Vísir - 12.10.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 12. oktúber 1945.
V I S I R
í
EFTIR EVELYN EATDN
44
Matlneu stöðváði liana tók vínglas og köku
af fatinu hjá lienni. Hann braut kökwna í tvennt
og eftir svolilla umliugsun rétti hann Raoul
anhan hlutarin.
„Hér er umsjónarmaður ykkar, krakkar,“
sagði Mathieu. „Takið þi.ð liann og striðið hon-
um svolítið.“
Því næst skauzt hann út og í áttina lil korn-
myllunnar. Raoul fann þegar í stað, að hann
var kominn i einskonar óvinafögnuð og að hon-
um var hrundið og ýtt í allar áttir. Denise togaði
i liann annars vegar, en Jean-Marie hins vegar.
Yfir kollana á krökkunúm sá liann hvar frú
dc Freneuse kom hægt í áttina til dyranna. Hún
bar körfu með eggjum. Hann einblíndi á liana
eitt augnablik, þvi næst fram hjá hénni og tók
síðan i handlegg henni.
í sömu andránni kom maður hennar ldaup-
andi gegnum liúsagarðinn, veifandi og hrópandi.
Tveir af Melisitum Nessamaqujis hlupu við hlið
hans í fullum herklæðum. Raoul krossbrá. Ger-
vais stökk til frú de Freneuse og börnin hættu
ærslum sínum samstundis.
ÞRfTUGASTI OG ANNAR KAÍTULI.
Frámönnum og merkum atburðum:
A flótta frá Þýzkalandi.
EFTIR JEAN HÉLION.
farmiða til Antwerpen, og fyrir hann varð eg aY
borga 38 mörk og 50 pfennig
Hliðið við pallana var nú lokað á nýjan leik.
A svörtu töfluna var skrifað, að lestin væri hálfa
klukkustund á eftir áætlun vegna snjóþyngsla. Mér
fanst þetta vera nýtt áfall. Mér var meinilla við-
að bíða þarna, því að hætt var við, að einhver
kæmi þarna, sem þekkti mig. Liðsforingjar á leið;
til Berlínar, - cftirlitsmcnn á leið frá störfum í út-
hverfunum, varðmenn sem voru að fara í leyfi,
eða voru að koma. Öneitanlega var, eða gat verið,.
um hættu að ræða.
Á mínútunni klukkan 6 var okkur hleypt inn á
pallana, sem lestirnar renna upp að. Kl. 6,20 var
lestin enn ókomin. Eg vissi vel hvað var að gerast
Jafnvel á þriðja degi umsátarinnar, álitu
Robert og Jean-Mathieu hana aðeins vera
skemmtun. Börnin vorú höfð inni við og þeim
var bannað að fara út fyrir dyrnar eða líta út
um gluggana, þó að þeim væri lokað með hler-
um. Þeim var bannað að kveikja á kertum til
þess að leika sér að, því að ef umsátin yrði löng
var liætta á, að kertin gengju til þurrðar. Börn-
unum var bannað að borða nægju sína og
drekka vatn, nema það, sem mæður þeirra gáfu á þessari stund í skrifstofunni,. þar sem eg hafði.
þeim úr vatnstunnum, sem höfðu vcrið fylltar linni5\ Þeir, sem næstir mér sváfu, mundu hafa
áður en umsátin liófst. Þeijn var Jjannað að
spyrja spurninga, svo að það var ekki neitt,
sem þau máttu gera.
Úti fyrir börðust mcnn og kölluðust á. Það
var hvinur i loftinu, sem stafaði af örvunum,
sem var / skolið á báða bóga. Villihiennirnir
öskruðu og þeir særðu kölluðu á hjálp. Iler-
menn landstjórans héldu uppi stöðugri skot-
luíð á villimennina. Einstaka sinnum var dyr-
um hússins hrundið upp. Einhvér mannanna
T .. lt , , ,v. , úvi kom til þess að ná í meiri skotfæri eða vatn
Þogn , hropaði de Villebone, er i þessu birt-, linnHn ,Jim
íst í dyrunum að herbergjum sinum, en þo eins
og undrandi yfir-því sem virtist vera að ske.
„Viku fyrr en eg bjóst við. Einhver ykkar strák-
anna verður að fara og liringja kirkjuklukk-
unni. Árás er að byrja.“
„Það er ekki víst,“ sagði frú de Ferneuse
hikandi.
„Með stríðsmálningu og höfuðleður við belti
sín?“ sagði landstjórinn. „Að minnsta kosti
getur það ekki hafa veiáð óvænt árás. Þessir
tveir menn bera að nlinnsta kosti þrjátíu höf-
uðleður við belti sin. Sjáið þá bara.“
Gervais fól andlitið í liöndum sér.
