Vísir


Vísir - 29.09.1945, Qupperneq 4

Vísir - 29.09.1945, Qupperneq 4
4 V I S I R Laugardaginn 29. september 1945. VfSIB DAGBLAÐ Otgefandi: blað aotgafan vism h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Getui komið til mála? Vfísitalan er reiknuð samkvæmt gildandi " verðlagi fyrstu daga hvers mánaðar. Fyr- ir því veltur á miklú að ríkisstjórnin liafi gengið endanlega frá tillögum sínum og ákvörðunum gegn aukinni verðþenslu og liækkandi vísitölu fyrir mánaðamótin. 1 dag er síðasti virkur dagur septembermánaðar, og er þess þá einnig að_ vænta, að nú verði kunnar ákvarðanir þær, sem stjórnin hefur tekið eða réttara sagt komið sér saman um. Blað kommúnista cr oft á „undan áætlun“ er það flytur fyrirmæli stjórnarvaldanna, og rýfur þá þögn, sem ríkir í öðrum stuðnings- hlöðum stjórnarinnar. 1 gær hélt blaðið því fram að draga ætti neytendur í dilka, þannig nð sama vísitalan skyldi ekki gilda fyrir allar stéttir manna. Blaðið krefst að fram- leiðendur fái enga íviinan gagnvart háu verði landbúnaðarafurða, með því að vísitalan segi til um launagreiðslur þeirra, eii' liinsvegar skulu launþegar fá meðlag mcð ncyzlu sinni. Með þessu mófi væri stefnt að því að láta tvenn lög gilda í landinu, þaninig að þeir, sem atvinnurekstur hafa með höndum „standi utan við íög og rétt“ en hinir, sem ekki geta kallast atvinnurekendur njóti sér- stakra fríðinda. Óneitanlega eru þessa for- dæmi, en þau eru vissilega ekki til eftir- hreytni, enda einn þáttur i að kuhba höfuð og fætur af þeim, sem að dómi kommanna eru of stórvaxnir, en teygja liina að samu skapi, sem þeir telja helzt til smávaxna. Slíks eru dæmi fyrr í veraldarsögunni, en í grískum goðasögnum, þótt slíkt ekki beint til eftirbreytni, og varð það hlutskipti þjóð- hetjanna að ryðja blirt slíkum ófögnuði. Jafnvel þótt að þcssu ráði yrði horfið, cr auðsætt að hér er ekki um endanlega lausn á dýrtíðarmálunum að ræða. Komm- •arnir viðurkenna sjálfir að framleiðendunum bljóti að verða íþyngt um það er líður, og bverfa verði frá verðþensluvillunni. Eigi launþegar einir að verða aðnjótandi niður- greiðslna rikissjóðs, fá framleiðendur engan blut í slíku, en verða að lúta „falskri“ "vísitölu, sem eykur stórlega á framleiðslu- kostnaðinn, Samkvæmt kenningu Þjóðviljans virðist útgerðarmaður ekki eiga að hera út- gerðarkostnað í skjóli réttrar vísitölu, að því cr innkaup á vörum varðar, og sama er sagan um aðra atvinnurekendur. Sé það nú svo, oins og kommanir sjalfir viðurkenna, að tími sé til kominn að hlaupa undir bagga með atvinnuvegunum, þannig að þeir verði sam- keppnisfærir unr erlenda markaði, verður <‘kki betur séð, að slíkar ráðstafanir ríði beint í hága við þær kenningar kommanna, og að þeir séu þá ekki sjálfum sér sam- kvæmir til hlítar, — enda eins og gengur. Hvað sem þessum kenningum kommanna líður, er auðsætt að ekki getur komið til mála, að skjóta lengur á frest einarðri bar- áttu gegn vaxandi verðþenslu. Hver flokkur verður að mynda sér ákveðna stefnu í verð- lag- og verðþensíumálunum, og hefjast handa gegn því að þjóðarauðurinn verði að engu. Þetta er hagsmunamál allrar alþjóðar og ullra stétta. Því ætti ckki að gæta verulegs ótta hjá flokkunum þptt þeir sýndu þá mann- íláð af