Vísir - 21.11.1945, Síða 6
6
V I S I R
Miðvikudaginn 21. nóvemljcr 1945
' MMridfje-
iivpptBÍn.
Sjötia umferð bridge-
keppninnar var spiluð í gær-
ikveídi.
Úrslit urðu þau, að sveil
Gunuars Möllers vann sveit
GuðLaugs Guðmundssonar,
«veit Stefáns Þ. Guðmunds-
ísonar vann sveit Gunnars
Yiðars, sveit Guðm. ó. Guð-
mundssonar vann sveil
Sveinbjarrnar Angantýs-
sonar og sveit Jóns Ingimars-
sonar vann sveit Jens Páls-
jsonar og sveil Gunnars Pét-
urssonar vann sveil Jóhanns
Jóhannssonar. Sveit Ragnars
Jóhannssonar sat lijá.
Slig sveitanna standa nú
þannig, að sveit Gunnars
Möllers er liæst með 10 stig.
Guðm. ó., Sk'fán og Gunnar
Viðar hafa 8 stig livor, Gunn-
geir 6 stig, Guðláugur, Jens,
Jóhann og Sveinbjörn 4 stíg
hvor og Ragnar og Jón 2 stig
hvor.
Sjöunda umferð verður
spilu$ annað kvöld kl. 8 að
Röðli.
Skipafréttir.
Brúarfoss er sennilega a'Ö fermá
í Leith. Fjallfoss, Lagarfoss, Sel-
foss og Reykjafoss eru í Reykja-
vík. Buntline Hitch fór frá’ Rvík
17. nóv. til New York. Lcsto kom
sama dag frá Leith. Span Splice
er sennilega að ferma í Halifax.
Mooring Hitch er að ferma í New
York. Anne kom frá Gautaborg
15. nóv. Baltara fer frá Leith í
dag áleiðis til Reykjavíkur.
Gerðu þa5 í dag!
Síðan Yísir stœkkaði fyrir tæpu ári, hefir útbreiðsla
hans aukizt hröðum skrefum. Það er bezta sönnun
þess, að blaðið fetlur fólki í geð. Ef þú ert ekki orð-
■inn kaupandi, þá skaltu verða það í dag og þá verð-
» ur blaðið sent ókeypis til mánaðamóta.
SÍBttaúu tiiBwx í ÉiiiMK
VIS
BlaSið fæst keypt í verzlun Silla & Valda viS Lang-
holtsveg á Kleppsholti.
Til sölu
vandað steinSiús
í Kleppsholti. — Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifsiofa Einars B. GuSmundssonar og
Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræii 7.
Símar 2002 og 3202.
fyrirliggjandi.
íjtjélkurtfélag i^etfkjaétkut
er nú í reyknum. Það verður að vænleik
og verkun eins og bezt áður.
Verzlanir þurfa að senda pantanir sem
fyrst, því birgðir munu, eins og fyr, þrjóta
all-löngu fyrir jól.
Símar: 4241, 2678, 1080.
£amka\\4 ÓaL £atnMHHu{[éla<fa
ves'ður
kennara h umferðarmáEuHn og
keiMisiubék gefin út fyrir börHB.
:f»R; 1.i» ön ov> ,t! '•»rgul\ tfllyr iM7. 'göjl •jíilte ,i.-n
í ráði er að komið verði á
stuttu námskeiði í umferðar-
málum méðal barnakennara
og undír leiðsögn lögregl-
unnar.
Tilgangurinn með þcssu er
sá, að kennarar kenni skóla-
börnum helztu umferðar-
reglur, þannig að þau geti
bjargað sér í umferð, án þess
að stofna lífi sínu í liættu.
Ennfremur lil þess að þau
hafi umferðarreglurnar í
lieiðri og hjálpi til að bæta
úr því ófremdarástándi, sem
ríkt hefir í umferðarmálum
okk.ar. Er ástæða til, að um-
ferðarreglur verði gerðar að
skyldunámsgrein í barnaskól-
um, því að vankunnátta í
þeim efnum getur riðið á lífi
manná.
