Vísir - 23.08.1945, Blaðsíða 8
8
V I S I R
Jimmtudaginn 23. ágúst 1945
—Japan
Framh. af 1. síðu.
40 hersliöfðingja til fanga og
meðal þeirra Hongo yfir-
hersíiöfðingja 44. Kwant-
tinghersins.
Kínverjar her-
nema Indókína.
Japanski hérjnn í Kína
var í gær áfhéntir skiimálar
Kinverja varðándi uppgjöf-
ina þar. Kínverskar íier-
sveitir eru konmar inn í
norðurhluta Indókína og
miin þær hernema haiín
þangað til Frakkar geta
sjálfir sent þangað herlið lil
þess að talca, við, suðurhlut-
inn verður hernuminn af
Bretum til þess að byrja
með.
Bnrma
og Singapore.
Búist er við að Mounthall-
en lávarður fári til Singa-
])ore í hyrjun næsta mánað-
ar til þess að taka við upp-
gjöf Japana þar.
Hermájaráðuneytið brezka
gerir ráð fyrir að um 60 þús-
und brezkir slríðsfangar í
Austur-Asíu verði látnir
lausir á næstunni.
Lífið b Höfn.
Framh. af 1. síðu.
aðrar tegundir af eldsneyti
hafi að vísu verið til mikils
gagns, þá gat það samt ekki
varnað því, að mörgum yrði
kalt, og auk þess gat það
ekki haldið iðnaðinum gang-
andi.
Iíaffi, tóbak og
ávextir.
Ýms lífsþægindi eru á leið-
inni, svo sem tóbak, kafl'i og
ávextir. 200 smálestir af tó-
haki liggja á hafnarbakkan-
um í Englandi, og auk þess
er loforð fengið fyrir 700
smálestum frá nýlendum
Breta og 440 smálestum frá
Svíþjóð. Káffiskammtur er
væntanlegur fyrir jól.
Fatnaður
á markaðinn.
Allskonar fatnaður verður
á boðstólum í vetur. Verið
er að skipa út ullár- og hóm-
ullarvörum í höfnum lands-
ins.
Það, sem þó mest er um
vert, er að kolin ^ru komin,
og þá geta verksmiðjúrnar
farið á stað og vinnan hafizt.
KAUPH0LLIN
er miðstöð verðbréfavið-
sklptaima. — Sími 1710.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞðR
Hafnarstræti 4.
NÝIR SKÓR í óskilum á
Lögreglustööinni. (Benzínút-
hlutun). (352
99
66
Vörumóttaka til áðuí* auglýstra Aust-
fjarðahaína með E.s. „LAGARFOSS“
verður á morgun, föstudag, og til há-
degis á laugardag.
JJ.j. (Jimilipajéíacj fands
sem birtast eiga í blaSinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar •
eigi síðar en kL 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna
í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á há-
degi á laugardögum á sumrin.
LINDARPENNI fannst í
Sundlaugunúm 4. þ. m. Vitjist
þanga'S.______________(355
'DÖKKUR karlmannsfrakki
hefir tapazt í sí'Öustu viku. —
Uppl. á aígr. Vísis. (359
FARFUGLAR.
Fljótshlíöarferöin er
um næstu helgi. Pant-
aöir farmiöar óskast
sóttir i Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar á morg-
un föstudag-) frá kl. 9—-12 ó-
seídir farmiöar seldir á sarna
stað frá kl. 9^-3. Lagt verður
af staö kl. 2 e. h. úr Shellport-
inu. — Feröanefndin.
SKEMMTIFUNDUR.
.Skemmtifundur veröúr á
þriöjudagskvöldiö fyrir far-
fugla og gesti þeirra á Hverf-
isgötu 116 (beint á móti Gas-
stöðinni). Nánar auglýst síöar.
— Skemmtinefndin. (373
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
ráögerir að fara þrjár skemmti-
ferðir um næstu helgi.
í KerlingaTfjöll og á Hvera-
velli. Lagt á sfað kl. 2 e. h. á
laugardag og komið heim aft-
ur á mánudagskvöld.
Að Hagavatni. Farið síðdeg-
is á laugardag og komið heirn
á sunnudagskvöld.
Ferð um sögustaði Njálu. —
Lagt á stað austur kl. 2 á laug-
ardag og komið heim aftur á
sunnudagskvöld.
Ferðirnar verða því aðeins
farnar að veðurútlit sé gott. —
Farmiðarnir seldir á skrifstofu
Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5
á föstudaginn kl. 1—6. (363
FILADELFIA, Hverfisgötu
44. Samfcoma i kvöld kl. 8)4.
Allir velkoinnir.— Nils Ramse-
líus. (351
ROSKIN kona óskar eftir
•litlu herbergi í austurbænum
gegn þvi að þvo þvott rag ganga
frá honum 1—2 í mánuði. Til-
boð, merkt: „Þvottakona“ legg-
ist inn á afgr. Vísis fyrir 1.
sept. (368
MAÐUR i fastri stoðu óskar
eftir herbergi núna strax eða i
haust. Skilvís greiðsla. Tilboð,
merkt: ,,Herbergi“, leggist inn
á afgr. fyrir laugardag. (353
STÚLKA óskar eftir her-
bergi nú strax eöa 1. október.
