Vísir - 24.10.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. október 1945
V I S I R
Frú de Freneuse liorf'ði á þá Raoul og de
Bonaventure til skiptis. Það var hörkusvipur á
de Bonaventure, en Raoul rjóður í framan af
ofsanum.
„Það er hvorugum að kenna,“ stamaði hún.
„Þeir drógu sverðin úr sliðrunum sér til gam-
ans og .... og lierra de Bonaventure sótti of
mikið á frænda sinn, svo að gamanið breyttísl
í alvöru um leið og þér komið inn. Eg held
að þeir hafi ekki ætlað að liald.a öllu lengur
áfram.“
„Hmmmiiim," sagði de Villieu, „karlmenn
eru farnir að skemmta sér á einkeimilegan hátt.
Og þú, ungi maður, hefir aært einn af mönn-
um minum. Það á að hegna fyrir slíkt. Þú verð-
ur að borga fjörutíií „louis“ í sekt. Herra de
Bonaventure, viljið þér sjá til þess að liann
mæti á morgun, þegar mál hans verður tekið
fyrir. Frú, þér vilduð víst ekki gera mér þá
ánægju að snæða með mér?“
Frú de Freneuse hneigði sig kurteislega. Áð-
ur en hún gat sagt orð kallaði Raoul:
„Herra landstjóri, eg skírskota til réttlætis-
meðvitundar yðar. Eg dró sverð mitt úr slíðr-
um, vegna þessa herramanns,“ —- varir hans
Pvaoul skeytti ekki hið minnsta hvað hann j herptust saman er hann nefndi síðasta orðið,
sagði. Hann horfði á frú de Freneuse. Ifún var — „sem sló mig eftir að eg liafði hrækt fram-
veikluleg og’föl. jan i hann, eins og hver heiðarlegur maður
„Raoul,“ sagði hún og reyndi að brosa, „eg, níundi hafa gert. Haún hefir flekkað mannorð
er fegin því að þú komst, — og býður mér að ( frú de Freneuse. Eg er hissa á því, að yðar tign
giftasl þér. Mér finnst mér vera sómi sýndurtskuli láta slíkl viðgangast hér um slóðir og
með þvi. Eg veit live mikið þú hefir elskað fólkið i landnáminu er byrjað að kalla hana
Á meðan hafði Raoul verið að tala:
...... ef það er vegna þess, að þú hefðir ekki
i annað hús að venda, þá er það ekki sannleikur.
Við erum níu saman og tryggir þér. Eg lét
vigja mig inn í ætfflokkinn eingöngu þín vegna
og nú þegar eg lief aðstöðu til að aðstoða þig,
lil þess að notfæra mér það, og þjóna þér, og
fara með þig á brott .... Lousie, komdu með
mér áður en það er of seint, áður en þetta er
öllum kunnugt. í klaustrinu .... Eg veit að þú
befir ekki hugsað um þetta .... Eg veit að þú
elskar frænda minn, en ef þú býrð með honum,
þá er líf þitt búið að vera. Hann er kvæntur.
Að minnsta kosti séttir þú að reyna að halda
skömm þinni leyndri. Þrátt fyrir það gælir þú
hitt hann. Já, eg mundi verða fús —, já, jafn-
vel það, Louise. Eg býð þér að kvænast þér svo
að þú njótir verndar nafns míris/‘
De Bonaventure hló.
„Vernd! Drengur, sem vel gæti verið sonur
þinn! Hverskonar lijónaband yrði það? Og á
liverju ætluðuð þið að lifa? á mjólk og koss-
um? Hættu þessu þvaðri og farðu héðan út.
Þessi frú hefir alla þá vernd, sem liún þarfnast
undir þessu þaki. Eg skipa þér að fara út!“
Frá mönnum og merkum atburðum:
lióru.
Nú kom það í hlut landsstjóarns að verða
vondur, en liann lét ekki á því berá.
„Farið með hann,“ sagði hann til mannanna,
sem héldu Raoul. „Setjið hann í fangelsi. Það
ætti að kenna lionum mannasiði. Frú, eg bið
De Bonaventure tvísté reiðilega, og hun retti
upp höndina.
„Eg liefi reynt á það mörgum sinnum. Eg
geri það ef lil vill aftur síðar. En þú ættir að
lcvænast ungri stúlku, sem elskaði þig. Og eins
og herra de Bonaventure sagði, er eg nógu
gömul til þess að vera móðir þín. Við skulum
ekki tala meira um þetta. Við megum þakka
fyrir það, að vera á lífi.“
„Og þú ætlar að vera liér eflir, sem hjákona
þessa manns, —- þú sem varst svo stolt og allir
báru virðingu fyrir?“
De Bonaventure stökk fram er hann heyrði
þelta, en frú de Freneuse gekk á milli.
