Vísir - 04.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1945, Blaðsíða 1
Bretar QðiiQði ð iaiid / vn, EBy i Singapore á morgun. Sprakk í loft upp — allir fórust. Fyrstu herskipin komu þangað í gær. Brezkt lið íiI Java. Iljokkur herskip banda- manna sigldu ínn á höfnina í Smgapore í gær. Búizt er við því, að upp- gjöfin fari fram á morgun eða fimmtudaginn. Fyrsta herskipið, sem kom til Singapore var beitiskipið Cleopatra, en i för með því voru nokkrir tundurspillar og slæðarar, sem hreinsa eiga til á siglingaleiðinni, svo að allur flotinn geti siglt til hafnarinnar liættulaust. Japanir sendu skip á móli. Þegai- herskip banda- manna nálguðust Singapore, kóm japanskur tundurspill- ir á móti þeim, og var liann með uppdrætti af varnar- virkjum Japana og átti enn- fremur að leiðbeina skipum bandamanna á siglingaleið- ina inn til borgarinnar. Taka við Singapore á morgun. í fréttunum frá London í morgun var svo ráð fyrir gert, að bandamenn tækju við Singapore á morgun eða fimmtudaginn, jafnskjótt og lokið hefði verið að undir- rita uppgjöfina. Brezkt lið á Penang. Brezkt herlið var í morg- un, sett á land á Penangeyju skammt frá Singapore, og segir í fréttum af því, að íbú- arnir þar hafi tekið her- mönnum bandamanna for- kunnarvel. Sendinefnd iil Bangkok. Brezk sendinefnd var væntanleg til Bangkok á næstunni, til þess að semja um uppgjöf herliðs Japana í Síam. Hernám Java. I frétlum frá London kl. 11, var sagt, að búast mætti við að brezkl herlið vrði sett á land á Java á hverri stundu. lAindganga hjá Tokgo. Bandamenn setja stöðugt aukið lið á land við Tokyo- flóa, og er austurströnd fló- ans öil á valdi bandamgnna. MacArthur liefir bannað Japönum að útvarpa á öðr- um tungumálum cn Jap- önsku. Á Kiusbu hafa her- menn bandamanna tekið flugvelli þá> sem sjálfs- morðsflugvélar Japaha not- uðu. Sekk 00 mfíum undan Fær> @y|um — HianBibJörg varð. Sú fregn barsl hinguð lil Héðan l'ór Haukur fyrstu lands í gærdag að vclskipiö íerð sína áleiðjs til Englands „Haukur“, sem kegpt var hingað til lands i sumar hafi sokkið 00 mitum undan Færegjum '01 áigúst s.l. — Mannbjörg varð. 6. júlí veðri Engar fregnir haí'a borizt um það af hvaða völdum skipið hefir sokkið, eða með hvaða hætli mennirnir hafi bjargazt. í skeyti sem fram- kvæmdaátjóranum, Pétri Bóassyni, barst i gær segir aðeins, að skipið hafi,sokkið kl. 5 síðdegis s.l. föstudag, 90 sjómilur suðvestur af Fær- eyjum. Menn hjörguðust til Færeyja og er skeytið sent frá'Sandvik í Færeyjum 2. sept s.I. Skipverjum líður öllum vel, og eru þeir nú komnir til Þórshafriar. Haukur var á heimleið frá London, með semenlsfarm lil J. Þorláksson & Norðm., samtals þ20 tonn. Fór skipið frá ondon mánudagskvöld- ið 27. ágúst áleiðis diingað. Síðan Iiefir ekki til skipsins spurzt fyrr en i þessu skeyti. Haukur var byggður í fyrra vestur í Kanada og, keyptur hingað spónnýr. Hann var rúml. 400 brúttó smálestir að stærð með tvær vélar, 240 hestafla hvora. Yfirleitt var skipið útbúið' öllum nýtízku tækjum. Það var byggt úr timbri og virtist vandað og sterkt. s.l. Skipið lenti i miklu á leiðinni og laskað- ist nokkuð á byrðingi og kili, og var það setl i klössun þcg- ar til Englands kom. Eigendur skipsins voru hlutafélögin „Haukur“ og „Baldur“„ framkvæmda- stjóri þess var Pétur Bóas- son og skipsljóri Lárus Blöndal. Frá fréttaritara Yísis. Kaupm.höfn i gær. Hollenzkt skip, htaðið sprengjum og skolfærum, sprakk i loft upp i gær, fgr- ir utan Bergen. Allir, sem um borð voru, fórust, en það vóru tveir Norðmenn og, einn