Vísir


Vísir - 13.12.1945, Qupperneq 3

Vísir - 13.12.1945, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 13. desember 1945 V T S I R 3 3I&ðe&l EmyHsaxta mjjóía Istentliwsgur samwa eílits ag aörar JWarömrlaneiaþjóöir Viðtai við próí. Sigurð Nordal. Prófessor Sigurður Nor- dal er tvímælalaust víð- frægasti menntafrömuður íslands í öllu, er lýtur að norrænum fræðum. Jafnframt er prófessorinn kunnari sambandi íslands við hin Norðurlöndin að fornu og nýju en fleslir aðr- ir, en þetta samband hefir löngum verið byggt á hinni sameiginlegu forntungu, er þessi lönd liafa átt. Fyrir skönnnu dvaldi pró- íessorinn á Norðurlöndum, og lieimsótti þar mörg menntasetur og gamla kunri- ingja. Var hann viðstaddur setningu óslóarliáskóla, en háskólinn starfaði ekki sem kunnugt er meðan Noregur var liernuminn af Þjóðverj- um. Meðan pröfessor Nordal dvaldi í Stokkhólmi hirlist viðlal við hann um samband íslands við liin Norðurlönd- in í einu dagblaðanna þar i borg. Komu þar fram í stuttu máli skoðanir, sem öllum ís- lendingum er hollt að kunna skil á og byggðar eni á lrinni margþættu þekkingu, sem prófessor Nordal hefir á sambandi fslands við liin Norðurlöndin. Þess vcgna hefir Vísir átt viðtal það við prófessorinn um þessi efni, sem hér fer á eftir. Tvö höfuðatriði. — Þegar-rætt er um sam- hand íslands við hin Norður- löndin, segir prófessor Nor- dal, er það tvennt, sem eg vil sérstaklega leggja áherzlu á: 1 fyrsta lagi, að eg dá- ist mjög að Norðurlanda- þjóðunum og efast ekki um, að Islándi sé hollt að hafa samskipti við Norð- urlönd. Þéss végríá er eg mjög hlynntur norrænni menningarsamvinnu. f öðru lagi, að þrátt fyr- ir þetta hefi eg alltaf fund- ið það, að í sumum atrið- um eru sérstakir örðug- leikar á samvinnu okkar Islendinga við hin Noi'ð- urlöndin. Menn mega ekki misskilja ]>að svo, að þetta sé einhver ný uppgötvun af minni hálfu í þessu ferðalagi. Eg hefi margoft bent á ýmislegt þessu til sönnunar. í júní- mánuði 1922 skrifaði eg t. d. grein um þetta efni í Det nye Nord, sem þá var aðal mál- gagn Norræna félagasam- bandsins. 1 þessari grein minni segir orðrélt m. a.: „Þótt það sé Islendingi " eðlilegt, að álíta sem nán- ast samstarf milli „hinna þriggja skandinavísku landa“ sjálfsagðan hlut7 er þessu nokkuð öðruvísi varið með íslenzku þjóð- ina, sem er einangruð hvað legu landsins og tungumái snertir. Eg þekki af eigin reynslu hversu erfitt það er fyrir okkur íslendinga að starfa með öðrum þjóðum ó- þvingað og á eðlilegan hátt. Einungis við íslend- ingar erum tilneyddir að bregðafyrir okkur erlendri tungu til að gera okkur skiljanlega. Og við gleym- umst auðveldlega, svo að oft komumst við í þá hlá- legu aðstöðu, að verða að kippa í ermina á „stóru“ bræðrum okkar, til að minna á að við séum til. Sannleikurinn er sá, að við erum of smá þjóð til að vinna með hinum Norð- urlandaþjóðunum, og þær of smáar til að vinna með okkur. Englendingur t. d. sér engan verulegan mis- mun á Islendingum og öðr- um smáþjóðum, en Norð- urlandabúinn, sem er van-: ur að líta upp til stórveld-; anna, verður allt í einir haldinn stórveldiskennd við að horfa niður á þjóð, sem aðeins telur 100,000 sálir. Að vísu ætti þessi staðreynd að vera nóg til þess að gera Norðurlanda- búum ljúft að muna eftir að við erum til.