Vísir - 04.09.1945, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Þriðjudaginn 4. septcmber 1945
Til sjós með Sindra
Við höldum
(sbr. Jón í Eddu og liíró-
glýfur Jónasar). Keniur nú
meistarinn til vinnu sinnar
og setur strax upp gleraugun,
þegar hann sér, að handrit er
þegar komið. Rennir hann
svo augum yfir blaðið, lætur
sér hvergi bregða, en segir
samt, eins og við sjálfan sig:
„Bágur befir hann verið i
gærkveldi, blessaður“ (nfl.
ritstjórinn). „En ætli maður
hafi sig ekki fram úr því
samt.“ Fór hann síðan að
set'a eftir handritinu, án
frekari formála.
Af'i lítill.
Þá snýr maður sér að efn-
inu.
Um miðnætti i nótt var
sjógangurinn orðinn svo
mikill, að skipstjóri hafði
orð á því, að tæplega væri
við það eigandi, að toga i
slikum veltingi, þó oft væri
haldið áfram við miklu
verri aðstæður. En um lág-
nættið dró úr veðri og vindi
og um leið slumaði í Sindra.
Var nóttin björt af íiiána-
skini og fögur. Var látlausí
togað i alla nótt og gerð 6
„höl“ frá því um miðnætti,
til kl. 10 áí-degis. En aflinn
var ekki mikill, eða aðeins 4
pokar alls, af samskonar
fiski og fékkzt i gær, og tvisv-
ar kom upp rifinn vörpu-
belgurinn, — í fyrra skiptið
(kl. 5.30 f. h.) svo illa, að
skera varð belginn eða tætl-
urnar alveg úr vörpunni og
hnýta í hana nýjan belg, sem
þeir höfðu liaft með sér til
III.
I Fimmtudag, 16. ág. -45.
Eg hefi nú vexáð að burðast
við að láta lita svo út, að eg
tæki það ákaflega alvarlega,
þetta hlutverk, sem eg er að
leika um borð í þessu góða
skipi, nefniiega að vera
„fréttaritari" Vísis, og öðru
liverju liefi eg tekið mér
ipenna i hönd, þessa daga, í
gær og í dag, og sezt með
spekingssvip við vinnuborð
loftskeytamannsins og reynt
að pára á pappir, hitt og þetta
af því sem eg hefi klórað í
vasabókina mína. Að sjálf-
sögðu geri eg þetta fyrst og
fremst til þess að geta sýnt
ritstjóranum eitflivað svart á
Íivítu til sannindamerkis um
það, að eg 'hafi ekki alltaf
legi’ð í leti og ómennsku á
íeiðinni og í öðru lagi til þess
að sýnast fyrir hinni ágætu
skipshöfn á Sindra, þar seni
allir eru sívinnandi og vinna
af kappi, — og ávinna mér
virðingu þeirra, karlanna.
Sindri er þýzkur.
- En eg segi ykkur satt, að
þetla er annað en spaug. Þvi
að Sindri er Þjóðverji i húð
og hár og á bezta skeiði enn,
eða rétt þrítugur. Og ef þeir
Ivári eða Ægir ybba sig nokk-
uð til muna, þá hleypur þeg-
ar í- hann berserksgangur og
lætur hann þá óskaplega,
(islar og æi-slast svo, að slikt
hefi eg aldrei séð til nokk-
urrar fleytu. Og hvernig sexn
eg reyni að skorða xnig, þá
verður ekkert verklag á þessu
pári minu. Það sem eg hugga vara. Er þetta talsvert mikið
inig við er það, að setjarar' vei’k, en að því var gengið
eru yfirleitt slyngir í því að rösklega og handléku „karl-
ráða fx-am úr hrafnasparki,1 arnir“ netanálarnar engu ó-
og þá einnig rnínir góðu fimlegar hér í sjóganginum,
kunningjar, setjararnir í Fé- 1 en fingránettar stássmeyjar
lagsprentsmiðjunni, scm fá myndu gert hafa, i netaverk-
þessar riinir mínar lil ráðn- stæði á þurru landi.
ingai’,—- ef ritstjórinn lieyg-
ir þeim þá ekki í pappírskörf-
una, lxreinlega. Og vel gæti
eg trúað því, að hún væri
einmitt úr þeirri fornfrægu
prentsmiðju, sagan sexn eg
heyrði þegar eg var slrákur,
unx þessa snilligáfu setjar-
anna. Eg ætla að skjóía sög-
unni hér inn i, því að nú
hafði eg loksins áræði til að
taka traustataki rilvél loft-
skeytamannsins og þarf að
æfa mig á hana, áður en eg
tek til við alvörumál dagsins.
