Vísir


Vísir - 13.10.1945, Qupperneq 1

Vísir - 13.10.1945, Qupperneq 1
Ferðalög Ferðafélagsins. fi • r O 'ðf dja o. siöu. 35. ár Laugardaginn 13. október 1945 Kvikmyndasíðan í dag. Sjá 2. síðu. 233. tbL Ætlar að koma á föstnm ierðom Viðreisnimmi í BSelgém m&iðar betuw• áfram en ammarsstaðar Fyrsía umsókn um leyfi til að nota kjarnorku í þágu friðartíma, hefir bor- izt þeirri stjórnarnefnd Bandaríkjanna, sem fer með þessi mál. Umsækjandinn heitir Robert Farnsworth, en hann er forseti rakettufé- Iags Bandaríkjanna. Ætlar hann að beizla kjarnork- una, svo að hægt verði að senda raketlu til tunglsiris, en hann hefir í hyggju að koma endanlega á fót föstum ferðum þangað með átta klst. millibili! — Vérður Laval uáðaððr ? Verjendur Lavals hafa far- ið bess á íeit við de Gaulle, að hann náðaði Laval. I fyrra skiptið, er þeir töl- uðu við hann, en þá var hann nýkominn frá Belgíu, svaraði hárin því, að það kæmi ekki til jnala. Hinsvegar segir í fréttum í morgun, að ekki sé samt loku fyrir það skotið, að mál Lavals verði.annað- hvort tekið upp af nýju cða de Gáulle líaði hann. ÞING F.F.S.Í.: Fóíksflutfiingar tneöfran ströndum verði í hönÉam Byggiregti véSasals við Sjó- Bnannaskólann vertll iiraðaÓ. Stentlwr í sintj ntj á tnnr«jnn> Kartöflusmjör — gjerfi- rjómi — heimatilbúið kar- Holl fæða. Áðaltilgangur symngar- töflumjöl — fjallagrasakök- 'ni'ar Cl' a<V) kynna sem flesl Tim nvprsn mín*rfvislp0a ur: um, hversu margvíslega, G.júffenga óg næringarauðuga Meðal þeirra mála sem Farmanna- og »fiskimanna- sambandið hefir til meðferð- ar og afgreiðslu er þings- ályktunartillaga um strand- ferðasiglingar og tillögur varðandi Sjómannaskólann, sem allar hafa verið sam- þykktar. Tillögurnar varðandi Sjó- mannaskólann eru á þessa leið: „9. þing F.F.S.Í. felur stjórn smbandsins að skora á ríkisstjórn og Alþingi að hraða byggingu vélasals við Sjómannaskólann, sem vél- skólanum er svo mikil nauð- syn að verði byggður hið allra fvrsta. Ennfremur að leggja fram riægilegt fé til kaupa á áhöld- uítn af fullkomnustu gerðum, fyrir skólana, á næstu fjár- lögum. Svo og að hraða sem allra mest herbergjum þeim, sem ætluð ei'U til heimavistar í skólanum. 9. þing F.F.S.Í. álítur það vera til lýta, að umhverfi Sjómannaskólans verði byggt lerigra til austurs en nú er, milli Suðurlandsbrautar og ?iamh. á 3. síðu. Veélifall enra á BrctlandL Vérkföllunum í Bretlandi heldíir áfram o<j horfir til stórvandræða ef þeim ekki linnir bráðlega. Leiðtogar verklýðssamlak- anna hafa farið þess á leit við verkamenn að þeir taki upp vinnu aftur, en ekkert samkomulag hefir þó fengizt ennþá. Mörg skip bíða enn- þá eftir afgreiðslu. Kviknm* f •• H • jfö © » i Torumircio. Um kl. 11' í gærkveldi kviknaði í vörubifreiðinni R-3174. Stóð bifreiðin á móts við húsið nr. 17 við Vesturgötu, er eldurinn kom upp. Tókst slökkviliðinu fljótlega að ráða niðurlögum hans. Litl- ar skemmdir urðu á bifreið- inni. Talið er að kviknað hafi i út frá raflögn. Samknæmt'fréttum i morg- un liefir stjórn Arg&niinu sagt af sér og mnn æðsti dómstóll landsins taka vi(T stjórninni þanað til ný stjórn verður mynduð. Fregnirnar um atburðina eru frekar óljósar, en upp- runalega höfðu foringjar úr landher og fíota farið fram á það að Peron hermáláráð- herra og varaforseti i land- inu segði af sér og síðar krafizt þess a'ð öll sljórnin gerði það. I síðari l'réttum segir, að foringjarnir hafi viljað láta taka '/ Peron faslan, en ekki er viíað með vissu hvort það hefir verið gert. Nokkrar ó- eirðir