Vísir - 29.09.1945, Síða 3

Vísir - 29.09.1945, Síða 3
Laugardaginn 29, septeinber 1945. V I S I R 3 Skátamót í Frakklandi 1947 Alþjóðabandalag skáta hef- ir tilkynnt að næsta J.amboree verði haldið í Frakklandi sumarið 1947. Enn hefir ekki verið ákveðið, hvar í Frakk- landi mótið skuli haldið, en húizt er við, að því verði annaðhvort valinn staður á suðurströnd Frakklands, Ri- viera ströndinni, eða í ná- FSugið— Framh. af 1. síðu. hefir því langa reynslu í þeim efnum. Félagið er nú að taka í notkun mikinn fjölda af fjögurra hreyfla farþega- flugvélum, svo lcölluðum Douglas Skymasters. Munu þær verða settar til flutninga yfir Norður-Atlantshaf fyrir eða um 15. október. Formað- ur Amerikan Export Airlines tilkynnti um 20. þ. m. í Ncw York, að unnt yrði að lækka fargjöld til muna á leiðunum milli Ameríku og Evrópu, þegar búið væri að taka þess- ar nýju flugvélar í notkun. Eru þær húnar öllum liinum heztu þægindum og geta far- ið með 340 mílna meðal Iiraða á klst. Yélar þessar taka 40 til 50 farþega. Öll einangrun og upphitun er með nýju sniði og talin hin öruggasta. Þegar þessar nýju flugvél- ar verða teknar í notkun er talið að meðal flugtími milli New Yorlc og Moskva um ís- land, verði 16V2 klst., 14V2 klst. milli New York og Stokkhólms sömu leið og 13 klst. frá New York til Stav- angurs. grenni Parísar. Fyrsta Jamboree eða al- þjóðamót skáta var haldið í London 1920. Síðan hafa verið haldin fjögur Jamboree i þessari röð: Danmörku 1925, Englandi 1929, Ung- verjalandi 1933 og Hollandi 1937. Skátamótið i Hollandi var fjölmennast. Voru þar saman komnir 28.000 skátar frá 31 landi. íslenzkir skátar hafa tek- ið þátt í þrem seinustu mót- unum. Til Englands fóru 32 skátar og var Sigurður Ágústsson fararstjóri þeirra. 22 skátar undir sljórn Leifs Guðmundssonar fóru til Ung- verjalands og til Hollands fóru þeir 31 og var Jón Odd- geir Jónsson fararstjóri. í Iiollandi lóku islenzku skátarnir upp ýmsar nýjung- ar til að kynna land silt og þjóð. í sérstöku samkomu- tjaldi voru sýndar myndir, hækur og ýmsir munir frá íslandi. 1 aðalleikhúsi móts- ins sýndu skátarnir setningu Alþingis 930 og voru þeir þar klæddir fornmannabúning- unum. Ennfremur sýndu þeir glímu og skátakór söng islenzka söngva. Þá höfðu þeir og opna söluhúð og seldu þar ýmsa smekklega minja- gripi frá íslandi. Verzlun þessi veitti íslenzku skátuú- um þann erlendan gjaldeyri, sem þeir þurftu til ferðalags- ins. Fréttir frá B.Í.S.) Næturlæknir i nótt og aðra nótt cr i LæknavarÖstofunni, sími 5030. Næturviirður í nótt ær í Ingólfs Apóteki. Frá fréttaritara Vísis, í Kaupmannahöfn. Þýzkar jarðsprengjur sprungu hjá Thisted á Jót- landi nýlega. Tveir danskir sjóliðar létu lifið við sprenginguna. Bær- inn Thisted skalf allur og nötraði er Jiær sprungu. Hafnarfjörðnr Stúlka óskast í vist 1. okt., hálfan eða allan dag- inn. — Sérherbergi. Hejga Jónasdóttir, Kirkjuvegi 5, Hafnarfirði. I Til leiga 4 stofur, eldhús og hað i nýju húsi. Töluverð l'yrirfram- borgun. Þeir sem vildu fá það leigt, sendi nafn sitt með upp- lýsingum á afgreiðslu Vísis merkt „vesturhær“. Stúlha óskast til afgreiðslustarfa, Café Florida Hverfisgötu 69. Lán til út- gerðarmanna. Nefnd sú er atvinnumála- ráðherra skipaði í ágústlok til að gera lillögur er miði að því að verja útgerðina skakkaföllum af aflabresti og öðrum óviðráðanlegum ástæðum hefir nú skilað greinargerð. Nefndin náði tali af út- gerðarmönnum 57 skipa, eft- ir að ákveðið hafði verið að útvega þeim sem verst voru staddir eftir síldarvertiðina lánsfé til þess að útvegur þeirra þyrfti ekki að stöðv- ast vegna taps á þeirri vertíð. Virtist nefndinni lánsþörf þessara aði.Ia vera um 12 milljónir króna. Útvegun þessa láns þarf að áliti nefndarinnar að fara fram með milligöngu rikisins og rikið að ábyrgjast það lán. Að öðru leyti komst nefnd- in að þeirri niðurstöðu að lán þelta skyldi veitt eftir umsóknum útgerðarmanna, sem atvinnumálaráðherra tekur endanlegar ákvarðan- ir um. Að öðru leyti verði Fiskveiðasjóði falið að sjá um afgreiðslu Iánanna. Fiskifélag Islands taki á móti umsóknum í fyrstu og komi þeim til atvinnmnála«- ráðherra. UIMGLIIMGA vantar þegar í stað til aS bera út blaSiS um AÐALSTRÆTI BERGSTAÐASTRÆTI LAUGAVEG EFRA LEIFSGÖTU MELARNIR NORÐURMÝRI LAUGAVEG NEÐRI RAUDARÁRHOLT SÓLVELLI TaliS strax viS afgreiSsIu blaSsins. Sími !Ó60. Dagblaðið Vísk. »0000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000'aoooooooooooöooooooooooooooi LTA HáHnndaíélag§m§ vom§ verðnr í skála við Loftsbryggju fyrir norðan Hafnarhvol á morgun kl. 2 e.h. 'éllu. seM þar veriur á boðslólum, má neína: Tveir Isúsiind krónu vinningar. Kol í tonnatali AIIs konar vefnaSarvara Hreinlæfisvörur 200 pör skófatnaSur Búsáhöld Mafvörur Snyrtivörur Kjöt Kápur Frakkar EimSremur verSur sv® þúsundum skiplir Heira góðra og gagnlegra muna. EKKEBT HAPPDRÆTTI! —■ GEBT ÚT UM LUKKUNA Á STABNUM HljóðSærasláttur allan daginn. — Hlé kl. 7—8. INNGANGUR .50 . AURA.. DRÁTTURINN. 50 . AURA. Happadrýffsta htatar&lta ársinsl __ . s sllAlfe- 'f R&ymið heppMuima. •ii ► -Jr i* s.-- 3? Klutaveltunefnd öðins. « « ð « vr ÍJ « 8 « « « « « « » « « 8 o « 2 *r « » « « *r 8 » « « 8 8 8 § %r » « « ji « « « » « « « « « 8 » « « » « « « » I i 8 1 I OCOOOOOOOOOOOOOOOOaOOOOOOOCSOOaOOOOOOOCOOCOQOOOaQÖOÖGOOOOOöaOOOOÖOOOÖÖCOOCíOOOOOOOOCOOÖÖÖOÖOOCOöOOOOÖOOOOOOOOOOOöOOÖOOOOe

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.