“ Eg get hinsvegar ekki neit-. að því, að mér finnst talsverð; breyting á orðin í þessumj efnum í seinni líð og ekki i! ])á átt, að tengja okkur nánar hinum Norðurlöndunum. „Svo fyrnast ástir sem fundir.“ Það er ekki unnt að ganga þegjandi fram hjá þeirri staðreynd, að við höfum ná-j lega ekkert samband baft við; liin Norðuríöndin siðustu 5 ár, og gamalt máltæki segir: „Svo fyrnast ástir sem fund- ir.“ Þetta tíniabil höfum við íslendingar átt við gagnólik skilyrði að búa. Enginn skyldi lieldur ætla, að lier-: námið hafi ekkí skilið eftir sín merki á Danmörku og Noregi, og jafiiframt haft margháttuð álirif á afstöðu Svíþjóðar á þessum árum. Sama máli gegnir einnig um áhrif hernámsins á íslenzkt þjóðlíf. • Eitt hefir m. a. gérzt á þessum árum, sém mér varð ljósara en áður, eftir að eg hafði heimsótt Norðurlönd- in að þessu sinni. Það er það, að skandinavisku löndin þrjú, Danmörk, Noregur og Svíþjóð, hafa innhyrðis tengzt miklu náriari böndum en áður. Gagnkvæm virðing. -— Danir hafa bókstaflega tekið Norðmenn sér til fvrir- myndar í sinni viðnámsbar-i áltu og líta til Noregs með aðdáun, sem er alvcg nýtt fyrirþrigði. Á hirin bógirin; hafa Danir látið Norðmönn- um fniklu meiri hjálp í té eir eg hafði nokkrá lnigmyiKÍ um, áður en eg fór utariv Jafnframt hafa Norðmenri litið með mjög mikilli vel- þóknun til frelsisbaráttri Dana tvö srðustu árin. I; stutt.u máli kynirtist eg nán- ari vináttu milli Norðmanna og Dana en eg hel'i þekkt áður. Danir eru mjög þakklátir Svium fyrir hinar góðu við- tökur og hjálp, sem þeir liafa af Svíum þegið styrjaldar- árin. Hinsvegar eru mjög' skiptar skoðanir um Svía i Noregi. Samt er víst, að Sví- ar óska eindregið eftir sem nánustum samskiptum við hinar Norðurlandaþjóðirnar tvær. Afleiðingin verður þvi sú, að skandinavísku þjóð- irnar hugsa miklu meira hver um aðra en áður og hættir fyrir bragðið enn meira við að gleyma Islendingum. Norræn fræði. — Ef við víkjum að hin- um norrænu fræðum, sem á- vallt hafa vei’ið eðlilegur tengiliður milli íslands og Norðurlanda, hefir straum- urinn síðustu áratugiria, þrátt fyrir alit, sem gert hef- ir verið af mörgum ágætum mönnum til að liamla þar á móti, legið frá íslenzku forn- bókmenntunum og áhugi þessara þjóða beinzt meira að efnum, sem eru fyrst og fremst eign þeirra sjálfra. Vírðist mér því sem horfurn- ar fyrir íslenzk fræði á Norð- urlöndum nú séu ekki mjög góðar. Það hefir gerzt með Nor- eg, Danmörku og Svíþjóð, að það er ekki einungis að hvert þessara landa hugsi nú meira en áður um sitt, heldur hef- ir hvert hérað innan þessara landa og liver sveit tekið upp sömu háttu. Líkt og við þekkjum hér hjá okkur, er rekin víðtæk starfsemi af héraðasamtökunum um söfn- um efnis til héraðssögu og byggðasögu. Sérstaklega er