Vísir - 21.11.1945, Qupperneq 3
'Miðvikudaginn 21. nóvember 1945
VISIR
Ötflutningur á freðftski minnkaði um
tvo þriðju í október.
IsSiskútSktffiingiaEÍim nam næni
B milljéimm ksóna-
Húsabyggingar
öðvast
Útfluiningurinn á freð-
fiski í síðasta mánuði minnk-
aði um meira en tvo þriðju
hluta frá septemberbánuði.
Þessi minnkandi útflutn-
ingur stafar að nokkuru leyti
af hafnarverkföllum í Eng-
landi og farmannaverkfall-
inu hér, sem nú hefir staðið
í röskan hálfan annan mán-
uð og ekki sér enn fyrir end-
ann á. í september voru flutt
út rúmlega 2183 tonn af freð-
fiski fyrir rúmlega 5.1 millj.
króna, en í október var þessi
útflutningur aðeins rúmlega
731 smálest og fengust fyrir
þ.að magn 1.577.440 krónur.
Útflutningur á ísfiski varð
hinsvegar heldur meiri í okt.
en septemher, bæði að magni
og verðmæti. í september
vóru flultar út 6124 smálestir
isfislcjar fyrir ltr. 4.254.100.
Útflutningurinn í september
nam rúmlega 7373 smálest-
vum og fengust fyrir það
magn tæplega finim milljón-
ir kr. eða 4.969.100 lcr.
Þessa tvo, mánuði hefir ís-
fisksútflutningurinn verið
mun minni en meðaltal ann-
arra mánaða, því að fyrstu
10 mánuði ársins var fluttur
út ísfjskur íyt'ir rúmlega 91.5
millj. kr. ,
í október voru auk þess
fbittar út 10.555 tunnur síld-
ar fyrir 1.526.810 krónur.
Hafa þá alls verið flultar út
rúmlega 15.000 tunnur á ár-
inö.
Af harðfiski voru flutt út
850 kg. í október. Fengust
fyrir bann 97.820 krónur og
af niðursoðnum fiski 9250
kg. fyrir 27.690 kr.
Samkvæmt manntali síð-
asta árs bjuggu 15950 manns
í þorpum árið 1944, en 14711
árinu áður.
Hér er átt við þorp og
kaúptún, sem liafa yfir 300
il)úa, en bafa ekki öðlazt
kaupstaðarréttindi. Eru bér
því talin þrjú þorj) árið 1944,
sem ekki voru talin lil þorpa
árið áður, þar cð þau höfðu
þá ekki 300 íbúa. Þessi þorp
eru Skagaströnd, Raufarhöfn
og Selfoss.
Aðeins tvö af þessum þarp-
uni liáfa yfir 1000 íbúa, en
það ®ru Iíeflavík með 1616
ibúa og Húsavik með 1096
íbúa.
Þorpin eru nú alls 29 á
landinu, og hefir íbúunum
fjölgað í 21 þeirra en fæklcað
i 8. —
Slátrun sauðf jár
s. §. Iiausto
Blaðinu hefir nýlega bor-
izt skýrsla frá Búnaðarráði,
um slátrun sauðfjár á siðast-
Iiðnu hausti.
Slátrun mun nú almennt
nálega lokið. Nokkuru mun
þó verða slátrað á einstöku
slöðum eftir þennan tima.
AIls nemur tala slálurfjár á
öllu landinu 377.000 kindum.
Þar af 347.000 dilkar. Kjöt-
])ungi þeirrn samanlagt var
4.783 smálestir, en kjötþungi
alls sláturfjár á landinu á
þessu hausti nemur binsveg-
ar 5.452 smálestum. Meðal-
þungi dilka er 13.8 kg. Með-
alþungi dilka í fyrra var
14.37 kg. Af beiídarsáman-
burði ársins í ár og í fyrra
er niðurstaðan sú, að fieira
fé befir verið slá’trað, cn með-
al kroppþungi er ntun lægri
nú. cn þá.
,Friðrikss!éður
stofnaður<
Frú Helga Stefánsdóttir
Vífilsgötu 23 hér í bæ hefir
gefið Dvalarheimili aldraðra
sjómanna kr. 10.000.00 til
minningar urn mann sinn
Friðrik Halldórsson loft-
skeytamann. Er eitt ár
liðið frá því að hann andað-
ist. Hann lézt sem kunnugt
er 18. nóv. 1944.
