Vísir - 08.09.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 08.09.1945, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 8. september 1945 6 ILaiugartdagssaga L. T. DRYVER : DRAUMUR ÁSTARINNAR Þokuslæða lá yfir ánni og Jjósin frá flutnngabátunum, sem sigldu undir Sullingham- Jirú, endurspegluðust í kyrr- látu Thamesfljóti. Piltur og slúlka komti inn í hið upp- Jjómaða fordyri veitinga- Jmssins „Sólin“. Þau námu -staðar andartak í anddyrinu og virtu fyrir sér rökkurdýrð- ina, sem umlukti þennan stað. Innan stundar áttu þau að vera á járnbrautarstöðinni, því þau urðu að ná í lestina lil Lundúna. Enn var klukku- c tund unz lestin færi og þann tima gátu þ.au notað, til þess að vera ein úti í töfradýrð júlíkvöldsins. Við cnda trjágarðsins, sem ballaði örlítið niður að ánni, var klunnalegur trébekkur uinvafinn pílviði, í Iivarfi við gamla veitingahúsið. Þau gengu Iiægt þangað, þögul og liamingjusöm vfir að gela uotið einverunnar þetla ynd- islega júlíkvöld. „Hefurðu skemmf þér vel í dag, elskan mín?“ sjiurði ungi maðurinn þegar þau voru sezt og horfði drevm- andi augum út á ána. Stúlkan leit framan í hann og ánægja .skein úr augum hennar, þeg- ar hún rélti honum hönd sina íií ‘sannindamerkis um að hún væri hamingjusöm. „Ö, J>etta Iiefir verið un- aðslegur dagur!“ svaraði hún lágt. „Eg vildi óska, að við gætum setið hér að ei!ífu.“ Joe Griggs hló. „Eg get rétt ímyndað mér, livað for- eldrar þínir myndu segja, ef þau kæmust að raun um, að þú værir liorfin, jægar þau kæmu >Tnr heim til Lundúna á morgun,“ sagði bann. „öll* dagblöð borgarinnar myndu . Iiafa nóg að gera í langan ' tínia. Eg sé fvrir mér fyrir- .sagnirnar: „Einkadóttir Sir • Malcolm Cantley flúin með cfátækum skrifslofumanni“.“ „Segðu ekki þetta, ástin mín!“ andmælti Daupbine C.in llev. „Eg veit vel, að þetta * er erfitt fyrir okkur þessa | tundina, og eg bata engu síður en þú, áð þurfa sífellt að stclast og-Ieyna fundum okkar. En þú verður ekki allt- af í Jjessari andstyggilegu skrifstofu. Þú átl það fyrir , þér að verða frægur maður ])ráðlega. Eg veit fyrir víst, að ])ú átt eftir að verða mikill njáður.“ ‘ „Eiimst "þér eg vera svo '•'mikill hljómlistarmaður?“ sagði Joe og það var lnikil cftirvænting í rödd bans. „Stundum finnst mér eins og ( eg muni aldrei geta fundið útgefanda, sem kæri sig.um ð gefa út lögin mín.“ „Þú semur fallegústu lög i s verö]dinni/‘ svaraði Daup- Júne, „eg get hluslað á þau ciiiffega.“ „En þú liefir ekki iieyrt . þau nýjustu ennþá,“ sagði Joe. „Eg liefi beðið eftir þessu augnabliki allan daginn, til 'þess aið geta sungið þau fyrir þig. Eg hefi nefnílega sainið jicssi lög einungis banda ]>ér, þér einni.“ Og svo söng Joe lagið, sem hann kallaði „Draum ástar- innar“. Hann hafði lireim- fagra rödd og hann söng af mikilli viðkvæmni og skiln- ingi á ljóðlinunum. Síðustu tónar söngsins hurfu út í kvöldkyrrðina og á eftir varð löng þögn. Loks andvarpaði Dauphine ánægjulega. Svo hallaði hún sér að Joe og kyssti hann á varirnar. A þessu augnabliki fannst bonum sem öll veröld- in væri einn yndisjegur söng- ur. „Þetta er dáramlegasti, fallégasti söngur sem eg liefi nokkru sinni heyrt,“ sagði hún og andvarpaði aftur af ánægju. „Hann mun fara sigurför um allan heiminn, eg er alveg viss um ])að og eg mun ekki gleyma honum, þótt eg verði 100 ára.