Vísir - 13.10.1945, Page 3

Vísir - 13.10.1945, Page 3
/ Laugardaginn 13. október 1945. V I S I R 1 íerilaíélag Islands efndi til 30 feriía um 1400 km. vegalengd í sumar SÆLUHIJS Á KALDADAL. Ferðalögum Ferðafélags íslands er nú lokið. Síðustu ferðirnar, sem voru á áætlun féllu niður vegna óhagstæðs tíðarfars. Alls ferðuðust 1129 manns á vegum félagsins, og er það um 100 manns færra en í fyrra. En vegalengdin sem var farin nam alls um 14 þús. km. Óhagstæð skilyrði. Alls voru farnar 30 ferðir í sumar, en 31 í fyrra, að Því er Kristján Ó. Skagfjörð framkvæmdarstjóri Ferða- félagsins hefir tjáð Vísi. Af þessum 30 ferðum voru 8 langferðalög, en 22 helgar- ferðir. 885 manns tóku þátt í helgarferðunum, en 244 í orlofsferðunum. Eins og áður er getið féllu margar ferðir niður síðari hluta sumars vegna þess hvað veðrið var óhagstætt. Meðal þeirra ferða, *sem féllu niður voru berjaferð- irnar, en þær voru mjög vel sóttar í fyrra. Má óhikað gera ráð fyrir að þátttaka í ferðalögúnum hefði orðið mun meiri ef tíðarfar hefði haldizt sæmilegt. Af helgarferðunum var mcst aðsókn að Gullföss- og Geysisferðunum. Var efnt til þriggja ferða þangað og voru samtals rúml. 230 þátttak- endur í öllum ferðunum. Aðrir mikið sóttir staðir voru Þjórsárdaíur, Reykja- . nes, Hveravellir, Esja o. fl. iSæluhús á Kaldadal. 1 sumar keypti Ferðafélag- ið bragga. við Kaldadalsveg. Hafði setuliðið hækistöð í hragga þessiun undanfarin ár og kom þar meira að segja upp hesthúsi, sem fylgdi í kaupnnum til Ferða- félagsins. Það hefur löngum verið áætlun félagsins að koma upp sæluhúsi einhvers- staðar á Kaldadal eða við Kaldadalsveg, Braggi þessi stendur hjá Egilsáfanga og er þaðan tiltölulega stutt að ganga á Ok, Fanntófell, Langjökul, Þórisdal, cða nið- ur í Borgarfjarðarhérað. Braggi þessi mun því kær- kominn mörgum þeim sem hyggja til gönguferða um þetta svæði. Að vísu þarf skálinn allmikillar viðgerðar til þess að hann geti talist vistlegur, en aðgerð' mun fara fram á lionum við fyrsta tækifæri. Batnandi umgengni í sæluhúsum. Skagfjörð segir að um- gengni ferðalanga í húsum félagsins fari batnandi, enda hcfur góð umgengni verið hrýnd fyrir félagsmönnum og öðrum ferðalöngum eftir því sem unnt var. Aður bar mikið á því að áhöld og tæki félagsins, scm geymd voru í húsunum og ætluð voru gest- um til notkunar, liyrfu. Tepp- iin sem geymd voru í sælu- 'húsinu við Hvítárvatn var öllum stolið, og nýlega var miklum bensínbirgðum stol- ið úr Hvítárnesi, en félagið hafði þar bensínbirgðir til handa þeim sem uppiskroppa yrði með bensín á Iíili. Sá félagið sér ekki annað fært en að hætta þessu fyrir við- vikið. En í sumar hefur um- gengni vcrið með hezta móti í liúsum félagsins og er það vottur um aukna ferða- menningu. Nýlega fóru 5 menn, flest- ir úr stjórn Ferðafélagsins, inn á Kjöl og máluðu þökin á sæluhúsunum í Hvítárnesi, Kerlingarfjöllum og á Hvera- völlum. Ferðafélagar yfir 5 Yi þúsund. Meðlimatalá íelagsins hraðvex og nú er tala þeirra komin yfir hálft sjötta þús. Mun ekkert félag á landinu 'eiga jafn miklum vinsældum að fagna og Ferðafélag Is- lands. Nýlega var ný deild slofn- uð í Vestmannaeyjum með 55 stofnendum. Formaður hcnnar er Haraldur Guðna- son. I sumar efndi deildin til 5 gönguferða um Eyjuna og til einnar langferðar á Kjöl og Kerlingarfjöll. Næsta árbók. óvist er livenær næsta e árbók kemur út, en hún fjallar um Hcklu og verður Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur höfundur hennar. Gerðar liafa verið ráðstafanir til að afla mynda. Skemmtifundir félagsins hefjast í næsta mánuði. Húsmæðra- kennaraskóllnn Framh. af 1. síðu. Nemendur og kennarar. Þrettan stúlkur stunda nú nám í skólanum og er námi þeirra lokið i júní n. k., en það stendur tvo velur og eilt sumar. Skólastýra er frk. Helga Sigurðardóttir, en meðan hún ferðaðist til Norð- urlanda stjórnaði Halldóra Eggertsdóttir skólanum. Fastur kennari við skólann hefir verið