Vísir - 29.09.1945, Side 8

Vísir - 29.09.1945, Side 8
V I S I R Laugardaginn 29, september 1945. — 'Jœíi — NOKKRIR reg’lusamir skóla- piltar e’öa átSrir lireinlegir menn geta fengiti miödagsmat í -„prívat“-Húsi. Tilboö, merkt: „Góöur staöur“ sendist blaöinu fyrir 3. okt. (1065 ENSKU- og þýzkukennslu byrja eg 1. október. Elisabeth Göhlsdorf, Kjartansgötu 39. — Sími 3172. ’ (1051 ALMR, sem eiga dívana eöa önnur húsgögn hjá mér, eru vinsamlega beðnir um aö vitja þeirra sem fyrst. Annars verða munirnir seldir fyrir við- gerðarkostnaöi. — Húsgagna- vinnustofán, Bergþórugötu 11. Bjarni Kjartansson. (1040 ARMBAND tapaðist s. 1. sunnudag í miðbænum eða að Hótel Borg. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum aö Hringbraut 132, uppi. Sími 1876. TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús 16 km. frá Reykjavík, nálægt Lögbergs-strætisvagna- leið. Uppl. Hringbraut 63.(1037 KVENNHATTUR fundinn. Vitjist á Baldursgötu 9 (Forn- söluna) eftir kl. 1 i dag. (1038 SVARTUR herrahattur tap- aðist í Ban.kastræti fimmtud. Vinsamlegast skilist Skólá- vörðustíg 4, uppi. (J054 BRÚNT seðlaveski með vega- bréfi í tapaðist s.l. fimmtudag. Skólávörðustíg 24A. Sími 4543- _____________(1061 PENINGAVESKI hefir tap- azt. Skilist gegn fundarlaunum Aöalstræti 9. (1062 ÓSKA eftir herbergi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Til- boð, merkt: „H — 300“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld. (1033 2 UNGA menn vantar rólegt lierbergi sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboðum sé skilað sem allra íyrst á afgr. blaðsins, merkt: A.—25“. (1048 REGLUSÖM ung kona ósk- ar eftir 1—2 herbergjum og eldunarplássi. Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: ..Reglusöm — Húshjálp", legg- ist á afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld. (1049 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi meö sérinngangi. Til- boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Húshjálp“. (I052 STÓRT og skemmtilegt herbergi með aðgangi að liaði og síma til leigu strax hjá rólegu fólki í suðaustur. bænum. Aðeins reglusamur og rólegur maður kéniur til greina. Fyrirframgreiðsla lengri tíma er ekki skilyrði. Þeir sem hafa huga á þessu sendi tilboð til Vísi undir merkinu: „Ró og regla“. — (1067 STÚLKA óskast í vist nú þegar eða 1. okt., sérherliergi. Kristján Siggeirsson Hverfisgötu 26 GETUM nú aftur tekið til viðgerðar á verkstæði allskon- ar rafmagnstæki. Fljót af- greiðsla. Rafvirkinn, Skóla- vörðustíg 22. Sími 5387. (792 Fataviðgerðiis. Gerum viC allskonar föt. — Áherzla IögtJ á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Sími 2656. . DRENGJAFÖT saumuð eft- ir máli, einnig seldur tilbúinn fatnaður. Drengjafatastofan, Laugaveg 43,___________(583 BÓKHALD, enaurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-__________________(707 YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-Zag og húllsaumum. Exeter, Baldurs- götu 36,_______________(708 DUGLEG stúlka óskast óákveðinn tíma. Hátt kaup. — Sími 2577. (I031 STÚLKA óskast allan dag- inn. Jóhanna Haraldsdóttir, Laufásvegi 65. Síiiii 5901.(1035 ATVINNA. Reglusamur niiaður óskast. Helzt vanur dívansmíði. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir næstkomandi mánu- dagsþvpld, merkt: „LIús- gagnasmiði“. (io39 STÚLKA, með stálpaðan dreng óskar eftir ráðskonu- stöðu. Iierbergi. Tilboð, merkt: ,,Ráðskona“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskveld. (i°43 SENDISV.EINN óskast 1. októher. Hjörtúr Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. (1044 STÚLKA með barn á íjórða ári óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili eða annarri þægi- iegri vinnu sem fylgir fæði og húsnæði. Hefi verið ráðskona nokkurn tima og get geíið sæmileg meðmæli. Tilboð ósk- ast send Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Góð vinna“. (i°45 GETUM nú aftur tekið til viðgerðar á verkstæðið allskon- ar rafmagnstæki. Fljót af- greiðsla. Rafvirkinn, Skóla- vörðustíg 22. Sími 5387- (792 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. — Hávarður Valdimarsson, Öldti- götu 53. Sími 4206. (1028 STÚLKU vantar á Leifs- kaffi, Skólavörðustig 3. (899 STÚLKA óskast i vist til Skúla Thorarensen, Fjólugötu 11. (i°59 GÓÐ Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Herbergi. Uppl. Laugaveg 92, uppi. (1060 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Sigriður Símonárd., Barónsstíg 12. (1064 STÚLKA óskast til húsverka 1. okt. Goft kaup. Sérherbergi. Uppl. á Laugaveg 8 B. (106Ó GÓÐ stúlka óskast á fámennt heimili þar sem húsmóðirin vinnur úti. Sérherbergi. — Elín Einarsdóttir, Templarasundi 3. (1069 STÚLKA óskast til húsverka. Engin börn. Mætti hafa aðra með sér í herbergi. Margrét Ás- geirsdóttir, Öldugötu n. Síriii 4218. (1070 2 GÓÐAR stúlkur óskast á matsöluna Bókhlöðustig 10. — Æskilegt að önriur væri vön að ganga um beina. Ágætis kaup. Herbergi fylgir. Guðrún Karls- dóttir. (to?1 * TVÆR stúlkur óskast í ár- degisvist í sama húsi, sameigin- legt herbergi. Sími 4844. (1076 GÓÐ stúlka óskast í vist. Gott sérherbergi. Mikið frí. Túngötu 35- (io77 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu. — Tilb-oð, merkt: „Staðföst“ sendist afgr. Vísis. (1078 STÚLKU vantar strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (1080 VIL taka að mér að ræsta verzlanir eða skrifstofur, eftir kl. 6 á kvöldin. Uppl. í síma 108Ú______________________(1053 STÚLKA óskast á matsöiuna Bergsatðarstræti 2. Þarf að Bergstaðastræti 2. ÞaVf að kunna matreiðslu. Ilerbergi ORGEL til sölu. Grettisgötu 53 A._____________________(i°34 FALLEGUR fermingafkjóll til sölu. 'Bergstaðastræti 9 A. _______________________(1042 LÍTIÐ hús í Mosfellsdal ti! sölu. Allt laust riú þegar. Verð kr. 9000.00. Væntanlegir kaup. endur leggi nöfn og heimilis- fang á afgr. Vísis fyrir mið- vikudag, merkt:, „Sólrikt“. —. DÍVANAR, allar stærðir íyr_ irliggjandi.— Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu n, (1041 TIL SÖLU, Grettisgötu 30: Fataskápur, dívan, 2 djúpir stólar, 2 armstólar, ferða- grammófónn og plötur. Allt notað. Ódýrt.