sér að reyna nú að beita upp í vindinn. Tillögur Nýbyggingarráðs. EfEing Fiskveiðasfóðs og Formaður Nýbygginarráðs miklu hærri fjárliæð en liefir ritað grein i Morgun- hægt verður að selja skipin blaðið út af forustugrein sem birtist hér í blaðinu fyrir nokkurum dögum og nefnd- ist „Fjármála nýsköpun1. Var í grein þessari gert að umtalsefni tillögur um laga- breytingar sem ráðið liefir látið frá sér fara og leggjast eiga fyrir næsta Alþingi. Þyk- ir ‘ formanninum Vísir vera óvingjarnlegur í garð Ný- byggingarráðs og þær ráð- stafanir sem það hafi með höndum vegna nýsköpunar- innar. Ennfremur vill liann skilja framsetningu Vísis þannig, að 'b’aðið sé andstætt eflingu Fiskveiðasjóðs. Formaðurinn er svo greindur og glöggur maður, að honum hefði ekki átt að dyljast, að ekki var verið að ráðast gegn skynsamlegrh eflingu Fiskveiðasjóðs, héld- ur það gagnstæða. Það er heldur ekki rétt að Vísir vilji _________ nýsköpunina feiga þar sem | Ur að falla stórlega í verði áð skynsamlega er til hennar ur en langt um liður. fyrir eftir 2—3 ár. Ef kaup- endur skipanna geta ekki ris- ið undir lánunum, verður sjóðurinn að laka við skip- unum og endurselja þau. Ár- angurinn yrði að líkindum sá að sjóðurinn ætti Iivergi nærri fyrir skuldum og yrði þrotabú i höndum ríkissjóðs. Það er þetta sem getur gerzl, ef tillögur Nýbygging- .arráðs ná fram að ganga, eins og nú stanlda sakir, meðan verðlagið er i hámarki. Það væri ekki verið að efla sjóð- inn, með því að gera slíkar ráðstafanir nú. Það væri ver- ið að graf.a undan honum stoðirnar og skapa ríkissjóði milljónatöp. Þess vegna væri það glæfraleg ráðstöfun nú að fara að tillögum Nýbygg-. ingarráðs með þvi að afhenda Fiskveiðasjóði 100 millj. kr. og skylda hann svo til að lána þær gegn veði, sem hlýt stofnað. En hitt er rétt, að hann hefir ekki verið gin- keyptur fyrir þeim ráðstöf- unum sem til er stofnað af En marga hlýtur að furða á, að grípa þurfti lil svona róttækra ráðstafana, að lána 75% af byggingarverði til afleiðinga. Ef Vísir hefir selt fram gagnrýni i samhandi við framkvæmdir ríkisstj órnar- innar eða aðgerðir í nýsköp- uninni, hefir af sumum verið stutt á þá strengi, að slíkt sé liin mesta óhæfa af blaði sem telji sig fylgjandi Sjálf- stæðisflokknum. Slík ásökun liæfir ekki vel greindum og viðsýntim niönnum. Þeir, sem slikt mæla gefa i skyn, að frjáls gagnrýni sé dauða- synd og blöðin eigi að vera slcoðanalaus vinnuhjú flokks- stjórnarinnar er segi já og amen þegar þess er óskað. Slíkt skoðanafrelsi cr ekki í .‘.amræini við liugmyndir sjálfstæðismanna um lýð- ræði. Vísir telur sig ekki brjóta nein grundvalíar- atriði í stefnuskrá Sjálfstæð- isflokksins þótt hann haldi u,ppi gagnrýni á gerðum Ný- byggingarráðs. Vísir hélt því fram að kommúnistar væri öllu ráð- andi í Nýbyggingarráði. Yf- irmaður ráðsins mun vera atvinnumálaráðherra eða að mestu ráðandi um fram- kvæmdir þess og stefnu. Enda kemur það greinilega fram í sámbandi við álcvörð- un um skipasmíðarnar liér innanlands, þegar samið var um smíði á 31 hátum fyrir verð, sem er lielmingi hærra en útgerðin getur staðið und- ir, eins og nú er komið. Óskiljanlegt er að varfærnir og reyndir menn í Nýhygg- ingarráði hafi stofnað lil slikra kaupa, ef