„Já,“ sagði hún lágt. „Eg á lieima hér og hefiHann liækkaði röddina og æpti heróp Malisit
alltaf átt. Ilerra de Bonaventure getur ekki hoð- anna.
ist til að kvænast méri eins og þú. Við skulum
•ekki ræða meira um það. Eg er þér þakklát fyr-
ir hjálpsemi þína á liðnum dögum og fyrir
vinsemd þina, en eg held að það sé bezt fyrir
þig að fara núna.“
„Einu sinni enn og í síðasta skiptið, Louise:
Vilt l)ú koma með mér?“
. „Nei.“
Raoul hori'ði fram fyrir sig augnablik. Hann
tók á öllu sem hann átti og sagði:
„Ef þú hugsar ekki um þig sjálfa, þá skalt
j)ú að minnsta kosii hugsa um börnin,
Gervais . . . .“
Hann liafði ekki fyrr sleppt orðinu en slcer-
andi óp kom frá frú de Freneuse sem skarst
•eins og linifur í gegnum de Bonaventure.
„Farðu liéðan út,“ hvæsti liann. „Láttu aldrei
sjá þig hér framar, óþakkláti hvolpur.“
Raoul snéri sér að hoiium og reyndi að bæla
niður angist sína, mállaus, skjálfandi og yfir
sig reiður, og' hrækti framan i liann.
Hertoginn aí Hamilton.
Þ. 15. nóvember 1712 háðu tveir kunnir menn
einvígi í Lundúnaborg. Annar var hertoginn af
Hamilton, hinn var Mohun lávarður. Þetta eftir-
minnilega einvígi var afleiðing deilu um landskika.
Þegar Bolinbroke lávarður kom frá París skip-
aði Anna drottning liertogann af Hamilton sendi-
heiTa í Frakklandi, en sú staða var þá laus.
Skömmu áður en hertoginn hugðist leggja af stað
til þess að taka við embætti sínu, gerði hann ráð-
stafanir til þess að hraða flutningi máls, er hann
hafði höfðað gegn Mohun lávarði. Eiginkonur þeirra,
hertogans og lávarðsins, voru frænkur jarlsins af
Macclesfield.
Að morgni þess 13. nóvember mættu þeir báðir
í yfirréttinum. Maður að nafni Whitford, fyrrum
bryti Macclesfield-fjölskyldunnar var viðstaddur til
þess að berá vitni. Að því er virðist var liann
gamall maður og minni hans tekið að sljóvgast og
liertoginn af Hamilton gerði einhverja athugasemd
við hann sem vitni aldurs hans vegna.
„Eg þekki herra Whitford“, sagði Mohun lávarð-
ui». „Hann er ráðvandur maður og eins sannorður
og þér“.
Þessi orð misstu ekki marks, en allt gekk sinn
gang, og deiluaðilarnir skildu, án þess að sjáanlegt
væri, að neinn fjandskapur væri þeirra milli.
Þá um kvöldið borðaði Mohun lávarður mið-
degisverð í Queens Anns Tavern í Pall Mall með
vinum sínum Macartney hershöfðingja og Churchill
herdeildarforingja, en þeir voru sagðir menn deilu-
gjarnir. Að miðdegisverði loknum fór Mohun
lávarður licim, en hús hans var í Maíborough-göt-
unni.
Snemma næsta morgun heimsótti hann Macart-
ney hershöfðingja og Churchill herdeildarforingja,
sem áttu heima í sama húsi. Þar næst fóru þeir
allir til Marlbough House þar sem — að því er
virðist — cinVígi bar á góma.
Daginn eftir fóru þeir Mohun og Macartney
FERTUGASTI KAFLI.
Herra de Villieu, sem var á Ieiðinni í kurt-
eisisheimsókn til frú de Freneuse, var kominn
að dyrunum, er liann heyrði vopnabrak og kall-
aði skipun til manna sinna, sem biðu úli. Þeir
ruddust inn i herbergið og gripu þá, sem voru
að lieyja einvigið. De Bonavenlure veitti enga
mótspyrnu, cn hinn, sem var ofsareiður ungur
anaður, hrauzt um i liöndum hermannanna og
særði einn þeirra með sverði sinu.
„Ilerrar minir, hvað gengur eiginleg.a á?“
sagði landstjórinn höstuglega. „Einvígi eru
bönnuð í Nýja-Frakklandi. Frú,“ — hann
luieigði sig í áttina til frú de Freneuse, sem stóð
náhvít og óttaslegin í einu horninu, — „niá eg
spyrja yður, af liverju l>essi árekstur stafar?