Með fé þessu skal mynda
sérstakan sjóð, er bciti „Frið-
rikssjóður“. Tékjum sjóðsins
skal verja til kaupa á hljóð-
færum til Dvalarheimilisins
og eflingar bljómlistarlifs á
heimilinu.
Að sjálfsögðu er mönnum
Iicimilt að heiðra miniiingu
Friðriks beitins Halldórsson-
ar með þvi að leggja íe í
sjóðinn.
Skortor á steln-
Frá fréttaritara Vísis
á Akureyri.
• v
Vegna skorts á steinlími
iiafa orðið miklar tafir
við smíði húsa, er byggja
átti í haust úr steinsteypu
og þegar eru komnar mis-
jafnlega langt áleiðis. Hefir
orðið að hætta við fjölmörg
bús nú þegar. sem fyrirhug-
að var að ljúka við nú á
fyrstu mánuðum vetrarins.
Meðal bessara bygginga eru
nokkur stórhvsi, þar á með-
al bið nýja Hótel Gullfoss.
Hefir aðeins fengizt nægilegt
efni i eina hæð, og verður
að láta þar við sitja í bili.
I sum húsin hefir aðcins
fengizt nóg el'ni í undirstoð-
urnar og i önnur litlu meira.
Er bctta sém að Jíkum læt-
ur, mjög illt fyrir alla þá,
sem bafizt höfðu handa um
byggingaivá ])essu sumri og
hafa ekki getað lokið þeim
fyrir þennan tíma.
Búið er að ákveða slað fyr-.
ir bið nvia siúkrabús Akur-
eyrarbæjar. Er bví ætlaður
staður á Eyrarlandstúni.
Hefir þegar verið hafin vinna
við veg upp að lóðinni af
Eyraralandsvegi. Á vegurinn
að liggja rétt fram hjá listi-
garðinum.
Allmjög er farið að bera á
því, að menn hafi eklci næga
atvinnu bér í bæ. Er óttazt,
að alvarlegt atvinnuleysi
kunni að verða hér í vetur.
Tók ofan við
innbrotið.
Héfsai gleymdisf
©g þekkfisf.
í fyrrinótt var brotizt inn
í póstbifreiðina R-2851 á
Akranesi.
opnaöi póst-
upp þrjú pen-
náði úr þeim
krónum. En
að
sér
frá
fo!ý feóks
Þjófurinn
poka og reif
ingabréf og
samtals 827
meðan þjófurinn var
þessu missli bann af
búfuna eða lagði Jiana
scr og var bún í bílnum, þeg-
ar að var komið eftir inn-
brotið. Þekktu menn þá lröf-
uðfatið og var þegar farið
lieim til þjófsins og hann tek-
inn í rúminu. Hann játaði þó
elvki þjófnaðinn strax, eklíi
fyrr en i gærkveldi.
Hann liefir éinnig játað á
jsig innbrot bjá Haraldi
jBöðvarssyni & Co. i sumar.
Sta! liann þá ávísanaliefti
!með 10.000 kr. ávísun út-
fylltri. En hánn breiindi öllu
saman næsta dag.
b. gær.
/ gærkvöldi hélt Rögnvald-
ur Sigurjónsson píanó-
hljómleika í Gamla Bíó.
Var búsið þéltskipað á-
liorfendum, og fögnúðu þeir
Iistamanninum ósparl. Bár-
ust lionipn margir blóm-
vendir.
Verður nánar sagt frá
hljómléikum þessum liér i
hlaðinu síðar.
Bæjarráð hefir ákveðið að
ætía bankamönnum, síma-
mönnum og’ starfsmönnum
útvarpsins lóðir undir sænsk
timburhús inni í Kleppshoiti,
ef þeir æskja þess.
Á bæjarráðsfundi 16. ]):.m.
var lagt fram bréf frá fuíltrú-
um byggingarsamvinnufé-
laga banlvaslarfsmanna,
simamanna og útvarj)sstaips-
manna, dags. 13. þ. m., og
annað bréf, dags. 15. þ. m.,
með beiðni um allt að 75
byggingarlóðir á svæðinu
milli Grímsstaðaliolts og
Kaplasjóls, til að reisa á
beim timburbús, sem félögin
hyggjast að kauj)n frá Sví-
þjóð. Bæj.iri’áð vill ekki ráð-
slafa þessu svæði undir l)ygg-
ingar timburhúsa, en.. vill
ætla félögqnum lóðir inn í
Kleppsbolti, eflir nánari á-
kvörðun siðar, að því til-
skildu, að bæjarráð og bygg-
jngarnefnd samþykki teikn-
ingar og frágang á búsunum.
