Vísir - 24.10.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1945, Blaðsíða 1
Miðvikudaginn 24. október 1945 Bókmenntasíáa er í dag. Sjá 2. síðu. 35. ár Störf Sandgræðslunnar. Sjá 3. síðu. 242. tbl* áOjv © E® I|uis8iiig '& /* 3 * E! © lirlatinn. Samkvæmt óstaðfest- um fréttum frá Norrfji var Vidkan Qiiisling tekirín af tífi í nótt kíukkan 2A5. Osloarblaðið Aftenpost- en flytur þessa frétt. En samkvæmt bi ezkum frétt- um 'Mi' ákvörðunin um að synja náðunarbeiðiu Iui.js tekin fyrir il (io>-- um. Engin opinber til- kyutiing hefir þó verið gc/'m út í Oslo varðanc'j iílial Quislings. Lundúnu- útvarpið skýrir frá bví i morgun að morgunblöðin i Norégi geti ekkért um málið og ekki séu heldur tilkvnningar frá stjórn- arvöldunum *í þeim, er sfaðfesli þessa fregn. Siðar barst Vísi skegti frá United Press, þar sem skýrt er frá því, að Vid- kun Quisling luvfi verið skotinn seint í nótt i Ak- erh iiskastdláh um. her’íoringgt&r tíikrrða brezha hersins. F jarsýnistæki tiB söluo Eftir nýárið verður al- menningi í Bandaríkjunum gefinn kostúr á að kaupa fjarsýnistæki. I3að er útvarpsfélagig Col- um'bia Broadcastmg System, sem stendur að baki fram- leiðslunnar, því að það ætlar bráðlega að auka mjög myndaútvarp. Táékin eru af ■tveimur stærðum. Truman forseti iUmdu- rikjanna hefir sent Baiula- ríkjaþingi orðsendirígu þctr sðm Hrírííi fer þcss a leit aö það samþgkki, ao sérhver karcmaður í fíarídurikjun- 1 itiu verói þjalfnðiir i eitl ár i hernaði, fijrir tvítugsaldur. Försetinn hafði áðu'r flutt ræðu uií' pctlá efni og j> , > haldfð líáru, að þuð væri ) naúðsyn fyrir liándarikin '•að Iiafa sem öfíii'gaslan her í /framtiðimVi. Ilann sagði ennfremur að kjarnorku- sprengjan væri e’inskis virði nema mikill lie'r og ilug- floti væri lil þess aö Ivlgja beimi eflir. Marsball, formaður iser- foringjaráðs Bandarikjanr.u bafði á'ður gefið stjcVrn sinni skýrsln, þár seiii liáiin gél- ur þess, áð lil þess áð friður géti baldizt í beiminúm vrðu Bandáríkin áð vcra vél á verði og bæri þoim skvMa til að vera altaf nægilega vigbúinn svo þáu gætu mætt livaðá herveldi sem væri, sem ætlaði að spilla friðn- um í heiminum. á isÍaBidl mótmæia. Brezkt stórskotalið hefir verið sett á land á Java. Var það sett á land hjá Sanier- ang. IMiemöIler tekor fiB sfarfa. Síra Niemöller er aftur hgrjaðilr að predika í fíer- lírí. Hann hélt fyrstu messu síná siðastíiðinn súnnúdag i kirkju þeirri i Dahlem- liverfi, þar sem hanh starf- aði áðivr. Var kirkján troð- full út úr dvrum, en síra Nieniöller hefir ekki predik- að þárna síðan árið 1937. Wsr-sm trtrsi> að íá þjósl'raiíJo J'grir nökkrum dögum var f j' i) rríe'ð 600 hrezka flug- ríiénn frá íslandi til fíret- iands, vegnii þess að þéir heittu (hicgisgeng;s“ (go s ou>) aðférjihni til þess að mótmæla drættiruun á því að þfi'r Ien jju að fara heirh. Hér fcr á eftir það seni meunirnir sögðu, er frétta- Htari átti tal við þg i fvrra- dag: A sigurdáginn vfir Japan sagði liðsforingi þeim, að vei.na skorts á skipum myiidnþeir ekki flullir heirn frá íslandi eftir 12 mánaða þjömistu þeirra þar. Siðan íiarst út sá orðrómur, áð Jéngjá ætli þjónuslulíma þe'irra í 18 mánuði. Ivoiha sé|>tembér-berf 1 u tn.sk i osi ns dröst og þá bófu þeir að vinna í hægðúni sinum, til að mótmæla. í einum lverbúðum nálægt Reýkjavik voru fest hpp skilti, er á var ritað: „Ekk- eit skip beðnir um að gerasl sjálf- boðáliðár til þriggja mánaða í viðbót, þá gaf sig fram éinn máðúr, en lianii vár gíftur is- lénzkri slúlku. FI u gm á 1 ar á ð u n eý t i ð t i 1 - kyniiti í gærkveldi: Það var álger skortúr á skipastól við íslaúd um þessar mundir 0 g til allrar ógáöfu voru liarná 500 nienn samán- komnir, sem áttu að losiia um sama leyti úr bernum. Meniiiinir urðu dálítið óró- legir, en ekkert fram yfir það, sem er alvanalegt. Nú er búið að kippa ölhi i lag og ékki ástæða til þess að minnast á það framar. (Dáilv Express ' 22. okl. 1945). eúgin afköst." Vilja ekki iála við okkar. „Piltarnir kæra sig ekki nni annan heimskautavét- ur,“ sagði einn flugm'aðúr. „Fólkið gerir ekkert fyrir ókkur. Það tatar tæplega við okkur.