Vísir - 08.09.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 08.09.1945, Blaðsíða 7
Laugardaginn 8. scptember 1945 V I S I R 7 Raoul sa( við hlið frænda síns. Hann hafði þó verið sviflur vinfengi lians síðair kveldið áður, þegar Bonaventure rakst á konuna, »sem hann liafði verið að reýna að forðast. Raoul gafst ekkert tækifæri (il þess að segja lionuni, að Iiann ætti í rauninni ekki sök á þessuni mis- skilningi! De Bonavenlure var gramur vfir þvi, að hann skyldi Iiafa verið að segja lionum frá þessu gamla ástarævintýri, þegar hann var drukkinn. Raoul fann til samúðar með honum — því að hann vissi af eigin reynslu hvernig það var, er hinar dýpstu tilfinningar eru hafðar sem sýnisgripir, öðrum lil skemmtunar — en de Bonaventure liafði gert hann að trúnaðar- manni sínuni og hann slcyldi ekki fá ástæðu lil að sjá eftir þvi. En það varannað, sem lá Raoul þungt á sinni. Ilann gat ekki alið sömu tiifinningar 'og áður í brjósti gagnvart frænda sinum fyrir að svikja stúlkuna, þvi að nú var hann húin að sjá iiana. Það hlaut að hafa verið einhver leið. .... Þetta kom lionum auðvitað ekkert við, en hann gat ekki annað en iiugsað um þetta. Hinar heitu tilfinningar milli frænda lians og konunnar virtust loka liann úti frá þeim háðum, þvi að honum þótti vænt um frænda sinn og frú de Freneuse hafði verið honum góð. Hann hlakkaði ekki til næstu tveggja vikna á Afríkusólinni, er liann ætli að ferðast með þeim báðum. En við þessu var þó ekkert að gera..... Hann fór að liugsa um frú de Bonaventure.— Jeanne móðursystur sína.-Honum þótti ekkert sérstáklega vænt um luuia. Hún komst ekki í báífkvist við frú de Freneuse. Jafnvel Vanina v.ar ekki eins töfrandi og hún! Ilún kraup þarna við þriðju súluna. til hægri. Raoul vissi, að frændi hans hafðí ekki haft augun af andliti iiennar. Ilann leit sjálfur á liana. En liún leit aldrei upp. Það voru einhverjir töfrar í þcssu andlili og þó var það ekki sérstaklega fágurt, þvi að nefið og varirnar voru einkennilega lagaðar og hakan framstæð og bar viljaþreki vott, en augun voru fögur, gáfuleg og jafnan gleðiglampi í þeim. Raoul rankaði við sér, er hann var að spyrja sjálfan sig, hvers vegna svo margt hcfði komið fyrir þetta andlit, áður en hann sá það. Hvers vegna var liann alltaf of seinn i lífinu? Vanina hló að honum eins og drenghnokka. Frú de Freneuse var að Jdifra yfir klausturmúrana, til þess að kynnast öllum hinum æsandi, seyðandi tilfiriningum ástarinnar, þegar hann var aðeins ellefu ára! Hún var tvígift, átli börn, hafði lifað og þarna var hún, þar sem hann gat séð hana, hafði stjórn á sjálfri sér og atburðum umhverf- is sig — og ástríðunum í brjósti fræiida hans. Því að Raoul vissi, áð miklar og taumlausar lil- finningar hrutust um i brjósti de Bonaventure — hann lifði líka. Aðeins hann sjálfur — Raoul — var útilokaður frá lífinu. Það eina, sem hann hafði kynnzt af því voru vonbrigði og háð l>eirra, sem hann umgekkst, þvi að hann var ungur — í útliti. Hið innra var hann mun eldri en frú de Freneuse — en hún vissi það ekki! Messan var á enda. Hann gerði krossmark fyrir sér og reis á fætur. Frú de Freneuse leit upp og brosti. „Eiginlega er jjessi veslings drengur mjög iaglegur," hugsaði hún mcð sjálfri sér. De Bonavenlure gat komið því svo fyrir, að hann gekk við hlið hennar út úr kirkjunni, svo að hann gat gert henni lítilsháttar greiða. „Þakk’ yður fyrir, herra minn,“ sagði hún. („Iivílik heppni,“ hugsaði hún, „að hattur- inn skyldi koma í tæka tíð frá Frakklandi — á skipinu hans — og fer mér svona vel! Eg held bara að eg sé fallegri en eg var fyrir sjö árum. En Lou'ise, góða min, þu verður aldrei falleg! Þinir sigrar koma ekki af fcgurðinni! Eg held hara, að hann hafi ekki liafl augim af mér allan timann!“) Upphátt sagði hún við hann: „Hvenær vindur Afrikusólin upp segl?