Hraðboðarnir náðu þeim og Mathieu sagði:
„Árásin! Þeir munu verða hér innan klukkU-
stundar. Nessamquij er dauður.“
„Eftir klukkustund?“ sagði de Villebon. „Ert
þú viss um það. FT til vill koma þeir fyrr?“
„Þeir liafa stanzað til þess að kveikja eldana.
Þeir eru reiðir yfir því, að við skyldum liafa
veitt þeim viðnám. Nú skemmta þeir sér við
fangana,“ sagði sonru- Nessamquij.
Gervais greip höndunum fyrir evrun. Hann
sá fyrir hugskotssjónum sínum liræðilegar
myndir. Honum leið illa. Frú de Freneuse
strauk um höfuð hans með annari hendinni,
en með liinni bauð hún ósjálfrátt Indiánaria
velkomna. Kapelluklukkan byrjaði að hringja
i gríð og erg. Robert og Jean-Mathieu höfðu
tekið landstjórann á orðinu og hringdu klukk-
unum með gleðisvip, því að venjulega fengu
þeir ekki að snerta þær. Þeir hömuðust við
að hringja. Upp og niður, upp og niður. Þeir
tókust á loft af ákafa. Það hevrðisl i klukkunni
um skóginn. Hún hafði verið send frá Frakk-
landi og var mikils virði. Séra Elizée liafði lirós-
að henni mjög mikið.
,Eg óska þess,“ sagði Robert, þar sem bann
hékk í klukkustrengnum, „að við mættum gera
þetta á hverjum degi. Eg held að umsát sé spenn-
andi.“
Jean-Malhieu hægði augnablik á sér og horfði
á liann.
„Ilvað er umsát?“ spurði hann.
Djænar fyrir neðan þá opnuðust og Mathieu
de Freneuse kom i ljós.
„Það var rétt af yk'kur að gera þelta. Haldið
áfram að hringja. Einliverjir mannanna eru á
veiðum. Ef til vill getið þið gert þeim aðvart.
Hana,“ sagði hann um leið og hann fór með
höndina í vasann, og tók upp mola af súkku-
laði, „tj'ggið þið þetta.“
H Þeir slepptu klukkstrengnum og hljómur
bjöílúnnar minnkaði.
„Eg býst við, að eg hefði ált að geyipa þctta
þar lil síðar,“ sagði hann við sjálfan sig, er
liann fór niður aftur. „En þegar maður var-á
þeirra reki var súkkulaðibiti meira virði en
nótt hjá kvenmanni nú. Ivannske fæ eg ekki
fleiri nætur hjá kvenmanni og ekkert súkkú-
laði handa þeim .... Iroqrioisarnir .... Guð
minn góður, livernig á maður að ala börn sín
upp í þessu lika villimannalandi! Hailo! hróp-
aði hann til nokkurra Indiána, sein voru að
kojna sér fyrir á skíðgarðinum. „Bíðið augna-
blik eftir mér.“
lianda þeim særðu
Inni fyrir sátu börnin í myrkrinu og hlýddu
á sögur, sem Gervais sagði þeim, eða hljómlist,
sem hann lék fyrir þau. Ilann var mjög þolin-
móður við þau undir þessum krignumstæðum.
Hann sagði ekki orð þó að þeim fipaðist söng-
urinn. Hann hló þá bara og sagði:
„Við skulum reyna aftur.‘
Fyrsta dag umsátarinnar stökk Jean Marie
de Chauffours á fætur og sagði:
„Eigum við ekki að ganga úr skugga um,
hvort við getum ekki gert eitthvað til þess að
aðstoða karlmennina. Eg er orðinn þreyllur á
því að vera yfir börnunum. Komið þið, Robert
og Gervais, komið þið með mér.“
Þeir þrír félagarnir fóru út úr stofunni til
þess að finna frú de Freneuse. Hún var ásamt
Dahindu að vefja saman sárabindum.
Hún leit upp þcgar þeir komu inn.
„,Tá,“ sagði hún. „Eg liugsa að þið gelið gert
eitlhvert gagn. Jean-Marie, þú getur hlaðið skot
og komið púðrinu fyrir í hornunum og hreins-
að byssurnar. Og þú Robert, getur hjálpað mér
með þá særðu; haldið á skærum eða vatni og
aðstoðað Daliindu við að fá mennina, ef þeir
eru Frakkar, til þess að liggja kyrrir. Iudíán-
arnir eru rólegir, jafnvel þó að verið sé að
draga ör úr sári á þeim. Eru þeir ekki hraust-
ir? Og þú Gervais, þú getur gert mér mesta
gagnið/
Hún setti höndina undir höku hans og lyfti
andliti hans upp og horfði framan í hann.
„Hjálpin er ekki einungis fólgin í að skjóta,
kæri sonur. Eg þarfnast einhvers þolinmóðs
manns, einlivers, sem skilur börnin og er fær
til að líta eftir þeim. Einhver, sem eg treysti
fullkomlega. Vilt þú gera þetta fyrir mig, Ger-
vais? Vilt þú vera hjá börnunum og lita eftir
þeim ?