þeir liefðu mátt um það ráða. Og nú komum við einmil að höfuðatriðinu í sambandi við tillögur Nýbyggingarráðs um eflingu Fiskveið.isjóðs. Sjóðurinn á að taka að láni 100 millj. kr. hjá Landsbánk- anum, með ábyrgð rikissjóðs. Þessa miklu fúlgu á svo sjóð- urinn að lána út aftur, með því að veita lán, sem nemur 75% af byggingarkostnaði þeirra skipa sem nú er verið að byggja. öll skipin eru dýr, sum fram úr hófi. Ef sjóður- inn veitir 75% út á skipin, þá er líklegt að lánin nemi algeru glapræði, án tillits til þess að skipin verði kéypt. 1 Hvers vegna koma ekki þeir sem hafa grætt stórfé á ófrið- arárunum og leggja fram fé til að kau,pa skip? Hvers vegna þarf að láta ríkissjóð ábyrgjast því nær allt and- virðið? Er það af því einka- framtakinu finnst ótryggur grundvöllurinn sem staðið er á? Er það af því að tekið er fram fyrir hendurnar á einstaklingnum í hvívetna? Þeir sem sjálfir hafa stað- ið i athafnalífinu ættu að muna það, að nauðsynlegt er að búa svo að einkafram- takinu .að það vilji starfa. Auðvelt er að svipta menn allri hvöt til framkvæmda. Það er hægt með því að ríkið taki sifellt fram fyrir hend- ur þeirra. Það er hægt með verðbólgu sem skapar ugg og óvissu um framtíðina. Það > er liægt með sköttum scm hirða allan afrakstur fram- kvæmdanna. En þegar svo er komið verður hjólunum ekki , snúið í gang eingöngu með miklum lánum og lágum vöxtum. Þeir sem vilja efla útgerð- ina ættu fjæsl að stuðla að hví að hún gæ.ti starfað við íieilbrigð skilyrði. Þegar það er fengið er gott að efla Fisk- veiðasjóð, jafnvel með stór- um lánum. Útlán sjóðsins sem byggjast á lánsfé, ættu að vera miðuð við skynsam- legt örj^ggi, svo að sjóðurinn verði ekki gerður gjaldþrota. Aftur á móti mætti lnigsa sér, að sjóðurinn gæti lánað eigið fé (eða það sem rikis- sjóður legði til) sem áhættu- fé með lægri veðrétti, til þess að hjálpa mönnuni við skipa- kaupin þegar þess#væri talin þörf. Með þessu móti mætti halda starfsemi sjóðsins á heilbrigðum grundvelli. Það er ekki vandalaust hlutverk að „nýskapa“ lieilt þjóðfélag. Það er vandasamt verk fyrir fimm menn, sem ekki hafa allir velt stóru hlassi það sem af er æfinni. Þess vegna er ekki kynlegt þótt margir spái því um Ný- byggingarráð, að ekki muni ætijörðin frelsast þar. Góður Það er ef til vill ekki rétt að tala nni gestur. manninn, sem eg ætla að rabba um, sem gest, en þó má það til sanns vegar færa, því að hann hefir lengi verið fjarri fóst- urjörðinni og er hér aðeins á snöggri ferð. Það er Steingrímur læknir Matthíasson, sem eg á við, en hann er nú fyrir nokkuru lcominn frá Danmörku, þar scm hann hefir dvalið á Borg- undarhóhni að undanförnu. Eftir að hann koni birtu öll blöð viðtal við hann um dvöl hans úti og það sem á daga hans hefir drifið á stríðs- árunum m. a. eftir að Rússar tóku hólmann. * Skemmtilegur Útvarpið náði lika í Steingríni í útvarpi. lækni og hefir nú látið hann tala tvisvar og segja hlustendum frá ýmsu, sem fyrir hann hefir borið. Steingrímur er bráðskemmtilegur útvarpsmaður, segir létt og lifandi frá. Það er ekki yfir honum þessi leiðinlegi og gersamlega óþarfi hátiðleiki, sem menn tileinka sér, þegar þeir fara að tala við hljóðnemann. Erindi hans eru fróðleg um ma'rgt og