Vísir - 06.12.1945, Blaðsíða 8
8
VISIR
Fimmtudagihn 6. descmbcr 1945
IPa
M.s. Dronning
Alexandrine
fer héSan um miðjan desem-
ber til Færeyja og- Kaup-
mannahafnar. Þeir farþegar,
sem pantað^hafa far með
skipinu, eiga að sækja far-
seðla í dag og' á morgun,
ahnars seldir öðrum. Fæðis-
peningar greiðast um leið og
fargjaldið. Allar smásending-
ar (jólagjafir), sem fara eigá
sem „Fragtgods“, þurfa að
koma á morgun og laugar-
dag.
Skipaafgreiðsla J. Zimsen
Erlehdur Pétursson.
Sími 3025.
ÁRMENNINGAR!
íþróttaæfingar
íþróttahúsinu..
1 stóra salnum:
Kl. 7—8 Fiml., I. fl. karla.
— 8—9 Fiml., I. fl. kvenna.
— 9—io Fiml. II. 11. kverína.
í minni salnum:
Kl. 8—9 Fiml. drengir.
Kl. 9—io: Hnefaleikar.
Stjórn Glímufél. Ármanns.
ÆFINGAR
í KVÖLD.
Mennta-
skólanum:
Kl. 9.30—15.15 : Hahdbólti
kvenfna. — Allir flokkar.
Stjórn K. R.
U. M. F. R.
ÍÞRÓTTTA-
ÆFINGAR
í kvöld í Mennfaskól-
anum. Kl. 7.15-—8:
Frjálsar íþróttir. —
Kl. 8—845 : Glírna.
•— 8.45-9.30: Leikfiini kvéniia.
MuniÖ skemmtifundinn á
: isunnudáginn.
KNATTSPYRNU-
[FÉLAGIÐ FRAM
Iheldui* skemmtifund í
Þórscáfé fimmtudag-
1 inn 6. þ. m. kl. 9. —
GóS skemtmiatriöi. FjÖlménn-
iö. Mætið stundvíslega. Kvenna-
flokkurinn sér um fundinn. —
Aðaldeildin.
Bazar félagsins venSiir föstu-
fdágiíin 7. þ. m., kl. 4 síödegis.
Munum óskast Skiiaö íimmtu-
<lag 6. þ. m.
K. F. U. K.
U.D.-fundur i kvöld kl. 8.30.
jSéra FriSrik FriSriksson talár.
Allar stúllcur velkomnar.
K. F. iJ. M.
.á.D.-íundur í kvöld kl. 8:30.
’Ástráfiur SigUrste’indórssan tal-
sir. — Aliir karlme.nn yéjkomnir.
SKEMMTI-
FUND
’ heldúr Sáiukór
Reykjavíkur i
samkomuhúsinu
RÖ'Sli fimmtu-
daginn 6. des. kl.
5J.30 Stundvíslega. Fjölbreytt
tskemmtiatriöi. Félagsmenn og
etyrktarfélagar mega taka meö
þér gesti. — Skemmtinefndin.
TAKIÐ EFTIR. Stúlka ósk-
ar eftir herbergi gegn ein-
hvérskonar ræstingu eftir kl
6, laugardaga kl. 1. (Uppl.
siina 2451) í kvöld.
HERBERGI. Stúlka óskar
eftir 'herbergi úm óákveöinn
tima. Aöeins mikil saumahjálp
kemur til greina. l'ilboö, merkt:
,,A—100", sendist lilaöinu fyr-
ir fösadagskvöld. (120
AUGLÝSING. Einhleypur
máöur óskar eftir stofu, lielzt
á góöum staö í báénum. Fyrir-
framgfeiðsla. Tillioð, merkt:
,,300", seiidist afgr. Vísls fyrir
laugardagskveld. (12:
TVO BRÆÐUR, annar sjó-
maöur í millilandasiglingúm,
hinn cr skólamaður, vantar
herbergi strax, hclzt í austur-
bænum: Tilboöúm . sé skilað
fyrir laugardagskvöM á afgr.
blaösins, merkt: „Tveir bfæö-
ur“. ______________________(126
GOTT herbergi fæst 'gegn
húshjálp á Grenimel 25, uppi.