“ „Jafnskjótt og við erum ferðbúnir. Eftir svo seni klukkustund.“ „Ekki mun standa á mér.“ Hann starði á hana og skildi ékld, við hvað hún átti. Eftir andartak rann það upp fyrir hon- um, hann bældi níður hljóðið, sem 'ætláði að brjótast upp úr barka hans og lét sér hvergi bregða. „Eg skal senda manri, til að hjálpa yður með farangur yðar til skips.“ „Þakk’ fvrir, herra. Gæluð þér einnig hjálpað systur minni um m.ann?“ Augu hennar ljómuðu. De Bonaventure lmeigði sig og snéri sér síðan við, Iiálfruglaður, til þess að lieilsa landstjóranum. En fyrst leit hann reiðilega til Raouls. TÓLFTI KAFLI. Vonin og Afi-íkusólin sigldu um hádegið. Annað skipið sigldi niður fljótið en Irilt hélt upp eftir þvi. Mikill mannfjöldi hafði safnazt saman til að vera viðstaddur brottförina. Það var liróp- að til hermannanna, landstjóra Acadíu og föru- neytis hans. Frú de Freneuse og frú de Chauffours komu sainan um borð. í fylgd með þeim var Dahinda og annað þjónustufólk, sem bafði meðferðis ýmislegt smávegis. Laval bisku]), ásamt prest- um og aðstoðarmönnum Iagði blessun kirkj- unnar yfir þessa tvo leiðangurshópa. Klukkum var hringt í klaustrum og bænahúsum og klukk- ur kirkjunnar bergmáluðu minningu þeirra, er látið höfðu lífið í Trois Riviéres. Það var margt um mannnn um borð i Afriku- sólinni. De Bonaventure hafði lánað landstjór- anum hibýli sín, fyrsti stýrimaður liafði lánað frúnum tveimur sinn klefa og Raoul og liðsfor- ingjarnir Famoisy og Nantes voru reknir úr sinum vistarverum og látnir sofa úti á þilfari. Farþegarnir ásamt nokkrum liermönnum söfnuðust saman út við borðstokkinn lil að veifa i síðasta sinn til Vonarinnar, sem stöðugt færðist Iengra burlu frá þeim. Dagurinn var sólheitur, en þíður blær lék um fljótið og umhverfi þess. Þessi andvari var þægilegur, er bann lék um andlitið, en jafnframt hreyfði hann fánana og kom fötunum á þægilega hreyfingu, svo að það varð svalara. AKVÖlWðfCVm 'i . : J Rannsóknir hafa leitt í ljós að egg geymast .betur ef þau eru látin standa á mjórri endanuni. B-vilamín, sem eru nauSsynleg góöri matarlyst og eolilegri' vöðvahreyfingu meltingarfæranna, fara forgörðum viö of mikla suöu á flestum matvælum. Hann: „Álitur þú að kossar séu óheilbrigöir ?“ Ilún: „Nei, eg hef aldrei ....?“ Hann: „Hefir þú aldrei verið kysst ?“ Hún: „Eg hef aldrei orðið veik af þvi.“ „Eg sagöi konunni yöar aö hún yrði aö taka sér íri og fara í fjallgöngur.“ „já, þaö var ágætt aö þér sögðuð henni það. Nú skuluð þér. segja henni aö eg vcrði aö stunda sjó- böö um tíma.“ Allt fram aö miöri síðustu öld voru karlmenn yfirleitt klæddir litskrúöugri fötum en kvenfólkið, en eftir þann tima fór búningur þeirra að verða dekkri og einfaldari. Fyrr á öldum voru það aðeins karlmennirnir, sem klæddust litskrúðugum klæðum, en ekki kvenþjóðin. Veðurfræöingurinn : „Breiddu regnábreiöuna yfir þessi tæki. Eg er viss um að hann rignir i dag.“ Aöstoðarmaðúrinn: „Af hverju heldur þú þaö?“ Veðurfræðingurinn: ,.Eg tapaði regnhlifinni minni i gær og svo ætla eg að leika golf í dag. Þar að auki ætl^r konan mín að hafa garðveizlu í dag, svo að eg er alveg handviss um að hann rignir!“ „Læknirj* hrópaði konaji um leiö og hún kom kjagandi inn í herbergið. „Eg vil að þér segið mér afdráttarlaust livað þaö er, sem gengur aö mér.