ráðin Sigurlaug Jónasdóttir, sem hefir stund- að nám í Stabekk i Noregi. Auk þess eru 7 tímakennarar við skólann. Meðan dvalið var að Laugarvatni i sumar, kenndi frú Aðalheiður Iínud- sen garðyrkju. Rúmið leyfir því niiður ekki, að talið sé upp að ]>essu sinni allt það, sem nýstárlegt er á sýningunni og eftirtekt- arvert fyrir þær konur, sem veita heimilum forstöðu. En fullvrða má, að enginn tapar á þvi að kynna sér sýninguna og áettu sem flestar konur að skoða hana. Því miður verður hún aðcins opin í dag og á morgun. Eins og fyrr segir cr sýn- ingin i liúsakynnum Hús- mæðrakennaraskóla íslands í háskólakjalkranum, gengið inn um norðurenda hússins. Aðgangur að sýningunni er ólceypis. strandferðasiglingarnar er á þessa leið: „Þar eð líta verður svo á, að það gæti orðið til þess, að hnekkja eða stöðva eðlilegan vöxt og endurbætur kaup- skipastóls landsmanna að er- lend skipafélög fengju leyfi til fólksflutninra með strönd- um frani, þá skorar 9. þing F.F.S.Í. eindregið á ríkis- stjórn landsins og alþingi að sclja reglur um þetta efni, þannig að mannafluíningar með ströndum fram verði eþigöngu leyfðir innlendum mönnum á íslenzkum skip- um. Enda sé landsmönnum séð fyrir nægum skipakosti.“ Bifreil stolið. 1 nótt sem leið var bif. reiðinni R—146 stolið. Stóð bifreiðin, sem er fólksbifreið, fyrir framan húsið nr. 143 við Laugaveg, er henni var stolið. Bifreiðin er Ford ljósgræn að lit. Þeir, sem hafa orðið hennar varir eru vinsamlegast beðnir að hafa tal af rannsóknarlög- reglunni. Ws'á MSelyíui — Framh. af 1. síðu. 2117 fengið, en aðeins (50 ver- ið framfylgt, því að hinir liafa verið dæmdir fjarver- andi og ekki náðzt. Sérstak- ir dómstólar hafa verið sett- ir á stofn lil að flýta öllum slikum málaferlum. „Stalixtik“. Fyrir strið voru 5180 km. járnbrauta í íandinu, en þær minnkuðu niður í 3110 á hcr- námstimunum. í síðasla mánuði voru járnbrautirnar orðnar 5165 km. i'.ýrir strið voru 102.000 smál. af kolum unnar úr jörðu daglega, en í þessum mánuði kemst framleiðslan upp í 80,000 smál. á dag. Stál: Fvrir stríð 300,000 Veifingar hækka Þessa dagana er að ganga í gildi nýtt verðlag á öllum veitingahúsum hér í bænum. Jafnframt verður tekin upp sú nýbreytni, að þjónustu- gjald verður innifalið í verði veitinganna á öllum grciða- sölustöðum frá þessum tíma. Samkvæmt hinni nýju verðskrá hækkar þríréttuð máltíð í fyrsta flokki úr kr. 10,50 í kr. 12,90 og tvírétt- uð máltíð í sama flokki úr kr. 8,50 í kr. 9,75. Allar aðr- ar veitingar hækka í hlutfalii við þetta frá þessum tíma að telja. smál. á mánuði, nú rúmlega 60,000 smál. Glcr: Fyrir siríð 70 milij. ferfeta á mánuði, nú um 7 millj. ferfeta. Gasframleiðslan er helm- ingur af því sem var, raf- magn þrír fjórðu og fatnað- ariðnaður um þriðjungur. - Þing F.F.&X Framh. af 1. síðu. skólans, og æskir þess að það verði ekki gjört. Þá leyfir 9. þing F.F.S.Í. sér að mótmæla því kröftug- lega að nemendur úr öðrum óskyldum skólum liefir verið hley])t inn í skóVtnn þegar vitað er að 75 mótorvélstjóra- nemendur verða að hafast við i setuliðsbröggum niður við Skúlagötu“. Þingsályktunartillagan um -V 1 <ítug9 Bsejgg s'éi Ú FSR«ÞB*ejggff&9 eiág§p9 ú beÞB'Ssgzis. m smeÚBÍeefjs 9&L é Ea’iBy2 taíil Í« f ú i-b Xhf' ó. { lld Leikitefiid Fram ^r'r'-^'j'jOQnttíiGOÍÍOÍ/SÍOOOCiKÍÍGOOíSnOOOÍiíÍÍÍOOÍSOÍSÍÍOílOÍÍSÍiíSQíiOíííSttíiOttíÍíiOOOOKGSJÍÍSÍÍÍÍÍÍSSSÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍiGSÍOtSöSiíStiOíitiSieíiníííSíííSÍSCÍSOíiíiCíSíiíSíJíiSSíJíiíJíSöaoíS'XÍÍSCÍíí! Í.S.I. IV. HretieiMÍ (úrvalslið úr brezka flughernum hér á landi) (úrvalslið knattspyrnumanna í Reykjavík) keppa á moigim, summdag, kL 2 sí§degis. Strax á eftir fer fram úrslitaleikur Watson-keppninnar milli FBAM og KJL Dómari: Hrólítir Benediktsson. M þessum leikjum má enginn missa! —■ Nú mæia aiiir á völlinn! t H ' • ■■ -• í . ) f . ii tl f. : 1 h . b tl > I, ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.