GULLARMBANDSÚR tap.
áöist úr miÖbænum. vestiir á
Brávallagötu. — Uppl. í síma
5492. Ásvallagötu 39. (139
LAUS ibúö nálægt miö-
bænum, 2 herbergi og eld-
hús, fæst til kaups. Verö ca.
35.000.00, útborgun 15—
20 þús. Tilboð sendist strax
til afgr. blaösins, merkt:
„Húsnæöi".
STÚLKA óskar eftir her-
bergi. Húshjálp eftir sám-
komulagi. Tilboð sendist Vísi,
(148
merkt: „105“
SKÓHLÍF (bomsa) hefir
veriö tekin í misgripum sið-
astl. laugárdagskvöld í( Iönó.
Vinsamlegast skiptið í West-
end, Vesturgötu 45. (115
SVART peningaveski tapað-
ist á laugardaginn var, íUeö
ökuskírfeini o. fl. -—■ Finnandi
vinsainlegast geri aðvart í sima
3681. _____ ______ (116
TVÖ VATNSRÖR töpuöust
af hil á leiðinni um Haínar-
stræti, Hverfisgötu, Skúlagötu.
Finnandi vinsamlega beðinn að
hringja í, sima 1471. (121
FYRIR nokkuru síðay töp-
uöust tóbaksdósir úr silfri,
nierktar: „’Andrés í Siðumúla“.
Finrtándi vinsamlega beöinn aö
gera eiganda aövart í Alþingi,
sem borgar h.á fundarlaun.( j35
PENINGAVESKI fundiö. —
Uppl. hjá dyraverðinum í
Gainla Bió eftir k). 5 i dag.
Fafaviðgerðm. Gerum viB allskonar föt. — Æherzla IögU á vandvirkni og fljóta afgTeifislu. Laugavegi 72. Sími gi87 frá kl. T—3. (248
SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, r.aufásvegi 19. — Sími 2656.
FJÖLRITUN. — Sigríöur Thorlacius, BarónSstíg 63. Sími 3783, kl. 10—12. (769
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. . (707
BRÉFASKRIFTIR — enskar, Verðútreikningar, Bókhald. Jón Þ. Árnason. — Sími 5784. (184
VIÐG.ERÐIR á allskonai' hreinlætistækjum svo sem vösk- um, s'alernum, bööum 0. s. frv, S'ínii 1615. (751
RÁÐSKONA. Ung kona óskar eftir ráöskonustööu. Þarí aö fá sérhérbéfgi og aö liafa meö sér sex ára barn. Tilboö, merkt: ,,Ráöskona“, sendist Vísi. £128
STÚLKA óskar eftir aö taka heim létfan saumaskap fyrir verzlanir. — Tilboö, mefkt: „Strax—D.“ sendist afgr. Vísis föíjtudágskveld. (133
STÚLKA óskar eít-ir for- miödagsvist ásamt herbergi. — Uþpl. í.síma 1158, eftir kl. 8.
MAÐUR óskast í sveit 3—4 mánuði. Má vera ungliiigur eöa eldri maöur. Uppl. á Fjöínisv. 8, uppi. (140
STÚLKA óskast vegna veik. iudaforfalla viö létt eldhús- störf um mánaöartíma. Uppl. Vesturgötu 45. Sími 3049. (151 0
DÍVAN 'og' bafnarúm til sölu ódýrt. Eiríksgata 21. (123
TIL SÖLU mjög ódýrt ball-
kjóll, einu Sinni- notaður, og
herra-vetrarfrakki, stórt núm-
er. Einnig ljósakróna. Grettis-
götu 47 A.'. (i'49
DÖKK föt til söltw á mið-
aldra mann. Hringbraut 86,
uPPh _______ (125
KJÓLFÖT fyrirliggjandi. —
Framkvæmum allar minni
háttar breytingar. Klæðaverzl-
un Kristins Einarssonar, Hverf-
isgötu 59,__________________(733
HANDSNÚIN sauniavél
,.Vesta“, sem ný, mahpgny
stofuborö, er má stækka. og
píanóbekkur, til sölu. — Uppl.
