Vísir - 08.09.1945, Blaðsíða 8
8
Laugardaginn 8. september 1945
Hlébarðarnir höfðu svámlað að fleka-
brnninni, en þá ,tók hann að hallast
svo mjög, að inga missti jaf-nvægið og
var næstum fallin aftur niður af fiekan-
um út í vatnið. A sama augnabliki og
l)etta skeði kom Kristin að og náði
taki á efri flekabrúninni.
Kristínu tókst að halcla flekanum
niðíi, svo Inga féll ekki út af honum.
Tarzan apahróðir var nú einnig kom-
inn upp á flekann til Ingu og nú hyrj-
aði hann strax að draga hlébarðana
upp úr vatninu, þvi að þeir gátu ekki
komizt upp á hann af eigin rannnleik.
161S
Eftir stundarkorn voru allir ferða-
langarnir komnir upp á flekann og þá
var ferðinni haldið áfram niður eftir
ánni. Tarzan stjórnaði förinni með
stjakanum. Allt í einu skall niðdinnn
frumskóganóttin yfir. Um miðja nótt
komust þau til strandar.
Kolsvart myrkrið grúfði yfir um-
hverfinu, svo aðeins mótaði fyrir trján-
um á ströndinni, þar sem þau bar
við bláma himinsins. Allt i einu varð
Tarzan litið upp og þá sá hann ljós
langt í burtu. Hann benti stúlkunum
þangað og sagði: „Höldum þangað!“
Laugardagssagan —
Framh. af 6. síðu.
væri tilleiðanlegur til þess
að stjórna hljómsveitum,
sem léku „Draum ástarnin-
ar.“ ....
Joe lagði alla tið að sér við
vinnu og svo fór að lokum,
er hann var kominn um
fimmtugt, að lieilsa hans
var á þrotum. „Ekkert er
vitlausara, en að halda því
fram, að hvíldin lækni mein-
*in,“ liafði Joe svo oft sagt,
þegar læknir hans ráðlagði
lionum hvíld frá störfum.
„Við skulum sjá,“ svaraði
læknirinn, „það er alltaf
Thames, sem reynist lieilla-
drýgst. Þér munuð áreiðan-
lega hvílast vel í nærveru
hennar. Segið mér, hr. Mills,“
Jiélt læknirinn áfram, „kann-
ist þér við stað, sem heitir
Sullingham? Ákaflega ró-
iegur staður og gkemmtileg-
ur, ekki langt frá War-
grave ?“
„Sullingham?“ endurtók
Joe og straulc velrakaaðan
vangann. „Eitthvað finnst
mér eg kannast við þetta
nafn, en eg get ekki komið
því fyrir mig.“
„Það er einmitt staðurinn,
þar sem þér ættuð að vera.
Mjög ánægjulegur staður.
Einit sinni var þar lítið veit-
ingahús, sem hét „Sólin“, en
því var lokað árið 1939. Það
hefir nú verið endurhvggt
eftir nýjustu tizku. Þar eru
einkaíbúðir, með haði, út-
varpi, sima og öðrum nauð-
synlegum þægindum.“
„Þetta lítur svo sem 'nógu
vel út,“ svaraði Joe og þang-
að fór liann.
Það var yndislegt júlikvölcl
og þokuslæðan teygði sig eft-
ir Thamesánni. Joe sat við
opinn glugga í einkaíhúð
sinni í veitingahúsinu og
hallaði sér aftur á bak í hæg-
indastól og reykti vintí'il,
milli þess sem hann naut út-
sýnisins yfir ána. Á næsta
augnabliki var kyrrðin rof-
in með þvi, að danshljóm-
sveit lék í útvarpið, sem Joe
hafði opnað. Þulurinn til-
kynnti: „Næsta lag á dag-
skránni er: „Draumur ást-
arinnar“ eftir Lewis Mills,
uppáhaldslagið heimskunfia.1
Þegar fyrstu tónar lags-
ins voru að deyja út, hringdi
hótelsíminn. Joe teygði sig
eftir heyfnartólinu.