En svona/er sagan:
„Bágur hefir
hann verið “
Lærlingar tveir kornu til
vinnu í (Félags)prentsmiðj-
unni að moi’gni, á undan
meistaiva sínum, setjaranum.
líani hafði komizt inn um
opinn glugga, enn fyrr þenn-
an mqrgun og sprangaði á
prentsmiðjugólfinu. Sti’ák-
ununx datt sti-ax í hug, að hér
gæfist þeim tækifæri til að
leika á meistarann, — greip
annar hanann og lét hann
sparka fótum á svertuborðið,
en hinn tók renning af hand-
ritapappir og lagði á próf-
arkapi-essuna, en síðan létu
þeir hanann spigspora fraixi
og aftur á lengjunni. Þegar
þeim þótti komið nóg af
„krumsprángi“ á pappírinn,
tóku þeir þetta „handrit“ og
lögðu á leturkassa setjarans.
En ritstjóri blaðsips, seixi
þai’xxa var prentað, var fræg-
ur fvrir sina ólæsilegu skrift,"
sem meístarinn strákanna
komst þó jafnan fram úr
í moi’gun opxxaði skipstjói--
inn tækið að vanda og heyrð-
ist þá fyrst einkum lil síld-
veiðiskipa, sem eru hér og
þar aðgerðalaus fyrr Norður-
landi. Er hryggilegt orðið að
heyra í þeim „tóninn“, bless-
uðnm körlunum noi’ður þar,
ýmist þoka eða hvassviðri og
engiix síld. „Hér sést ekki
nokkurt kvikindi“ er algeng-
asta setningin. Og hvernig
fer þetta?
Rödd utan af Hala.
Þá lieyrist í togaranum
fyrsta sinni, seixi haixn konxi
á sjó, eða svo til, og sé þar að
auki kox-nungur. En nú ryfj-
ast upp fyrir mér ýmislégt,
en eg hefi lesið xim meðferð
á skipsdrengjum á erlendum
skipum. Minnist eg þess, að
mér vöknaði stundum um
augu, er eg las slíkar frá-
sagnii’, þegar eg var stiákur.
En það er eitthvað öðrn nær,
en að þeir, skipverjarnir á
Sindra, lgti bitna á okkar
skipsdreng greinju fyrir það,
að hann liefir ekki vei’ið
vinnufær vegna sjóveikinnar,
enn senx konxið er, lxvað þá,
að þeir hafi verið vondir við
hann. Nei, hjá þeim hefir við-
kvæðið verið hið sama og hjá
Ilelga: „Hann hefir aldrei á
sjó komið fyri’, garmurinn,
og liressist, Jxegar liann fer
„Drangey" (sem áður hét j að sjóast“. Það er bara brosað
„Egill Skallagrimsson“). Hún | göðlátlega að lionuni, þegar
er komin á Halamið og talast liann skreiðist upp til þess að
Hin syonefndu Halamið eru
þá eiginlega í þessum lialla,
svo djúpt, sem fært er að
toga, og svo eitthvað innan
við 100 faðma línuna, á 70—
80—90 faðma dýpi. Skilst
mér, að einna nxest sé togað i
íiámunda, eða vestan við haft
það, sem er þarna á rnilli
Djúpálsins og Haládýpisins.
Amiars liggur þetta fyrir
nxjög á annan veg, en cg hafði
liugsað, og allt er þetta ein-
hverríveginn öðruvísi. En eg
liefi hér reynt að lýsa afstöð-
unni í fáiix.orðum, livort scnx
mér liefir tekizl ,-xð gera það
skiljanlega eða ekki. En sann-
leikurinn er sá, að eg er orð-
inn algerlega áttaviltur hér,.
þrátt fyrir drengilega við-
leitni Jónmundar skipstj. til
þess að konvi fvrir mig viti
og troða í mig fróðleik.
Eitt þeirra ágætu tækja,
sem Sindi’i er búinn, er tal-
stöðin. Opnar skipstjóri liana
kvölds og morgna og nm
miðjan daginn, kallast á við
kunningja sína á öðrum log-
uruin, spyr unx aflabrögð og
veðurfar, þar sem þeir haf-
ast við og segir frá sinunx
hag. Hlýtur að vera að þessu
nxikið gagn, oft og tíðum, og
ánægja getur verið að þessu
líka, í tilbreytingaleysinu.
Talstöðin
er þarfaþing.
Ekki er spurt og svarað í
þessi taltæki orði til orðs,
eins og venjulegan síma,
heldur talar annar aðilinn í
einu og þylur allt sem bann
ællar að segja, staldrar við
öðru hvoru, á nieðan liann er
að róta til í lxuga sér og rifja
upp það sem hann vildi sagt
liafa, og á meðan muldrar
hann: „U-hum — ehe, ja-há,
það er nefnilega það, -— já, —
jvið held eg,-------— svona
er það nú, — -— þvað eg vildi
mér sagt hafa“ ;— og þá er
hann búinn að ráða við sig,
livað líann ællar að segja,
ryður því úr sé í lotu og end-
ar sína ræðn með því að
segja: „Skipti“. En þ.að tákn-
ar það, að nú megi hinn kom-
ast að, og er þá ýll við typpi
á áhaldinu og hluslað,'—- þvi
að nú tekur hinn til máls.
