Vísir - 29.09.1945, Síða 2

Vísir - 29.09.1945, Síða 2
2 V I S I R Laugardaginn 29. september 1945. Cjcunfa sýnir um lielgina kvikmynd- :ina „Úr dagbók læknisins“. Er þetta mjög spennandi kvikmynd og gerist að miklu Jejdi á stórum spítala í New Tork. Eiga læknar spitalans J höggi við geðveikan mann, sem hefir heitið því að drepa •einn þeirra. Lionel Barry- 3nore leikur eitt aðallilut- Aerkið í myndinni af sinni ulkunnu snilld. Önnur lilut- verk leika, Donna Reed og Phil' Dorn. JJjamarlíó sýnir um Iielgina kvikmynd- ina „Spellvirkjar". Þessx mynd er mjög skennntileg og fjallar um skæruliða. Að- nðalhlutverkin leika Pat O’ Brien, Carole Landis, Clxest- -er Morris og Ruth Warrick. 33á sýnir Tjarnarljíó kvik- xnyndina „Tahiti-nætur“. Er það skemmtileg dans- og söngvamynd frá Suðurhafs- æyjum. Aðalhlutverkin leika Jinx Falkenhurg og Dave ö’Brien. Draumalandið hans Disney er 25 ára aldrei vinsælla en nú. f/tfja Eí 'íó sýnir áfrarn hina stói'kost- Jegu kvikmynd óður Berna- <iettu. Mynd þessi hefir hlot- ið miklar vinsældir þar sem Það era nýlega liðin 25 árj frá því „draumalandið“ hanSj Walt Disney varð til og enn þá hafa noltkrir horn í síðu j þessa einstæða fjTÍrtækis. j Engu að síður hafa vin- sældir Draumalandsins og íbúa þess sífellt farið vax- andi og áhugi almennings fyrir teiknikvikmyndum stórlega aukizt. Walt Disney átti vissulega erfitt upp- dráttar fyrst í stað, enda er öll brautryðjendastarfsemi ströng og svo var einnig i þessurn efnum. En vissa lians á því að þessi kvik- myndatækni ætti fi-amtíð fyrir sér jók starfsþrek og vilja listamannsins. Disney kastaði raunveru- leikanum fyrir borð, ef svo mætti að orði kveða og tók upp nýja stefnu. IJann nam nýtt land í lxeimi lcvik- gerðar hafa verið. Aðallilut- vei'kin, leika Jennifer Jones, hún hefir verið sýnd og ber öllum saman um, sem liafa séð liana, að liúu sé i l'remstu röð þeirra kvikmynda, sem William Eythe og Cliarles Bickford. myndatækninnar — Drauma- landið. íhúar þessa lands eru margir liverjir kynlegir, — þar eru mýs, kettir, kýr, end- ur, páfagaukar, liænsni, dá- dýr og margar aðrar kyn- legar persónur. Fyrst í stað voru þessir „leikarar“ þögulir eins og gröfin og þeir voru aðeins tvílitir, svartir og livítir. Þeir urðu að sýna allan sinn „leik“ með hneigingum, rassaköst- um o« bví líku. Seinna fengu þessir „leikarar“ svo málið og nú síðast skrautlegustu liti. Disney hefir skapað marg- ar heimsfrægar persónur, sem ekki hafa verið siðri í „leik“ sinum en hinar fær- ustu kvikmyndastjörnur Hollywood. Til dæmis má nefna páfagaukinn frá Bras- ilíu og Panchito, mexíkanska lianann. Þessir náungar hafa verið kallaðir „Bragða- refirnir“ og hafa þeir oft veitt mönnum mikla skemmtun. Það tók Disney 22 mánuði að útbúa þessa „bragðarefi" sina og liann eyddi tveim milljónum doll- ara í þá. En Disney vissi vel livað hann var að gera. Hann er aiú búinn að fá þessar 2 milljónir dollara endur- greiddar og ríflega það frá aímeriningi. Mikki Mús var skapaður fyrir 20 árum og ennþá er hann í miklu dá- læti hjá almenningi um allan lieim. Þrátt fyrir það, að þetta er 26. árið, sem menn sjá Dis- ney-myndir, þá voru teikni- myndir sem sýndu hreyf- ingu löngu áður fundnar upp. Það var árið 1831, eða fyrir 114 árum, að Frakkinn Joe Plateau byrjaði að teikna myndir á smáspjöld. Hann rafaði myndum þessum sam- an, þannig að þegar þeim var flett virtist manni, sem „fí- gúrurnar“ á myndunum hreyfðust. Þetta var upphaf teiknimyndatækninnar, sem nú er komin á mjög háti stig. Maðurinn, sem fyrstu bjó til teiknimynd liét J. Stuart Blackton. Það var árið 1906, sem liann bjó til þessa teikni- mynd og hún hlaut nafnið „Skrítin andlit“. Það voru um 3000 teikningar á þessari filmu. Winsor McCay sýndi teiknimynd með 4000 teikn- ingum á filmu árið 1911. Nefndi liann þessa mynd „Litla Nemo“. Nokkru síð- ar gerði McCay aðra teikni- mynd með 25.000 myndum á filmunni. Þessi mynd hét „Þegar Lusitania sökk“. — ÍVIcCay var 22 mánuði að teikna þessa mynd og hún var sýnd í ágúst 1918, sem áróðursmynd. Þessi teikni- mynd er ennþá sú lengsta, sem nokkuru sinni hefir ver- ið búin til. John R. Bray varð fyrstur til þess að lita teiknimyndir, en aðferð hans við það var svo dýr, að alls ekki horgaði sig að nota hana. Fyrsta lit- aða teiknimyndin, sem Walt Disney lét frá sér fara hét „Blóin og tré“ og var sýnd almenningi árið 1932. Það var Mikki Mús, sem fyrstur allra „leikara“ í teiknimynd fékk málið og síðan hefir liann verið símal- andi í tíma og ótíma. Walt Disney er fæddur 5. des. 1901 í Chicago. Hann er sonur írsks trésmiðs. — - Nokkuru eftir fæðingu Dis- neys flutti fjölskyldan til Marceline í Missouri og þar er Disney að mestu uppalinn. Þegar liann var orðirip slálp- aður fluttist fjölskyldan enn búferlum og að þessu sinni til Kansas City. Þar var Walt blaðadrengur og seinna Jék liann þar í smáhlutverkum en liætti því fljótlega. Er hann var fimmtán ára vann liann fyrir sér með akstri og ýmsu öðru fram til styrjald- arloka. Þá komst hann í vinnu lijá auglýsingafyrir- tæki og hafði þar sæmilegt kaup. Þar var það sem hann fékk áhuga fyrir teikningum og svo árið 1920 í febrúar byrjaði hann að teikna fyrstu teiknikvikmyndirnar og síð- an þekkir almenningur, um víða veröld, starf þessa ein- stæða listamanns. Beztn nrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. itiíiOG'-lOOÖÖÍSÖCOOÍÍÖÍSÍSÖÍSÖOO BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI ÖOÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖOCÖÖÖÖÖÖÖÖÖÍ hcBppdrœtti* sem tii þessa dc&ps heÍMsr . I hcfdiö ú ísiscndL

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.