Innan skamms kemur út
kennslubók í umferðarmál-
um, senv væntanlega verður
kennd í barnaskólum, og hef-
ir Jón Oddgcir Jónsson tek-
ið liana saman og húið und-
ir prentun. Ber öllum saman
um, að á þvílikri bók er mik-
il nauðsyn.
Þá hefir lögreglustjóri
fengið hingað sænska um-
ferðarkvikmynd, seni sýnd
verður almenningi innan
skamms og leiðbeinir gang-
andi fólki og hjólreiða-
mönnum í helztu og sjálf-
sögðustu undirstöðuatriðum
umferðarreglnanna. Á næst-
unni á lögreglustjóri von á
fleirum umferðarlcvikmynd-
um frá Svíþjóð eða Englandi,
en það munu vera einu lönd-
in I álfunni', önnur en ísland,
sem íiafa vinstri-akstur.
S.l. sumar var sérstakri
nefnd falið af dómsmálaráð-
herra að gera tillögur um
ráðstafanir til þess að koma
í veg fyrir hinjíðu og sífellt
vaxandi umferðarslys, bæði í
Reykjavik og annarstaðar á
landinu. I þessari nefnd áttu
sæti, auk lögrcglustjórans,
Agnars Kofoe<l-Hansen, þcir
Gizur Bergsteinsson hæsta-
réttardómari er var formað-
ur nefndarinnar og Bergur
Jónsson sakadómari.
I áliti nefndarinnar, því er
fjallar um fræðslu almenn-
ings á umferðarmálunum
segir m. a.:
„Rík þörf cr á því að fræða
almcnning betur en gert hef-
ir verið um umferðarmálin.
Leita ber um það náinnar
samvinnu við ritstjóra hlaða
og. stjórnendur útvarps og
skóla. Þáð vetður að mintia
almenning lállaust á hin
mikilvægiistu atriði þcssara
mála bæði i blöðum og út-
varpi. Lögreglustjórinn í
Reykjavík kvcðst hafa í und-
irbúningi gerð stuttra kvik-
mynda, scm kynna eigi al-
menningi iiæði þessi mál og
önnur, sem Jieil.l ahnennings
varðar. Er tilætíunin að sýna
þessar kvikmyndir á undan
almennum skemmtikvik-
myndum á kvikmyndahús-
um. Erum við á eitt sáttir
um það, að styðja beri þessa
viðleitni. Telja verður og
hoppilegt, að lögreglan haldi
áfram starfsemi þeirri, sem
hún hóf síðastliðinn vetur í
þyi sltyni að kenna börnum
umferðarreglur. Þá er og
nauðsynlegt að gefa út hent-
uga kennshibók handa börn-
um og ungmennum, þar sem
gerð sé skil veigamestu at-
riðum umferðarmála. Leggj-
um við það til, að sérstökum
manni sé fengið það hlutverk
að hafa stöðugt samband við
blöð og útvarp. Ætti hann
að sjá um, að í blöðum séu
birtar að staðaldri stuttar og
gagnorðar áminningar og
fræðsla um umferð á götum
og vegum. Myndir af slysum
til viðvörunar ætli að birta
sem oftast í blöðum. Ef bif-
reiðarstjóri sér slíka mynd i
blaði að morgni dags, getur
það orðið til þcss, að hann
ald varlega þáun daginn.
Ilentugt væri og haldkvæmt
að lesa í útvarp stuttar við-
varanir inn á milli dagskrár-
liða, milli erinda og sönglaga
o. s. frv. Mætti þá t. d. minna
menn á að aka ekki ógæti-
lega, aka ekki of hart, aka
pkki fram úr öðrum bifréið-
um cða ökutækjum í bugð-
um eða undir hæðum, aka
sérstaldega gætilega fram hjá
ökutækjum, scm standa á
götu eða vegi, gæta þess að
menkja farm, sem stendur
aftur af eða fram af palli
bifreiðar á viðeigandi bátt,
þ. e. með rauðri dulu í dags-
hirtu og rauðu ljósmerki í
myrkri. Oft og tíðum ætti að
hrýna fyrir mönnum að fara
gætilega á vegamótum. Yfir-
leitt ætti með þessum liætli
að leiða athygii manna að
öllum reglum umferðarlaga
og bifreiðalaga.“
veðurblíða.
