Vísir - 24.10.1945, Blaðsíða 2
V I S I R
Miðvikudaginn 24. októbeí* 1945
Ný bók eftii Elin-
boign Láius-
dáttui.
SlMON I NORÐURHLIÐ.
Það er eftirtektarvert, að
j)að eru íslcnzkar skáldkon-
nr, t. d. frú Elínborg Lárus-
dóttir og frú Ragnheiður
Jónsdóttir, sem taka til með-
ferðar ýms allmerk þjóð-
félagsmál, sem aðrir rit-
höfundar annaðhvort ganga
algerlega fram hjá, eða virð-
ast vera furðu glámskyggnir
á. Verður eigi annað sagt,
en að báðar þessar skáld-
konur geri efni sínu allgóð
,skil og sumsstaðar prýðilega.
Hlaupa þær dyggilega í skarð
Jjað, sem aðrir rithöfundar
liafa látið ófyllt, eða virðast
ekki hafa gáfur til að „með-
höndla réttilega“. Þarf enga
snádómsgáfur til að sjá svo
langt fram í tímann, að haldi
áfram sá gróður, sem nú
virðfst í hröðum vexti með-
al íslenzkra kvenna, muni
sól þeirra brátt ljóma hátt
1 heiði. Og jafnvel að eftir
Utgáfubækur frá Heims-
kringlu og Máli og menningu
tér sortna“. Er þetta sjöundai
ljóðabók Jóhannesar, en nú j
er all-langt um liðið frá )>ví1
er sú síðasta kom út.
I sama flokki og „Fagrar'
lieyrði eg raddirnar“ og
„Leit eg suður til landa“ ogj
með sama sniði að öllu leyti
verður Alexanders saga, eitt
af meistaraverkum miðald- [
anna. Er hún þýdd af Brandi
Jónssyni ábóta á snilldarmálj
og stíl, en Halldór Kiljan
Laxness annast útgáfuna. I
Eftir Eyjólf Guðmundsson
frá Hvoli kemur út falleg
Vöku-!
Kristinn Andrésson alþm.'mundsson og Trausíi Ein-
hefir skýrt Vísi í höfuðatrið- arsson.
um frá væntanlegri útgáfu Næsta félagsbók Máls og bók, er hann nefnir
Máls og menningar og menningar og sú síðasta á nætur“ og segir frá æskuár-j
Heimskringlu. Hafa útgáfu- bessu ári, er ferðasaga um um hans sjálfs, er hann valcti
fyrirtæki þessi margar góðar Rússland, eftir ameriskan yfir túninu heima hjá sér.'
bækur á döfinni, sem al- blaðamann. Bókin heitir á Þessi bók er ekki síður
menningi verða kærkomnar frummálinu „These are the fyrir drengi og unglinga en|
til lesturs. Russians“ eftir Richard E. fyrir þá fullorðnu. Máli og;
Lauterbacli, fréttaritara við stíl Eyjólfs þarf ekki að lýsa j
amerísku tímaritin „Life“ og hér, hvorttveggja er lands-
„Time“. Hann var með Eric mönnum þegar kunnugt. I
Undur veraldar er sú bók- A. Johnston í verzlunar- Þá er bók eftir amerískan j
in, scm þar er efst á blaði, manna-sendinefndinni og blaðamann um Leningrad
og kom hún út í gær. Þetta ferðaðist með honum um eftir umsátrið. Höfundurinn
er mjög mikið rit, hátt á 7. Cral, Síberíu og Mið-Asíu. heitir Alexander Wirth, og [
hundrað bls., þéttsett með Á næsta ári hefur Mál og var hann fyrsti erlendi frétta-
smáu letri, í Skirnisbroti. menning útgáfu á stóru úr- ritarinn, sem kom til borg-
Undur veraldar er úrval vali úr Eddukvæðum, skálda- arinnar eftir að umsátrinu
hins bezta sem ritað liefir kvæðum og miðaldakvæðum.! lauk. Eittlivað verður af
verið í vísindum, og er skrif- Til þessa hafa ekki komið út myndum í bókinni.