Englend- ingur, auk 0 Þjóðverja og 10 norskra föðurlandssvik- ara. 1 fréttunum segir, að mennirnir liafi gersamlega liorfið, svo að ekki varð eftir urmull af þeim. Hefði sprenging þessi orð- ið í höfninni, — en skipið lá löluvert fyrir utan bana, — þá hefði mátt búast við ó- skaplegri eyðileggingu. hristmas Möller mælir gegn norrænni einangrun. Christmas Möller hélt| Hákon konungur var við- ræðu í Oslóarháskóla á sladdur, er Moller hélt ræðu sunnudaginn, en þá var hann sína. ásamt fleirum, gerður að\ heiðursdoktor við háskól- ann. í ræðu sinni mælti Möller gegn sérstakri norrænni sani vinnu að svo miklu ley ti, sem hún væri einskorðuð við Norðurlönd.- Hann sagði, að slík samvinna ætti enga framtíð fyrir sér og livað við- véki varnarbandalagi Norð- urlanda, þá væri það alger meiningarleysa. Hinsvegar mælti liann með norrænni samvinnu innan takmarka öryggis- handalags allra þjóða, og yrði j)á lögð áherzlan á fvrra menningar- og verzlunar- samband milli landanna. öanir hernema Þýzkaland. Christmas Möller sagði i ræðu, er hann liélt í Ösló i fgrradag, að Danir mgndu taka þátt í hernámi Þgzka- lands. Hann sagði, að Danir myndu senda herlið til Þýzkalands á næsta ári, og vær líklegt, að a.m.k. 10 j)ús- und danskir hermenn vrðu sendir til j)ess að laka j)átt i liernáminu. StB U Bt Bi Si ÓB'ÍMS U frtt MsttfÍt'ðÍ. Kórinn heldur söngskemmtun á fimmtudag og föstudag. Stríö er eyösla á tíma og fjármunum. Clement R. Attlee hélt ræðn í gærkveldi, í tilefni af því, að þá voru liðin 6 ár síðan Bretar hófu stríðsþátt- töku sina með því að segja Þjóðverjum strið á hendur. Rakti ráðlierranan sögu striðsins og sagði, að Bretar fögnuðu því, að óvinir lands- ins væri nú loksins lcnúðir lil uppgjafar. Hann sagði, að með undirritun uppgjafar- innar í Tokyo hefði að lok- um verið bundinn endi á heimsveldisdrauma Japana, síðasta óvinar Breta. Haun sagði, að þjóðin. fagnaði því, að j)jóðir og lönd þau, sem lotið hefðu ájjján Japana, hefði loksins. fengið frelsi sitt aftur. Hann bað menn að minnast banda- manna Breta með jmkklæti og1, allra hermanna Breta, sem lagt hefðu lífið í sölurn- ar til j)ess að bjarga föður- landinu. Við, sagði ráðherrann, er- um nú að ljúka (5 ára tíma- [hili, sem. farið hefir til ónýt- * is, þvi stríð eru allaf eyðsla á tima og fjármunum. Atlle minntist í ræðu sinni einnig á útskrift manna úr hernum, og reyndi að út- skýra fyrir þjóðinni, livers vegna hún mætti búast við j)ví, að j)að myndi taka lengri tima nú cn áður, eða menn höfðu ahnennt gert sér vonir um. Hann sagði, að sama villan mætti ekki koma fyrir eins og 1918, að sigur- vegararnir gleymdu að gæta friðarins í algleymingi sig- ursins. Hann sagði, að framund- an væri það verk, að skapa })á reglu í heiminum, sein útilokaði stríð urii alla eilífð. * Æstetnelið í Belgtu btttnaneli. Van Acker forsætisráð- herra Belgíu, hélt nglega ræðu og talaði þá um ástand- ið í landinu og framttðar- liorfur þess. Van Acker sagði í ræðu: sinni, að matvælaástandiö í Belgíu væri belra en i nokkru öðru landi, sern her- numið hefði verið af Þjóð- verjum í stríðinu. Hann sagð ennfremur að framlciðsla landsins væri stöðugt að auk- ast, en hann aðvaraði fólkið samt gegn j)ví, að vera of hjartsýnt, j)ví að enn væri langt í land til j)ess að ná. þeirri framleiðslu, sem liefði verið fyrir strið. Van Acker sagði, að j)að væri skylda Belga, að reyna. að hjálpa _ bandamönnum. með öllu því, sem þeir ættu til, þvi án þeirra hefði Belgía aldrei orðið frjáls aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.