Vísir - 23.08.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 23.08.1945, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudag;inn 23. ágúst 1945- Til sjós með Sindra: ýtum lir • • vor i. ÞriÖjudag, 14. júlí ’45. Þegar eg kom fram í brúna i morgun á áttunda tíman- um, eftir draumlausan og liressandi þriggja stunda hlund, sé eg aö þegar var hyrjað að béa Sindra til ferðar. Tveir bílar voru komnir fram á bryggjuna, iilaðnir veiðarfærum, sem geymd eru í landi, meðan ski])ið er í Englandsferðum. Sindri er allra skipa minnst, togaranna í ísleiizka flotán- um, eða aðeins 91 nettósmá- lest að stærð (243 smál. hrútto) og munar því mikið um að geta-létt af sér þunga veiðax’færanna (2 botnvörp- ur), — sem ekki eru nein léttavarai — þegar hann fer með fullfermi fiskjar. Eg bafði ásett mér, að láta sexxi eg sæi ekki höfuðborg- síðan um borð. Vörpurnar voru komnar út í skipið og búið að ganga frá þeim, að mestu — sinni undir bvorum borðstokk. Og nu var verið að renna muld- um ís af bifreiðum ofan í tvær fremri lestirnar og kol- um i kolahólfin, — og mikið annríki á skipinu. Eg fór upp i brúna og ætl- aði inn í „minn“ klefa, sem er aftur af brúnni. En eg hafði þá í ógáti skelt í lás, þegar eg fór í land og komst nú ekki inn, því að lykil hafði eg engan. Eftir ])ví tók eg, að skip- verjar gáfu mér auga. „Hvað er þessi skarfur að gei’a sig heimakominn á okkar skip?“ munu þeir hafa bugsað, því að enn vissi það víst enginn, að eg var orðinn „skipverji“ á Sindra og var búinn að ina fyrr en við kæmum heim vera með þeim heila nótt, án aftur. En nú skildist mér, að þess þeir befði bugmynd um.1 hjá því yrði ekki komizt að I Eg býmdi í einum brúar- eiga við bana nokkur mök, glugganum og borfði á gt- því að skipsmenn voru flestir hafnir háseta. Þeir virtust i landi enn, og þar á meðal leika á als oddi, eins og þeir matsveinninn. Eg myndi því hlökkuðu til að „leggja í’ann'' hvorki fá vott né þurrt um enn af nýju. I’yrir verkum liorð, fyrr en lagt yrði af skipaði bátsmaðurinn, rosk- stað. En nú var eg harla mjög jnn Qg snakarlegur „sjóúlk- þurfandi fyrir eitthvað heitt! ur“ 'Þrekinn um lierðar og í skrokkinn. Eg á lieima uppi gildur um miðju, en ekki í sveit og hefi ekki að neinu nema meðalmaður á bæð. að bverfa í borginni. Það var iSjálfur vinnur hann eins og því ekki um annað að gera,1 hamhleypa og skipar fyrir en að fara á einhverja Hafn- j verkum skörulega, en verður arstrætis-„sIioppuna“ til þess strax byrstur ef ekki er að fá sér hressingu. Og eg fór jbrugðið við sti-ax, eða ef ein- eins og eg stóð — búinn til liver handtök verða öðru visi sjóferðarinnar. Ekki var nú en hann ætlast til. Þessum kannske beinlínis hægt að karli langar mig til að kynn- sjá það á mér, að eg væri bú- ast. inn í „togaratúr“ því eg hafði gripið það sem hendi var Það er eins og landvei’ka- mennirnir smitist af kappi næst í gær, þegar eg var að sjómaniianna. Þeirra liandtöl búa mig að heiman í flýti: j verða skjótari. Þeir kippa ís- Gamlar skíðabuxur, togleist- j p0kunum af bílunum, þeyta skíðaskór, lopapeysa, j þejni j rennuna, sem liggur blar vaðmals-jakki, og „six- j af bryggjubrúninni, niður í , lestaropið, og hella úr þeim í pensarx", — þetta var minn ,,sjóaragalli“ og þannig búinn skálmaði eg inn á „Hvol“ klukkan átta. Þar var fátt manna, —- fá- einir síðbúnir hafnar- og síma-verkamenn að fá sér morgunkaffi. Einar, gest- gjafinn, snöggklæddur við afgreiðslu og með honum glaðlegt stúlkutetur. Einar lcoin strax auga á mig. „Jæja, — svo að þú ætlar á skíði!