hafa vafalast átt fleiri ánægða hlustendur en margir þeir, sem ríkisútvarpið hefir hoðið upp á síðustu vikur og mánuði. * Vilja bjóða Eg hefi einlivers staðar séð það lionum heim. í blaði, að uppi eru raddir um að bjóðá Steingrimi Matthiassyni heim. Var þetta skrifað af konu einni og áður en hann kom i þessa heimsókn. Eftir að hann koni til landsins hefi eg heyrt á mörgum mörin- um, að þeir vilja ekki, að hann fari alfarinn héðan, þótt hann hafi eklci langa dvöl hér að þessu sinni. Þeir vilja að honum verði boðið lieim og sýndur einhver sómi, svo að hann uni sér vel hér. Eg er þcssu meðmæltur og legg til, að þeir sem hafa átt fyrstu uppástunguna, haldi áróðrinum áfram. • Fyrirspurn „Námsmaður“ hefir sent mér eft- til B. F. irfarandi fyrirspurn til Bjarnar Franzsonar, starfsmanns útvarps- ins: „Ilvernig getið þér vitað, hvort Rússar hafa ekki gert kröfur um það til Balkanþjóðanna, að J:ær taki upp sovétskipulag? Hafið þér sérstök fréttasambönd við þær þjóðir, sem aðrir hafa ekki? Það er á alira vitorði, að lönd þau, sem Rússar náðu af Þjóðverjum, eru raunverulega lokuð. Blaðamenn fá ekki að koma til flestra þeirra og komist þeir þangað fá þeir ekki að scnda annað en það, sem „passar i kramið“ hjá lausnurunum. * Atvik í Það er rétt að upplýsa B. F. um at- Belgrad. vik, sem kom fyrir hlaðamann — mig nrinnir enskan — í Belgrad nýlega, þegar liann ætlaði að ,ná tali af dr. Subasich, hinum þekktasta af ráðherrum Titos, í skrif- stofu hans. Þegar blaðamaðurinn kom að dyr- um hússins, gekk í veg fyrir hann maður með byssu í fiendi og varnaði honum inngöngu. Bláðamaðurinn sýndi skilríki sin, sem mundu opna slíkum manni allar leiðir í frjálsum lönd- um, en byssumaðurinn vildi ekkert við þeim líta, svo að blaðamaðurinn varð frá að hverfa án þess að ná fundi.ráðherrans. Mundi þetta geta átt sér stað i landi með borgaralegu lýðræði?“ * Lýðræðis- Eg hlustaði lika á erindi Bjarnar hjal. Franzsonar. Það var flutt í fyrra- kveld og var miklum hluta þess varið til að lýsa því „lýðræði“, sem í Rúss- landi rikir og kommúnistar lelja hið eina sanna lýðræði. Það leyfir aðeins einn flokk og cngin blöð, sem styðja ekki þann flokk. Það er ekki þörf fyrir annan flokk, af því að skipulagið er svo fullkonrið. En sé svo, þá ætti siður en svo að gcra til, þótt annar flokkur væri til ]iar, því að ætti fólkið snefil af skynsemi, mundi þa'ð ekki líta við honum, er það gæti gert saman- burð. En kannske þykir ekki tryggt, að saman- burðurinn yrði svo glæsilegur. Hver veit? Gaddfreðið „Húsmóðir“ sendir mér eftirfarandi skyr. bréf: „Það er alveg sjálfsögð ráð- stöfun að geyma skyr það, sem á að fara í mjólkurbúðirnar, í frystihúsi, lil að verja það skemmdum, en hitt er heldur lakara að taka það svo seint út úr kuldanum,- að það sé gaddfreðið, þegar það kemur í mjólkurbúð- irnar. Þegar eg fór að kaupa mér skyr í gær- morgun, þá var það svo gaddfreðið í dallinum, að afgreiðslustúlkurnar gátu ekki afgreitt það fyrr en cftir nokkura bið, þegar það var búi'ð að fá tíma til að þiðna. En svo er það annað með skyrið, sem erfiðara er að ráða við og það cr — að það selst fljótt.upp og aðeins ,þeir fy.rstu gela fengið af því.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.