Veðráttan í haust mun
vera mildari en dæmi eru til
í manná minnum, því að á
öllu haustinu hefir ekki kom-
ið liér í Reykjavík nema ein
einasta frostnótt, og- var
frostið þá mjög vægt.
Sem dæmi um hina miklu
J veðurhliðu má geta þess, að
kúm hefir verið bcitt út til
])cssti norður í Húnavatns-
sýsliu Eólk uppi í Borgar-
firði hefir farið i berjaheiði
í þessum mánuði og tínt
marga lítra af berjum á ein-
um degi, vöxtur hefir verið
í jökulám scm á sumardegi,
og garðávextir • eru jafnvel
enn að spretta í sumum görð-
um. —
sýndur b Eyjiam.
Sœjarfréttir
Næturla»knir
er í Læknavarðstofunni, sirr
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur
annast R. S. I., simi 1540.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25
Þigrifréttir. 20.30 Kvöldvaka: a)
Jónas Guðmundsson f. alþingis-
maður: Upppruni landvættana.
— Erindi. b) Kvæði kvöldvök-
unnar. c) Gils Guðmundsson rit-
höfundur: Þáttur um Vatnsfjörð
og Vatnsfirðinga. d) Briem-
kvartettinn leikur. 22.00 Frétlir.1
Auglýsingar. Létt lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir leikritið ,,Uppstigning ‘
eftir H. H. í kvöld kl. 8.
Fjalakötturinn.
sýnir sjónleikinn Maður og
kona eftir Emil Thoroddsen ann-
að kvöld kl. 8.
40 ára
er í dag, .21. nóv., Sigurður
Bjarnason bjfreiðarstjóri, Braga-
götu 35.
Elsa Sigfúss
efnir til hljómleika í Gamla
Bíó i kvöld kl. 7.15. Við hljóðfær-
ið verður F. Wcisshappel.
Rögnvaldur Sigurjónsson
endurtekur píanóhljómleika
sina annað kvöld kl. 7, i Gamla
Bíó. Fólk er heðið að athuga, að
aðgöngumiðar að hljómleikunum
verða ekki teknir frá.
tíwAAqátœ nr. 161
'« Léikfélíig ; Yestman .
hafði frtniisýmhgii í fylíía-
kvöld á ! gaifiáWIéikniim
,,Sundgítrpurínn“->i01411’ Arn+
old og Bach. Undirteklir
áhorfenda vorn ágætar, og
leiknum mjög vel tekið.
Leikstjórii annaðist Sigurð-
ur Scheving, íormaður leik-
félagsins. ’ •
Jakob.
Skýringar:
Lárétt: 1 Kver; 7 liress, 8
draup; 9 tvcir eins; 10 clds-
neyti; ll lund; 13 afltaug;
14 hár; 15 þræta; 16 létt; 17
létti.
Ló'ðrétt: 1 Venja; 2 gróða;
3 ónefndur; 4vökvi; 5 hryll-
ir; 6 tveir eins; 10 djásn; 11
tengd; 12 hestur; 13 hreinsa;
14 hlekk; 15 fangamark; 10
;tónn.
‘Ráfening á krossgátu nr. 160:
SJárétt: 1 Greinda; 7 lin; 8
ára; 9 óf; 10 smó; llGóa; 13
bót; 14 liæ!; 15 til; 16 rór;
17 staupið.
Lóðrétt: 1 Glóp; 2 rif; 3 en;
4 náma; 5 dró; 6 A.A.; 10 söt;
11 góla; 12 værð; 13 bit; 14
hói; 15 T.S.; 16 Rp.
nío
sndli;