Vísir - 08.08.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 08.08.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 8. ágúst 1945 V I S I R 7 „Nei! Jú, það veit trúa mín. Það er talna- ijand!“ Ýmsar tilfinnringar fóru eins og leiftur um iiuga lians. Það var þá svo komið, að enslt- ur svikahrappuT ætlaði að reyna að leika á hann, Brick, sem vár viðurkenndur meistari inga í vasa mínum. Allt, sein eg átti, fór í að kaupa þessi föt utan á mig. Eg fékk ekki nokk- urn hita i morgun og það var ekkert annað en sár sultur, sem rak mig til þess að revna þetta hragð á yður. Eg hætti meira að segja á það, 'UUlll, OV.ll 1 YUI TIOUlIVOIliiuui ------- M J I* “ ^ ’ B.andarikjanna i þessum leilc! Það var nú eig-jþótt garðurinn hér sé allur morandi í leynilög- inlega gaman að því, þegar hetur var að gáð, reglumönnum.“ þvi að það var sönnun þess, iiversu vel hann hafði dulhúizt. Það var svo sem engin furða þótt aulinn liann Leansor léti hlekkjast, úr þvi að rnaður, sem liafði sömu stöðu í lífinu og hann, hélt hann væri einhver græningi! Hann tók talnahandið upp af gölunni, hló hjartanlega og hraðaði sér á eftir manninum á undan, sem hafði einmitt numið staðar lil jæss að virða fyr- ir sér útsýnið. „Eg lield að þér liafið misst þetta úr vasa yðar fyrir andartaki, lierra minn,“ tók Brick til máls og rétti talnahandið að manninum, sem tók við þvi með mesta undrunarsvip. „Eg er yður sannarlega þakldátur fyrir að hafa fundið það fyrir mig,“ svaraði ókunni maðurinn, en Brick virti liann fyrir sér sem vandlegast og gat ekki annað en öfundað liann, vegna þess hvað liann var hrekklaus og heið- arlegur i útlili. „Eg vildi fremur Jiafa týnt liverri annari eign minni en jjessu talnahapdi.“ „Má eg ekki hjóða yður vindil,“ sagði Brick og tók vindil upp úr vasa sinum, en hinn þá liann þegar. „Mig langar til að rahba dálítið við yður. En þér skuluð ekki leika næsta leik i þessu lafli, því að eg veit hver liann er. Eg er heldur á þeirri skoðun, að eg geti verið yður hjálplegur við atvinnuveginn.“ Hinn ókunni maður, sem Brick liafði ávarpað á svo óvenjulegan hátt, stóð alveg eins og þvara. Svo leit hann hetur á Brick og virti hann vand- lega fyrir sér frá hvirfli til ilja. „Guð minn góður!“ sagði hann svo og jafn- framt ljómaði allur svipurinn. „Eg hefi farið fallega að ráði mínu núna. Að mér heilum og lifandi, ef þetta er ekki sjálfur herra Brick frá Bandaríkjunum. Er það ekki rétt til getið lijá mér?“ „Stendur heima,“ svaraið Brick, cn varð tor- trygginn í meira lagi á svipinu. „Hvernig stend- ur á því, að þér vitið liver eg er.“ ,Það er ekki nema eðlilegt, að eg kannist við yður, þvi að þegar eg var í Bandaríkjunum hér á árunum, gafst mér tækifæri til þess að sjá yður að verki. Það verð eg að segja, að það mátti sannarlega læra af yður.“ „Mér sýnist nú samt, að þér hafið ekki fært ýkja mikið á því, lagsmaður,“ svaraði Brick og var nú sýnu bliðari á manninn, vegna þess hvað hinn skjallaði liann mikið. „En hvenær var það þá, sem þér sáuð til mín?“ „Það var þe^ar þér voruð að hreinsa til í vösunum á piltunganum honum van Ryter. Það er á hvers manns vitorði, liversu snilldarlega þér fóruð að því.“ Brick brosti og þótti sýnilega liólið gott. „Já, eg held, að það sé óliætt að segja, að þar hafi verið snillingur að verki þótt eg segi sjálf- ur frá,“ sagði hann, „en eg minnist þess ekki að hafa séð )Tður áður.“ „Það er svo sem engin furða,“ svaraði aðdá- andi hans. „Mér var það strax ljóst, þegar eg sá til yðar# að þar mundi ekki mikið eftir fyrir mig. Eg hugsaði með mér, að mér mundi hyggi- legast að hafa mig heim, meðan eg ætti nokk- urn skilding eftir. Jack Mulcliay hauðst til að kynna mig fyrir yður. En eg hafnaði því þó. Eg átli talsvert af peningum þá og taldi hyggi- legast, að koma því á öruggan stað sem allra fyrst.