar var ekki rúm fyriri
neitt, nema gúmmíbátinn, og skildum við hann þai!
eftir. Klifruðum við nú enn hærra, í von um ad
finna eitthvert skýli. Fimmtíu fetum ofar fundunií
við aðra ldettasillu allmiklu breiðari. Þar gátuni