Vísir - 21.11.1945, Side 4
4
V I S I R
Miðvikudaginn 21. nóvember 1945
VISIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nýtt landnám.
^ráfaldlega hefur vcrið að því vikið liér í
* blaðinu, að við^ værum skammt á veg
komnír í veraldlegum efnum og nútíma fram-
förum. Stæðum við þar langt að baki öðrum
þjóðum. Þótt cin stétt manria, — bærid-
urnir, — hafi orðið fyrir óvenju hörðum og
ómaklegum árásum vegna atvinnuhátta
þeirra, sem tíðkast í húnaði, mætli að ýmsu
hið sama segja um aðra atvinnuvegi, þannig
að ekki hallaðist á um réttdæmi. Hitt er svo
mála sannast að frá því að viðreisn land-
búnaðarins hófst hafa framfaraskrefin verið
færri og smærri, cn skyldi verið liafa, og
miklu fé hefur verið kastað á glæ til einkis-
nýtra athafna, eða til að halda við sömu órækt
og fyrir var. Þetta ])arf að breytast, en ])ví
verður ekki breytt mcð öðru móti, en að taka
í þágu landbúnaðarins þær framfarir, scm
notadrýgstar hafa verið öðrum þjóðum.
Dr. Áskell Löve flutti erindi um jurtakyn-
bætur í Ríkisútvarpinu i gærkvöldi. Er hann
landsmönnum kunnur, sem afburða náms-
maður og dugnaðarmaður að hvcrju sem
hann gengur. Hann ræddi þarna um þá
íræðigrein, sem hann hefur fyrstur Islend-
inga lagt stund á, en mun eiga mestan þátt
í framförum landhúnaðarins áður en lýkur.
Þrátt fyrir nokkurra ára búnaðarnám, scm er
lofsvert svo langt, sem það nær, skortir mjög
á að íslenzkir bændur standi starfsbræðrum
sínum jafnfætis í alhliða þekkingu á l)úska])-
arháttum og skilyrðum til notadrjúgrar af-
komu. A þar við að liver og* einn uppsker
sVo sem hann sáir. Jurtakynbætur er tiltölu-
lega ný visindagrcin, þannig að ekki er von
að íslenzkir bændur hafi getað notfært sér
hana á nokkurn hátt, en hér er um starfsemi
að ræða, sem cr cinn þáttur í baráttu manns-
ins við að gera náttúruna sér undirgefna,
í stað þess að verða viljalaust verkfæri í
hennar hendi og lúta að velli fyrir hverjum
vindblæ. Rcynsla annarra þjóða, svo scm
Bandaríkjanna, Rússa, Þjóðverja o. fl. sann-
ar, að hér er um auðlind að ræða, sem ekki
verður tæmd, meðan ræktanlegir hlettir liggja
i órækt, en gróðurinn getur lagað sig eftir
veðurfari, ef hönd og hugur manns hjálpar
til þess.
Alþingi ætti að veita þegar á þessu ári ríf-
legan styrk til að komið verði á fót fullkom-
inni jurtakynhótastöð hér á landi, cn á koín-
andi árum ætti ekki að spara fé til slíkrar
stofnunar. Vcl kann að vera, að mikill árang-
ur sjáist ekki í fyrslu, cn eigi að búa í hag-
inn fyrir bændur þessa lands, vcrður það ekki
gert á annan hált betri en að bæta og auka
-á gróður jarðar. Ymsar tilrauriir liafa farið
út um þúfur vcgna fjárskorts, enda hefur
margur hrautryðjandinn hér á landi allajafna
haft þá sögu að segja. Skilningsleysi almenn-
ings, en þó cinkum löggjafans, hefur staðið
i vegi fyrir mörgum framförum um áratugi,
þótt síðar hafi sannazt með framkvæmdinni,
bversu þarfar þær voru. Reynsla annarra
þjóða segir okkur hvað ber að gera. Fáum vís-
indunum fjármagnið, en þau ávaxta það ríku-
legar en nokkur sparisjóður annar og auka
jafnframt á varanlegan þjóðarauð og þjóðar-
framták. I fámcnni Of/fátækt höfum við ekki
ráð á að varna beztu kröftunum að njóta sín.
jMHfit tue >iimiin»wniTimniTTOTni u tmn mrFrtittnm
I blaðinu Tíminn 12. okt.