“ „Eg er hræddur um, að það verði óralangur timi, þar til við hittumst aftur,“ sagði Joe og leit undan. Daupbine brosti til Iians. „Það verða nú elcki nema fjórar til fimm'vikur, elskan mín. Þá förum við til Cowes og síðan til frænku minnar í Dorset. En við munum dvelja að minnsta kosti tiu daga í borginni, áður en við-böklum norður á bóginn á veiðarnar, og þá munum við áreiðanlega liittast aftur.“ En Dauphine hafði ekki baft á réttu að standa. Því sama daginn sem hún og Joe Griggs sátu lilið við hlið á trébekknum og virtu fyrir sér kyrrláta Thalnes-ána bafði byssukúlu verið skotið i smábænum Sarajevo i Mið- Evrópu. Og brezkir veiði- menn áttu eftir að standa i ægilegri vigaferlum, heldur en þeir gerðu á' lyngheiðum Englands haustið 1914. Joe háfði skrifað Daup- bine bréf sama daginn, sem bann var inuritaður í ber- inn, en hann fékk ekkert svar við því. Joe vissi beldur ekki, að búsið í Westburn Creseent var lokað vegna stríðsins og aö Dauphine og móðir bennar voru þegar bvrjaðar að starfa í þágu hersins við spítala i Dorset. Fyrst j s‘að varð Joe gramur og bryggíir vfir að fá ekkert svar við bréfinu sínu, en það leið fljótt bjá í önnum fyrstu dagana, sem hann vann sem hermaður. Tímarnir líðu og Joe hugs- aði sífellt minna og minna um áslmey sína, allt bvarf innan um Iiinar bryllilegu börmungar stríðsins. En eitt var það þó sem Joe aklrei gleyimli - það var hljómlistin. Ekkert gat leilt Iiann frá því að muna eftir benni. Hvenær sem tækifæri gafst sat bann. við pianó eða eiltbvert annað bljóðfæri og gleymdi stund og stað. . Auðvitað bafði Joe Griggs ekki gleymt hugðarmálum sínum á vígvellinum. Engin hljómsveit var fullkomin meðál hermannanna, nema því aðeins að Joe Griggs væri með í henni og þá auð- vitað við píanóið. En Joe var tregur til þess að taka þátt í þessum hermannabljómleik- um, þó undarlegt megi virð- ast. Hann hafði lmg á að komast í aðalhljómsveit fót- gönguliðsins, en vildi ekki leika með smábljómsveilum. En þá kom babb í bátinn Joe særðist illa á bægra linénu af skoti sem hann varð fyrir á vigvellinum og nú var bann fluttur til her- mannasjúkrahússins í Har- fleur. Þegar liann Iiafði náð sér eftir þetta áfall fékk bann að velja á milli þess, bvort hann vildi starfa við lier- mannastöð í Englandi eða gerast mcðlimur í smáhljóm- sveit liermanna. Joe valdi síðara kostinn. Þannig orsakaðist það að Joe kynntist Emerson liðs- foringja, en við það gjör- breyttist allt bans líf. Yfir- foringinn hafði komið. í beinisókn til herdeildar þeirrar sem Joe var í og var með þvi að endurgjalda beimsókn yfirforingjans fyrir þeirri herdeild. Af til- viljun varð hann áheyrandi að því, að Joe lék eitt af upp- ábaldslögunum sinum, sem Eann bafði samið sjálfur. Emerson yfirforingi, sem bafði næmt eyra fyrir liljóm- list, enda var hann sjálfur þekktur hljómlistarmaður, snéri sér slrax að Joe og sagði: „Þelta er mjög skemmtilegt lag. Úr bvaða sjónleik er það?“ „Það er ekki úr neinum sjónleik, Iierra yfirforingi,“ svaraði Jo.e dálítið bissa. „Eg liefi sjálfur gert þetta lag.“ „Ilafið þér samið fleiri lög?“ „Aðeins fá, ' af mismun- andi tagi.