Vísir - 21.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 21.09.1945, Blaðsíða 2
2 V I S I R Föstudaginn 21. september 1945 premtaramir slógust op hús- flatm í h«1 aningsherhercjJmssg§bm< Frlðfinnuð' ^nðjónsson seglr frá prentIðn og Eeikstarfseml æskn- áranno á 75 ára afmaelinu. Prentarar slást. — Aðbúð prentara hefur verið mikið á annan veg þá? — Víst er um það. Þeir höfðu engan félagsskap og engin samtök sín á milli þá, og yfirleitt virtist mér prent- arastéttin vera í mjög litlu áliti í bænum. Laun prentara voru yfirleitt afar lág og þar af leiðandi voru fjöldskyldu- menn skuldugir, einnig lá það orð á að prentarar væru engir skilamenn, enda marg- ir þeirra óreglumenn, sem mjög var i anda þeirra tíma. Flestir setjarar í prent- smiðjunni unnu í þá daga . , . . . # . . .. .. hkmbhhbsh ákvæðisvinnu, einkum með- Af enskum ættum. kynnst a ævinni. Oft vikii .... an ,)rentun Alþingistíðind- Foreldrar Friðfinns voru það til, að þegar fór að lækka | - lanna stóð yfir Var þá oft þau Guðjón Steinsson á í pyttlunni, fór framsögnin, Einn þeirra taldi sér þaðj^ - vjnnnnb þóttist Akureyri og kona hans Lilja að verða nokkuð óskýr hjá helzt tikgildis að hann hafði |^ver mestur sem r'akað gat Gísladóttir. 1 beinan karllegg skáldinu og varð þá setjar-! tekið í hendina á kónginum,1 td sjn sem’ mestu efni til Friðfinnur Guðjónsson prentari og leikari er 75 ára í dag. Prentari hefir hann verið í 54 ár og leikari 40—50 ár. Hann hefir verið stofnandi að Hinu íslenzka prentarafé- lagi og Leikfélagi Reykjavíkur1 og átt sæti í stjórn þeirra beggja um margra ára skeið. Hann liefir og átt þátt í síofnun þriggja prentsmiðja hér á landi. Friðfinnur er kvænturj Jakobínu Sigríði Torfadóttur, Markússonar skipstjóra á Isafirði. Þetta varð fyrsta skrefið mitt á hinu hallfleytta leik- sviði. En engum, og allra sízt mér sjálfum, kom þá til hugar, að eg ætti eftir að fórna jafn mörgum stundum ævi minnar við þetta starf, eins og nú er á daginn komið. Leikhúsið tæmdist. I sambandi við þessa leik- sýningu langar mig til að geta smáatviks "sem kom fyrir um það leyti sem sýn- ingin var að hefjast. Þá barst sú fregn um leikhúsið að Gestur Pálsson skáld væri um það bil að koma til bæjarins. Varð þá uppi fótur og fit um allt húsið og allir, bæði leikarar og áhorfendur þustu út til að sjá liinn fræga mann. Eftir nokkura stund, þegar fólkið var búið að svala er Friðfinnur kominn af inn að hnippa í hann, svo að og yfirleitt þótti heppilegra, I 0 j ‘ ~ rf',ttn enskum manni Leodeganiusi hann gæti lokið við línuna ef friður ætti að haldast, að röng* Brá. þá stundum fofíibTsinni^tÍndS það'inn að nafm. Varð hann skip- eða erindið, sem hann var taka vel undir þetta raup • v,anf|r,iöomáls o>j orða- tmmst þaö mn reika hér á 17. öld og settist að setja. - Art ótli.i var Annnr sníkti 25 evr- td handalogmais__og ^orða^ aftur og leiksynmgin hofst. Fréttamaður Vísis átli tal skegghýungur huldi við Friðfinn nú í vikunni ög hluta andlitsins. innti hann eftir helztu til- ] drögum þess að hann gerðist prentari og leikari. Mikil vinna. „Það hefur fátt drifið á daga mína“, sagði Friðfinn- ur. „Stórviðburðalaust, en lagi og kunna að koma fyrir mein ið hans gnæfði hatt yfir borð gi orði> enda hafa nokkrir hinna setjaranna til þess að úr stéttinni orðið prestar, hann gæti staðið beinn við Iögfræðingar og alþingis- það. Við venjulegt setjara- menn heldur skemmtilegt æviskeið. akvað aðsigla til Danmerk- Eg er fæddur að Bakka í ur; Perðapemnga vann eg Öxnadal 21. sept. 1870, en m<rr xnn með kaupavmnu frá hálfs árs aldri ólzt eg yfm sumartimann og^nætur- upp með afa mínum og voktun sí^uðfJar ^ Gd( 25_i St()g “jjegar þér voruð ílorð hefði hann Þnrff að búnir