Þannig gengur þetta koll af
kolli, á meðan nokkuð er að
segja. Þelta kemur ókunnug-
um dálítið spænskt fyrir, eu
svona verður þetta að vera.
þeir við, Jónmundur og skip-
stjórinn á lienni. Lætur hann
sæmilega af veiði og veðri.
Og eftir þeita samtal skil eg
það á Jónmundi, að nú niuni
ekki lialda lxonuni nokkur
bönd á grunnmiðunum leng-
ur, svo mjög fýsir hann á
Halann. Og vel læt eg mér
lika það, þvi að raunar voru
refirnir til þess skornir hjá
mér, að komast út þangað.
Mér voru það því nokkur
vonbrigði á dögunum, livað
skipstjórinn lók dræmt und-
ir það, að eg kænxist þangað
í þetta sinn.
Enn er þó togað tvisvar
hér. Við eruni konxnir norð-
urfyi’ir Bai’ðann og önundar-
fjöi’ð, og nxununx vera út af
Súgandafirði. I fyrra halinu
kexixur belgurinn upp rifinn
i annað sinn, en nú er liamx
aðeins rympaður saman i
skyndi, en í siðara halinu
fæst „slöttungur“, og vill Jón-
mundur þá ekkert við þetta
eiga lengur hér, skipar að
taka inn vörpuna og hlerana
og „stínxar“, fulla ferð til
liafs kl. 10 f. h. Er stefnt svo
að segja beint í norður, — á
Halamið.' Miklum munjygn-
ara er nú hér, en var í gær.
heiður himinn og glampandi
sólskin.
Eg tala við
Helga stýrimann.
Er nú ekki búizt við nein-
um tiðindunx að sinni. Helgi
stýrimaður tekur við stjórn
í brúnni og hefir með sér há-
seta til að stýra. Jónnxundur
fer niður til sins lieima, þegar
hann er búinn að ræða við
stýrmann sinn unx það senx
fyrir lionum vakir. Eg stend
um stund og rabba við Helga.
Eg liefi lítið við hann getað
talað siðan byrjað var að
toga, en oftast séð til lians á
framþiljunum, þar sem hann
hefir gengið að vinnn með
mönnum sxiiuni. Og nxér þyk-
ir gott að tala við Helga. Það
er ineð hann, eins og skip-
stjórann, að hann er þolin-
nxóður við mig, þó að spurn-
ingar minar séu kjánalegar
kannske, en mér finst það
vera góð pólitik, að jafna
spurningunum á inilli þeirra,
til þess að gera livorugan al-
veg hundleiðan á mér, —
fyrr en þá i síðustu lög. í
þetfa sinn hlífi eg Helga
gjörsamlega við spurningum
og fer pi’ýðilega á nxeð okkur.
H iálparkokkurinn
sjóveikur.
Hann segir mér að fyrra
bragði og í gamni, að það sé
bágt nxeð hjálparkokkinn,
aumingjann litla. Hann sé
svo hi’oðalega sjóveikui’. En
í sömu andránni afsakat'
hann drenginn: Þetta sé í
skila Ægi því, sem hann liefir
látið of.an í sig, ef það er eitt-
livað. Og jafnvel kokkurinn,
sjálfur séffinn drengsins, sem
auðvitað liefði dregið dreng-
iiín á hárinu, snúið upp á
nefið xx lionum og eyrun, ef
þetta liefði t. d. verið í
norskri sjómannasögu, færir
honum hressingu í kojuna og
er góður við hann. Vænt þyk-
ir mér uni allt þella, fyrst og
fremst fyrir drengsins hönd,
þvi að eg þekki bann ofurlitið
og mér þykir vænt um hann.
En liann er sonar-sonur
Kristjáns héitins læknis og
lónskálds, sem var á Seyðis-
firði, og kendi nxér sitl af
hverju, jxegar eg var strákur
og var mér alltaf góður. Og
mér þykir lika vænt um það
vegna skipshafnarinnar, að
geta sagt frá þvi, að svona
séu nú islenzkir sjómenn inn-
rættir. Kokkinn kannast cg
líka við, þegar til keixxur, þvi
að liann er einn af Svönunum
(karlakórnum), sem eg var
að dresséra á Akranesi, hér á
arunum. Nú veit eg það um
liann, af eigin raun, umfram
það sem eg áður vissi, ao
hann er snillingur í sínu fagi,
svo að jafnan er- það tilhlakk
að koiixa til hans, aftur í ká-
etuna, lil máltíðar. En hér er
i verið að gleðja mann og gséða
m.'xnni á góðuni mat og vel
til búnunx og hressandi
(h'ykkjum alltaf öðru hverju,
allan sólarhringinn. Og cg
ber mig að missa ekki af
neinni máltið, eins og eg
sti-eilist líka við að missa
ekki af nokkru hali. En
kokkurinn lxeitir Ilaukur og
er Ólafsson. Eg tck ofan fyrir
honunx.