“ Þegar, þrém dögum áðúr en álli að fljúga niéð þá heim, 150 flu'glhenn vóru á borg í Hunan. / fréttum frá Chungking í morgun segir, að 10 þtísund manná hérffokknr hafi ráð- ist á horg í Hunánfglki norð- ánverðu. Fulltrúar kinversku sljórn- arinnar og fulltrúár komm- únista eru sagðir vera að ráð'«i'át nni hvernig verði komið i veg fyrir, að átök- in í NOrður-lvína breiðist út. Talið er að herflokkar þeir sem lialda uppi óeirðum i Nórður-Kína séu vopn aðir bófhflokkar. Itætt um friðar- tímaher Breta. JJáttsettir brezkir hers^ höfðingjar 'sitja nú ál ráðstefnu og ræða um framtíð brezka hersinsH Hvernig hann skuli vera skipaður og hvernig eigi að haga útboði til hans. Lord Brooke,. yfirmaðuh herforingjaráðs Bretaveldis, stjórnar ráðstefnu þessari, en á henni sitjæ með honum helztu hershöfðingjar Breta og sérfræðingar í hermálum. Meðal þeirra, sem taka þátt í ráðstefnunni, eru: Sir Bern- ard Montgomery marskálkur, Sir Bernard Paget hershöfð- ingi, yfirmaðtir herjanna við Miðjarðarhaf aústanvert, Sir Claude Auchinleck, yfirmað- ur hersins í Indlandi, Sir Ed- vvin Morris lieut. Gen., Sir Alan Gunningham, Sir NeiL Ritchie og Sir William Green, yfirmaður loftvarnannæ heima fyrir. Þrír þessara manna voru áður stjórnendur 8. hersins, hver fram af öðrum. Markmið ráðstefnunnar. Hermálaráðuneytið birtr skýrslu nýlegá, þar sem skýrt er frá því að ráðstefn- an sé haldin til þess að skipu- leggja herinn á friðártímæ og til þess að samræma hern- aðarstjórnina ntilli hinna ýmsu brezku herjá, sem dreifðir eru um allan heim. Ennfremur eiga stjórnendur herjanna að standa í nánari sambandi við hermálaráðu- neytið og fylgjast með stefnu þess. Skortur á mannafla. — Veyyit hipkjumap JtcíuJt kjáfHwkuApnftífjuha — Myndin hér að ofan sýnir eyðilegginguna í Hiroshima, eftir að kjarnorkusprengj- unni var varpað á borgina. Fremst eru rústir kaþólsku kirkjunnar í borginni og fjær sjást rústir, sem enn hanga uppi, en annars er eyðileggingin alger. Verkfallið i Hretlandi leysíst í viksinni. Ráðstefna haf narverka- manna í Bretlandi, sem und- anfarið hefir setið á rökstól- am, samþgkkti í gær að skora á haf narverkamenn að_ fara til vinnu sinríar aftrír. Hins vegar lýsti ráðstef.i- an þvi yfir ac5 tilboð atvinmi- rckénda væru alls ófullnægj- anli. í úlvarpi frá London í mo-gnn var lilið svo á acð uilit væri fyrir það að ha.fn- ar’ crkamenn tækju upp afl- ur vinnu í þessari viku ekki síðar en á föstudag. Um þess- ar mundir er tala þeirræ hafnarverkamanna, sem eru i verkfalli, kóminn upp i 40 þúsúnd. Óopinber verkfalls- nefnd í London hefir þó lagt til að baráliunni verði halcí ið áfram. Vegna þess hve Bretland skortir marmafla til endur- byggingarinnar verður her- inri að spara mannaflann eins. og mögulegt er, og verðúr það eitt atriðið sem hers- liöfðiijgijarnir eiga að leysa. Eftir þeim tillögum, sem nú liggja fyrir verða í hernum í júní n. k. 1.109.000, en sl. júní þegar byrjað var aiS leysa menn úr herþjónustu voru 2.962.000 menn í hon- um. En með nýjum útboðunx má búast við að heraflinu verði fyrrihluta næsta árs uftii 1.250.000. Flogið yfir Aflantsiiaf. Brezk Mosquitoflugvél flaitg i gær gfir Atlantsliaf vestur á 5 klnkku'siundunn og Í0 mim'itum. Mcðalhraði flúgvélarinnar á leiðinni var 445 mílur ú kl.st. Þetla er hezti tími, sent náðst hefir í flugi yfir At- landshaf. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.