Mál og menning:
uð þannig, að hún'er ljós og aðrar útgáfur en vísindaleg-
auðlæsileg hverjum manni. aý °S óalþýðlegar, sem að-
Bókin er saman tekin af for- e'ns hafa verið sniðnar við
seta vísindafélagsins í Banda- hæf i vísindamanna. Tilgang-
ríkjunum, Harlow Shapley, ur félagsins er að heimta
prófessor við Harvard-há- þennan bókmenntaíjársjoð
slcóla og nefnd vísindamanna |ur gleymsku og gera liann
mcð honum. Er í ritinu dreg-ja® e*Sn almennings. Þeir Jon
in upp alhliða mynd nútíma | Helgíison prófessor í Khöin
vísinda og þróunarsaga °8 Halldór. Kiljan Laxness
þeirra í stærstu dráttum. Vís- ji’ithöfundur annast utgaj
indamennirnir eru víðast iulla- Verður
Framh. á 6. síðu
Tvær
barnabækur
nú ganga yfir landið, renni
upp sælusumar íslenzkra
bókmennta, þar sem íslenzk-
ar konur skipa öndvegið.
Þessi nýja saga frú Elin-
]>orgar Lárusdóttur er á
marga vísu einkcnnilega
eftirtektarverð saga, og
kemur víða við. Er lesanda
þegar i unphafi sögu þessar-
ar opnuð sú útsýn, sem eigi
verður könnuð til grunns í
cinni svipan. - Llér kemur
í ljós sem áður, að megin-
styrkur frú Elínborgar er
kvenlýsingarnar. I lyrri
hluta sögunnar — Bónd-
inn — er það Björg hús-
freyja í Suðurhlíð, kona
stórbóndans Matthíasar
hreppstjóra, sem ber hæst,
og svo Steingerður tökubarn-
ið, sem síðar verður kona
Símonar, er einnig hefir ver-
ið tökubarn í Suðurhlíð.
Siðari hluti bókarinnar
hcitir Flakkarinn. Er þetta
meginhluti sögunnar, og að
ýmsu leyti þungamiðja
hennar. Hér er Símon í
Norðurhlið orðinn Pétur
Elíasen, flakkarinn mikli,
sem villzt hefir út úr mann-
legu samfélagi inn í aðra til-
veru þessa heims. Hann
hefir mætt konunginum í
lundinum helga, og hefir
konungur útnefnt hann hirð-
siðameistara sinn í heimi
þeim, sem Pétur Elíasen nú
ferðast í.
Sem skipbrotsmann á
óráðshafi örlaga sinna ber
Símon í Norðurhlíð að landi
á prestssetrinu Brunná, Þar
liefst ný saga og merkilég.
Þar mætir lesandinn þegar
einni af Efra-Ás-ættinni og
kannast þegar við svipinn.
Það er prestskonan, Bóthild-
ur Þórgunnardóttir frá Ysta-
Hóli. Sú kona sver sig í ætt-
ina og verður lesanda minnis-
stæð eigi síður en fol’mæður
hennar. Og það er hún, sem
Nýle'fa eru komnar á
markaðinn tvær barna- eða
_____________ ____________ hún með nú- j unglingabækur eftir tvo
látnir sjálfir flytja mál sitt, jtíma stafsetningu að svo heimsbekkta höíunda, þj’zka
^efa lýsingu á starfi sínu og miklu leyti sem hið bundna ritsnillinffmn Wilhelm Hauff
unnfinninöum. Þar ræða beir iu;d leylir. Gert er ráð fyrir og enska Nóbelsverðlauná-
Kipling.
heitir
þau „móðuharðindi“, sem uppfinningum. Þar ræða þeir, - ¥. ,
,um menn og himintungl, um kvæðasafn þetta verði í höfundinn Rudyard
jurtir og dýr, um veðrið, j ^ bindum, og að a. m. k. j .Kalda lijartað“
íandskjálfta, aldur. og fram-lýitf kindi komi út á næsta önnur bessara bóka, sú sem
I tíð jarðar, röntgengeisla, -af- aru _ _ _1 er eftir Hauff. Hún birtist
stæðiskenninguna, hugar-
, starf mannsins, rúm og tíma,
skorkvikindi, frumeindirnar,
lífsskilyrði á öðrum hnött-
um, uppruna lífsins og kerfi
stjarnanna.