Réynimel_37, tfppi, éftir kl. 6 i
dag'.______________________ (»29
TIL SÖLU á Mímisvegi 2 A,
2. hæö t. h., végna lifóttflutn-
ings : Silfurboi'öbúnáöur, kryst-
all, Linguaphone - p'ötur
(franska), bækur (franskar,
enskay og- íslcnzkar), ljósa-
króua, standlampi, teppahfcins-
ari o. fl. Márgt áf þessu er nýtt
og hentugt til tækifærisgjafa.
SKÁUTAR til sölu, einnig
stakar drertgjabuxur. (Uppl.
Lindargötu 13, eftir ld, 4). —
OTTOMANAR og dívanar,
fleiri stæröir. Húsgagnavinnu-
stofa Ágústs Jónssonar, Mjó-
stræti io. Sími 3897._(733
KAU.PUM flöskur næsta
hálfan mánuö. Sækjum. Verzl-
unin Venus. Sínti 4714. (105
KAUPUM flöskur næstu
daga. Móttaka Grettisgötu
kl. 1—5. Sími 5395;
,v-
(77
FATASKÁPUR, litíö borö
og tvenn skiöi til sÖlu á Mímis-
vegi 2 A> 2. ltæö t. h. (132
SILFUR-KÁFFISTELL,
borö og vetrárkápa. lítiö not-
uö, til sölu. Bollagötu 12. —
Sími. 5983. _______(136
REIÐHJÓL til sölu. Lauf-
ásvegi 18 A, bakhús. ; (134
OLÍUOFN, straubolti, skíöa-
buxiy, 2 kápur á ungfiiig til
sölu ódýrt. Sírni 2433. (146
GOTT 6 lampa Philco út-
vafpstæki til sölu. Upplé Hfísa-
teig 23, milli 6 og 7 (kjallaran-
uin). '___________[___________Ú37
GÓÐUR tatiskápur til só'lu.
Verö 350 kfónur. Bei-gstaðaT
stræti 55.___________________(I41
2 BALLKJÓLAR, sem nýir,
meöalstærö, til sölu. Sauma-
stofa Lofteyjar Káradóttur;
Ffeýjugötu 25^__(T4-
KEÐJUR á fólksbíl og bíl-
tekkurjil sölu. Bragga 45, Þór-
oddsstööum, eftir kl. 8._(143
STOFUSKÁPUR til sölu
með góöu verði. Uppl. á Selja-
yégi. 19. . ir52
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLÁS.
. Hat'iiarstræti 22. (61
hjól undir barnabíla og
dúkkuvagiia fást á ITofsvalla-
götu 20. Shni 5406. (144
REIÐHJÓL, nýstandsett, til
sölti. Verð 250 kr. Litlajandi viö
Sundlatigayeg. (147
NÝR vándaður stofuskápur
til sölu af sérstökum ástæðum.
Uppl. á Miötúui 21, niöri, eftir
kl. yY? í kvöjd. (t!50
DÍVANAR, allar stærðir,
fyfirliggjandi. Húsgagnavinnti-
stofan Bergþórugötu 11. (727
HLJÓÐFÆRI. — Tökutn áö
okkur aö selja píanó og önnur
hlióðfæri fyrir fólk. Allskonar
viögerðir á strengjahljóðfær-
uui. Verzlið við fagmenn. —
Hljóöfæraverzlunin Presto,
Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446
JERSEY-buxur, mcö teygju,
drengjapeysur, bángsabuxur,
nærföt o. fl. — Prjónastofan
löunn, ^Frikifkjúvegi n. bak-
RUGGUHESTAR, 3 nýjár
geföir. Ruggufuglar, 4 geröir.
Bafnágitarár. — Vérzl. Rí'11,.
Njál.sgötn 23.____________(53
VEGGHILLUR. Útskofin
vegghilla cr falleg jólagjöf. —
Verzl. Rín, Njálsg'ötu .23. (54
HARMONIKUR. Kaupúm
Píánoharmohikur. Verzl. Rín,
Njálsgötu 23,____________(55
KAÚPUM tuskur allar teg-
undir. Húsgagnavinnustof-
an Baldursgötu 30. (513
TRICO er óeldfimt hreihs-
tinarefni, sem fjarlægir fitu-
hletti og allskonar óhréin-
indi úr fatiiaöi yðar. Jafnvel
fíngeröustu silkiefni þokr
hreinsun úr því, án þess aö
upplitast. —- Hreinsar eínnig
bletli úr húSgögnum og
gólftéþpúm. Selt í 41'a oz.
glöstim á kr. 2.25. — Fæst í
næstu búö: — Heildsölu
birðgir hjá CHEMIA h.f. —
Simi 1977. ,___________ (65.
