Vísir


Vísir - 13.10.1945, Qupperneq 4

Vísir - 13.10.1945, Qupperneq 4
4 V I S I R Laugardaginn 13. oktpber 1945. VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). .Verð kr. 5,00 á mánuðn Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Tungur tvær. ®aul Winterton cr maður nefndur. Hann * var fréttaritari brezka útvarpsins og brezkra blaða í Moskva á stríðsárunum öll- um, og scndi að staðaldri fréttaskcyti. Þjóð- viljinn dáðist mjög að fréttaritara þessum og skírskotaði að jafnaði til hans, er rætt var um mál ráðstjórnarríkjanna. Nú er Winter- ton kominn til Brctlands fyrir nokkru. Hann lýsir dvöl sinni í Rússlandi á þá leið, að þar hafi hann verið ófrjáls maður, og öll skcyti lians hafi borið blæ af því. Nú mim Winter- ton ekki eiga sérstökum vinsældum að fagna hj,á kommúnistum og svo einkennilega hefur hrugðið við, að Þjóðviljinn birtir ekki staf úr skrifum hans. Vísir reyndi í fyrradag að ráða lítillega bót á þcssu, cn nógu er af að taka og vel er líklegt að almenningur fái innan skams að heyra meira frá Winterton. Er rætt var um ráðstjórnarríkin og stjórn- arskipun þeirra, vitnaði Þjóðviljinn til Wint- erton um að þar væri algjört lýðræði ríkjandi, og talaði mcð miklum fjáglcik um baráttu lýðræðisríkjanna gegn einræðisstcl'num í hvaða mynd, sem þær birtust. Varð ekki annað skilið á öllum slíkum ummælum blaðs- ins en að lýðræði ráðstjórnarríkjanna væri algjörlega í anda vestræns lýðræðis, svo sem það hefur gerst og gengið frá dögum stjórn- arbyltingarinnar miklu í Frakklandi. Þessi stefna var uppi hjá blaðinu öll styrjaldar- árin, eða þar trl stórveldin tóku að semja um væntanlegan frið og ráðstafanir í því sam- bandi, en þá virðist hafa komið snurða á þráðinn. Svo sem kunnugt er verða allir þeir, scm ganga í kommúnistaflokkinn vísindamenn og hugsuðir, að hætti helztu forystumanna ráðstjórnarríkjanna, og »þeir verða þetta skyndilega, svo sem sjá má samanbitnum kjálkum og skjálgsaugum eftir að einstakling- urinn hefur verið innlimaður í flokkinn. Einn af hugsuðum fokksins hefur nýlega lialdið tvo fyrirlestra í ríkisútvarpinu. Skal tekið fram að sá maður er hrot úr vísinda- m'anni upp á borgaralega vísu, og vill yfirleitt kryfja mál til mergjar. Þessi maður, sem vissulega má taka mark á, heldur því bcin- línis fram að lýðræðið í ráðstjórnarríkjunum eigi ekkcrt skylt við vestrænt lýðræði, þar eigi einn flokkur tilverurétt og áðrír ekki. 3 fyrrakvöld vakti ræðumaðurinn að vísu athygli á því að þetta væri ekki með öllu rétt, með því að félagafrelsi væri ríkjandi samkvæmt stjórnarskránni, cn svo sem ræðumanni er kunnugt er starfandi í lýðræðis- löndum margskonar félagsskapur án J)ess að þar sé um stjómmálabaráttu að ræða eða framboðsstarfsemi. A slíkt starf að sjálfsögðu ekkert skylt við flokksstarfsemi. Við getum því slegið löslu að lýðræði ráðstjórnar- ríkjanna viðurkenni aðeins einn flokk, en um leið er sannað, að slíkt lýðræði er annað, "en ])að, sem vestrænar þjóðir þekkja,' og annað en það, sem þær kalla lýðræði. Hugsuð- ririnn vitnar J)vi gegn Þjóðvilja stríðsáranna, <^n svo fyllir Winterton í eyðurnar. Með sam- anburði á J)essum tveim 'tungum, sem Þjóð- viljinn dáði og dáir, má komast nolckuð nærri Skynsamlegri niðurstöðu um austræns lýðræði. eóóen skólaátjóri l 30 ar. Árið 1911 kom hingað lil landsins óþekktur danskur maður, sem ráðinn hafði ver- ið sem kennari við nýstofn- aða vélstjóradeild Stýri- mannaskólans, í Reykjavík. Skólastjóri Vélstjóraskólans í Kaupmannahöfn hafði ver- ið beðinn að útvega inann til ])ess að annast kennslu i vél- fræði við