“ sagði hann góðlát- lega og glotti við. „En mér er spurn,“ bætti liann við, „— hvar er skíðafæri um þetta ley ti ?“ ,Gefðu ekki um það, minn hendingskasti. Við þennan sjónleik uni eg til kl. rúml. 11, -— þá kemur skipstjórinn um borð og opn- ar fyrir mér klefanri „minn“. Kl. um 12 fer hann í land afí- ur og tjáir mér þá, að lagt verði af stað kl. 5 síðd. Eg rölti aftur í land og fæ mér miðdegisverð á Hvoli. Á meðan eg er að borða, róta eg til i huga mér til þess að komast fyrir, hvort mig muni vanhaga um eitthvað til ferðarinnar. Ekki eru það nema smámunir og eg rölti í fáeinar búið við höfnina. Ein- bvern veginn verð eg að eyða tímanum. Um þrjú leytið fer góði mann,“ svaraði eg, drýg- 1 eg jnn á knæpu, fæ mér kaffi indalega að vísu, en nú ætlaði og skrifa bréf. Klukkan hálf- eg ekki að brenna mig á sama soðinu og í vor. Nú ætlaði eg engu að fleipra um fyrirætlanir mínar. „Láttu mig bara fá velheitt og þræl- sterkt kaffi. Það er hrollur í mér.“ „Þessu trúi eg,“ sagði Ein- ar glottandi, — „í þessu líka frostinu!!“ En úti var 15 stiga biti og suddarigning. Kaffið fékk eg, — kol- ramma og hvellheita blöndu, og tvær þumlungs-þykkar jólakökusneiðar „meððí“. Karlarnir voru að gefa mér hornauga, — fannst mér. „Hann er bærilegur, þessi — skíðabúinn í miðjurn ágúst!“ sagði einhver. Eg lét mig það einu skipta, sötraði kaffið og lötraði fjögur kaupi eg Vísi á póst- liúshorninu og eldspýtur hjá Pusa í Kolasundi. Nú er mér ekkert að vanbúnaði og eg sigli um borð i Sindra og klöngrast niður á þilfarið eftir löngum sligagarmi. Lofthræddur? Já, hamingjan góða! IJroðalega Joftbrædd- ur, — og stirður líka, því að eg er að verða gamall, og gigtarskömm hefir hlaupið í bakið á mér í nótt, eftir rassaköstin, sem á mér voru í gær, þegar eg var að búast til ferðarinnar. Eg byrja á því, þegar eg kem niður á þil- farið, að reka tærnar i kað- alshönk og skella á hramm- ana. Strákar tveir, sem eru að moka kolum ofan í hólf (box) skellihlæja. Eg kóf- svitna. Hvað mun seinna verða, þegar Sindri fer að saxa og kjaga á úfnum öld- um Halámiða. Því að á ferli ætla eg mér að verða í ferð- inni, hvað sem raular og tautar. Eg sé, að langt muni vera komið afgreiðslu skipsins og nú eru skipverjar að „leggja síðustu hönd á verkið“, — ganga frá lestaropum, hag- ræða og binda vörpurnar meðfram borðstokkunum. Síðasta verkið þeirra er það, að þræða uxahúðir á vörpu- „pokann“, þeirrar sem er stjórnborðsmeginn. Þetta eru ferlegar, órakaðar, erlendar uxabúðir, þræddar á þá hlið pokans sem með botni dregst þegar togað er. Gefst engin verja haldbetri til þess. að hlífa pokanum. Eg sé að í þetta sinn þræða þeir á hann þrjár húðir. Allt stendur beima. öllum viðbúnaði virðist vera lokið kl. 4.45. Um svipað leyti kemur skipstjóri um borð. Ilann bregður sér niður í sína káetu, sem er undir brúnni- og kemur að vörum spori upp aftur, í blýlegum „vinnu- fötum“ sínum, — hár maður og þrekinn, ljóshærður og svi-phreinn. Ilann kallar fram á þiljur og spyr, livort allir séu komn- ir um borð, — og