Veður versnar.
Þegar Sindri fer að nálgast
Ilalann, tekur skyggni að
versna, sjór að úfna og kulda-
gust leggur af liinunx frægu.
miðurn.
Unx tvölcytið eniiii við
komnir ó „Kantiriti“, sem
þeir kalla, — og }xá er konxið
á Halann. Eg fæ að lita á sjó-
kortið og bið skipstjórann að
sýna mér þennan marg-xiixx-
lalaða „stað“ á því. Hann
bendir mér á linu, bugðótta
nokkuð, sem di’egin er á það,
nokkurnvegin samliliða (pár-
alelt) Vestfjörðunum, í 40 -
45 mílna fjarlægð frá þeinx,
én einna skemmst beint i
norður frá Barðanum, eða
þar, sem Sindri er nú stadd-
ur, skammt vestur af Djúp-
álnuni, svonefnda, sem er
eins og áframhald af tsa-
fjarðai'djúpi, langt til hafs.
Þessi lína, sem skipstjóri
þendir mér.á, er di’egin um
lnmdrað faðma dýpi, en út
fi'á þeii’i'i línu er mikill lialli
á botninum og dýpkar órt.
Kafís.
Það sem næst vekur nú at-
hygli mína, eða skipstj. vekur
athygli mína á, er stakur haf-
ísjaki, all mikill fyrirferðar
en ekki ýkja hár og nokkurn-
veginn flatur að ofan. Hann:
er með öðrum orðum ekki
horfinn liéðan með öllu,
þessu vágestur, senx flæmt
Iiefir skipin af miðunum nú
um nokkurt skeið. En þessi
jaki, sem við sjáum, er æði
langt í burtu, í norð-austur
þaðan sem Sindri er — og af
lionum engin hætta að sinni,,
úr þvi að til lians sást.
Mér líðnr eittlivað ónotá-
lega, fyrsta kastið, liér á
þessum slóðum, og get þó
tæplega gert mér grein fyrir
ástæðu til þess. Máske eru
það ömurlegar hugsanir, sem
við það vakna, að vera liingað
konxinn. Máske er það þessi
nístings kuldi, sem fer ehis-
og í gegnunx merg og bcin.
Vissulega er þetta ötimrlegur
staður. Allt er hér grátL —
liafið og hinxininn og jafnvel
löðrið undan bógunx Sindra
og fax haföldunnar. Það er
ekki lxvítt, lieldur grátt. Hér
er draugalegt um hádaginn og
unx hásumar. Hvað mun þá,
þegar skyggja tekur? Og.
livernig nxun þá vera lxér um-
hoi-fs, í kolsvörtum kafalds-
byljunx í skammdeginu? Að
þvi er ekki spurt, lxvað sjó-
mönnunum okkar finnst unx
það og þeir liafa ekki nxjög
orð á því sjálfir lieldur. Því
að liér er sjórinn gjöfull og.
liingað er því leitað, hvort
hcldur er i dimmviðrum að
veti'arlagi, eða í þokunx og.
sudda á sumrin — hvað sem
jxað kostar. Og ógrynnunx
auðs eru íslenzkir sjónxenn
búnir að moka hér upp hancia
þjóð sinni. Dýrsóttur lxefir
hann slundum verið, sá auð-
ur, — og er eiginlega alllaf.
Sjónxennirnir liafa lagt ákaf-
lega mikið á sig á þessum
slóðum, sli'it og liættur eru
lxér daglegt brauð. Oft er
mikið í aðra hönd, en það
kosf.'ir bögin bök og' lúna
fætur, stundum nxeiðsl, scm
aldrei verða grædd eða bætt
til fulls. Og nxargur hefir
mætur, hraustur og niann-
vænlegur sjómaðurinn, af ís-
lcnzku bergi brotinn, orðið
bér eftir úti i hafsauga og á
Iíala veraldar og aldrei lil
spui'zt siðan.
ömurlegasti staður
hnattarins.
Og j’.'ið er einniitt sú gamla
regla, að þar sem gullið finst
nxest, þar vei'ða nxargir úti og
þar er stult í kirkjugai'ðinn.
Það mún einmitt vera á
þessum stað, senx Hafsauga
og Ha-li veraldar mætast, og
er þá engin fux'ða þott hér
Framh. á 6. síðu.
v