Vísir - 21.09.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 21.09.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 21. september 1945 V I S I R Raoul leit um öxl og liorfði á Dahindu, sem sat í þriðja bátnum hjá farangri frú de Ffen- euse. „Treystið þér þeim?“ spurði hann. „FulÍkomlega,“ svaraði hún. „Vegna þess, að þeir og við eigum sameiginlega fjandmenn — Iroquoisana og Mohawkana. En þó fyrst og fremst Englendinga. Við óttumst þá lika. Þess vegna erum við vinir. Auk þess höfum við að- eins komið vel fram við þá.'Mathieu er nú sam- herji okkar. Kynflokkurinn hefir játað kristni opinberlega. Villimehnirnir sækja sóknarkirkj- una og þeir tilbiðja ábótann. Þeir búast við miklu af honum sem lækni og tilbiðja hann þess vegna, en liafa samt sína eigin trú.“ „Stórkostlegt," sagði Raoul. „Og þér getið talað mál þeirra?“ „Dahinda kenndi mér það. Þér æltuð einnig að læra af henni.“ Ferðalagið upp eftir fljótinu tók þau þrjá sólarhringa. Annað slagið var lagt að landi til að neyta máltíðar við bál, sem þau kveiktu á fljótsbökkúnum. Dahinda framreiddi máltíð- irnar fyrir frú de Freneuse og Raoul. Mataræði Indiánanna var ellki mönnum bjóðandi. Þeir neyttu hundakjöts að mestu leyti. „Eg hefi kennt Dahindu undirstöðuatriðin í matreiðslu siðaðra manna,“ sagði frú de Fren- euse. Vfir næturtímann sváfu þau i kili eintrján- ingsins, sem róið var af tveim Indiánum, öðrum fram i, en liinum í skut. Raoul hafði heimtað að frú de Freneuse væri i sama bát og hann sjálfur. Hann hafði hlaðið skammbyssu sina. Hann vildi vera við öllu búinn. Hann lá og þjáðist af nærveru hennar og un- aðsfegurð næturinnar. Það var sama hvað liann gerði, þótt liann reyndi að líta í aðra átt og gleyma nærveru hennar, þá gat hann ekki ann- að en fundið hverja taug í likama hennar i gegnum þykk klæðin. Hann leit upp til stjarn- anna og andaði að sér ilminum úr skóginum i kring. Hin dökku og sviplausu andlit Indíánanna juku enn á undarleik umhverfisins. Þegar þeir komu að landi, sté hann á fætur og teygði úr sér og gekk á brott, reyndi að þrista af sér álögin, sem lagzt höfðu á liann vegna nærveru konunnar. Þelta var einkenni- leg tilfinning. Raoul hafði aldrei kynnzt öðru eins. Honum fannst þetta vera kvalræði, en hann mátli samt ekki hugsa lil þess, að þessu yrði lokið. Þögn Indíánanna, tign næturinnar, íiraði bátanna, fegurð sólaruppkomu og sólar- lags og fölur liaustmáninn voru hæfileg um- gjörð um hina vaxándi ást hans á henni. Enda þótt hún lægi næstum því í faðmi hans alla nóttina, var hún samt fjarlæg honum. Það var enginn innileiki í návist lrennar. Hún notaði hann eins og púða og studdist við hann, eina hvíta manninn innan um marga Indíána og var þvi félagi hennar í vissum skilningi. En hún gerði honum í sifellu ljóst, að hún mundi hafa verið örugg og alls óhrædd án hans. Raoul gat varla þolað þetta ástand öllu leng- ur, þegar bátarnir renndu upip að árbakkanum i siðasta sinn. Indíánarnir settu þá á höfuð sér og báru þá siðasta spottann, sem var ófær i ánni. Þetta var klukkustundar gangur. Rjóður varð fyrir þeim, þar sem þau komu út úr skóg- inum. Raoul, sem átti ekki von á að sjá neitt nema ótaminn frumskóginn, kom nú auga á plægðan akur og bóndabæ liandan lians, Bak við liann var svo kirkja og stórt hús innan hárr- ar trégirðingar. Hann leit spyrjandi augum á frú de Fren- euse en yfir hana virtist liafa komið eitlhvert hik. Hún nam staðar andartak og virti fyrir sér akrana og fjöllin og síðan fólkið, sem var að vinnu skammt frá, en Indíánarnir biðu þögulii við lilið liennar. Siðan geklc hún af stað og bandaði fram fyrir sig með annari hendinni. „Jæja,“ sagði liún, „þá erum við koniin tií Freneuse, Raoul.