sömu spurninguna kallar liann í talpípuna niður í vélarúm. Henni er svarað játandi á báðum stöðurn. Jónmundi liggur heldur lágt rómur, en röddin er mjúk og liljóm- falleg. Enginn vottur mkil- lætis í henni að finna. Eg finn það strax, að það muni verða notalegt að umgangast þennan mann. í því nær þrjár vikur liafa gengið sífeldar rigningar og hrakviðri, og i gærkveldi var slík hellirigning á Akranesi, að ekki var á mér „þur þráð- ur“ þegar eg kom á skipsfjöl. Nú bregður svo, við, að í dag er skaplegt veður, — að vísu dumbungsdimmt í lofti, en þurrt og hlýtt og á Faxaflóa er sléttur sjór. Á kvöldvökunni kynntist eg stýrimanninum. Hann heitir Helgi Jónssön, maður á bezta skeiði, Vestfirðingur að uppruna, hægur maður og íhugull. Hann hafði verið annar stýrimaður á b.v. Max Pemberton, en kvöldið áður bezt um mig. en skipið lagði ut i hina sið in á Sindra. —- Eg spyr hann, hvort hann hafi ekki komizt í nein æfintýri á þessum ár- um, en hann eyðir því tali. Yfirleitt halda þeir því lítt á lofti, okkar ágætu sjómenn, þó að þeir lcomizt í liann krappan. Þá spyr eg hann hvort það hafi ekki reynt á taugaþrekið, að vera þannig sífellt í hættu árum saman. Því svarar hann eitthvað á þessa leið: „Eg held,“ segir liann, „að flestir böfum við Iítið eða ekkert liugsað um hætturnar. Ef við heföum si- feilt verið að hugsa um þær og alltaf verið með „lífið í lúkunum“, hefðum við hreint og beint ekki getað verið i siglingunum, eða þeir, sem þannig hefði verið ástatt um. Og eg lield, að þessar sigling- ar okkar íslenzku logarasjó- manna á stríðsárunum, hafi miklu meira reynt á fólkið okkar heima en okkur sjálfa. Margar konunrnar og unn- usturnar gátu ekki á beilum sér lekið meðan á liverri Englandsför stóð, síkvaldar af kvíða um ástvini sína. Á þessum árum hefir fólkið heima hugsað miklu meira um okkur en ella. En þó er það nú svo, að á friðartim- um ermn við togaramenn- irnir þráfalldlega í engu minni hættum, en við höfum verið á þessum árum, — en þá er heimafólkið ekkert um það að hugsa. Telur bara sjálfsagt ^að allt slarki, — þangað til að það kemur fyr. ir, endrum og eins, að út af ])vi bregður og til lands ber- ast ömurlegar fréttir um ein- bvern eða einhverja, sem hafa „oirðið eftir“ á Halan- um eða einhversstaðar ann- arsstaðar.“ . Líklega er þetta rétt hjá Ársæli. En sem betur fer er líklega ekki lengur neitt að óttast drápsvélar styrjaldar- innar. Og þó mun enn vera talsvcrt eftir af slikum voða sumsstaðar í sjónum hér með ströndum. Er þess að vænta, að gangskör verði að því gerð,’ að slæða þessar vít- isvélar og gera þær óvirkar. Eg er á rölti fram yfir miðnætti og rabba við þá, sem í brúnni eru. Kl. 12 er okkur fært kaffi og „biti“ með. Litlu siðar förum við fram hjá Malarrifs-vitanum. Þegar við erum komnir fram bjá öndverðarnesi, fer eg i liáttinn. Á Breiðafirðinum virðist vera svipað veðurlag og í Faxaflóa: Þungskýjað en úrkomulaust og sjólaust. Eg skríð ofan i svefnpokann á hvílubekk loftskeyta- mannsins og læt fara sem HelBnakirkja vigð. SunnudagtnR-(T2. ágúst s. L vígði biskupinn síra Sigur- geir Sigurðsson, kirkju er reisí hefir verið að Hellnum á Snæfellsnesi. ■ .