deild þessa og nú var maður sá kominn, sem fyrir valinu hafði orðið. Maður J)essi var M. E. .Tessen núverandi skólastjóri Vélskólans í Reylcjavík. Þeir sem nokkuð til þessara mála J)ekkja, geta gert sér í hugar- lund, hverjir örðugleikar mættu Jessen á liinum fyrstu kennaraárum lians. Slrax á öðru ári var J)ess krafist, að kennsla hans færi fram á ís- lenzku, og varð það því citt af fyrstu skrefum hans á kennarabrautinni, að setjast sjálfur á skólabekk og neina tungu J)á sem liann átti að kenna á. Við deild J)cssa starfaði .Tessen í fjögur ár, eða þar til haustið 1915 að Vélstjóra- skóli Islands var stofnaður, cn J)ar var honuni l'alin stjórn skólans jafnframt J)ví að vera áfram eini kennar- inn i vélfræðifögunum. Undir handleiðslu Jessen hefir skólinn starfað síðan, Iengi vel að eins í tveim deildum, en árið 1935 var þriðju deildinni, — raf- magnsdeild skólans bætt við. Á þeim ,árum sem .Tessen Iiefir starfað liér á landi, J hefir íslenzki fiskiskipa- [flolinn tekið stórkostlegum stakkaskiptum og má segja að á þessum tíma hafi vél- skipaflotinn orðið til, en með Vélskólanum skapast mögu- Jeikar til J)ess að sjá skipa- stólnum fyrir vel menntuð- jum vélamönnum. Þó aðal tilgangur skólans hafi verið að búa vélstjóra undir starf sitt, hafa fjöl- margir aðrir, en ])eir, sem slunda vélgæzlu útskrifast frá skólanum og notað mennlun Jiá sem J)eir hafa hlotið J)ar, til ýmissa starfa á sviði véltœkninnar á landi. Margir Jæirra sem framar- lega standa liér á landi á sviði vélaiðnaðarins hafa stundað nám við Vélskólann hg ldolið þár staðgóða und- irstöðumenntun undir fram- haldsnám erlendis. Eg bcfi ált J)ví láni að fagna að vera nemandi lijá .Tessen skólastjóra og eg vil segja að tæiúega liefði val hins danska skólastjóra get- að tekist betur, J)vi sem kennari er Jessen sá af- burðamaður að eg hef fáum einum kynnst, sem standa , honum á sporði. Á þeim þrjátíu árum, sem Vélskólinn he'fir starfað, hef- ir hann lengst af átt við ó- nógan húsakost að búa. Á aniian áratug hafði liann tvær stofur í Iðnskólanum, en fluttist J)aðan og liefir nú all lengi verið til liúsa í Stýrimannaskólanum. Allan timann hefir Jessen J)ráð, að geta unnið við betri skilyrði og nú loks eftir þrjátíu ár verður honum að ósk sinni, er skólinn flytur í hið glæsi- Iega skólaliús á vatnsgeym- ishæðinni. Það lætur að líkum, að starfskraflar .Tessen hafa verið notaðir víðar en við kennsluna og ótalin eru þau verkefni á sviði tækninnar, sem hann hefir þurft að fást ið á liðnum árum. Um leið og eg þakka .Tess- en vel unnið starf óska eg að við megum sem lengst njóta starfskrafta lians. Undir J)etta veit eg að allur J)orri nemenda hans tekur mcð mer. Þ. R. Þurrkudregill Handklæðadregill BorðdúkadregiII Munndúkar \Jet'zlu.nLn Ujörn Oóristjánóóon f^ón UjörnóSon (S? Cóo. Hátíðarkvikmynd LOFTS tekin í eðlilegum litum, verður sýnd í Tjarnarbíó á morgun, sunnudaginn 14. þ. m., kl. 1,30. Aukamynd: Hlufti úr fiskikvikmyndinui. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarbíó frá.kl. 1 í dag. Lélegar Söfnun Rauða krossins til handa undirtektir. bágstöddunj fslendingum erlend- is hefir nú staðið' í röska viku og aðeins hafa safnazt rúmlega 4000 krónur. Það eru daufar undirtektir og ekki sæmandi ís- lendingum. Við söfnum milljónum lianda er- lendum mönnum á fáeinum vikum, en þegar til þess kemur, að við þurfum að hjálpa bræðr- um og systrum, sem eru ofurseld liungri og harðnétti, ef þeim herst ekki hjálp frá okkur, þá er ekki „tekið undir“. * Lesið ðlenn þurfa ekki annað en að lesa fréttirnar. fréttir blaðanna eða hlusta á