Vísir - 13.12.1945, Page 2

Vísir - 13.12.1945, Page 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 13. desember 1945 Gamið hefir Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Ræktun arfélags Norðurlands. — Bókin er í bremur stcrum bind um, samtals 1282 blaðsíður. Þrjú hundruð fallegra mynda, og fjölda korta yfir svæði Ódáðahrauns. — Pappírinn er f 'oeztu fáanlegu gerð. Allt band er handunnið. Frágangur Hur sá glæsilegasti, sem hér hefir sést, Ævintýraland allra Islendinga. Landið, sem vex af töfr- um því meir, sem vér kynnumst því. Landið, sem um aldir hefir átt meiri eða minni ítök í huga hvers íslendings. Landið, sem út um víða veröld hefir brugðið mestum töfraljóma yfir ættjörð vora, en jafnframt leikið hana harðast. Landið, sem allir Islendingar, sem komnir eru til vits og ára, hafa heyrt nefnt — Ódáðahraun. Landlýsing — ferðalög — könnunaleiðangrar — svaðil farir — jarðmyndunarsaga — eldgos — tröllasögur útilegumannasögur — eyðibýli — hestagöngur — hrakn- ingar — slysfarir —eftirleitir — saga Fjalla-Bensa — fjárgæzla á öræfunum — allt, sem vitað er um Ódáða- hraun að fornu og nýju. — E*jjó ð ís Í4i »#/ í/ Sivsils tti /ó Uiijjöíita

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.