Þarna eru greinar og kafl-
ar úr ritum eftir hina heims-
^kunnustu visindamenn, eins
og Koperníkus, Galileí, New-
Fullyrða má, að framhald hér i nvrri íslenzkri þýðingu,
komi út af mannkynssögu eftjr Gejr Jónasson, með
þeirri, sem Mál og menning fjö1(la fallegra teikninga.1
hefir hafið útgáfu á. Er það Kalda lijartað“ kom út i
2. bindi sögunnar og nær jslenzkrj ’-'-ðingu fyrir fjöl-j
fram i sögu Rómverja. Ás- mörgum árum, og þótti þá
geir Hjartarson sagnfræðmg- ein ‘ ágætasta unglingabók,1
ur skrifar bindið. 'enda hefir hún verið ófáan-l
Eftir Irving Stone kemur leg með öllu um langt skeið.1
út ævisaga hins heimskunna Boðskapurinn í þessu fallega
ton, Darwin, Pasteur, Pav- íl*™ska. málara van Gogh s ævintýri er sá, að það sé
loff, Einstein, Thomas, Hux-!1 skáldsöguformi. Þessi saga )f>etra að una ánægður við
[ ley o. m. fl. Bókinni er skipt Ijykir, meistaraverk, serstak- lítinn kost en ejga gnUið allt
í fjóra meginþætti:-Vísinda-! teSa 1 11V1 a^ lýsa lili lista- j Rinarskóg, ásamt köldu
maðurinn og vísindin, Efnis-! manna, barattu þeirra, hug- bjarta". Bókaútgáfan Reyk-
heimurinn, Lífheimurinn, og sjonum og astnðum. Sigurð- llolt Uefir gefið jiessa bók út.
Mannheimur. Þeir, sem unn-jur Grimsson j>yðir bokina. Hin unglingabókin er
ið hafa að því að íslenzka'Þetta verður stórt rit og er >5Ævintýri“ eftir Rudyard
ritið, eru: Ágúst H Bjarna-1ætta® ai® 1 1)V1 verði nokkrar Kipling með teikningum eftir
son, Björgúlfur Ölafsson, lmyndir af helztu Hstaverk- llöfundjnil) en Halldór Stef-
IBjörn Franzson, Bogi Ólafs-.11111 málarans. _ I ánsson rithöfundur islenzk-
son, Gísli Ásmundsson, Guð- . ^tat °S ,1ieniundu kuiSar aði hana.
mundur Kjartansson, Guð- a n*sia ari að ge(a iit bo.k ^ Eins og nafnið bendir til
mundur Thoroddsen, Hálcon Ule® urvatl ur. ,ritum hins eru ])etta ævintýri, og j>essi
Bjarnason, Jón Magnússon,1 kunua norska höl undar, _Arn- ævintýri eru öll úr heimi
Ivristín Ólafsdóttir, Óskar utt överland. Yrðu þá í riti dvranna. Það eru meistara-
Bjarnasen, Pálmi Hannesson,1 liessu hæði sógur og nt-legar og ævintýralegar fi’á-!
Sigurður Þórarinsson, Símon j í?erðir- . , • .' sagnir um það hvernig kokið
Jóh. Ágústsson, Steindór: ^nnars er utgafustarfsemi ^ hvalnum varð jjröngt, um
. Steindórsson, Theresía Guð- ,lts °8 menmngar enn eklu forvitna filsungann og hvern-.
1 fyllilega akveðin. Margar ig hann fékk langari rana,1
raddir hafa heyrzt um það um köttinn, sem fór sínar
frá félögum, að þeir óski eft- eigin leiðir, veifaði sinni
hæst ber í lmga lesanda að jr helmingshækkun árgjalds-, villtu rofu og reikaði um
sögulokum. jins og um leið heliftingi meiriivota lrumskógana vegalaus
Frú Elínbor~ Lárusdóttir bókaútgáfu. Komið hefir tl og einmana, og svo um jiað
er fyrir löngu orðinn með- mála að láta fara fram at- hversvegna húðin á nashyrn-
al vinsælari rithöfunda JS-. kváeðagreiðslu meðal félags- ingnum er hrukkótt. I
lendinga. Bækur hennar
hafa hlotið miklar vinsældir
og alþýðuhylli, og er óhætt
að fullyrða, að með sögunhi
Símon í Norðurhlíð mun
skáldkonan bæta stórum á
vinsældir sínar meðal fólks-
ins. -
Norðri gefur bókina út, og
er nafn það næg trygging
fyrir smekklegum og vönd-
uðum fráeangi.