að læra? | sitja á gólfinu við setnmg- — Fór mig að langa til að.una* rT ^>annf8 höfðu þeir sjá mig um og kynnast jaiiir éitthvað til sms agætis. meira af lieiminum. Eg \ ömmu að Hátúni í Hörgárdal. Eg var alinn upp eins og liver annar sveitadrengur á þeim tíma, við mikla vinnu,! stundum jafnvel helzt of Munnhörpumúsik. Oft fóru prentarar smá gönguferöir ■ inn i Laugar i efp^'odóensciÍÍágerÍ'^sög eða suður a Mela. \ ar þa unni ur „Þúsund og einni gengið fylktu liði um goíur yður — Leikhúsin þar voru mér að mestu lokaður heim- ur vegna peningaskorts. En freistingin varð nú samt getuleysinu yfirsterkari þeg- ar konunglega leikhúsið auglýsti sýningu á leikritinu Aladdin og töfralampinn4' Drepsóttin. —- Voruð þér lengi ytra? bæjarins með munnhörpu — Tvö og hálft ár. Þá var'músíkk í fararbroddi. Var eg beðinn að taka að mér það Kristinn Auðunsson, sem stjórn prentsmiðjunnar á á munnhörpuna blés og þótti Seyðisfirði, og sjá um prent- f hann snillingur i þeirri un á „Austra“, sem Skapti kúnst. Vöktu þessar skrúð- Jósefsson var ritstjóri aðJ göngur nokkura athygli bæj- um l*æTur hafðí'eg ekki ráð Fór eg þá heim á miðju arbúa og kerlingarnar við jað kaup’a sæti af°beztu teg- sumri 1892 og settist að a prentsmiðjupóstinn hættu und gn jjað ]út eg ehhi a Seyðisfirði. Seiuna fluttist eg að rifast augnablik á meðan mig fú j)að man eg> að var til Reykjavíkur og vann þar (músíkkinn hans Kristins hreykinn var eg, þegar eg kl. 8 um kvöldið lallaði með Þræll Helga magra. artanga um haustið. Þá var Oddeyrin ein grashreiða og sást þar naumast hús. Eg fékk far með seglskip- inu „Rósu“, sem var í sigl mikir Eg Jvar 'heldur' aklrei in8nln.. f.yrir Gránufélagið. sferknr en hinveear frár á Skipstjon a „Rosu . var . _ - . , fæti, s;o að smalamennsk- ’ ðanshllr maöur, Petersen að bæði i Isafoldarprentsmiðju, dunáði í eyrum þeirra. umár áttu betur við mie cn nafni- Hann hafðl venð 20 °s 1 GutenherS- Og um skeið líkamleg erfiðisvinna. Aimars ar 1 förum miffl lslands og sá eg um prentsnnðju a isa- var ekki að því spurt hvað Panmerkur. og eitt smn atU Hrðx. -maðíir vildi hcldur að bví hann að hafa verið 5 daga — Það hafði aldrei veuð hvart mnrtnrVit * I milli Akureyrar og Khafnar. ætlun mín að ílengjast a Um ferminsaraldur flutt- Þa atti hann að hafa heðið Seyðisfirði. Eg sagði því ist e^ sv^Ul^foreldra minna lGuð að Sefa ser ahh’ci slíkan! starfi mínu lausu þar eftir ■seL bá bimau á OddS’ hyr framar- Hn ohhar ferð rumleSa ársdvö1 tók mér |ók *.<*»*■ < ** Við.frníiU & tu K»upmanna- á nrentirtninni^ J J laum i tvo solarhrmga i hafnar. Þangað komst eg Þegar eg fluttist td blindösku norðanhríð við, raunar aldrei, en jiað er önn- Oddeyrar/ Eg stundaði, Grímsey’.seinna urðum við ur saga prentnám um 3ja ára skeið yatnslausir og urðum að hjá Birni Jónssyni ritstjóramn ll ^andal 1 Nor- Fróða. Aðalverk prentsmiðj-; e“* td að svaia þorstanum. nótt“, sem eg liafði svo oft lésið jiegar eg var krakki, og opnaði mér þann undra- heim, er seint gleymist þeim sem les. Mér er jietta kvöld ennþá minnisstætt. Eins og að lík- unnar var blaðið „Fróði ", sem kom út einu sinni í viku, svo og nokkrar sögu- bækur, markaskrár, bækling- ar fyrir þingeyska þjóðliðið og rímur eftir Símon Dala- skáld. Sérkennilegasti Islendingurinn. — Þér munið vel eftir Símoni? — Já, og eg á margar skemmtilegar endurminning- ar frá dvöl hans í prent- smiðjunni. Hafði hann þann sið, að hann settist á mókass- ann við ofninn með pyttlu á hnjánum, en hana vafði hann oftast innan í gráan lérefts- poka, og þuldi þaðan stökur sínar og kvæði jafnóðum og sett var. Þegar eg renni hug- anum til þeirra tíma, stend- ur Símon Dalaskáld fyrir hugskotssjónum mínum, sem sá allra sérkennilegasti