__________(1046 HÚS til sölu með tveimur til þremur íbúðum lausum 1. októ- ber. Uppl. í síma 2577, kl. 11— 12 á sunnudag og eftir kl. 8 siðdegis sama dag._____(1047 NÝ barnaleikgrind og notað- ur barnavagn til sölu á Lauf- ásvegi 33, uppi._______(1055 STOFUSKÁPUR, vandaður, póleruð linota, tí 1 sölu með tækifærisverði, Freyjugötu 39. ___________________ ■ (i°56 EMAILERAÐIR ofnar og barnarúm til sölu á Týsgötu 5. _______________________(IQ57 REIKNIVÉL i ágætu standi til sölu. Verð kr. 1000, Tjarnar- götu 3, mirihæð._______(1058 GOTT útvarpstæki til sölu eftir kl. 6. Seljaveg 11, uppi. — ._____________(1063 PÍANÓ til sölu. Uppl. Grett- isgötu 11 kl. 6—8 e. h. 1 dag. — (1068 GÓÐ miðstöðvareldavél til sölu. Einnig nokkurar endur. — Uppl. Bergþórugötu 6 A, eftir kl. 5-_________________(iQ32 NÝR pels til sölu. Uppl. í síma 3788. (IQ72 BARNAKERRA ásamt poka til sölu á Hringbraut 71. (i°75 STÓR og vandáður ottoman með sterku áklæði og við- byggðri rúmfatageymslu með hillum annarsvegar og lokuð- um smáskáp hinsvegar til sölu vegna plássleysis. Sérstaklega hentugt fyrir einhleypan. Uppl. 1 síma 4896. (i°7-4- SVEFNHERBERGISSETT, 2 rúm, 1 skápur. 2 stólar, ser- vantur, málað, til sö.lu, Hverf- isgötu 49. (io79 PÍANÓ og gólfteppi til sölu. Sími 4112. ____________(1082 TIL SÖLU: Fermingarkjóll (tyll) ballkjóll og fleiri fatnað- ur á Njálsgötu 100,II. hæð. — _______________________(1083 SMÁIR og stórir kolaofnar til sölu. Til sýnis eftir kl. 19 á Lindargötu n. (1084 FALLEGUR svartur otur- skinnpels til sölu. Verð kr. 2200, einnig svört vetrarkápa. Uppl. kl. 6—8, Skólavörðustig 12, III. hæð.__________________ (IOS5 TIL SÖLU fermingarföt á 13—14 ára dreng, meðal stóran. Uppl, Skólavörðustíg 41, (1087 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 MINNINGARKORT N áttúrulækningaf élagsins fást í verzlun Matthildar Björns- dóttur, Laugavegi 34 A, Rvík. _______________________(i°23 TIL SÖLU: Hjónarúm, með tiýjum madressum, mjög stór járnslegin kista, vandað nýtt kniplborð, með öllu tillieyrandi. Læknistæki sem ný; sérílagi eyrna-, nef- og hálstæki. — Hringbraut 150, stofa 37. Við kl. 3—5 e. h._________ (1013 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerð- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 HARMONIKUR. Höfum á- vallt góðar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rín, Njálsgötu 23.______(45° ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 Nr. 41 TARZAN OG SJORÆNINGJARNIR Eítir Edgar Rire Burroughs, Coor 1!H< Fd|nr Rirf Borrotirhi. Inr -Tm Rr« II S P»l Oft. [pi.str. by Unlted Feature Syndlcate. Inc. Bardagi þeirra Ivargs og Tarzans var hæði Jangr og harður, eins og vænta* mátti af slíkum karlmennum. Kristín var nú komin að þeim, þar sem þeir veltust hver um .annan á þilfarinriu. •Tfíöh' gerði ífrekaðar tilraunir til þfess <Öð fniða á Karg. En ekki þorði hún að hætta á að skjóta af ótta við að hæfa kannske Tarzan, vin sinn. Allt í einu koin Krist- ín auga á einn sjóræningjann, þar sem liann kom hlaupandi í dauðans ofboöi á undan öðrum hlébarðanum. Hún mundaði vopnið vandlega. En áður en henni gæfist tækifæri tli að skjóta var ilimennið komið að henni. Hann greip um úlnlið stúlkunnar og sagði byrstri röddu: „Fáðu mér byss- una strax.“ Svo hratt hann stúlkunni • til hliðar og um Ieið hrifsaði hann vopnið af lienni. Sjóræninginn var augsýnilega mjög óttasleginn, og ekki var örgrannt um, að hönd lians skylfi ofurlitið er hann reyndi að miða byssunni á hlébarðann, sem kom æðandi að honum. K.ristín gat ekki neitt aðgert, þvi sjóræninginn hélt henni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.