X,
manna um þetta atriði og
haga framkvæmdum svo eft-
ir úrskurði þeirrar atkvæða-
greiðslu.
Heimskringla:
Nolckrar bækur eru vænt-
anlegar frá Heimskringlu
fyrir jól. Meðal þeirra er ný
ljóðabók eftir Jóharines úr
Kötlum, sem ber heitið „Sól
Þessi bók er mjög við
hæfi ungra lesenda, hún er
bráðskemmtileg og með vel
gerðum og fallegum teikn- j
ingum. Stefán Guðnason gaf j
bókina út.
Um báðar hessar bækur má
segia að þær eru hollur lest-
ur fyrir unglinga, þær eru
skrifaðar af tveimur höfuð-j
snillingum og eru báðar
bráðskemmtilegar. Hvað
vilja menn svo meira? !
Iþróttaæfingar í vetur,
verða fyrst um sinn sem
hér segir:
I AUSTURBÆJAR-
SKÓLANUM:
Fimleikar 1. fl.:
Þriðjud. kl. 8.30—9.30 sd.
Miðv.d. kl. 8.30—9.30 sd.
Föstud. kl. 8.30—9.30 sd.
Fimleikar 2.fl.:
Þriðjud. kl. 7.30—8.30 sd.
Föstud. kl. 7.30—8.30 sd.
Fimleikar drengja
13—16 ára:
Miðv.d. kl. 7.30—8.30 sd.
I MENNT ASKÖL ANUM:
Hnefaleikar:
Mánud. kl. 7.15—8 sd.
Miðvikud. kl. 7.15—8'sd.
Föstud. kl. 7.15—8 sd.
Fimleikar kvenna:
Mánudaga kl. 8—8.45 sd.
Miðvikud. kl. 8—8.45 sd.
Föstudaga kl. 8—8.45 sd.
íslenzk glíma:
Miðvd. kl. &.45—10.15 sd.
Laugd. kl. 8.15—10 sd.
Handbolii kvenna:
Þrd. kl. 9.30—10.15 sd.
Föstud. kl. 9.30—10.15 sd
KNATTSPYRNA, meist-
ara, 1. og 2. fl.
(Fyrst um sinn).
I Menntaskólanum:
Mánud. kl. 9.20—10.15 sd.
I Ibróttahúsi I.B.R.:
Miðvikudaga kl. 8—9 sd.
FRJÁLSIÞRÓTTIR:
I Menntaskólanum:
Mánud. kl. 8.45—9.30 sd.‘
Föstud. kl. 8.45—9.30 sd.
I íþróttahúsi 1. B. R.:
Miðvikudaga ld. 8—9 sd.
HANDBOLTI KARLA:
I íþróttahúsi 1. B. R.:
Mánudaga kl. 8—9 sd.
I Menntaskólanum:
Fimtud. kl. 9.30—10.15 sd.
SUND:
I Sundhöllinni:
Þriðjud. kl. 8.45—9.15 sd.
— kl. 9.15—10.00 sd.
Fimtud. kl. 8.45—9.15 sd.
— kl. 9.15—10.00 sd.
Kennarar félagsins eru:
Benedikt Jakobssön kenn-
ir frjálsar iþróttir og
kvenleikfimi. Vignir And-
résson kennir fimleika í 1.
fl., og drengjafl. Jens
Magnússon kennir fim-
leika i 2. fl. Ágúst Krist-
jánsson kennir íslenzka
glímu. Jón Ingi Guð-
mundsson kennir sund.
Halldór Erlendsson kenn-
ir handbolta kvenna og
karla. Þorsteinn Einars-
son kennir knattspyfnu i
meistafafl., 1. og 2. fl.
Þorsteinn Gíslason kennir
hnefaleika i öllum flokk-
um.
Æfingar eru þegar
byrjaðar.
Iðkið íþróttir — Gangið í
K. R.!
Klinnið töfluna úr blað-
inu og geymið hana.
Stjórn K. R.