“ ANNAR HLUTI: FRENEUSE. (1696 — 1 700). TUTTUGASTI OG FYRSTI KAFLI. Djúpt lag af mjöll hvíldi á ökrunum og trján- um. Á börmum árgilsins voru risavarnar hengj- ur. Við kirkjuna og lilöðuvegginn voru djúpir skaflar. Smá troðningar lágu frá íbúðarhúsinu út að hlöðunni, um það bil 50 feta langir. Hér og hvar örlaði á þúfnakollum upp úr snjónum, og í hæðunum voru misjafnlega liáár snjórákir. Ilaustmjöllin hafði fallið í Freneuse. Allt í kring um íbúðarhúsið, svo langt sem augað eygði, var þessi endalausa, blindandi hvíta auðn með há- um sköflum hér og þar, sólglitri í mjöllinni, kaldranalegt undir skini vetrarsólskinsins. Raoul var á leið til Freneusehéraðsins. Að baki honum skein vetrarsólin en kaldur vind- urinn blés beint i andlit honum. Hugur hans hvarflaði til lieitu fæðunnar og drykkjanna, og ylsins frá arineldinum í höllinni, þar sem hann oð snjóinn fet fyrir fet, rólega og ákveðinn. Að baki hans var sólin að ganga til viðar. Geislar hennar voru gulir að lit. Nót-tin var raunveru- lega að detta á. Eftir augnablik myndi aftan- skinið koma, blika á mjöllinni. Síðan stjörnurn- ar, glitrandi eins og silfur í frostnóttinni. En áður en sólarlagið kæmi myndi hann verða kominn í húsaskjól. Hann sá fyrir hugskots- sjónum sínum, eins og svo oft áður, Indíánana, i ófullkomnum húsum, einnig landneniana, de Monts og liðsmenn hans, sem bjuggu l'yrsta veturinn í landinu liúsnæðislausir. Hug- ur hans reikaði ennfremur til lilýindanna og þægindanna í Freneuse. Sterkt timburhúsið, stór arinn, hlýindin, ljós frá kertunum á veggj- iinum, Hann sá örla fyrir ljósunum einmilt í þessari andránni frá hæðinni. Rödd kallaði í hann að baki lians: „Raoul, blessaður, bíddu eftir mér.“ Mathieu de Freneuse stritaðist við að komast upp brekkurnar á snjóþrúgum sínum. Raoul beið eftir honum, blásandi i kaun og barði sér. Sólin var að ganga til viðar. Skuggarnir urðu æ lengri og lengri. Mathieu de Freneuse náði Raoul. Án þess að mæla orð frá vörum, þvi þaðj var of kalt til að tala of mikið, þrönnnuðu þeir áfram. Raoul átti erfitt með að fylgjast með. De Freneuse var kloflengri en liann og auk þess sterkbyggðari. Ilann hafði auk þess svo að segja verið alinn npp á þrúgum, þar sem Raoul hafði aðeins 5 vetra æfingu. Finnn ár. Honum fannst mildu lengra síðan hann kom til Fren- euse-héraðs. Honuin liafði liðið vel hér og um- hverfið var orðinn hluti af honum sjálfum. Kerlingar tvær áttu einu sinni tal saman. Flöfðu þær lengi lifaö á vergangi og víöa fariö. Nú var önnur oröin svo hrum aö hún gat ekki flakkað leng- ur og hugöist mundi eiga skammt eftir ólifaö. Hin var ernari og bjóst til feyöar. Ráögerði hún að kanna í þeirri ferö ókunna stigu. En er hin heyrði það, segir hún : „Blessuð min! Ef þú kannt' að koma við i himnaríki, þá skilaðu kveöju minni til hennar sankti Maríu, og segðu að eg sé nú orðinn mesti aumingi, og hefði eg verið nær'henni, hefði eg beð- ið hana að gefa mér smjörklípu í munninn eða tóbakslauf í nösina." „Nei, hættu nú,“ segir hin. „Það er ekki neitt á það að ætla, að eg komi í himnaríki. Eg kann aö fara þar annað hvort fyrir ofan eða neðan garð.“ ♦ Kerling lá veik og sendi eftir presti að þjónusta sig. Prestur kóm og er þá kerling í rúmi sínu, vel málhress og eigi þungt haldin. Vill hún þó fyrir hvern mun fá þjónustuna, og fór það fram. Prestur tekur að skrift^ henni með áhrifaríku orðfæri, svo sem honum var lagið, og setur henni ljóslega fyrir sjónir, að með þvi eina móti megi hún vænta náð- arinnar, að hún iðrist synda og biðji fyrirgefningar á þeim o. s. frv. Og er kerling heyrir slíkt, þykir henni það hörð kenning, byltir sér til i rúminu og segir: „Eg sný mér þá upp í hörn ef þú ferð að jaga mig.“ ♦ „Hvernig líkar þér að vera kvæntur?“ „O, alveg ljómandi. Við hjónin skemmtum okk- ur alveg prýðilega. Konan min matbýr eitthvað og svo reyni eg að geta hvað það er.