TIL SÖLU matrósaföt á 7
ára dreng og selskapskjóll,
hiéðal stærö, eöa h. 163 cm. —
Ráhöarárstíg 9,111. h. t. v. (114
BARNAVAGN og rvksuga
til sölu. Týsgötu 1, III. hæö. —
. (”7
MÁLMSTÚTAR á vatns_
krána komnir aftur. Eyjabúö,
Bergstaðastræti 33. Sími 2148.
(118
RINSO þvottaefni íæst í
Eyjabúö, Bergstaöastræti 33.
Simi 2148. . (119
Nr. 3!f
Kjarnorkumaðurinn .g.; s,.r//. su,..
. DELIBERATELV TRVIMQ WWAPS
1 TO QET VOURSELF KILLED/ ) TMERE
THAT'S NO WAV TO SOLVE J LEFT
, DlFFlCULTlES, QILMOR.E/JTO LIVE
V—. w .^Jr-n-slSÉk FOR.7
AFTER WORKIMQ SO
HARD TO PUT MVSELF
THROUGH COLLEGE OMLV
TO BE FLUNKED OUT
BECAUSE A STUBBORKl
PHYSJCS PROFESSOR. IS
SKEPTtCAL OF THE POWERS
MY TERM PAPER
. ATTRI&UTES TO VOU —
RICHT 1945. McCLURE NEW^PAPLR .
„Jæja, svo að þú ætlaðir að
fyrii'faca þ'ér, drengur íiiinri?"
segii- Kjariiorkuinaðiirinn Við
Gúttn. „Méfín eiga ekki að gef-
a:st strax uþp, þó að eitthvað blási
á mótí, heldur reyna áð leysa
vandamálið á einhvern hentugri
hátí.“
WITHOUT MV "T&ecauSeW maybe SO.
DEGREE, MY JOB \YOU DIDM'T ) BUT THINGS
prospects goneJeven HAVE(LOOKED SO BLACK.J
MARRYING JEAMIE X.THE NERVE) EVEN YOll FAILED
y/AS OUT, SO-I tried) TO DO IT \TO CONVINCE.
TO GOAD THESE NyOURSELF.VTHE PROFESSORw
THUGS IMTO KILLINQÁ ____ _______
” 'SO FAR,VE£
BUT l'M NOT THROUQM)
, ' WITH PROFESSOR
•aVv ■ [ DUSTE YET/ IN TME
MEANTIME, PHOif&THE/1,
* POLICE TO COME
AFTER. THOSE
(ÖU N-TOTER S .G
"AT
„Hvað er eftir fyrir rnig að lifa
fyrir?“ segir Ghtti. „Kg hefi lágl
mig allan fram til dð ná góðu
prófi, þrælað í gegnum skóiann
og við Iok hans fæ eg ekki próf-
ið, vegna þess að þrjózkufullur
prófessor trúir ekki á hæfileika
ýðbr.“
„Án'prófans getAg ekki feng-
ið ‘atvinniina, séin eg ætlaði dð
fá, og þar íif leiðandi get eg ekki
kvænzl dóttur Sverris,“ heldur
Gutti áfram. „Þess vegna ætlaði
«g að stytta mér aldur.“ — „En
þú hafðir bkki kjark til þess að
gera það kjálfur," segir 'Kjatn-
orkumdðúfinn.
„Það gctui' vc'l vCrið satl,“ svur-
ar Gutli, „cn útlitið var svo l’ja'ndi
svart og yður tókst ckici áð fitil-
vissa prófcssorinn um hæfileika
yðar.“ ;,Ef til vill ekki cnnþá.
En cg er nú ekki skilinn að
skiptum við hann,“ svafar Kjarn-
orkumaðurinn.