* Þetta er ný steínkirkja, vönduð og falleg, og mun hafa kostað söfnuðinn um 90—70 þús. kr. Er það gifur- lega mikið átak fyrir jafn Iitinn söfnuð, þvi að gjald- endur mun tæj)lega vera yf- ir 50 samtals. Ilefir söfnuð- Urinn sýnt mikla ósérplægni og fórnarlund við að koma kirkjubyggingunni upp. Kirkja var el>ki að Ilelln- um fyrr en skömmu fynr aldamót. Áður var hun að Laugarbrekku, en lögð þar inður undir aldamótin og ílutt að Hellnum. Yar kirkj- an orðin mjög hrörleg, sem þar var á undan iiinni nýiu Idrkju, og ógerlegt að íáta hana standa lengur. Við kirkjuvígsluna mælti fjöldi manns, bæði úr Hellna- sokn og nærliggjandi sók.i- um. Þangað komu og fjóru” prestar úr Snæfellsnessýslu,, þeir síra Jósef Jónsson pró- fastur að Setbergi, síra Sig- urður Lárusson í Stykkis- hólmi, sira Þorsteinn L. Jóns— son í Söðulsliolti og síra Þor- grimur Sigurðsson á Staðar- stað, ep hann er sóknarprest— Ur að Hellnum. ustu ferð sina kendi hann ó- venjulegs lasleika, en leitaði þó læknis, sem bannaði hon- um að fara út. Þannig var honum ósjálfrátt „frá feigð for.ðað". Og einkennilegt er það, að svipaða sögu hefir Jónmundur, Sindraskipstjóri að segja. Ilann var stýrimað- ur á Braga, en heima í fríi, þegar sá togari var kafsigld- ur. Og báðir hafa þessir menn síðan siglt á Sindra lilla öll styrjaldarárin og aldrei hlekkzt á. í kvöld kyntist eg lika bátsmanninum, Ársæli Brynjólfssyni. Hann er gam- all Reykvíkingur og mikið má vera, ef hann er ekki Vesturbæingur. Gleymdi að spyrja hann um það, en hann er því líkur. Kotroskinn karl og kálur, þegar maður fer að tala við hann. Hann hefir siglt á togurum öll styrjald- arárin, — síðustu fjögur ár- Veit svo ekkert meira um tilveruna þennan daginn. Theodór Árnason. Slys á SigluiirðL Magnús Blöndal, forstjóri Síldarverksmiðja rílcisins d Siglufirði, fórst af slysi í bgrjun vikunnar. Á sunnudagsmorgun datt Magnús af hestbaki og hlaut þá áverka sem leiddi liann lil dauða nóttina eftir./ Magnús var fæddur 6. nóv. 1897. Foreldrar hans voru þau Björn Blöndal læknir og Sigriður kona lians. Magnús var kvæntur og lætur eftir sig tvö börn. Yfirlýsing færeyskra sjómanna. Færeyingafélaginu í Rvik hefir borizt svohljóðandi símskeyti frá Skipstjóra- ogr; stýrimannafélagi Færeyjæ til birtingar í blöðum og út- varpi hér: „Skipstjóra- og stýri— mannafélag Færeyja liarm- ar það, að tveir Færeyingar*. A. Samuelssen og L. Zachar- iassen, sem eru í stjórhmála— erindum í Danmörku, hafa viðhaft særandi ummæli um endurreisn islenzka lýðveld- isins. í tilefni af þessu leljum, við, færeysku sjómennirnir,,. það vera skyldu okkar að> senda Islendingum kveðju og votta þeim samhug og virðingu fyrir hinum stór- brotna einhug á úrslitaslund og ósk um áframhaldandi framfarir á sjálfstæðisbraut- inni.“ Ski])stjóríT- og stýrimanna- félág Færeyja, 0. J. Jensen.. 20,000 hús löskuðust af loftárásum eða bardögum i Vínarborg. Á að reyna að 'fTékhar B'vka 29(þ millj„ Mnmtnft. Um 2,6 milljónir manna’ munu verða fluttar á brott frá Tékkóslóvakiu. Tvær milljónir eru Þjóð- verjar eða fólk af þýzkum ættum, sem skipaði sér i fylkingu gegn Tékkóslóvak- íu, en hitt eru Ungverjar. Brottflutningar þessir verða framkvæmdir á næstu átján mánuðum. Byrjað er að flytja brasil- islui hersveitirnar, sem börð- ust með bandamönnum á gera við þau fyrir veturinn. Italíu, heim til Brasilíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.