“ „Frú,“ sagöi hann með hægð. „Það er aðeins þrennt, sem eg hefi .að segja yður:~ I. fyrsta lagi þyrftuð þér að léttast inn 50 pund. í öðru lagi myndi útlit yðar breytast til batnaðay ef þér notuð- uð aðcins einn tiunda hluta af þeim varalit og kinnal.it, sem þér hrúgið á yður og i þriðja lagi er eg listamaður, — Læknirinn býr á næstu hæð íyrir neðan." Frá mönnum og merkum atburSum: Við fundum dvalarstað fyrsta frum- bygggja Vesturálfu. EFTIR FRANK C. HIBBEN. lega ekki nema 500 ára gamlir. En hvað sem þessu, lcið, vár fundur Davis nógu athyglisverður, til ]>css að rétt þætti að grafa þarna niður og vita, hvort ekki fyndist citthvað enn markverðara. Og nokkrum dögum síðar fóru þangað nokkrir fornlræðingar, til þess að liafa eftirlit með öllu og rannsaka jafnóðum til bráðabirgða allt, sem finn- ast kynni. Leiðangursmenn höfðu gnægð vasaljósa' og önnur leitarljós, m. a. svonefnd leifturljós, sem notuð eru við myndatökur, rekur, haka og annað. Víðtæk athugun fór fram. Hellarnir voru alls sjö. Aðeins einn þeirra gat talizt stór. Fyrstu fimrn hell- arnir, sem vísindamennirnir athuguðu, gátu vart hafa verið nema bráðabirgaðbústaðir. Líkur bentu til, að þarna hefðu verið mannabú- staðir, cn ckki ákaflega langt aftur í tímann. Sjöundi hellirinn var í rauninni eins konar jarð- göng. Jarðgöngin voru um 200 mctra löng, og voru í boga, og var komið út aftur í sama klettinum og inn var farið. Göngin voru um 3 metrar í þvermál. Hvarvetna í hellinum eða jarðgöngunum var mik- ið grjót og sandur, sem hrunið hafði niður, sum- staðar var varla hægt að skríða á maganum yfir grjót- og malarhrúgurnar. Jafnvel þcssi löngu jarðgöng og athuganirnar þar hefðu ekki vakið neian framúrskarandi athygli, ef ekki hefði verið vegna þess, sem í ljós kom um 150 metra frá hellismunnanum. Iláskólamönnunum sóttist frekar seint, því að auk þess sem þeir urðu að skríða, sem fyrr segir, var þarna mikið af fín- um sandi, sem næstum fyllti vit þeirra. Sandurimt þyrlaðist upp, er leiðangursmenn skriðu þarna í göngunum. Þarna kom skyndilega lireyfing á leður- blökur nokkrar, og þustu þæ rframhjá og gáfu frá sér hið einkennilega tíst sitt eða kvak um leið. Eiim marinanna kastaði sér niður á grjóthrúgu, til þcss að forðast leðurblökuua, og fann þá eitthvað undir höfði' sér, sem var öðruvísi viðkomu en grjótið, brot úr leirskál eða neitt slíkt. Hann tók þetta og stakk í poka sinn, og fór með það út úr hellinum til frek- ari athugunar. Þetta var síðdegis. Og nú söfnuðust leiðangurs- nienn saman þarna í Sandia Mountains, fyrir utan hellismmmann, til þess að athuga hvað fundizt hefði. Á þessari stund voru þeir ekki vissir í sinni sök. Það, scm fundizt hafði, var vissulega bein, en vissu- lega ekki venjulegt bein úr venjulegu dýri. Það var í laginu eins og stuttur, boginn tyrkneskur hníf- ur. Sumum fannst þeir kannast við svona bein. Var það ekki bein úr kló einhverrar mjög stórrar skepnu f Jú, vissulega, sögðu ]>eir. Það var kló risastórrai' skepnu, sem var útdauð fyrir 10.000 árum, senni- lega skepnu, sem nefnd er ground sloth (skepna þcssi var spendýr risastórt, og hafði klær og gat klifrað i tré, en var afar silakeppslegt og seinfara á jörðu). Nokkrar sannanir voru fengnar fyrir því, að menn hefðu verið uppi á sama tíma og skepnur þessar og jafnvcl drepið og ctið. Athuganir og rann- sóknir annarstaðar í suðvesturhluta Bandaríkjanna höfðu leitt þetta í ljós. Vér þekkjum skepnu þá, sem hér er um að ræða, allvel al' öðrum skýrslum um ýmsa fundi. Skepnan var stór og silaleg, sem fyrr var getið, á stærð við' stærstu bjarndýr og gul á lit. Klærnar voru gríðar- langar. Skepna þessi var jurtaæta, át aðeins trjá- lauf, sem hún reif af trjánvim með klónurn. Talið er, að hún liafi verið um 1500 pund á þyngd. Það voru nokkrar hkur, jafnvcl sannanir, fyrir þvi, að maður eða mcnn hcfðu búið í þessum helli, þar sem klóin fannst. Hér var því gullið tækifæri til frekari, víðtækari rannsókna, serii kynnu að leiða margt furðulegt í ljós. Hellirinn hlaut nú nafnið Sandia Cave, og var nú hafizt handa urn frekari uppgröft og rannsóknir. Fornfræðingar, háskólanemar ög verkamenn komu sér fyrir í búðurn í gili: skamnit frá hellisnnmn- anum. Allir höfðu rýkgrímur, og enginn gat unniG nerna nokkrar mínútur í senn, án þess að hafa slíka grímu fvrir andlitinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.