Vísir - 29.09.1945, Blaðsíða 7
V I S I R
Laugardaginn 29. september 1945.
^Aótir J't'uimb
yqaianna
EFTIR EVELYN EATDN
34
Mathieu de Freneuse fór á móts viö manninn
og heilsaði honum að Indíána sið. Komumaður
galt í sömu mynt. Því næst dróg liann böggul úr
barmi sínum og rétli honum, másandi og blás-
andi.
Mathieu kallaði til Daliindu:
„Veittu honum allan beina, sem hægt er.“
Dahinda gekk á undan honum inn í eldhúsið
með stolli konunnar, sem enginn átti tilkall til.
Gervais, sem leit fyrir horn hlöðunnar, ákvað
að hlaupa i spretti heim að húsinu.
„Heimska,“ sagði hann við sjálfan sig. „Það
var heimskulcgt af mér að fela mig í hlöðunni.
Þeir myndu áreiðanlega iiafa orðið min varir.
Heilaga María, það var mikið lán, að þeir skyldu
ekki liafa gert árás á okkur í þetta sinn.“
Honum rann kalt vatn á milli skins og hör-
unds á hlaupunum. Honum fannst að það væri
ör í bakinu á sér. Þegar hann kom inn í húsið,
voru allir í forstofunni. Stjúpi lians var að lcsa
bréf frá De Villebon.
„De Villebon álítur að árás á okkur sé í aðsígi.
Hann leggur til að við styrkjum skíðgarðinn.
Hann ællar að koma eins fljótt og honum er
auðið. Ef til vill er þetta hugarburður hjá hon-
uin. Mér er sannarlega illa við að taka mennina
frá útiverkunum. Uppskera okkur verður léleg,
ef við missum nokkurn tima.“ Hann liljóp laus-
iega yfir bréfið.
„Hann biður kærlega að heilsa þér. — „Eg bið
mjög vel að heilsa frú de Freneuse, sem eg
minnist, sem góðrar og gegnrar konu ....“.
segir hann. Sjáum til, þú hefir svei mér heillað
liann.“
„Það er aðeins 'vegna þess að eg bakaði upp-
áhaldskökuna lianda honum,“ sagði frú de
Freneuse rólega. „Og eg býst við, að hann ætlist
til að eg geri það aftur þegar liann kemur. Hvað
heldur þú að þeir verði margir ?“
„Fjörutíu eða fimmtíu. Frekar fimmtíu, held
eg. Heldur þú að við gelum ekki komið þeim
fj'rir í myllunni og hjá bændunum, eins og við
gerðum áður. Það er vitaskuld mikið ónæði af
þeim, en hvað um það. Það borgar sig ef til á-
rásar kemur.“
„ónæði fyrir mig, meinar þú auðvitað.“
„Já, það getur verið,“ liann hló lijartanlega.
„Það lendir venjulega mest á þér, en það, sem
er verra, er að eg þarf að hlusta á sögur de Ville-
bons.“
Ilann varð allt í einu barnanna var. Þau
-störðu á hann. Hann flýtti sér að gera bragar-
l>ót.
„Vegna þess að eg er ekki nægilega gáfaður
til þess að skilja hann, því að landstjórinn er
svo gáfaður maður.“
Gervais smokraði sér nær móðir sinni. Ifann
“var ennþá fölur, eftir áreynsluna.
„Mannna, ætla Indíánarnir að gera árás á
okkur?“
„Nei, nei. Það er þessi venjulega Indiána-
hræðsla sem grípur menn á hverju vori. Land
Frá mönnum og merkum atburðum:
Eru hákariar heiglar ?
vart og það þurfti frekar að livetja menn til að
hraða sér en hitt.
Eg beið átekta og kallaði til þeirra, sem komnir
voru í sjóinn, að dreifa sér sem minnst og reyna
að synda til eyjar þeirrar, sem var á hléborða. Eg
liafði engin skilyrði til þess að vita hvaða ey þetta
var, né heldur á hverra valdi hún var. Eg fór úr
skónum og varpaði af mér nokkrum klæðum. Þar
næst tók eg tvær púðurdósir úr alúmi, en þær voru
5—6 þuml. í þvermál og um tvö fet á lengd. Púður-
dósirnar hatt eg_ saman og hugði, að mér mundi
nokkur stoð í þeim til að halda mér á floti.
Eg var í gúmmíjakka útblásnum, og hafði einn-;
ig björgunarbelti.
Sjórinn var svalur, en ekki kaldur. Eg varpaði
Hún fölnaði, þegar liún rétti út höndina eftir
honum.
„Eg þakka þér fyrir,“ sagði hún nokkuð
sjálfrödduð, er hún leit á pakkann. Á borðinu
lá saumakarfan hennar Jeanne, brúða, sem Den-
ise átti og hálsmen, sem átti að gefa einu barni
malarans. Ilún tók það upp og gaf Indiánanum
og benti honum að fara. Hún opnaði böggulinn.