út- varpið, til þess að geta gert' sér Ijósa grein fyrir, hver voði er búinn þvi fólki, sem enn er á meginlandi Evrópu. Alls stað- ar er hungur yfirvofandi, þar scm það hefir ekki þegar gert vart við sig, milljónir manna verða að hverfa á brott frá heimilum sínúm og borgirnar eru flakandi rústir. Hverjúm 300 börnum í Berlín eru ætlaðir 15 lítrar af mjólk •— hér fæ.r hver fullorðinn fjórum sinnum stærri skammt. Það sér hver maður, að fólk, sem uni kyrrt er á meginlandinu, býr ekki við nein sældarkjör, sízt þeir, sem eru i Þýzkalandi eða þeim löndum, sem þeir höfðu á valdi sinu. * Voldugt Við mégum ekki láta söfnunina til átak. Rauða krossins íognast út af við svo búið. Hann vinnur gott starf og þarft og við verðuin að sýna, að við kuhnum að meta það, að hann hefir forgöngu i máli þessu. Við niegum heldur ekki láta það um okkur spyrjast, að það hafi orðið að liætta matvæla- sendingunum i miðju kafi,.vegna þess eins, að þeim, sem heimá sátu við alls nægtir, hafi ekki þótt taka því að gefa nokkrar krónur, sem gætu ef til vill riðið baggamuninn um það, hvort landar vorir lifa eða deyja í vetur. Með voldugu átaki verðum við að styðja Rauða ltrossinn í þessu mannúðarmáli. * Björn aftur. Frá „M. S.“ hefi eg fengið eftir- farandi bréf: „Eg er eklti vanur að láta það opinberlega uppi, þótt eg hneyksl- isl á útvarpinu okkar, annað hvort yfir flutn- ingi á ýmsu lélegu efni eða viðleitni þess i seinni tið til að reka áróður fyrir konnnún- ista, en þó fannst mér kasta tólfunum í gær- kveldi (fimmtudagskveld), þegar Björn Franz- son fl.utti þáttinn frá útlöndum. Eg gat ekki belur heyrt, en að þátturinn fjallaði meira um gagnrýni á Birni en atburði á erlendum vett- vangi og notaði hann nær allan tímann til að svara réttmætri gagnrýni á sjálfan sig. * Fleiri verða Eg fæ ekki betur séð en að að komast að. útvarpið geti aðeins bætt úr þessu á þann hátt, að það leyfi þeim, sem gagnrýnt hafa Björn, að svara hon- um i útvarpinu. Það yi'ði þá líklega helzt Al- þýðublaðið, sem fengi einhvern tíma til and- svara, þar eð B. F. las grein sem þar birtist, til að sanna alþjóð, hvað hann væri gersam- lega laus við alía hlutdrægni og „kemiskt hreinsaður“ af ákærunni. Annars er það mála sannast, að á undanförnum mánuðum hefir út- varpið orðið æ greinilegra áróðurstæki kom- múnista og Rússavina. * Hvað var Menn hafa kannske gaman af smá- lesið? >ögu, sem kom fyrir i sumar. Það var nokkuru eflir að nýja röddin var farin að lesa morgunfrétlirnar. Eg hafði komið til kunningja míns snemma um morg- uninn og áður en við fórum út, hlustuðum við á morgunfréttinar. Iíunningi minn var að glugga í Þjóðviljann á meðan. Svo segir hann: „Ja, það má mikið vera, ef liann (þul- urinn) hefir ekki lesið erlendu fréttirnar beint úr Þjóðviljanum, svo líkar eru þær að orða- lagi!“ Hver veit, nema pilturinn liafi liaft blað- ið fyrir framan sig þegar hann las fréttirnar — svona til að tyggja hlullcysið, kannske? * ♦ Dýrt er drott- Ef að likum lætur, þá höfum ins orðið. við nú aðeins s'éð upphaf kom- múnistaáróðursins í útvarpinu. Þeir munu áreiðanlega* hal.da áfram.meðan æðsti ýfirmaður útvarpsins er sá, sem nú er. En varla ætti það að kosta samvinnuslit milli stjórnar- flokkanna, þótt yfirmönnum útýarpsins væri bent á, að allur þorri þjóðarinnar hefir óbeit á slíku atferli. Það kemur í Ijós á næstu mán- uðum, hvert stefnir. Eg hefi heyrt, að þ.að eigi að. hækka afnotagjöhlin. Ef til vill á aukning- in að notast til að greiða áróður kominúnista? Já, dýrt er drottins orðið.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.