“ „Kannske,“ hélt Emerson áfram, „vilduð þér lofa mér að fá nóturnar yðar lánaðar nokkurn tíma. Ob, þér þurfið ekkert að óttast,“ sagði bann svo ])egar bann sá svipbrigð- in í andliti Jife’s, „eg skal á- reiðanlega gæta þcirra mjög vandlega. Eg er að fara heim nú á næslunni í orlof og mér þælli gaman að sýna frænda mínum þau. Ilann er for- stjóri fyrir „Green & IIarris“- útgefandafirmariu.“ Joe bljóp í einu Iiendings- kasti út í tjaldið silt og kom að vörmu spori með stórt umslag fullt af nótum. „Hér er ])að allt saman, lierra, að undantéknum tveim eða þrem, sem eg samdi, áður en stybjöldin brauzt út. En eg geri ekki ráð fvrir að þið viljið neitt sinna um þau.“ Yfirforinginn andmælti: „Það er ómögulegt að vila, fyrr en maður hefir heyrt þau leikin,“ sagði hann. „Gæti eg náð í þau, þegar eg kem til Lundúna?“ „Eg skal gefa yður upp beimilisfangið mitt í Londón og nafnið á mannium, sem á bótelið, seiri eg bjó síðast í,“ svaraði Joe. „Ilann veit hvar þau eru geymd, því bann lof- aði að geýriia þau fyrir mig.“ „Það er ágætt.“ Emerson yfirforingi leit á umslagið, sem Joe hafði rétt honum og leil svo á Joe. „Eg sé að nafn yðar er Griggs, Joe Griggs liðþjálfi.“ „Já, herra.“ Eg veit ekki hvernig þér takið undir það,“ liélt Emer- son áfram, „en mér segir svo hugur um, að þetta sé of alþýðlegt nafn, sem þér berið, til að liafa áhrif á al- menning. Þér megið ekki misskilja mig, en eg teldi beppilegra að þér skiptuð um nafn, ]>að er að segja, aðeins með tiliiti til laganna yðar — og frægðarvonarinnar. Ilvernig væri að þér tækjuð yður nafnið Lewis Mills? Þér munuð bráðlega komast að því, að þetta nafn á eftir að verða frægt.“ Joe brosti ánægjulega. En Emerson yfirforngja bafði skjátlazt. Joe koxiist ekki að þvi bráðlega, að þetla nafn yrði frægt, því að tiu dögum seinna bófu Þjóðverj- arnir bina örlagarilui sókn sina árið 1918. Og áður en vika var liðin frá þeim tíma var Joe Griggs orðinn her- fangi Þjóðverja og var á leið norður á bóginn, ásamt fleiri breskum liermönnum, til þýzkra fangabúða. Sama daginn, sem Joe kom til fangabúðanna, sem hann svo dvaldi í til stríðsloka níu mánuðum seinna, giftisl Dauphine Cantley binum roskna en vellauðuga verk- semiðjueiganda Sir Alfred Shingles. Ekki svo að skilja, að .Toe befði minnstu hugmynd um það. Menn sem eru stríðs- fangar fá litlar fréttir. Það var í janúar árið 1919, sem Joe kom aftur til Eng- lands. Og ekki var hann fyrr kominn til London en bann hóf Icil sína að firmanu „Green & Harris“. Hann vonaði af beilum bug.a, að útgefendurnir hefðu gefið út eitt eða tvö af lögum hans að minnsta kosli, svo bann gæti tekið sér dálítið frí, áð- ur en bann tæki lil við vinnu sína aftur. _ Það var ckki eins auðvclt að ná tali af Tatbaní, for- stjóra firmans, ogT ioe Griggs bafði gert sér i hugarlund. Skrifstofustúlkan sagði, að enginn fengi leyfi til að tala við forstjórann, ncnia búið væri að biðja unl viðt.al fyr- irfram. Joe sá sér ekki ann- að vænlegra en liverfa á brott, en þegar bann kom að dyr- unuin og var i þann veginn að fara út, raksl bann á .aug- lýsingu yfir dyrumim: „Draumur ástarinnar. Lag gefið út af Green & Harris“. Hann þaut lil stúlkunnar aftur og hað hana eins og guð sér lil bjálpar að fara aftur inn og tilkynna for- stjóranum konru höfundar „Draums ástarinnar“. Stúlk- an brá skjótt við þegar liún heyrði þetta nafn og eftir augnablik sat Joe andspænis Tatbam forstjóra. „Það hefir farið sigurför um allt landið,“ lieyrði Joe forstjórann segja. IJann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. „Núm- er tvö er: „í skugganum“ . . .. á grammófónplötum .... sambærilegt við bið bezta er- lendis .... uppáhaldsLag. al- mennings .... gerið samn- ing við mig fyrir langan títna á. .. . leikin af hinum beztu og þekktustu liljóm- sveitum utan lands og inn- an ... .