Vísir - 21.11.1945, Side 7
Miðvikudaginn 21. nóvember 1945
V I S I R
7
l
77
FIMMTUGASTI OG SJÖTTI KAFLI.
Frú de Freneuse tók ekki þátt í haustlaufa-
dansinum. Hún iá í tjaldi sínu og var sárþjáð.
Þess vegna sá liún ekki liinn töfrandi dans
Raouls, fegurð kvenna hans, eða með livilík-
um fögnuði lionum var tekið af fólkinu. Indi-
áni kom að tjalddyrunum og ætlaði að sækja
hana, en Da'ninda varnaði honum inngöngu.
Diansinn dunaði og nóttin datt á. Indíánarn-
ír kræktu sér í cina og eina stelpu og leiddu
þær lil skógar. Tjaldið stóð rótt hjá dansstaðn-
um. Raoul snaraði sér þar inn i fullum Indíána-
skrúða. Ilann hafði ekki lagt frá sér viðhafnar-
sprota Indiánahöfðingjans, er hann ávallt bar,
en sproti þessi var gerður úr tré og líktist
striðsöxi. Raoid var klæddur fjarðraskrauti,
scm sveiflaðist í allar áttir.
Dahinda reis á fætur um leið og hann kom
inn í tjaldið. Hann hratt henni til ldiðar og
bcygði sig yfir bekkinn, þar sem frú de Fre-
neuse lá út af. Hann leit á liana í skininu af
kolunni, sem hann hélt á í hendinni. Hún svaf,
föl undir svörtum lokkum og annar vanginn
hvildi mjúkt á koddanum. Hann laut nær henni,
og skýldi auguni hennar fyrir ljósinu og saddi
sárasta liungur ástríðna sinna við að stara á
b.ana.
„Ilvað.er að henni?“ sagði hann eftir langa
þögn. Dahinda hristi höfuðið.
„Húsmóðir min veik,“ sagði hún. „Húsmóðir
min mjög veik, síðan hún kom hingað.“
Raoul var þögull. Síðan gaf hann merki aft-
ur fyfir sig. T.öfram.aðurinn kom inn í tjaldið
skrýddur' hátíðarbúningi.
Frú de Freneuse hreyfði sig og leit upp. Hún
leit á Raoul, auðsjáanlega án þess að bera
kennsl á liann. í hennar augum var hann auð-
sjáanlega ekkerl annað en afskræmdur villimað-
ur. Ilún þekkti hinsvegar töframanninn af horni
bans og ávarpaði hann því:
„Segið Ruverera, að eg þurfi nauðsynlega
að tala við hann,“ sagði hún. „Segið honum að
það sé nauðsynlegt fyrir hann sjálfan og kyn-
þátt lians. Segið honum ennfremur, að eg hafí
hér meðferðis sanming, sem hann vcrði að
undirrita.“
Töframaðurinn anzaði ekki. Raoul einblíndi
á bana. Nú, þegar hún var vöknuð, sá bann
grcinilega að hún hafði ekkert breylzt. Sami
barnslegi geislinn var enn í augum bennar og
sama mjúka fasið. Það var óhugsandi, að þessi
kona verðskúldaði alla þá illmælgi, sem um
bana var sÖgð og liann hafði heyrt — alveg
ómögulegt.
Raoul ávarjjaði töframanninn á máli Indiána.
„Farðu með hara til hreiðurs mins. Ef hún
hefir eitthvað að segja um Indiánana við mig,
þá skal eg vcitá henni áheyrn nú. Komdu strax
með hana.“
Ilann snerist á hæli og gekk út. Töframað-
urinn þreil' iil frú de Freneuse og reisti hana
á fætur. Siðan ýtti hann lienni harkalega út úr
tjáldinu og fór með hana að dyrum kofa Rao-
uls. Dahinda fvlgdi á éftir og breiddi. sjal yfir
herðar liúsmóður sinnar. Hún brosti, vegna
þess að lnin þóttist hafai.getgð^vandræ.^a-,
svipinn á andliíi Raoulij^jjiljy darða^þ,, ^
Frú de Freneuse ska.Jf; vegna laslfeiká.iógi
svefnleysis. Ilún var kvíðafull en það huglireysh
bana, að hún myndi fljótt komast í námunda
við Raoul. IIún myndi fá tækifæri lil áð tala
við hí^nn einun, Hún.hgfði ekki kosið að liitta
hann í'fýrsta sinn við glaum og háreyti veizlu-
lialdanná. jáfnvcl Jxitt hún hefði verið nógu-
lieilbrigð til þess að þola hávaðann og svitajæf-
inn af Indíánunum umhverfis eldinn. En nú
gat hún hitt hann.
