Vísir - 29.09.1945, Qupperneq 5
Laugardaginn 29. september 1945.
V I S I R
5-
GAMLA BIOMJta
Ur gfagbók
læknisins.
(Calling Dr. Gillespie).
Lionel Barrymore
Phil Dorn
Donna Reed
Sýning kl. 9.
LanÉemarnir
(Mr. Bug goes to town)
Teiknimynd í eðlilegum
litum eftir Max Fleischer.
Sýnd kl. 3, 5, og 7.
HÖSGAGNABÓLSTRUN
Sigurbjörns E. Einarssonar
Bergstaðastræti 41.
framleiðir allskonar bólstr-
uð húsgögn.
Hús ti! sölu.
Nýtt hús í Fossvogi, 3
herbergi og eldhús. Tæki-
færisverð, ef samið er
strax. Uppl. Freyjugötu
11 og sími 2091.
niHisiNS
SVEBSIB
Tekið á móti flutningi til
Patreksfjarðar, Tálkna-
fjarðar og Bíldudals ár-
degis í dag, og árdegis á
mánudag.
Stofuskápui
til sölu, með lágu verði.
Uppl. á Laugaveg 17 B
eftir kl. 31/2 tii 8.
óskast í salinn.
Café Centiaf
Sími 2200 og 2423.
Borðlampar,
' Leslampar,
Skermar.
Fjölbreytt úrval!
Skeimabúðin. -
Laugavegi 15.
Hátíðarkvikmynd
LOFTS
v (einkakvikmynd)
scm sýnd hefir verið víðsvegar í Bandaríkjunum —
Verður sýnd í
OT® W * *
IgarmarÍÞMiÞ
í kvöld kl. 11 e.h., og sunnudag kl. 1,30.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigf. líy-
mundssonar í dag, fyrir báðar sýningarnar. Ef að-
göngumiðar scljast ekki allir í'yrir kl. 4 — er líklegt
að þeir fáist í Tjarnarbíó eftir kl. 9 e.h. og sunnudag
frá kl. 11 fyrir hádegi.
Kvikmyndin er í litum og þess utan verður sýnd
aukamynd, partur af fiskvciðakvikmynd Lofts — tek-
in i Vestmannaeyjum, Keflavílc og Hjalteyri.
ATH.: Textinn í myndinni er á ensku, vegna þess
áð ekki hefir unnist tími til að breyta honum.
F. 1. Á.
lÞaa»sle£huF’
í Tjarnareafé í kvöld kl. 10.
Dansað bæði uppi og' niðri.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 6.
C j| T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10.
" Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
I. SL
Eldri dansarnir
í kvöld. — Hefjast kl. 10. — Aðgöngumiðar í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu frá kl. 6, Sími 2826.
Ölvuoum mönnum bannaður aðgangur.
Frá Skildinganesskóla
Börn, sem eiga að stunda nám í skólanum í
vetur, mæti í skólanum mánudaginn 1. okt.
sem hér segir:
Kl. 1: 11—13 ára hörn, sem stunduðu
nám í skólanum síðastl. vetur.
Kl. 2: 7—13 ára börn, sem ekki hafa verið
í skólanum áður.
SKÓLASTJÓRINN.
%
Mafmarfgaw'dur
Emn ungling eða eldri mann vantar
um n.k. mánaðamót til að bera dag-
blaðxð Vísi til kaupenda, — eða tvo,
hálfan bæinn hvor. .
Talið strax við afgreiðsluná á Hverf-
isgötu 41, Hafnarfirði.
MM TJARNARBlÖ
Spellvirkjar
(Secret Command).
Amerískur sjónleikur.
Pat O’Brien
Carole Landis
Chester Morris.
Ruth Warrick.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tahiti-nætui
(Tahiti-Nights)
Söngvamynd frá Suður-
hafseyjum.
Jinx Falkenburg
Dave O’Biien
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
KKK NfJA BIÖ
Öður Bernadettu
(The Song of Berndadette)
Stórmynd eftir sögu Franz
Werfel. — Aðalhlutverk:
Jennifer Jones,
William Eythe,
Charles Bickford.
Sýningar kl 3, 6 og 9.
Baldvin Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Fasteigna- og verðbréfa-
sala
Vesturgötu 17. Sími 5545.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS?
Stúlka
vön 1. fl. jakkasaumi ósk-
ast um miðjan október eða
í nóvember.
Tilboð. sendist. blaðinu
fyrir mánudagskvöld —
merkt „Vön jakkasaumi“.
Eyrnalnkkar
í miklu úrvali nýkomnir, einnig kjölablóm.
VersL HOLT
Skólavörðustíg 22 C.
Húsgögn
vönduð amerísk dagstofuhúsgögn, sófi og 2 stólar
til sölu.
Uppl. í síma 1876.
Hreingernmgarkonur
Miðbæjarbarnaskólans
komi til viðtals mánudaginn 1. október, kl.
10—12 f. h. . . ........
GuSfón Jónsson
húsvörður.
Húsnæði tii sölu
Ein hæð í steinhúsi, 4 herbergi og stórt eld-
hús laus til íbúðar 1. október.
Eigandinn til viðtals og hæðin til sýnis
kl. 4—6 e. m. í dag á Laugaveg 67 A uppi.
FIosi Þórarinsson, útvarpsvirki,
|andaðist föstudaginn 28. þ.m.
Fyrir hönd aðstandenda.
Páll Kolbeins.