„Þetta er frú Shingles,“
var sagt í höstum kven-
mannsrómi í símann. „Vild-
uð þér ekki gera svo vel og
gera mér þann grciða, að
taka útvarpið yðar úr sam-
bandi. Þetta lag hefir kvalið
mig svo árum skiptir og nú
þegar eg er að leita hvíldar
frá þvi, setjið þér útvarpið i
samband, svo þetta hundleið-
inlega lag ætlar alveg að
æra mig.“
„Kvalið yður .... hund-
leiðinlegt,“ Joe var meira en
lítið móðgaður yfir þessu
orðhragði konunnar. „Mér
þætti vænt um að kynnast
yður ofurlítið nánar, frú mín
góð,“ sagði hann liranalega,
„eg er nefnilega liöfundur
þessa lags og það liefir gert
nafn mitt frægt.“
„Það kemur mér ekkert
viðf svaraði konan. „Það er
hundleiðinlegt. Og ef eg væri
ekki sú sem eg er, mundi eg
segja, að það væri vínlykt af
því.“
Heyrnartólinu var skellt a.
Joe setti sitt einnig á.
„t)forskömmuðs kerlingar-
skrukka er þetta,“ lautaði
Joe fyrir niunni sér.
„En sá ruddi,“ tautaði
Dauphine Shingles. „Þetta er
sannarlega mesti ruddi, sem
eg hefi komizt í kynni við.“
Hún greip heyrnartólið á
ný og hringdi niður til for-
slöðumannsins til þess að
kvarta yfir þessari ósvífni.
Og fyrir neðan Sulling-
hambrú endurspegluðust Ijós
flutningabátanna í hinu kyrr-
láta yfirborði Thamesárinn-
ar i töfradýrð júlíkvöldsins.
Í.R-INGAR,
skíöadeildin, munið
sjálfbo'öaliösvinnuna á
Kolviöarhóli um helg-
ina. Fariö uppeftir í
3 og í kvöld kl. 8 frá
SKRIFTARKENNSLA. —
Byrja kennslu i næstu viku. ■—■
Guörún Geirsdóttir, sími 3680.
EINHLEYP stúlka óskar
eftir herbergi gegn húshjálp. —
Uppl. í síma 5986. - (203
STÓRT herbergi til leigu við
miöbæinn. Þarf mikla viögerö
sem leigutaki veröur aö kosta
sjálfur. Tilboö sendist Vísi fyr-
ir 11. þ. m., merkt: „H. M.“. —
-______________________. (205
STÚLKA óskar eftir her-
bergi frá 1. okt. Get tekið að
mér þvotta eða líta eftir börn-
um þrjú kvöld i viku eða eftir
samkomulagi. 1 þriðja lagi get
útvegað stúlku í formiðdags-
vist. Tilboð sendist blaðinu fyr_
ir mánudagskvöld; — merkt:
• A945“._________________ (206
ÍBÚÐ óskast í Skerjafirði,
eða herbergi með aögangi aö
ieldhúsi. Hárri leigu og góöri
umgengni heitið. Tvennt í heirn-
ili. Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins, merkt: „Ungt og
reglusamt", eða hringið i síma
S024. ' (213
'VANTAR stúlku við af-
greiðslustörf og aðra við eld-
hússtörf. West End. Vestur-
götu 45. (243
Fataviðgerðm.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (248
dag kl.
Varðarhúsinu.
K. F. U. M.
Almenn samkoma annað
kvöld, sunnudag, kl. 8.30. Lár-
us Halldórsson, cand. theol.,
talar. Allir velkomnir.