í honum var lítil bók, bundin í skinn, sem
innihélt fögur kvæði. Það sá hún þegar. Blað- , ,,, ... ■ -
síðurjbókarinnar voru þakktar allskonar skrauti jmer J^byrðis me^ dosafléka minn og reyndi að:
og var fögrum myndum komið fyrir á milli J j>róa“ frá skipinu, eins hratt og eg gat. Þegar eg ■
kvæðanna. Á fyrstu blaðsíðunni las hún eftir-
farandi:
„Kvæði, þýdd af enskri túngu af P. D. de B.“
„Ilann hefir þýtt þetta sjálfur.“ Hún þrýsti
opnunni að hjarta sínu. ' Svo leit hún aftur á
bókina. Fyrsta kvæðið var prenlað á mjög list-
rænan hátt, og var mjög fagurl. Það var eftir
Jolin Attye. Það kom roði í kinnar hennar er
liún las kvæðið .... „Hann man þá eftir mér,“
hugsaði hún.
Það heyrðist einhver skarkali að ulan. Hún
flýtti sér að stinga bókinni á sig.
Gervais og Raoul komu inn. Þeir voru i góðu
skapi, hlógu að veðmáli, sem þeir áttu í. Raoul
leit á liana með sínu venjulega augnaráði, en
aldrei þessu vant, leit hún lika á liann. Eitthvað
hafði komið fvrir þessa elskulegu konu, þenna
hálftíma, sem hann liafði verið í burtu. Augu
hennar voru björt og skær, léttur roði lék um
kinnar hennar og hún virtist 10 ára yngri, svo
að honum datt í liug: „Hvað hefir eiginlega
lcomið fyrir?“ Hann leit í kringum sig til þess
að reyna að fá svar við spurningu sinni, en ár-
angurslaust. Frú de Freneuse stóð upp og gekk
fram hjá honum.
Hann fór á eftir henni. Ilún nam staðar og
liorfði heint framan i liann.
„Jæja, hvað er á seiði? Liggur þér á að ná
lali af mér?“
Kuldinn, sem stafaði frá þessum orðum, verk-
uðu á hann eins og svipuhögg.
Honum varð erfitt um andardráttinn, —
hann rélti út liendurnar og dró liana að sér.
Þrátt fyrir að hún sló hann og hvíslaði áköf:‘
„Slepptu mér, slepptu mér“, hafði liann engu
minni nautn af því að kyssa hana. Hann titraði
af geðsliræringu. Hún reyndi að brjótast um
og beit saman vörunum. Hann hætti, til þess
að draga andann. Hann virti liana fyrir sér.
Hún sló hann af alefli.
AKvöcWömw
Jón Vídalín og Oddur Sigurðsson.
Litlir voru þeir vinir Oddur lögm. SigurSsson
og biskup sem sjá má af þvi, að eitt sumar er Jón
hélt ræ'Su, aS sagt er, á Alþingi, vildi Oddur ekki
brjóta svo mikinn odd af oflæti sínu aS hlusta á
stjórinn sendir jiessi skilaboð frá sér árlega, ef Lhann, heldur sendi þjón sinn, iog baö hann segja
einhver liefir séð Iroquoisa; en börn, nú skulið'sér úr ræSunni. Sú ræöa er orðlögð er hann hélt
þið fara aftur út í garðinn og liafa auga á skóg- þá, En er sumum þótti nóg um, ætluðu þeir að ganga
arjaðrinum. Og ef þið verðið einhvers vör, þá
verðið þið að fara sti’ax til fullorðna fólksins
og láta það vita.“
„Raoul,“ sagði Mathieu de Freneuse. „Komdu
með mér. Við skulum skipa bændunum á vörð
°g byrja að styrkja skíðgarðinn. Það er ekki
slæmt að eiga skíðgarð, en hann þyrfti að vera
stærri — ná umhverfis mylluna, einn bóndabæ-
inn og húsið og lilöðuna okkar. Eg býst við að
við liöfum nægan mannafla til þess að ljúka
þvi.“
Þeir fóru út saman. Frú de Freneuse varð ein
eflir með bömin. Hún lét kalla á Indíánann inn
fyrir.
Hann kom inn, liár og þögull, staðnæmdist
fyrir framan hana og horfði á hana með fjar-
rænu augnaráði. Hún rak börnin út og byrjaði
að spyrja liann spjörunum úr.
„Hvernig leið landsljóranum? Hvaða liðsfor-
ingjar voru með honum? Hvemig var veturinn
í Port Royal?“
Indíáninn gaf slutt og ónóg svör. Hún gafst
upp á því að spyrja lianh. Þá fár hann í barm
s|r og tók þaðan lítiririiböggul.
„Villli hjörninn sendir ]>ér þetta,“ sagði hann
um leið ög' liann í’éttí henní böggulinn/
út. HafSi þá biskup tekiS dæmi af Dathau og þeim
félögum, og skipaSi jörSunni aS svelgja þá óguS-
legu, er ekki eirSu því aS heyra orS hans. Fannst
þeim þá jörSin skjálfa og settust niSur. En er ræS-
unni var lokiS, fór þjónn Odds til.hans féll á kné
og las honum ræSuna upp úr sér. Þá hafSi Oddi
orSiS þetta aS orSi : „Mikill andskotans kjaftur er
á honum Jóni.“
SeSIaveltan í Bandarikjunum
44,805,501,044 dollarar.
var 1 sumar
Hvernig líkaSi þér samkvæmiS, Jón?