Up])l. í síma 3173. (361
OSKA eftir litlu herbergi. —
Tilboð, merfct: ,,Ekki óregla“,
sendist. afgr. Vísis fyrir föstu-
dagskvöld. ' (364
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekfctir. Vest-
urbrii,- Vesturgötu 17. Sími
2530.___________________________(153
Fataviðgerðin.
Gerum við allskonar föt. —
Aherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
BÓKHALD, endurskoðun,
sfcattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170-___________(707
VANTAR stúlku við af-
greiðslustörf og aðra við eld-
hússtörf. West End. Vestur-
götu 45,____________________(243
RÁÐSKONA. — Miðaldra
stúlka, þrifin, vön húshaldi, á-
samt kunnáttu í mátreiðsíu ósk-
ast á gott og fámennt lieimili i
Ioænum 1. eða 15. september. —
Tilboð séiidist Visi, niérkt;
»<”“•_______________________(371
STÚLKA getur komizt að
við skógérð okkar nú þegar. —
Engar uppl. í sinía. Skóiðjan,
Ingólfsstraeti 21 C. (356
SAUMASTÚLKUR óskast.
Saumastófan, Hverfisgötu 49.
(360
AMERÍSKAR þvotta-
klemmur. Eyjabúð. Bergstaða-
stræti 33. Sími. 2148. (362
CHEMIA-DESINFECTOR
er vellyktandi, sótthreinsandi
vökvf nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, húsgögn-
um, simaáhöldum, andrúms-
lofti o. s. frv. Fæst i öllum
lyfjabúðum og^ snyrtivöru-
verzlunum.__________(717
HARMONIKUR. Höfuin
oftast góðar píanó-hormonikur
til sölu. Verzl. Rín, Njálsgötu
23. (2S3
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur, falleg tækifæris-
gjöf. Verzl. Rín, Njálsgötu 23.
(2S5
AI.LT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
KVENREIÐHJÓL í góðu
lagi selst meö tækifærisverði á
Ásvallagötu 57, kl. 7—9. (365
KARLMANNSREIÐHJÓL
til sölu. Miðtúni 1, eftir kl. 7.
(360
LAXVEIÐIMENN! Ána-
maðkar til sölu. Sólvallagötu
20. Simi 2251. Sendum. (367
TÆKIFÆRISKAUP. Silki-
kvenpeysuföt á nneðal kvén-
fnann til sölu. Á sama stað sem
ónotuð karlmannsföt, Berg-
þórugötu 10, kl, 8-t-io. (369
13 GÓÐIR kássar til sölú. —
Sírni 1838.________(370
TIL SÖLU svört skreðara-
saumuð karlmannaföt á meðal
mann. Hringbraut 205, 3. hæð,
til vinstri. (372
KVENREIÐHJÓL til sölu,
og sýnis eftir kl. 6 í kvöld á
Nönnugötu 3 A. (374
TIL SÖLU Bókahilla og lít-
ið borð, Baldursgötu 6 (kjall-
ára) 4—6 í kvold.__(375
ÚTSKORNAR vegghillur
úr eik, maghogny og birki. —
Verzl.. G. Sigurðsson & Co,
Grettisgötu 54. _____ (376
SÍLDARÚRGANGUR, 50
tunnur, til.sölu. Niðursuðuverk-
smiðja S.Í.F., Lindargötu 46.
(377
NÝ RAFMANSPLATA
(hella) til sölu, Freyjugötu 9.
Uppl. kl. 6—8 í kvöld. (35°
DÍVAN og barnarúm til
sölu á Hraunteig 8 (Laugarnes-
hverfi). _____ (357
4 DJÚPIR STÓLAR,
tveir klæddir grænu áklæði og
tveir drapplitu (samlit dívan-
teppi geta fylgt) til sýnis og
sölu. öldugötu 55. Sími 2486.
Allt nýtt og ódýrt. (358
Nr. 13 TARZAN 0( SJÓRÆNINCJARNIR Eftir Edgar Rir.e Burroughs.
'§j/j
Nú hvarf stúlkan sjónum apamanns-
ins. Ilinn mikli árstráúmur hafði dreg-
ið hana, í kaf, og kraftar stúlkunnar
voru ekki svo miklir að hún megnaði
að veita viðnám. Tarzán Jitaðist um
í kring um sig í þeirri von að hann
jSæi stúlkunni skjóta upp.
En þegar það varð ekki, stakk apa-
maðurinn sér niður í vatnið. Stúlkan
hafði sokkið til bolns. Konungur frum-
skóganna synti með árbotninum og von
bráðar kom hann auga á stúlkuna þar
sem hún drógst máttlaus með botnin-
um. Hann greip til hennar.
Apamaðurinn náði í hið gullfallega
hár stúlkunnar. Hann synti þegar upp
að yfii-borðinu og dró stúlkuna, sem
var orðin meðvitundarlaus, með sér.
Sundið var erfitt, en konungur frum-
skóganna bjó yfir gífurlegum kröftum
og nú neytti hann þeirra.
apamaðurinn átti langt ófarið til
trandarinnar, jiega hann loks kom upp
firborðið. Hann synti skáhalt upp
móti straumþunganum og stefndi á
stað á árbakkanum, þar sem auðvelt
var að komast upp úr. •
Straumurinn vqr mjög þungur og
* m -im rci u