“ „Má eg ekki bjóða yður að snæða morgun- verð með mér,“ sagði Brick. „Eg held, að eg gæti liaft gagn af yður. Hvað heitið þér ann- ars, með leyfi?“ „Eg kalla mig Jack de Vere um þessar mund- ir,“ svaraði félagi lians. „Eg verð að hiðja yður um að fyrirgefa mér, að eg skyldi lcoma þannig fram við yður, herra Brick, en sannleikurinn i málinu er sá, að eg hefi setið í fangelsi til skamms tima og eg er liræddur um, að eg sé ekki eins leikimi í listinni fyrir bragðið. Eg er með öðrum orðum ekki búinn að jafna mig eftir inniveruna. Eg er nýkominn út úr Dart- Frá mönnum og merkum atburðum: Þetla gat ekki hitzl betur á, fannst Brick hin. um mikla. Þarna vac hann einmitt húinn að finna manninn, senfhann vantaði, starfshróður,! sem var nýkominn úr fangelsi og átti ekki mál- ungi matar. Hann gat átt það víst, að þessi mað- ur þekkli England endanna á milli, gæti frætt hann um margt, sem hann þyrfti að vita, sér- staklega sitt af hverju, sem viðkom lögreglunni. Á leiðinni til gistihússins spurði hann hinn nýja kunningja sinn spjörunum úr, vildi vita allt um hagi lians og spurningar hans voru á þann veg, að sá einn gat svarað án þess að koma upp um sig, sem var þaulkunnugur högum og háttum meðal glæpalýðs Lundúnahorgar. Hinn nýi kunningi Bricks svaraði öllum spurningum hik- laust og svo, að Brick var liinn ánægðasti. Þarna er eg búinn að finna rétta manninn, hugsaði Brick með sjálfum sér. Brick hað um það bezta, sem á boðstólum var i gistihúsinu og meðan þeir sátu undir horð- um ræddu þeir um sameiginleg áhugamál sín, cn þó aðeins þegar þjónarnir heyrðu ekki til. En eins og menn hafa þegar séð, þá fer Brick sér jafnan að engu óðslega og þegar þeir félagar skildu um kveldið, var Jack de Vere ekki búinn að komast að neinu um fyrirætlanir hans. En þeir ætluðu að hittast næsta dag og ekki var vonlaust um að hann frétti eitthvað markvert þá. Ego leit inn til yfirboðara síns seint um kveld- ið. Lögreglufulltrúinn rak upp undrunaróp, þeg- ar hann kom auga á Ego. „Guð sé oss næstur, Ego góður! Hvað í ósköp- unum hefir þú gert við vangaskeggið þitt fall- ega?“ Frúin: „Nú eigiS þér aS stinga upp garöinn, vökva trén og blómin, setja ni'Sur fjólurnar og rós- irnar, hreinsa gróSurhúsið, sjá um að setja hit- ann —.“ Nýi garSyrkjumaðurinn: — „Frú, er þetta fimm ára áætlunin eöa eins dags verk?“ Hæsti fuglinn í Ameríku er hegrinn. Þegar kven- fuglinn stendur uppréttur er hann á hæS vitS meSal- mann. „— Eg get ekki sofiS“ — sagSi rödd í síntann um leiS og læknirinn tók upp heyrnartóliS, þegar síminn hringdi kl. 4 um nóttina. „— SlítiS.ekki sambandiS," sagSi læknirinn. „Eg skal syngja fyrir ySur vögguvísu." Brezkur hermaSur var aS tala viS þýzkan her- íanga, sem gat talaS ensku sæmilega. „Og hvað ætlar þú að gera þér til skemmtunar þegar stríSiS er búiS,“ spurSi fangavörSurinn. „ÞaS fyrsta, sem eg geri þagar eg er kominn heim, er aS fara um Þýzkaland þvert og endilangt á reiShjólinu mínu.“ „Já,“ sagSi Bretinn, „en hvaS ætlar þú aS gera eftir hádegiS.“ FlugvélaverksmiSja nokkur i Texasfylki notar um 100 milljón lítra af vatni á dag í kælingakerfi sitt. ♦ \ Fánginn: „Dómari, eg veit ekki hvaS eg á aS gera.“ Dómarinn: „Hvers vegna ? Hvað veldur þvi?“ Fanginn: „Nú í hvert sinn, sem eg ætla aS segja sannleikann, þá kemur einhver lögfræSingur í veg fyrir þaS.“ Pan American flugfélagiS flaug á tímabilinu frá 7. des. 1941 til 28. febrúar 1945 13.320 sinnúfn yfir AtlantshafiS. Er þá bæSi meðtaliS þaS, sem flogiS moor-fangelsi og á ekki nema svo sem tvo skild-var fyrir hernaSar-yfirvöldin og í viSskiptaerindum. Kraftaverkið í Umanarsuk. Eftir Robert E, Coffman. við lagzt fyrir, en óttuðumst, að ef hvessti, mund- um við verða að leita hærra upp. Þarna hófst nú harátta okkar við hungur, kulda og dauða. Við höfð- um hvorki eld né skýli, og varla neitt matarkyns. 