Illa. Þú sagSir aS eg gæti drukkiS eins mikiS og
mig lysti. En eg gat þaS ekki.
<*.
Tunna, sem er smíSuS úr viSi, vegur 65 pund:
Þegar hún er sntíSuS úr alumíníum, vegur hún aS-
eins 18 pund.
MóSirin: HvaS sagSi hann faSir þinn, þegan har.n
komst aS því að þú hafSi brotiS pípuna hans?
, Sá seki: A eg aS sleppa öllum istórýrSúnum?
■ MóSirin: Já, auSvitaS, góSi minn.
Sá seki:‘Hann sagSi ekki orS. ' ■
var kominn svo langt frá sldpinu, að eg taldi mér
óhætt, þótt .sprenging yrði í því, kallaði eg méri
aftur á bak á dósunum og hvíldi mig. Eg heyrðij
félaga mína kallast á, en svo dimmt var, að eg gati
ekki séð til neins þeirra. Það var ekkert að sjá nema:
kolamyrkur, og Dúncan í björtu báli og eyjan sást
eins og döklt þústa. Ef eg ætti að gera mér vonir
um að geta synt til lands, yrði eg að spara kraftana.
Eg fór brátt að sjá stjörnur og æ fleiri. Orrust-
an virtist nú löngu íiðin. Allt var kyrrt. Flekinn
vaggaði þægilega á sjónum, og eg fór að gera mér
vonir um, að allt mundi fara vel. Þegar birti, rnundu
flugvélar og björgunarskip koma á vettvang. Við
þurftum ekki annað að gera en vera rólegir, reyna
að halda okkur á floti og biða björgunar. Eg festi
nú taugina, sem eg hafði notað til þess að binda sam-
an púðurdósirnar, við björgunarbeltið og tók til að
synda baksund í áttina til lands, með „dósaflekann“
í eftirdragi. Höfuð mitt var iðulega að hálfu í kafi,
og vcl það stundum, er öldur risu, og gat eg þá
vart náð andanum. Eg hætti að synda annað veifið
og reyndi að gera mér grein fyrir, hversu mér hefði
miðað, en mér virtist eyjan jafn fjarri og fyrr. Nótt-
in virtist aldrei ætla að líða.
Eg minnist þess ekki, að liafa séð fegurri sólar-
upprás. Eg hefi aldrei séð hreinni og bjartari liti en
fyrst eftir að roða tólc af degi. Mér leið miklu belur
og varð öruggari, vegna aukinnar birtu og hlýju. -
Og svo var meiri von um björgun.
Þegar eg leit í kringum mig, sá eg þrjár eyjar,
allar fagurgrænar. Sú er næst var, var Vavo-ey, og
sá eg glöggt eldfjallið á eynni, en nokkru fjær voru
Florida og Guadalcanal. 700—800 metra frá mér á
liægri hönd sá eg tvo menn á flotsæng eða fleka.
Einnig sá eg mann nokkurn á floti 300—400 metra
mér á vinstri hönd. Eg kallaði. Maðurinn svaraði
kalli mínu með því að veifa til mín. Aðra sá eg ekki.
Straumar eru oft miklir og órcglulcgir í nárid við
eyjar, og aðra mun liafa borið svo langt á burt, að
eg gat ekki séð til jieirra. Duncan var að því kominn
að sökkva.
Allt í einu heyrðist eins og hvinur, líkast býflugna-
suði, en hvinurinn jókst stöðugt og varð að miklum
gný.
Eg leit til suðurs og sá 100—150 flugvélar á flugi
liátt í lofti. Þær munu liafa lagt af stað í dögun,
hugsaði eg, frá Guadalcanal, í eftirlitsflug, og þar
eð eg liafði verið i óvissu um úrslitin i bardögun-
um á eynni, varð eg nú nokkru öruggari við þessa
sjóií. Vissulega mundu sumar þessara flugvéla fljúga
lágt á heimleið, og sjá okkur. Eg hallaði mér aftur
á dósaflekanum og hvíldi mig og horfði á flugvél-
arnar.
I þessum svifum fannst mér eiltthvað koma við
vinstri fótlegg minn. Mig kenndi ekkert til, það var
frekar eins og mig klæjaði í fótinn af þessari snert-
ingu. En eg lyfti upp fætinum og lá sá, að blóðið
lagaði úr honum.
Hver gat verið orsök þessa ? Eg fór að skima kring-j,
um mig og niður í sjóinn. Nálægt yfirborði sjávar
i tíu feta fjarlægð sá eg í brúnan búk á stórum
fiski. Fiskurinn synti frá mér. Hvaða fisktegund :
var þetta, spurði eg sjálfan mig, þótt eg í rauninni |
^æri í eugpm vaj^uni það. %^li bara ekki játa]
það fýrír sjálfum mér a fiéssari stimdu. Mundi hann
halda áfrafn^ðá-Snúá við'og kcftná áftur? Hafði ltónn ■■
vV.