“. Joe var eins og í leiðslu. Ilann samsinriti, að hann skyldi vera víðstaddur há- tiðahliéimleik.a með Tatham Sœjarýf'éttir Næturlæknir í nótt og aðra nótl cr í Lækna- varðstofnni, sími 5030. Næturvörður í nóll og aðra nótt er í I.auga- vegs Aþóteki. Næturakstiir í nótt annast B. S. R., simi 1720 og aðra nótt bst. Ilreyfill, sirni 1633. n Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Ásvalia- götu 5, sinii 2714. Messur yfir helgina. Dómkirkjan: Messað á inorgun kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: ðless- ’að ú niorgun kl. 5 e. h. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að á niorgun kl. 2 e. h. Síra Jón Auðuns. Ólafur Halldórsson, Bókhlöðustíg 6, á 74 ára afmæli í dag. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Utvarpstrióið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur: Kolbeinn i Kollafirði flytur kvæði. 21.05 Hljómplötur: Létt lög. 21.15 Leik- rit: Ást í sigling eftir W. W. Jakobs fValiir Gíslason o. f 1.). 21.45 Hljómplötur: Gamlir dans- ar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá New York 5. sept. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar i gær, fer þaðan á sunnudagsmorgun til Gautaborgar. Selfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss kom á miðnætti frá Gautaborg. Yemessee fór frá New York 30. ágúst, væntanleg annað kvöld. Larranaga fór frá Reykjavík í gærmorgun til New York. Eastern Guide fór frá Rvík í gær til New York. Gyda fór frá New York 1. sept. Rother er i Leith. Baltara er í Englandi. Ul- rik Holm er i Englandi. I.ech fór frá Leith til Reykjavikur 4. sept., væntanleg í kvöld. Hjónaband. í dag. verða gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hall- grímssyni, ungfrú Friðdóra Jó- hannesdqltir og Gunnar Hall- dórsson frá fsafirði. Heimili ungu hjónana verður i skála nr. 23 við Þóroddstaði. Gísli Jönasson hefir verið settur skólastjóri við Austurbæjarskólann fyrir yf- irstanclandi skóiaár. Samtíðin, septemberheftið, er Ivomin út og flytur m. a.: fslenzltir kaup- sýslumenn (ritstjórnargrein). ís- londinga vantar atvinnurírála- stofnun cftir dr. Magnús Z. Sig- urðsson frá Veðramóti. Viðhorf dagsiiis frá sjónarmiði íslenzks nemanda í Bandaríkjunum eftir Pétur Pétursson frá Mýrdal. Kvæði um Fegrur hjá Kletti í Króksfirði eftir Hreiðar E. Geir- dat. íslenzkur afreksmaður (Skúli Jensson stud. jur.) eftir Þorvald Kolbeins. Úr ísl. menningarsögu (7. grein) eftir dr. Björn Sigfús- son. Gráhærði öldungurinn (saga) eftir frú Margrétu ívars- dóttrír. Skökk draumaráðning leiðrétt effir Sig. Skúlason. Njálu- útgáfa ' Helgafells. Þeir vitru sögðu. Skopsögur. Bókafregnir o. m. fl. forstjöra í Cecil-leikhúsinu. Hann þá boð óteljandi stórmenna,. sem ekki spurðu hann einnar einustu spurn- irigar um stríðið eða fanga- vistiua — aðeins hvort liann Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.