1 fyrstu vorum við hressir og kátir. Við vorum svo glaðir yfir að hafa lcomizt á land. Við fórum úr gegnvotum flughúningum okkar og undum þá. Við ætluðum okkur að þurrka þá. Síðan ætluðum við svo að leggjast fyrir, ná i gúmmíhátinn og búa okkur til eitthvert skýli. Nú gátum við athugað öll skilyrði, athugað matarforða okkar, hvort unnt mundi að afla sér einhvers til að nærast á — við gætum farið um höfðann og ef til vill víðar, ef til vill fundið rekavið, egg eða jalnvel her. Væntanlega mundi brezki flugherinn hafa náð í ncyðarskeytið, sem Snow sendi. Kannske var hjálp þegar á leiðinní. Undir eins og við heyrðum flugvéíadyn í lofti eða sæjum til flugvéla, ætfliðum við að gefa neyðar- merki með rakettum. Rakettuhirgðir voru að sjálf- sögðu í gúmmíhátnum. Flugmennirnir í leitarflug- vélunum mundu finna dvalarstað okkar og senda skip eftir okkur. Um þetta ræddum við — um þessar vonir okkar, er við höfðum tyllt okkur á syllunni. Svo teygðum við úr okkur, það var nokkur hvíld þreyttum lim- um okkar. Þetta var i rauninni nokkurs konar gleði- og fagnaðarstund, en átti að reynast hin eina slik í marga daga. Okkur fannst, að við værum þrír heppnir félagar :— og í sannleika vorum við það líka, ef hjörgun kæmi. Við vorum, eins og reyndin varð, heppnir á annán liátt en þann, sem við töld- um, er við komumst á land á Umanarsuk, sem að því er við síðar fréttum Grænlendingar kalla Klett- inn, sem er i laginu eins og stórt hjarta. Við athuguðum nú birgðirnar í gúmmíhátnum. Þar var skammhyssa og tvær tylftir af rakettum, lítill spegill til þess að gefa endurspeglunarmerki, ef sólar naut, flagg með áfestri málm-sjónpípu (tele- scope). Enn fremur 135 töflur úr malti og mjólk, 12 teningar úr hyggi og sykri, tyggigúmmí, 6 pott- ar af vatni, kassi með hjúkrunarvörum til fyrstu aðstoðar, ef slys bar að höndum, og svonefndar orku- pillur, sem voru teknar, ef þrek manns var allmjög farið að dvína. Við höfðum hlýjan fatnað, en brim var svo mik- ið, að úðinn frá brimlöðinu hélt því röku. Ron hafði ekkert höfuðfat, svo að hann skar loðkrag- ann af jakka sínum og hjó til úr honum húfu. Við hjuggum til áætlun um matarskömmtun: Þrír smáhitar af súkkulaði og þrjár malt-mjólkur- töflur eða barley-sykurtöflur á mann daglega. Við skiptumst á að gefa gætur að flugvélum og skipum. Eins og eg áður gat um, vorum við hinir von- beztu fyrstu stundirnar, eftir að við vorum komn- ir á Þ.nd, en við sáum brátt greinilegar hversu hættu- leg og erfið aðstaða okkar í reyndinni var. Við vor- um varla búnir að athuga hirgðir okkar og gera fyrrnefnda skömmtunaráætlun, er við heyrðum flug- véladyn i lofti. Nokkur augnablik héldum við, að það væri sama sem húið að bjarga okkur. Það var flugvirki og Liheratorflugvél, sein þarna voru á ferðinni. Þegar þær flugu yfir höfðann, veifaði Ron flagginu, en eg skaut rakettum. En þetta hafði ekki meiri áhrif, að því er virtist, en ef eg hefði kveikt á eldspýtum, og félagi minn veifað með vasaklút. Flugvélarnar héldu bara áfram flugi sínu austur á bóginn, á leið til Bretlands.^og hurfu brátt sjónum okkar. Ef merki okkar hefðu sézt, hefðu flugvélarn- ar flogið i hring yfir höfðann og gefið okkur merki um að til nkkar hefði sézt. Við horfðum vonsviknir hver á annan. Við sögðum ekkert. Enginn vildi segja neitt, sem aukið gæti á vonhrigðin. En svo brauzt gremja okkar út. Höfðu þeir ekki heyrt neyðarskeyti okkar? Höfðu engar ráðstafanir verið gerðar til þess að leita okkar? Við bölvuðum þeim i sand og ösku, sem átt hefðu að vera á vérði um velferð okkar. Við vorum í stórkostlega hættulegri aðstöðu, — hæpið að við fyndumst. Vonbrigði bland-- in gremju náðu tökum á okkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.