Þau komu að kofadyrunum. Hún gekk inn
fvrir og lilaðist um. Henni brá i brún, er hún
kom þar auga á þrjár Indíánakonur, er unnu
úr fjöðrum, auk villimannsins, sem bún liafði
séð inni i tjaldinu lijá- sér. Villimaðurinn stóð
á fætur og gekk í áttina til hennar. Eittlivað i
fasi Iians gaf lienni til kynna, hver hann væri.
Hún virli hann betur fvrir sér. Undir hátiða-
grímu Indiánahöfðingjans þekkti hún Raoul.
Þella var það óvæntasía af öllu, sem fyrir hana
hafði komið. Henni lá við falli, er hann mælti
hana máli og sagði:
„Seztu niður.“
Ein af Indíánakonunum rétti að lienni tré-
lmallinn, sem hún hafði haft vinnu sína á og
frú de Freneuse þáði hvíldina með þökkum.
Töframaðurinn hvarf á braut. Hún jafnaði sig
og rétti fram hendurnar.
„Raoul.“
Hann lireyfði sig ekki, en einblíndi sjúkum
löngunaraugum lil bennar. Að liorfa á andlit
hennar veitli lionum enga fullnægingu.
„Það er gaman að sjá ])ig aftur,“ sagði liún
i tón, sem gaf til kynna, a# Iiún hefði hug á að
hefja samræður. Síðan sagði hún í hressilegri
tón: „Börnunum líður vel og báðu að beilsa
þér. Þau hafa ekki gleymt þér.“
Ilann ræskti sig.
„Eg heyrði að Jean-Marie eigi að verða
prcstur?“
Hún gaf frá sér óánægjuhljóð.
„IIérna,“ sagði hann á Indíánamáli við konu,
sem stóð að baki honum. Siðan svipti hann af
sér höfuðskrautinu, þreif báðum höndum í
hinar löngu vangafyllur báðum megin á andlit-
inu og tók þær af.
„Við notum engar hárkollur liérna,“ sagði
hann brosandi, „hér meðal Indiánanna. Má bjóða
þér súpu ? Eg held að þú hafir ekki borðað
mikið siðan þú komst.“
Frá mönnum og merkum atburðum:
A KVÖlWÖKVm
Hvar cr eg? spuröi maður, er hann vakna'Si eftir
langt óráö sökum hitaveiki og þreifaöi fyrir sér!
Er eg —‘er eg í himnaríki ?
Nei, elskan min, sagöi konan hans. Eg er ennþá
hjá þér.
♦
Svo að þú segír að þú hafir alclrei rifizt við kon-
una þina? ^
Nei, hún fer sínar eigin leiðir og eg fer hennar._
Umboðsmaðurinn : Viljið þér að ég tryggi fyrir
yður alla innanstokksmuni skrifstofunnar ?
Forstjórinn: Já, alla nema klukkúna. Það þarf
ekki vegna þess, jið hér hafa allir ’sérstaklega góðar
gætur á henni.
♦
Úr amerískri lögbók:
Þegar tvær járnbrautarlestir mætast á brauta-
móíum, eiga þær báðar að nema s.taðar og hreyfa
. •' • 1 ',‘V * .. ■ i
^ig. pkþi, fyrr en önnur er komin framhjá.
bió/d: ♦ .!.
Kj íHvtersvégna er sagt, að iSalómon hafi verið vitr-
asti fnaðtir hefmsins?
Vegna þess, að hann átti svo margar konur, sem
gáfu honum holf ráð. ,
ö :tfi■. . .Ig ; .
■OK iTli l|^,!III'ÍKt'l«l« •mt't’t'Yi I "■
Hversvegna var Adam frægtir lrtaupari ?
Vegna þess að hatin var á undan öliú mannkyn-
inu.
Sprengjuílugvélar yfir Berlíxi.
ofhitun. Þá fann vélsmiður nokkur upp áhald, sem
um of. Þá fann vélsmiður nokkur upp áhald, sem
notað er til þcss að koma í veg fyrir að súrefnis-
aðstreymi geti brugðizt. Ráðstafanir voru gerðar til
þess að þannig væri með vélbyssurnar farið, að
þær gætu ckki brugðizt, hversu hátt sem flogið
væri. Og flugménnirnir fengu búninga, sem voru
hitaðir upp með rafmagni.