TVEIR reglusamir piltar
um tvítugt óska eftir einu her-
bergi strax ,eða 1. okt. Vilja
borga einhverja fyrirfram-
greiðslu ef óskað er. — J'ilboð
sendist blaðinu fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Eina von-
in“. . * (136
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170-_________________(707
HÚLLSADMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-_________________(£53
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Aherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
NOKKURAR reglusamar
stúlkur óskast. Kexverksmiðj-
an Esja h.f. Sími 3600. (435
SNIÐ kjóla, zig-zag sauma
og perlusauma. Hringbraut
215, III. liæð, veinstra meg-
in. ^ (32
FIÐURHREINSUNIN, Að-
alstræti 9 B. Hreinsum fiöur
og dún úr sængurfatnaði. Sækj-
um sængurfötin og sendum þau
hreinsuð heim samdægurs. —
Sængurfötin verða hlýrri, létt-
ari og mýkri eftir hreinsunina.
Simi 4520,__________(419
UNGLINGSTELPA óskast
frá 1. okt. til að gæta barns á
3ja ári 3 tíma fyrir hádegi. ;—
Gott kaup. Uppl. i sima 3574.
TÓBAKSDÓSIR fundnar
utan við bæinn. Uppl. í síma
1400 (pakkhúsið).. (211
PENINGABUDDA hefir
fundist með smekkláslyklum í.
Vitjist á Ránargötu 29, (209
STÚLKA ÓSKAST í létta
vist nú þegar. Uppl. á Brá-
vallagötu 8, efstu hæð.
PÚÐAR settir upp. Vestur.
götu 37, uppi.____________(197
STÚLKA óskast við sauma-
skap um óákveðinn tíma. Sími
5275. (2%2
NOKKRAR stúlkur óskast til
að hnýta net. Netagerð Björns
Benediktssonar. Sími 4607. (127
STÚLKUR óskast. Sauma-
stofan Hverfisgötu 49. (153
BARNAKERRA, lítið notuð
til sölu á Þórsgötu 5, miðhæð.'
2 DJÚPIR stólar og útvarps-
tæki til sölu. Urðarstíg 19. (208
TVEIR djúpir stólar og sófi
til sölu iog sýnis í Miðtúni 72,
frá 3—4. ■ (212
BARNAKERRA til sölu. —
Ránargötu 35, kjallaranum. —
_________________________(207.
VILJUM selja nokkra notaða
hjólbarða 32x6. Til sýnis i Þvei -
holti 15 A, kl. 4—6. (192
TVö góð baðker til sölu. —
Uppl. Hjallavegi 24, Klepps-
holti. (204
2 DJÚPIR stólar, nýir og
dívanteppi til sölu. Gjafverð. —
Einnig sófasett. Laugaveg 41,
uppi. (200
Sófi og 2 djúpir stólar til
sölu með gjafverði. Grettisgötu
69, kjallaranum. Sími 3830. —
(201
ÚTVARPSTÆKI (nýlegtþ
5 lampa Philipps til sölu. Lind-
argötu 60, uppi, vestri dyr, kl.
4—6. (199
GÓLFTEPPI, einn djúpur
stóll til sölu. Ingólfsstræti 6,
uppi.___________________ (198
TIL SÖLU stígin útskurðar-
vél og ný föt á dreng 12—14
ára til sýnis á iBergstaðarstíg
roC. (195
DÍVANAR, allar stærðir
fyrirliggjandi. — Ilúsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu 11.
(149
FRAMLEIÐUM allar gerðir
Divanar oftast fyrirliggjandi
éða skaffaðir með stuttum fyr-
irvara. Húsgagnavinnustofan
Miðstræti’ 5. Sími 5581. 3
KAUPUM tuskur allar teg-
undir. Húsgagnavinnustof-
an Baidursgötu 30. (513
JERSEY-buxur, með teygju,
barnapeysur, margar stærðir,
bangsabuxur, nærföt o. fl. —
Prjónastofan Iðunn, Frikirkju-
vegi 11, bakhúsið.____(261
AI.LT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. C6i
jjglf’ HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655- (59
KAUPI GULL.
Hafnarstræti 4.
Sigurþór.
(288
B dág er síðasti söludagur í 7.
Nr. 24
TARZAN 0G SJORÆNINGJARNIR
Eftir Edgar Rir.e Burroughs.