“ *■ Við myndum ekki hafa áhyggjur af því hvað fólk hugsaði um okkur, éf við vissum hve lítið það gerir það. Frá mönnum og merkum atburðum: Deilur Stilwells og Chiang Kai-shehs. Eftir Samuel Lubell. farið yrði að hans skoðunum, til þess að ekki tap- aðist enn meira en búið var að tapa. En Ghiang var hræddur við hann sem fyrr og vildi losna við hann. En atvikin höguðu því þannig, að StiiWell var Jiegar búinn að vinna svo mikið og sókn Banda- ríkjamanna á Ivyrraliafi gekk einnig svo vel, að nú gerði minna til, þótt hann færi frá Kína. Það var líka liægt að nota beztu krafta beizka Jóa ann- ars staðar, þar sem þörf var fyrir hernaðarsnill- ing. Hann fór því — en ekki sem sigraður maður, heldur sem herforingi, sem gat notið sín betur við hentugri starfsskilyrði, þar sem mennJkunnu að meta hæfileiká hans og virtu getu hans. E N D I R. I hlnni heilögu höíuðhorg Tíhets. Eftir Corey Ford eg Alastair MacBain. Einir fimm Ameríkumenn aðrir höfðu séð hina heilögu Lhasa-borg, áður en áhöfn C-87-flugvéIar, sem hrapaði í Tíbet, kom þangað. Einhvers staðar í Indlandi: Þeir sáu svart þrumú- skýið framundan, og þá kallaði einliver: „Þarna eru klettar!“, og Crozier tókst að snarbeygja á síðustu stundu. Þeir voru í 25.000 feta hæð, og fjallið var enn nokkrum þúsund metrum hærra, — hér um bil eins hátt og Everest. Allt umhverfis þá stóðu tind- ar Himmalaya-fjalla eins og ókortlögð sker upp úr gráu þokuhafinu, og þeir vissu ekkert, livar þeii\ voru staddir. Einu sinni sáu þeir, í gegnum skýja- gat, ljós í borg, sem þeir hugðu vera Chabna, og fóru í hringum yfir því, en treystu sér ekki til að lenda. Eldsneytið var nú þrotið og hreyflarnir hóstuðu og hætta starfi, hver af öðrum. Crozier stillti sjálf- virka stýrisútbúiiaðinn og þeir opnuðu afturdyrnar. Og hver af öðrum stukku þeir út í koldimma nótt- ina, þessir fimm flugmenn. Þeir vissu ekki hvar þeir voru staddir, þegar þeir komu til jarðar. Þeir klöngruðust ofan klettana og niður að á, sem fyrir þeim varð, og enn héldu þeir, að þeir væru í Assam-dalnum. En Bramapútra virt- ist þó renna í öfuga átt, eða í austur í stað vesturs. Jafnvel þegar hinir furðulegu, flatnefjuðu frum- byggjar umkringdu þá, þukluðu forvitnislega á fatn- aði þeirra og böbbluðu óþekkt tungumál, á meðan þeir voru að bera þcilii veitingar: hafrabrauð og beiskt te, með söltu smjöri, héldu þeir, að þeir væru einhvers staðar í Indlandi. En einn þeirra frumbygggjanna talaði lítið eitt indversku, og af því, sem hann sagði, skildist þeim fyrst, að þeir væru í Tíbet. Að borgin, þar sem þeir liöfðu séð Ijósin, væri ekki Chabna, eins og þeir liöfðu ætlað, heldur hin furðulega, lokaða Lhasa-borg. Að flug- vélin þeirra hefði verið fyrsta flugvélin, sem nokkru sinni hefði flogið yfir lijarta hennar. Að þeir væru fyrstu Ameríkumennirnir, sem nokkru sinni hefðu stigið fæti á þessa grund. Jafnvel eftir að þeir voru aftur komnir til heima- stöðva sinna í Indlandi, cftir fjörutíu og tveggja daga erfitt ferðalag, ýmist ríðandi eða fótgangandi yfir Himmalaya-fjöllin, virtist allt þetta æfintýri þeim vera sem martröð. Crozier opnaði tösku og tók upp úr henrti svört leðurstígvél frá Tíbet, fóðruð villikatta-skinni og alveg sniðlaus. Þau voru nú ekki annað en minja- gripir, og það virtist ótrúlegt, að hann hefði haft þau á fótunum, þegar hann og þeir félagar klifu 19 þúsund feta liátt Gopa-skarðið í nístandi kulda; Huffman var með 2 þúsund ára gamla mynt í fór- um sínum, eða svo liafði einn frómur Bhúta-múnk- ur sagt honum, og að sjálfsögðu höfðu þeir allir Tíbet-seðla. En allt liitt: hin helga Lhasa-borg, sem einir fimm Ameríkumenn hafa áður séð, svo að sög'r ur fari af, hin þröngu stræti, sem aldrei höfðu ver- ið snortin vagnhjólum, hin rauða og gyllta höll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.