Ilvor var það, sem skor.aði á hólm? Ilvor er
árásarmaðurinn ?“
yður innilegrar afsökunar á því, að þcssi mað- Rose Tavern og hittu þar hertogann af Hamilton.
ur heíir onað.að yður. Varðmenn, tanð a brott . °°
með liann!“ Hertogmn og Mohun foru mn i emkaherbergi og
Nú skeði nokkuð, sem kom ölluni á óvænl. báðu um flösku af rauðvíni, sem þeir drukku í
Raoul snéri sér við og kallaði yfir öxl mannsins, sameiningu. Þetta kvöld borðaði Mohun lávarður
sem ýtti honum til dyranna: ' aftur miðdegisverð í Queens Amis í Pall Mall,
ÆtóRSWCl J—* Sfr Rober. Rich,
ykkur öll, melludólgar og lió‘rukaupmenn.“, Churchill herdeildarformgja og manni sem ekki er
víst hver var. Um miðnætti kom Macartney hers-
höfðingi og fór út siðar ásamt Mohun lávarði.
Þcir fóru til veitingahúss í Long Acre og báðu
um herbergi með tveimur rúmum. Þar næst gáfu
. Áður en áheyrendurnir liöfðu áttað sig, réð-
ust níu Indíánar í herklæðum og ferlegir ásýnd-
um, inn í herbergið og lijuggu til liægri og .
vinstri með hinum hárbeittu öxum sínum. Ha-: Þeir fynrskipann um að lata vekja sig kl. G að
mogom svipti höfuðleðrinu af manninum, sem morgni, og tóku á sig náðir.
úélt í aðra öxl Raoul’s. Uni leið og maðurinn' Mohun var sagður slyngur einvígismaður. Hann
ætlaði að gripa til rýtings síns hné liann niður
fyrir framan fæturna á landstjóranum.
hafði lent i deilum, og sagt var, að hann hefði
tvisvar verið sakaður um morð.
Övanalegri leynd var haldið um einvígi það, sem
virtist í aðsígi, og engin aðrir en þeir, sem ein-
vígið háðu, virðast hafa vitað með vissu hvað til
stóð.
Kl. 7 að morgni þess 15. minntist hertoginn þess,
Veistu þaS, aS eg byrjaSi lífiS sem berfættur litill, að liann þurfti á einvígisvotti að halda. Hann sendi
drengur ? | því þjón með skilaboð til Hamiltons herdeildarfor-
Einmitt þaS. Ekki fæddist eg heldur meS skó á
fótunum.
AKVðlWÖKVm
ingja i Charing Cross. Var hann beðinn að vera
viðbúinn, þar sem hertoginn myndi koma til hans
eftir nokkrar mínútur.
Hertogimi ók þvi næst til hans i vagni sínum,
og því næst óku þeir báðir út í Hyde Park. Þegar
þeir stigu úr 'vagninum fyrirskipaði hertoginn öku-
manninum að aka áfram til Kensington, en þeir
Hamilton herdeildarforingi og hértoginn gengu
í áttina til hringsins. Þeir sáu „hack'ney“-vagn i
nokkurri fjarlægð, gengu þangað og sögðu við
ökumgnninn:
„Hvar eru heiðursmenn þeir, sem þér fluttuð
hingað?“ >
Maðufinn sagði, að þeir hefðu haldið áfram.
Gengu þeir nú til staðar sem kallaður er Pond’s
End og sáu þar Mohun og Macartney.
Hertoginn sneri sér að Macartney og sagði:
„Þér berið alla sök á þessu.“
„Eg hafði umboð til þess, lávarður minn.“
Að þvi er virðist var þrefað nokkra stund, og
Skotinn: Látiö mig hafa tvo jakka meö buxun-' það varð að samkomulagi, að ekki aðeins deiluaðil-
um, þá skal eg kaupa fötin. | ar, heldur og einvigisvottarnir, skyldu berjast.
Skrifstofustjórinn (vitS sendisveininn, sem kem-
ur hálftíma of seint) : Veistu þaö, aö klukkan er
oröin hálf-tíu. Þú áttir aö mæta klukkan 9 til
vinnunnar.
Sendisveinninn: Hversvegna? Hvaö hefir komiö
fyrir ?
♦
Kennslukonan : Heyröu Jón minn, skrifaöi hann
pabbi þinn um eíniö: „Hversvegna eg elska kenn-
arann?“
Jón: Nei, hann gerði þaö ekki. Mamma kom í
veg fyrir þaö.
Garöyrkjumaöurinn: Þetta er tóbaksjurt í full-
um blóma, frú mín.
Frúin: En hvaö þaö er skemmtilegt, Hvað verð-
ur langt þangað til vindlarnir veröa iuþþorska?
♦
Afgreiöslumaöurinn: — Og þér fáiö tvennar
buxur meö jakkanum, — aörar ókeypis.