Vísir - 06.12.1945, Blaðsíða 6
Fimmtudaginn 6. desember 1945
l/eirm
um
Þessi litla bók, sem er saga ljóðsins og lagsins alkunna, er samin árið
1943 í tilefni þess, að þá voru 125 ár liðin síðan sálmurinn og lagið:
Heims um ból varð til. Það var á jólunum 1818.
Hér verður engin tilraun gerð til þess að hæla þessari bók, bún mælir
með sér sjálf. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hefir búið bana í hend-
urnar á íslenzkum æskulýð.
Fæst í clíum bókaverzlunum.
MM.fm Leiftwr
G
£;
8
g
5bííOOOÖÍ5í5005SíSOöQOí50QCC=Oíie<X>0«OOOOOÍÍ!3!CÖÖÍÍÍlíi«w««wvi»ívíwijwsi<j«««w.i*
i
2 stúlkur 2 djúpk stólai og sófasett klætt rauðu taui til sölu á Ásvalla-
vantar í eldliús Landsspítalans.
Uppl. gefur matreiðslukonan. götu 8, kjallaranum.
Stofuskápar.
málaðir og bónaðir,
bókahillur,
stofuhorð,
útvarpsborð.
Verzlun
G. Sigurðsson
& Co.
Grettisgötu 54.
Ung stúlka
óskar eftir litlu herbergi
nú þegar. Má kosta allt að
kr. 300,00. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardags-
kvöld, merkt: „Stúlka'4,
kvöld, merkt:
„Stúlka, sem keyrir bíl.“
SKÆKI
2 stærðir.
Hnífapör o. m. fl.
Verzlunin Ingólfur,
Hringbraut 38.
Sími 3247.
Sœjarþétti?
I.O.O.F. 5. = 1271268'/i = E.T.
II. 9. 0.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sim
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Næturakstur
annast B.S.Í., sími 1540.
í gær
hvolfdi Klepps-strætisvagni.
Allmargir farþegar voru í vagn-
inum, en enginn þeirra slasaðist
ylvarlega.
Fjalakötturinn
. sýnir sjónleikinn Maður og
kona í kvöld kl. 8.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir gamanleikinn Tengda-
pabbi annað lcvöld kl. 8.
Margrét Eiríksdóttir
efnir til pianóhljómleika á vcg-
um Tónlistarfélagsins annað
kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Athygli
skal vakin á því, að hljómleik-
arnir verða elcki endurteknir.
Stuart
59451277 fyrirl.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl.
19.0(ý Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá.
næstu viku. 20.20 Útvarpsliljóm-
sveitin (Þórarinn Guðmundsson
stjórnar). a) Forleikur að
„Töfraflautunni“ eftir Mozart. b)
„Grigri“, vals eftir Lincke. c)
Danze piemontesi eftir Sinigaglia.
20.45 Leslur fornrita: Þættir úr
Sturlungu (Helgi Iljörvar). 21.15
Dagskrá kvenna (Kvenfélagasam-
hand íslands): Frá híbýlasýning-
nnni í Gautaborg (frú Rannveig
Ivristjánsdóttir). 21.40 Frá út-
löndum (Jón Magnússon). 22.00
Fréttir. Auglýsingar. Létt lög
(plötur). 222.30 Dagskrárlok.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir „Uppstigning“ annað
kvöld. Alþingismenn og hæjar-
fulltrúar eru boðnir á sýninguna.
Kvöldvaka
á Hótel Borg í kvöld kl. 9.
Til skemmtunar verður:
Jónas Jónsson, Ríkarður Jónsson
og Krisfmann Guðmundsson lesa
upp.
Dansað til kl. 2.
Aðgöngumiðar í Blómaverzl. Flóru og við
innganginn.
HREYFÍNGIN í HVERAGERÐI.
QOQQÍSQQQQQQQQOQQQQQQQQÍÍQQQOQQQQQQOOQQQQQÍQQQQQÍSQQQÖQQQQOQQQOÍXSQQQQQQQQQQQQQQQQQQQíjaíSQÓÍSOOoboOQÖOQQQOOQOOQQOQQOÖQQQOQOQQQOOI
«
í'.
ír
VARÐAR — FUIMDU
verður haldinn annað kvöld, föstúdaginn 7. desember, í Sýningarskálanum og hefst kl. 8,30 e. h.
Mi1B'gsgt?8swjie&Bi,M*$teE° fSigijjtt:
Jóhann Þ. Jósefsson alþm., um nýbyggingarmálin.
Valtýr Stefánsson ritstjóri, um bæjarstjórnarkosningarnar.
f nvi.n/jiiG,
:i ;
í;»'0, í :j
gV <5imo4/ -jo
M^rjjtíJsíse° MBatrttiður
Öllum Sjálfstæðismönnum heimill aðgangur.
STJORMVARÐAR
j r?.f t ór 'iir/ ’öi t*sv *mU9d .lítns! 7va iír
«
;OOOQQOOOOOQOQOOOOO!SOGOQO!SQOQÍSOOOO!SOGOQOQlQQOQOQO!SOOQOQOOQ!XSQOOQQ5SQQOOOOOOO!SOQOQOQ<300QCOQQOOÍSOOOOOOOQOQQOQOOOOOOOOQQaOOOOQO