eru sagðar hafa v'.' ið í Buenos Aires og hafði mann- fjöldi safnást saman fyrir framan stjórriarbyggingarn- ar og mótmælt því að stjórn- in sæti áfram. Lögreglan skaut á mannfjöldann. Þetta og margt arinað gefst ]jeim kostur á að sjá, sem heimsækja sýningu IIús- mæðrakennaraskóla íslaiids í háskólabyggingunni. Sýn- ing hófst í'gær, og sU'ndur yfir i (fag og á 'mórguh frá kl. 2—10. E.ins og skýrt var frá liér í b’aðinu í fvrrádag, eru þa'ð cinkum sildar- og grænmcl- isréttii-, sein ætlunin er að kýriná husmæðrum og öðr- um að þessu siririi, Einnig er sýningargéstum gefinn kost- ur á að kynna sér, hvernig bezt er að gera að sild og á veggjum húsnæðis skólans eni töfjúr yfir næringárgildi sflöár óg annai’rá niat.árteg- Ulida, en auk þess er slór stófa'full af áifsköriár iiiður- spðnu grænmeti, meðhöndl- uðu á margvíslegan hátt. Þá er og sýnt þurrkað og saltað grænmeti. rétti riiá géra úr síld og þcim grænmetis tegund um, sem nær- allir geta rækta'ð e'ða jáfnvel bara tínt á víðavangi. Má segja með sanni, að þólt mörgum þyki ef til vill ekki um auðúgan garð að gresja að Jje’ssii íeýti hér í „ókkar kalda landi'j, eins og óft er komizt að tírpi, þá munu þeir I Iiinir 'sömu komás.t að í’áun um, að þeir eiga margt eflir að læra, ef þeir sjá þessa sýii- iugu. Síld og grænmcti cr sá mat- lir, sem skipar ekki enn þann „scss“ í matbúri ísleii.dinga, 'seiri liánn vérðskuldar. Hvort tvegg.ja er holt, rikt af ýms- uiii éfnujp, sém fást ckki i annari fæ'ðu, og ódýrt. Állt eru þa'ð miklir kostir, ekki sizt hér á landi, þar sem mat- ur cr dýr, vfirleitl einhæfur og bætiefnásnau'ður. J7ramh. á 3. síðu. , Atvinnnleysi hraðminnkar. Matvæli ineiri en í nágranaa- löiidiiiiiini. ^kkert hmna hemumdu: landa á meginlandi Ev- rópu réttir eins skjótt við og Belgía. Um þessar mundir, rúmu: ári eftir að Bretar geystust inn í landið og ráku Þjóð- verja út fyrir landamærin,. er Iandið komið vel á veg tii eri|Jurreisnar. Almúgamað- urinn borðar næstum því jafnvel og fyrir stríð og það er aðeins kolaskortur, sem hindrar það, að iðnaðurr landsins sé aftur með fuli- um blónia. Flýðu of hratt. Það var Belgíu mikið happ^ að þegar Brelar sóttu inn í. landið í septemberbýrjun í fyrra, flýðu Þjóðverjar svo hratt, að þeim gafst engirirt tírni til rána cða eyðilegg- inga. Nokkurum mánuðum. síðar skall ógæfan yfir — þegar Þjóðverjar gerðu loka- sókn sína í Ardennafjöllum. Tjónið varð mikið þá, en iiL allrar hanungju ekki í mestii iðnaðarhéruðunum. Atvinnuleysi. Þegar Belgía var leyst und- an hernámi þjöðverja var inikið atvinnuleysi í land- inu — 310,000 manns.gengu atvinnulausir. Siðan hefir framförin verið mikil, þótt það hefði nokkuð truflandi áhrif, að deilt var uiri kon- ungdæmið um eitt skeið, en þó liefir það áunnizt, að í byrjun september á þessu ári voru aðeins 123,000 manns atvinnulausir. I' Matvæli. 1 fyrrasumar voru liilaein- ingar í daglegri fæðu Belg- íumanna 1310, en eru nú komnar upp í nærri 1900. Skorlur er þó enn á kjöti og feitmeti. Malvælaásfaiidið er betra en í IloIIandi og Frakklandi, ekki sízt vegna. þess hvað flutningaleiðir eru stuttar frá Antwerpen og: bandamenn greiða svo mikla leigu fyrir afnol hafn- arinnar — í láns og leigu- vörum —að Belgíumenn eru. eina þjóða sem á irjni Iijæ þeim að því leyti. 60 liflátnir. Um 70,000 manns — riærri' einn af hundraði — bafa verið handteknij’, grunaðir uin. samvinnu, cn ckki fjórð- ungur þeirra hefir verið’ dæmdur. Dau'ðadóina liafa 1 Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.