ls- iendingur, sem eg hefi Krókbúarnir. Hvernig er hún? — Skipið kom við í Fær- eyjum. Þar fórum við tveir farþegar í land og fréttum þá að í Danmerlcu gengi ill — Hvað gerðuð þér þegar kynjuð drepsótt. Hvorugan til Hafnar kom? ' lokkar langaði til að deyja — Eg réðist í háskóla-’svona í blóma tífsins og á- prentsmiðju H. J. Schulz í kváðum báðir að hætta við Kliöfn, en þar unnu þá 150- [ ferðina. Seinna fréttum við 160 manns. Þar voru m. a. að aðgöngumiðann í lófanum i upp á þnöja loft í leikhús- Eigum við nú ekki að inU) og fékk mér sæti við venda kvæði olckar í kross' hliðina á ákaflega fynrferð- og rabba eitthvað um hina armikilli matrónu, og lét hliðina i lííi yðar — leiklist- j eins og eg væri heimagang- ina. Hvenær lcomuð jiér ur j)arna uppi í rjáfrinu. fyrst fram opinberlega? — I júnímánuði 1890. Þá héldu Eyfirðingar héraðs- hátíð í tilefni af þúsund ára afmæli landnáms Helga magra. Aðal hátíðin stóð yfir 20.—22. júní og fór fram! S°m sidder hist paa det í geymsluliúsi. Kuldi var Leiksviðið opnast. Stend- ur augnablik autt. Þá mælir Langvinitas fram forleikinn: Du Nordens mörke, Mö, Melancholia! tykkg. Bundt jiessa daga og hryssingsveð- ^f Kroniker fra Island, ur, sem varð til jiess að flest-' gamle Digte ir hátíðagestir oflcældu sig Fra Dánmark, med en Harpe i sm Haarid. Eg hefi ekki tíma til að og veiktust. Meðal skemmti atriða var sjónleikurinn Ilelgi magri eítii síra jýsa þessu kvöldi nánar, geri Fa jiað kannske seinna. En mér Matthías Jochumsson. ---------- -........... - u l,cssi drepsóttarfregn jlenti eg á leiksviðinu af til- bumj jTð‘líkast‘húgljúfum prentuð lagafrumvörp þauFhefði að mestu verið upp-|viljun, en ekki aí þvi að eg draumi. Og eg lield, að eg sem stjórnin í Khöfn lagði,spuni einn, en þá var það of hefði vegna hæfileika verið. hafi aidrei síðar notaS heyrn fyrir. Alþingi. Voru þau prentuð bæði á íslenzku og dönsku og féll það í mitt hlutskipti og Þorvarðar Þor- varðarsonar, síðar prent- smiðjustjóra að setja ís- lenzka tekstann. Fyrir bragð- ið fengum við 15% uppbót á vinnu okkar, því það var regla um setningu útlendra tungumála. — Höfðu þér góða vinnu- félaga ? -— Sannleikurinn var sá, að eg kynnist fæstum jieirra, helzt þeim, sem voru „krók- búar“ mínir. Það voru skrítn- ir fuglar en góðir félagar. seint. Konan með skeggið. 1 Færeyjum kom eg mér í fæði hjá Ðjurhuus nokkur- um og ráðskonu hans, sem 8ekk undir nafninu madama 'Isen. Hún hafði myndar- legasta yfirskegg, sem eg hefi séð á nokkurum kven- manni fyrr eða síðar. Þarna vann eg í 11 eða 12 daga í prentsmiðju, en fékk jiá bréf frá Birni Jónssyni ritstjóra Isafoldar, jiar sem liann bauð mér vinnu í prentsmiðju sinni. Eg tók þessu boði og fór með fyrstu ferð heim. valinn til þess að fara með hlutverk. Þannig var málum háttað, að einum starfsbræðra minna í prentsmiðjunni, Guðmundi Guðmundssyni að nafni, hafði verið falið að fara með hlutverk eins af þrælum Helga magra. En Guðmund- ur var þá orðinn gamail maður og stirður og aftók með öllu að láta senda sig up í jGlerárdal til að smala hestastóði Helga magra, en það var efni hlutverksins. Bað hann mig í öllum guð- anna bænum að koma sér til J hjálpar, sem eg og gerði. heyn og sjón með meiri athygli, en á meðan eg horfði á jiessa skrautlegu og litbrigðarjku sýningu. —■ En þegar heim kom? — Eg tók snemma til við leikstörf eftir að eg settist að í Reykjavík. Fyrsl var eg með í leikflokki, sem stofn- aður var liér í bænum vet- urinn 1895—96, undir foryst Stefáns Runólfssonar, prent- ara, eri 1897 var Leikfélag Reykjavíkur stofnað, var eg meðal slofnenda.og átti sæti í fyrstu stjórn þess. — Hvernig var aðbúnað- Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.