En þrátt fyrir allt þetta varð tjónið í þessum
flúgleiðöngrum mjög mikið. Þólt 25 flugvélar gætu
varpað sprengjum ó markið í 30 sekúndur eða svo,
var til svo rnikið af loftvarnabyssum í Essen, að
unnt var að beita hundruðum loftvarnabyssna gegn
hverri einustu flugvél.
En það var lialdið áfram að varpa sprengjum á
Essen gegnum skýjabólstra og þokubakka, og Þjóð-
verjar fóru að hafa sívaxandi áhyggjur af hinni
-nýju loftárásatækni.
Nokkíítm vikum seinna komu vísindamennirnir
með nýja og merka uppfinningu, það var „merkja-
sprengjan“, eða „target indicator“, vanalega kölluð
T.I., eftir «rðunum: „sprengja, sem gefur til kynna
hvar markið eða árásarstaðurinn er“.
Þctta var 250 punda sprengja i þunnu hylki,
sem spraklt í 1000 metra hæð yfir markinu, og
myndaðist yfir því nokkurs konar ljósregn vifr
sprengjuna og stóð á þcssu í rúmlega fimm mínútur.
Þá er þess að geta að hægt var að hafa þetta
ljósregn eins á litinn og maður helzt kaus, svo að
ógerlegt var fyrir Þjóðverja að grípa til mótvama
með því að mynda Ijósregn í lofti, til þess að lokka
flugmennina frá stöðvunum, sem þeir áttu að varpa
sprengjum á.
Og nú fóru þessar árásir brátt að taka á sig fast
form, ef svo mætti segja.
Sncmma órs 1943 var byrjað á skipulagsbundnum
árásarleiðöngrum til þess að leggja í auðn þýzkar
borgir. Flugvélafjöldinn var stóraukinn. Sprengju-
þunginn varð stöðugt meiri.
Rcynt var að gera sem mest tjón á takmörkuðu
svæði hverju sinni. Nákvæmni í árásum varð svn
mikil, að vart skakkaði um sekúndur, og miklu
meiri árangur náðist en áður bafði þekkst.
I slcrifstofu yfirmanna sprengjuflugvélasveitanna
er þcssi stutta fyrirskipun send áleiðis til ánnara -
yfirforingja, og þar næst til stöðvanna og hinna
einstöku llugvélaflokka.
Yfirmaður flugvélaflokks er jafnan ungur maður,
en það er mikil ábyrgð, sem hvílir á herðum bans.
Hann situr þarna ókveðinn og rólegur og tekur
við fyrirskipuninni, og svo hringir liann á tvo flug-
menn, sem hafa stjórn á hendi í flugleiðöngrunum
sjálfum. Þeir koma inn, báðir með húfuna aftur í
hnakka. Þeir eru báðir að rcykja vindlinga, reyna
að láta það líta svo út, sem þeir séu ekkert „spennt-
ir“, en geta það ekki, því að það er spurnarsvipur
á andlitum þeirra.
„Berlin i nótt“, segir yfirmaður þeirra. „Hámarks-
fjöldi flugvéla tekur þátt. Hafið allt tilbúið“.
Tveinrur eða þremur mínútum síðar heyrast
drunur flugvélum um allan flugvöllinn. Hverf
Lancasterflugvélin af annari leggur af stað -i stuttj
reynsluflug — í um það l)il hálfrar klukkús.tundarf
flug bver flugvél. Allt er atbugað, hreyflar, loft-
skeytatæki byssur, stýrisútbiinaður, sprengjurýmis-|
hurðiin og annað. Við og við er sleppt nokkruný
sprengjum, sérstakrar gerðar, sem notaðar eru f
reynsluflugferðum sem þessum. Allt verður að veraj
í fulíkomnu lagi næstu nótt.
Menn gleypa í sig hádegisvcrðinn.
Og svo koma leiðbeiningar og skýringar fr;
aðalstöðinni. ;
Yfirmaður flugvélaflokksins kemur inn og nokkriú
háttsettir memi aðrir, og allir flugmcnnirnir stand^
upp. Allt hjal dettur niður.
„Gott og vel, félagar, Setjist niður. Berlin í nótl.
og markið X. — X er miðdepill þéttbygðs verk-
smiðjuhverfis, þar sem búnir eru til Daiinler-Ben>.
hreyflar. . Þið ájáið bvgrfið greinilega hérna >
Hann bendir á stað nokkurn í Berlin.
„700 sprengjuflugvélar eiga að taka þátt f áras*
inni, allar fjögurra breyfla flugvélar, svo að ef þi2P
I