1945, stendur svohljóðandi:
„I fyrstu samninganefnd-
ina, sem scnd var út, voru
valdir menn, er ekkert höfðu
til brunns að hera í þessum
efnum. Afleiðingin varð líka
sú, að nefndin þóttist gcta
útvegað togara fyrir 1,7 —
1,9 millj. króna, og á þeim
grundvelli var gengið til
samninga. Nú virðist komið
í ljós, að skipin kosti alltaf
2V2 millj. kr. Mun þess víst
ekki dæmi, að nokkurri
nefnd hafa skjátlazt meira,
og mun það draga slæman
dilk á cftir sér“.
Og í sama blaði stendur
síðan 26. s. m. svohljóðandi:
„Þó er það vitað, að verð
logaranna verður alltaf 2,5
millj. króna cða 600—800
þús. kr. meira cn upphaflega
var tilkynnt. Þessi nrilda
verðhækkun virðist fyrst og
fremst liggja í því, hversu
illa var géngið frá bráða-
birgðasamningum, því að
ljölmörgu þurfti að l)reyta
í þeim, en slíkar breytingar
verða jafnan dýrari, þegar
samið er um þær eftir á“.
Þar seni sendimenn Ný-
bygginarráðs hafa orðið
lyrir svo þungu ámæli að
óverðskulduðu, þá teíur Ný-
byggingarráð sér skylt að
uprilýsa eftirfarandi:
Nel'nd sú, sem að er vikið
í nefndum ummælum, er
sendinéfnd, er fór utan í
júlímánuði á vegum Nýbygg-
ingarráðs til að útvega smíða-
leyfi á nýtízkum togurum.
S.akir stóðu þá þannig, að
íslenzku ríkisstjórninni hafði
tekizt að fá lcyfi fyrir smiði
aðeins 6 togara í Bretlandi,
og þótti þá mjög óvænlega
horfa um frekari leyfi þaðan,
þar sem ásókn var nrikil frá
öðrum Evrópuríkjum, er
misst höfðu mikinn hluta
slcipastóls síns í styrjöldinni.
Þessir voru valdir til far-
arinnar: Helgi Guðmundsson,
bankastjóri, Gunnar Guð-
jónsson, skipamiðlari og
Oddur Hclgason, útgerðar-
maður, og var hann tilnefnd-
ur af félagi íslenzkra hotn-
vörpuskipaeigenda.
Verkefni sendimanna þess-
ara var það, að útyega
smiða- og útflutningsleyfi
ásamt byggingarplássum, og
leysti hún verkefni sitt af
hendi með þeim ágætum, að
i stað 6 togara, sem áður
hafði fengizt leyfi fyrir, eru
nú komnir 30, og er því
nokkuð mikil fjarstæða að
segja, að menn þessir hafi
ekkert haft til hrunns að hera
í þessum efnum.
Tilboðin og leyfin, sem
nefndinni hafði verið falið
að útvega og. sem hún kom
með voru miðuð við 170 feta
•lörig skip af Sþcirri gerð, sem
bezí og fijljkomnust hafa
verið hyggð í Eriglandi, og
var áætlað vcrð tæpar 2 nrillj.
króna.
I frumsámningnum um
smíði skipanna var svo ráð
fyrir gert, að sérfróðir menn
yrðu sendir til að ganga
endanlega frá samningnum.
Til þess voru valdir þeir
Helgi Guðmuudsson, banka-
stjóri, Gísli Jórisson, alþm.
og Aðalsteinn Pálsson, skip-
stjóri. 1 samráði við útgerðar-
menn og togaraskipstjóra
eftir því er til náðist, og for-
mann Sjónlannafélags Rvík-
ur, var farið. fram á mjög
nriklár breytingar á skipun-
um. Lengd skipanna var
aukin um 5 fet upp í 175 fet
mcð tilsvarandi aukningu
allra stærðarhlutfalla, afl
vélar aukið að miklum mun,
ketill kyntur mcð qlíu í stað
kola, auk þess scm allar
lijálparvélar verða diesel-
kuúðar. Ýmsar aðrar uni-
bætur voru gerðar, þar á
meðal voru vistaryerur sjó-
manna stækkaðar og bættar
að miklum mun. Eiga skip
þessi að vera á allan hátt
þau fullkomnustu fiskiskip,
scm nokkur ])jóð önnur enn
hefir aflað sér.