AKvöiWðmw
Þegar Napóleon tók Berlín áriS 1806 og prúss-
neski herinn gafst upp skilyrSislaust, fagnaSi múg-
urinn Napóleoni óspart.
♦
BruSurin: „Mér finnst hann Jón vera dásamleg-
ur. ÞaS er sama hvaö eg bið hann um, allt lætur
hann mig hafa.“
MóSirin: „ÞaS sýnir a'Öeins barniö mitt, aS þú
ert ekki nógu kröftjhqrö.ý ;
*
í New j Jfamshire i Bandaríkjunúm eru hvoi'ki
meira né ininna en 1300 vötti. Fylkiö sjálft er að-
eins 23.000 ferkm. að stær'ýi
■ ■ 1 • ,
Stærsta ýatnsmelónan, sem enn hefir veriS rækt-
uS, spratt nýlega í Hope f Arkansás. Hún vóg ‘195
pund.1
- -4- '• .. *+ *■ -'-'v -v- «■.**. . •
Gesturinn ; „Eg vildi óska þess aS eg heíöi eíni
á aö eiga bil eins og þennan.“
Eigandinn: „ÞaS vildi eg lika.“
verið yfirbeyrðir, og játað, að þeir hefðu ekki séð'
mig frá því í gærkvöldi. Jurk mundi hætta að leita.
Hann mundi gera það sama og eg eitt sinn var
vitni að. Með fangbúðaspjald mitt í annari hönd
sinni og símatólið í hinni mundi hann tala við ýmsar-
eftirlitsstöðvar og skýra frá flótta mínum, og gela
starfsmönnunum þar allar nauðsynlegar upplýsing-
ar um mig. Lögreglan í Stettin, járnbrauta- og þjóð-
vegalögreglan o. fl. myndu fá þessar upplýsingar.
Sendar yrðu á lögreglustöðvarnar ljósmyndir af mér
og fingraförum minum, og í Pommersche Zeitung;
yrði birt auglýsing svo liljóðandi:
AÐVÖRUN
Franskur fangi strokinn. Nafn Jean Helion, hæÁ
5 fet og 6 þml. Þyngd 140 pund. Talar þýzku og
ensku. Klæðnaður: Sennilega í einkennisbúningi.
Gerið lögreglunni aðvart, ef maður sem þessa lýs-
ingu má heimfæra upp á, sést einhversstaðar.
Og meðan Jurk biði eftir eftirlitsforingja fanga-
búðanna mundi hann fylla lit skýrsluform í þrem
eintökum um flóttta minn. Þar mundi verða lalhV
fram hver væri líklegustu oreök flótta míns.
Kl. 6,30 var kallað í gjallarhorn stöðvarinnar:
Veitið athygli!
En ekki var lesin aðvörun varðandi mig.
I þetta skipti var tilkynnt, að lestin sem var að^
koma væri ætluð hermönnum cinvörðungu. Félagi
minn fór að bölva. En eg mælti ekki orð.
Kl. 6,50 kom önnur lcst. Mér flaug í hug, aV
mér mundi auðnast að komast á brott í henni, þvi
að menn þustu að henni, og var þrpng fyrir öllum
dyrum. Bögglar mannsins frá Elsass voru mér til
mikillar hindrunar, cn loks komst eg inn í lest-
ina — síðastur allra.
Eg hcyrði einhvern sem stóð á pallinum, segja:
„Góða ferð!“
Ekki veitt eg hverjum til handa sú ósk var frain
borin — en fráleitt var neinn þarna, sem óskaði
mér góðrar ferðar.
Lcstin var komin af stað. Eg lieyrði að eins í
gjallarhorninu:
„Veitið athygli, — veitið athygli!“
Allt annað tal drukknaði í hávaða hjólaskröltsins
og eimpípunnar.
Þröng var svo mikil í vagninum, og allir reyndu
að komast áfram, og loks barst eg með þrönginqi
inn í miðja lestina. Það er aldrei svo þröngt í
neinni lest, að menn geti þó ekki fengið olnbog-
rúm er frá líður og menn eru farnir að kyrrast
og hafa komið dóti sínu fyrir.
Maðurinn frá Elsass var í nokkurri fjarlægð frá
mér og var að tala við fremur laglega stúlku. Vi£?
vorum í nriðri lestinni, sem fyrr var getið, og í öl|—
um klefum og göngunum meðfram klefadyrununj,
var þröngt — svo þröngt, að enginn lestarstjóri gát
framkvæmt farmiðaathugun sína á skemmri tirmV
en einni klukkustund í hverjum vagni. Þetta var
hraðlest, sem átti hvergi að koma við á leiðinni til
Berlínar. Samkvæmt áætlun átti ferðin þangað a«V
taka hálfa' þriðju klukkustund. Vafalaust yrðit
klukkustundirnar þrjár, vegna snjókomunnar. Eg;