Á þessum bæjarráðsfu’ndi
var lögð fram beiðni frá
ýmsum starfsmönnum stræt-
isvagna um lóðir undir íbúð-
arbús.
Fyrir nokkuru er kom-
in í bókaverzlanir bæjar-
ins drengja- og unglinga-
bókin Keli og Sammi efíir
Booth Tarkingíon.
Bók þessi er frambald
bókarinnar Keli eftir sama
höfund. Sú bók er mjög
skcmmtileg og smellin og
hlaut miklar vinsældir.
Aðalsögubetjurnar í þess-
ari bók eru þeir Keli og
Sannni, nú orðnir stálpaðir
slrákar, en voru i „Kela“ að-
eins börn að aldri. Það væri
synd að segja, að þeim bafi
ekki farið fram á þessum
tima. Vafalaust á ])essi bók
eftir að verða íslenzkum lcs-
endum kærkomin, ekki síður
en þeini útlendu.
Bókina liefir Bókaútgáfa
Sj)egilsins gefið út og liefir
Páll Skúlason snúið liénni á
íslenzku.
Bámai 33 kr.
haia saðnazt til feág-
erleffiáis.
Samkvæmt tilkynningu,
sem blaðinu hefir borizt frá
‘krifstofu Rauða Ivross fs-
lands, remur söfnunin til
bágsíaddra íslendinga er-
lendis nú 33.357.55 kr.
ÞessaT gjafir bafa borizt
nýlega:
S. N. kr. 500. Frá stúlku
25 kr. Frá stúlku 25 kr. Að-
alheiður Gísladóttir 50 kr.
Seli, Tb. 5000 kr. Starfsínenn
b.f. Hamar 609 kr. Starfs-
menn Stáísmiðjúnnar 276 kr.
N. N. 500: kr. Kristin Jóns-
dóttir 100 kr. Tvær syslur
200 kr. Margrét Jóliannes-
dóttir ÍQO kr. R.K.Í., Seyðis-
firði 1500 kr.'Frá Þóru 1000
kr. Starfsfólk Búnaðarb.
1000 kr. R.K. deild Hafnar-
fjarðar 6.270 kr. Þórey 100
kr. Starfsfólk Búnaðarfé.l.
íslands 225 kr. Sigurjón
Jónsson 1000 kr. Happdrætt-
ismiði nr. 1366 100 ki>. —r
Áður lilkynnt 14.777.55. —-
Kærar þakkir. — Rauði
Kross íslands.
Bæjarráð visaði bciðni
þessari lil l.óðaútlilulimar-
nianna íil atbugunar.
Á sama fundi var sam-
þykkt að setja sameignarfé-
Jagi lögregluþjóna byggingar-
frcsli á fyriibeitnum lóðum
við Ilringbraut og Grettis-
götu til 1. mai’3 n. k.
verður haldinn íimmtudaginn 22. nóvemfeer kl. 8,30 í Sýningaí'skálanum við Kirkjustræti.
Wí'
"ÍV '
F&andarefni :
• í
1. Viðskipfcamálin —- fruípmælafrdi Pétur Magnússon fjármálaráðherra.
.... ' i' doxi:
2. Bæjarmál og bæjárstjóríiárkosningarnar
,• 1 • , •; ~~i | 'imne
seti,bæjarstjorn§)e,í)(j r,,fÍ7 Í! ,
Öllum Sjálfstæðismönnum heimill aðgangur meðan húsrúm Ieyfir. — Fjölmennið á fundinn!
stjórn VA/m xR
frummælandi Guðmundur Áshjörnsson, for-
i »r
njo
iTUJSáíb
J5i>vr ín
Ilííí Í.T.4‘0 JJIIJ 1 (
JlííJýT/iM jniJj'tC'I ‘ i
<»ÍV :! T \(
6íV 1*1- Tl(;
i Kvrtrt
f iÍ VTUi