Vísir - 29.09.1945, Side 6

Vísir - 29.09.1945, Side 6
V I S I R Laugardaginn 29. september 1945. ALMENN SAMKOMA annað kvöld kl. 8,30. Allir vel- komnir. ..Ath. Vetrarstarfið hefst sunnudaginn 7. okt.óber. (1086 SKÍÐADEILDIN. — Sjálfboðavinna í Hveradölum um helg- ina. Farið verður frá Kirkjutorgi í dag kl. 5,30 og á morgun kl. 9 f. h. — Vandað einbylishús í Fossvogi til sölu fyrir sanngjarnt verð. tJpplj'singar í síma 4896. Happdrættismiðar Husbyggingasjóðs Sjálfstæðisflokksins (vinningur fjögurra herbergja íbúð með öll- um húsgögnum á hitaveitusvæðinu), fást á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bókaverzlun Þór B. Þorláksson, Bókaverzlun Helgafells, Laugaveg 100, Verzlun Jóhannesar Jóliannessonar, Grundarstíg 2, Verzlun Rangá, Hverfisgötu 71, Verzlun Varmá, Hverfisgötu 84, Verzlun Þórsmörk, Laufásveg 41, Verzlun Þverá, Bergþórugötu 23, Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, Verzlun Eggerts Jónssonar, Oðinsgötu 30, Verzlun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts- stræti 21, Miðbær: Bókaverzlun Eymundsen, • Bókaverzlun Isafoldar, Stefán A. Pálssyni, Varðarhúsinu, Vesturbær: Verzlunin Baldur, Framnesveg 29, Verzlunin Lögberg, Holtsgötu 1, Verzlunin Selfoss, Vesturgötu 42, Verzlun Þórðar Guðmunussonar, Fram- nesveg 3, Úthverfi: . -r - , Silli & Valdi, Langholtsveg, Pöntunarfél. Grimstaðaholts, Fálkagötu Verzlun Einars Einarssonar, Vegamótum, Seltjarnarnesi, Verzlun Elíasar Jónssonar, Kirkjuteig 5. Hiiis til sölii 1 með tveimur til þremur íbúðum lausum 1. október. Uppl. í síma 2577 kl. 11—12 á sunnudag og eftir kl. 8 síðd. sama dag. Tilboð óskasí í ÍHuíck 3 42 sem verður til sýnis á Kirkjutorgi á morg- un, sunnudag frá kl. 3—5. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Topptyktasett Vetjlunin Btipnja Laugavegi 29. Vegna þéss hve erfitt hefir reynst undanfarið að fá starfsfólk til sendiferða, telja flestar mat- vöruverzlanir sér ókleift að annast heim- sendingu á vörum frá 1. október. Sam- tímis munu íelagsmenn vorir leggja allt :,v kapp á að afgreiðsla í sjálfum búðunum gangi sem greiðast. / FÉLAG MATVÖRUKAUPMANNA. Bœjarþéttir Helgidagstæknir er Snorri Hallgrímsson, Reyni- mel 49, sími 4107. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað á morgun kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson; kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta, sira Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall: Messað í Austurbæjarskólanum kl. 11 f. h. á morgun. Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall: Messað á morgun ld. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakal'I: Messað á morg- un kl. 2 í Háskólakapellunni. Síra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Messað kl. 10 ár- degis. Síra Sigurbjörn Á. Gísla- son. Fríkirkjan: Messað kl. 2 siðd. Is’ýja sálmabókin noluð. Síra Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík. Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9,30 Hafnarfjarðarkirkja: Messað á morgun kl. 2. Garðar Þorsteins- son. Messað á Útskálum kl. 2 og í verkalýðshúsinu í Keflavik kl. 5. Brautarholtskirkja: Messað kl. 13.00. Síra Hálfdán Helgason. Félag matvörukaupmanna hefir beðið blaðið að vekja at- hygli á þvi, að vegna þess live erfitt hefir reynzt að fá sendi- sveiná, verði flestar matvöru- verzlanir að liætta heimsendingu frá 1. október. Útvarpið í kvöld. 19.25 Illjómplötur: Samsöngur- 20.30 Útvarpstrióið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur og tónleik- ar: a) Uppleslur: Þorsteinn Ö. Slephensen leikari. Lárus Pálssou leikari, Andrés Björnsson. b) Tónleikar: Ymis lög. 22.00 Frétt- ir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrár- lok. 3JL ur vantar í borðstofu og eld- hús á'Kleppsspítala. Uppl. á skrifstofu Ríkisspítal- anna, sími 1765 og í síma 2319. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. ff í; 1 í? tí « o « ii « « ti ii it ii O ii t? í? o o •mf o « s « « « « o o o ^nníiaOOÍXSOOSSSSÖÖOOaOOGGöttöOíSOOtSttCíöeööSKSÍKSOíSÖÖOSSSSOÍStSCKSaOOSSSSGOöes » valsleikur Iretland Jisúivu Í 'ti ,li, rnd r Of| J. I • :• pú H i> Jí 1 gu 6íí i bru . ij bi" ; « iTSf £ (Urvalslið brezka flugliðsins hér á landi). (Úrvalslið knattspyrnumanna í Rvík). keppa á morgun, simnudag, kl. 3 e. h. D ó m a r i : Guðjón Einarsson. Lúðrasveitin Svanur leikur frá kl. I V2 e* I1- Stjórnandi: Karl Ö. Runólfsson. Á undan, kl. 2 e. h., fara fram ÚRSLÍT WATSONKEPPNINNAR, með leik milli •, , Trant. — K.M. , Dómari: Guðm. Sigurðsson. Missið ekki af þeim. sa leiki verða allir að sjá! :j 'O u n u Ij ia 'i t 1 oí <1 1 ... .i w -r ... „ » « » » o » g » » « « « ■J:'U . I.B.f-ú. q z. * • f ■ f.: •>v l X’ « 1 j. ■'/>.. r. j; ; í :ii t ; ú T 0«! 't n: 0 :u ii:4( IC t u;V .,K »0tS0tt0í«i00CS00tttt0tK10tKSG0Ö0O0tttt0tttítKStKKKKKKKStKKS050G0000SKSti00tKK5tKKKKS0Ott000Ctt000tt0tt00ttOO0000tKKK,tÍ00tt0000tt00tÍ0tKKS00e;i00SiSMS00tK.Í .'; & 'j. 'ifc! <■ 't I- Ó 5 Tl Hl r sé.Bij ;!ö , j'ö 1* ‘t n: 0 u ii:i< ic i.II V.J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.