Þctta er ástæðan fyrir því,
að skipin eru dýrari en gcrt
var ráð fyrir í tilboðum þeim,
sem fyrri nefndin kom með.
Hér er um meiri og full-
komuari skip að ræða en
henni var falið að útvega
tilhoð á.
Reykjavík 13. nóv. 1945. j
F. h. Nýbyggingarráðs,
Jóhann Þ. Jósefsson.
Skipin
í höfn.
Vcrkfallið á
á áttundu vili
Allt féð rennur
til Breta.
Eins og bæjarbúum mun
kunnugt fór fram fjásöfnun
á Reykjavikurflugvellinum
liinn 15. f. m. í sambanai við
flugsýningu þá, scm brezki
flugherinn hafði boðað til
þennan dag.
Fjárhæð sú, sem inn kom
nam kr. 11700. Brezki sendi-
herrann afhenti síðan ríkis-
stjórninni helming þessa
fjár, kr. 5850, með þeim um-
mælum, að ln'tn yrði látin
renna til einhverrar íslenzkr-
ar góðgerðarstarfsemi.
Þar sem ríkisstjórnin hefir
hinsvegar litið svo á, að al-
menningur hafi mgð þessum
samskotum haft í huga flug-
afrek brezka flugliðsins und-
anfarin ár og þá þakkar-
slculd, sem hann stæði í við
það, en ekki verið að gefa til
óákvéðinnar íslenzkrar hjálp-
arsöfnunar, hefir nefnd fjár-
hæð verið endursend brezka
sendiherranum með þökkum
fyrir ])á hugulsemi, sem gjöf-
in hefir borið vott um.
Sendiherra Breta hefir
fallizt á þetta sjónarmið og
tekið við gjöfinni með þeim
ummælum að hún muni lögð
í styrktarsjóð brezka flug-
hersins, og hefir hann beðið
ríkisstjórnina að færa al-
menningi þakkir sínar.
Reykjavík, 5. nóv. 1945.
Kajarþéitir
Að gefnu tilefni
skal þpð tekið fram að í frétta-
klausu um slysið, sem varð í
Fóssvogi í fyrradag voru tvær
villur. 1 klausunni stóð, að mað-
urinn, sem slasazt hefði,. liefði
unnið þarna, en þáo cr rangt.
Ifann yar þarna aðkomumaður.
Og að ekkert hefði verið uppi-
síandandi af bragganum nema
gaflinn, er hann hrundi, það er
einnig rangt. Bragginn var ekki
nema hálfrifinn, er slysið vildi tii.
í hlutaveltu-happdrætti
Kyennadeildar Slysavarnarfé-
lags íslands, séin dregið var um
hjá borgarfógela í dag, komu upp
eftirfarandi tfilijrrf 5707,., 16048;
10749, 692G, 3025,;' !289fitÍ, -19S77,
1590, 27233, 22792, 8333, 2999, 3G 1(1,
7403, 218 8283, GG7, 888, 20830,
14930, 13G19, 21840, 5G32, 13432,
7811. — Vinninganna sé vitjað
á skrifstofu Slysavarnafélags ís-
lands í Hafnarhúsinu. (Birt án
ábyrgðar).
kaupskipaflotanm er nú
unni. Skipin liggja bund-
in við hafnargarðinn, mennirnir eru
í landi og hafa fengið vinnu þar eða ráðið sig
á önnur skip. Tapið og tjónið af verkfallinu er
vaxandi með degi hverjum og engar tilraunir
eru gerðar til þess að sælta deilua,ðila. Fyrir
um það bil tveini vikum var haldinn fundur um
borð í Esju. Hann stóð margar ktukkustundir,
en bar engan árangur. Síðan hafa ekki verið
gerðar neinar tilraunir lil þess að ná sam-
komulagi og binda endi á deiluna — alls eng-
ar tilraunir.
*
Verður Það mun vera öllum ljóst orðið, að
að hætta. þetta getur ekki gengið svo til leng-
ur og raunar hcfir deila þessi stað-
ið allt of lengi. Hið óbeina tjón allra er orð-
ið gríðarmikið, auk hins beina fjártjóns. Úti um
larid er jafnvel hætta á vöruskorti vegna þess
að ekki er hægt að flytja neitt að af vöruni. Að
vísu eru bátar cnn í förum, en þeir geta ckki
annað þeim flutningum, sem na.uðsynlegir eru,
til þess að halda i horfinu. Stærri skip verða
að halda uppi þeim flutningum, ef vel á að vera
og ekki stefna i voða.
Samninga Vcrkfall farmannanna er nú senn
strax. búið að standa í tvo mánuði. Það
er langur tími — sjötti hluli úr ári.
Það má undir enguni kringumstæðum standa
lengur. Það er þegar búið að gera stórtjón og
það væri þjóðarógæfa, ef frekara tjóni yrði ekki
afstýrt. Enginn efast um það, að hægt sé að
finna samningsgrundvþll, ef nógu vcl er leitað
og ekki gefizt upp, þótt einhverjir örðugleikar
geri vart við sig. Grundvöllinn verður að finna
og það liið bráðasta og'skipin að hefja sigling-
ar á nýjan leik.
«
Bílastæðin. Nokkuð er nú liðið, síðan gengið
var frá bilastæðum við Lækjar-
götu, á lóðum rikisins milli Amtmannsstígs og
Bankastrætis. Að þeim eiga allir aðgang og kost-
nr ekkert nema fyrirhöfnina, sexn cr kannske
ékki svo ýkja mikil. En þótt þarna liafi verið
étbúin slík bílastæði, hafa þau verið lítið not-
uð, miklu minija en menn skyldu ætla, þegar
þess er gætt, hvað þörfin er mikil fyrir slik
stæði í miðjum bænum, þar sem allar götur
eru nær alltaf fúllar af biluin.
*
A að vera Það er vitað mál, að margir bíla
skylda'. þeirra, sem látnir eru stauda við
götur miðbæjarins, eru skildir þar
eftir allan daginn. Menn fara í þeim lil vinnu
sinnar, skilja þá eftir í einhverri götunni og taka
þá ekki aftur fyrr cn vinnu er lokið, eða farið
er heim til að borða. Þessa bíla virðist mega
skilja eftir á bílastæðinu við Lækjargötu að
skaðlausu, enda örstuttur gangur þaðan til
þeira gatna, sem nú eru mest ,,setnar“ af bíl-
um. Ætti lögreglan jafnvel að setja því einhver
íakmörk, hversu bílar megi standa lengi í einu
á þeim götum, seml mest er urnferð um.
*
Heiti Frá „Jóni T.“ hefir mér borizt bréf
kátanna. um varðbátana. Ilann segir m. a.:
Af því að eg er „landkrabbi“
mun eg ekki leggja dóm á það, hvort varðbát-
arnir eru hentugir eða ekki. En bátarnir eru
komnir og það er víst búið að borga þá, svo
að ekki er hægt að skila þeim aftur, þótt ein-
liverjir kunni að vera eitthvað óánægðir. Og nú
kem eg að því, sem eg liefi verið að velta fyr-
ir mér: Hvað ciga varðbátarnir að heita? Það
er svo sem úr nógu að moða,'en þess vegna er
um að gera að velja nógu vel.
*
Grettir
eða þorskur.
Ilvernig væri til dæmis að kalla
þá eftir landinu, sem þeir eiga
nú að þjóna? Láta þá heila ls-
land I, ísland II og svo framvegis. Þá mætti lika
fara í fornsögurnar og finna góð nöfn þar, eins
og til dæmis Njáll, Grettir eða Skarphéðinn.
Það eru góð nöfn og sóma sér á hvaða skipi sem
er og gerir litj^S til, þótt bátar og skip hafi ver-
ið skírð þeihi áður. Nú, en svo mætti líka
kenna þau vfð| fiska eða eitthvað þvi líkt — til
dæmis nytjap: kana okkar. Eða eftir lands-
híutum. Eg geri tillögur, stjórnarherrarnir
velja.“ Eg gæti verið með þessu öllu nema
fiskunum. Hugsum okkur fregn um að þorskur
taki logara i landhelgi eða ýsa hafi niissl eina
skrúfuna? Eða ef steinbítur lendir í árekstri?
Og hvað yrði svo skipvcrjar slíkra skipa kall-
áðir í kunningjahóp?