slík starfsemi útbreidd í Svi- þjóð. Merkur sænskur vís- indamaður sagði mér, að í Svíþjóð væru nú um 1000 þjóðminjasöfn. Kvað hann þetta áhyggjuefni, því að allt- af væri að verða erfiðara og erfiðara að fá nokkurt heild- aryl'irlit um það, sem gert væri. Þegar áhuginn beinist þannig meir og meir að því smæsta, er eðlilegt að minni áherzla verði lögð á það stærra, nefnilega hinar ís- ; lénzku fornhókmenntir, sem ! ættu að vera hið „klassíska“ fyrir allar Norðurlandaþjóð- irnar, og ])vi meiri hætta á í*að þær verði einmitt út- undan. Viðtal vlð Dagens Nyheter. í blaðaviðtali því, sem eg átti við Ðagens Nylieter í Slokkhólmi, vildi eg reyna að skýra þetta: Við Lsleiid- ingar getum tæplega til lengdar nennt að þekkja svo mikið til hinna Norðurland- anna, sem við höfum leitazt j við að undanfömu, þegar við mætum ekki eðlilegum skiln- ingi á móti af þeirra hálfu. Eg sagði meðal annars við 1 blaðamanninn: „Þið Norður- ! bmdabúar horfið svo mikið | til stórþjóðanna, og eg lái j ykkur það alls ekki. En þá ! getið þið lieldur ekki láð ls- iendingum, ])ótt við í aðra röndina hugsum sem svo, að við eigiim að sækja okkar menningu beint til stórþjóð- anna og hlaupa blátt áfram yfir Skandinavíu sem „óþarf- ari' millilið í því sambandi. Þeíta er því fremur eðlilegt, ! þar sem við-meðal Breta og Ameríkuniánna njótum þess, að þeir vita nákvæmlega jafnmikið um skandinavísku löndin og Island. Að því leyti stöndum við ykkur þar jafn- fætis.“ Sem dæmi benti eg á, að í fyrri heimsstyrjöldinni, þegar Ford var að hahla l'rið- arfund sinn í Svíþjóð, vissi tæplega nokkur Breti, sem eg talaði við, í hvaða landi Stokkhólmur var. Islendingar og Norðurlandamálin. — Þá er að minnast þess, að allt til síðustu ára hefir það verið talin almenn skylda, að Islendingár kynnu að tala eitthvert Norður- landamál. í seinni tíð hefir orðlð allmikil breyting á þessu. Yngri kynslóðin hefir tileinkað sér ensku meira en nokkru sinni áður, og marg- ir kunna hana nú miklu bet- ur en dönsku. Þrátt fyrir þetta er eg enn þeirrar skoðunar, að að minnsta kosti mjög mörgum Islendingum sé hentugt að nota Norðurlandamálin sem útlend hjálparmál, því að þau eru svo auðlærð fyr- ir okkur. Áð öðru leyti vildi eg vitanlega óska þess, að við ættum eftir að hafa mik- il menningarviðskipti við [Norðurlönd, því að mér jfinnst, að við getum vel | sinnt hvoru tveggjti, að læra Norðurlándamál og Ensku. Hinsvegar cr það ákveðin sannfæring mín og reynsla, j að i þessum samskiptum eigi Islendingar ekki að vera allt of lítilþægir, lieldur eigi þpir einmitt að nota hvert tæki- færi til að segja þessum frændþjóðum okkar, hvernig við lítum á niálin. Islenzku handritin. — Eg vil nefna eitt mál, sem nú er á dagskrá og er stórmál fyrir okkur, nefni- lega íslenzku handritin er- lendis. Það er bersýnilegt, að Norðurlörid hafa minna og Framh. á 6. síðu I blöðum og litvarpi liafa birzt óteljandi fregnir um ógnir nazista í styrjöldinni. Að sjálfsögðu eru þessar fregnir margar ótrúlegar og erfitt að henda reiður á hvað af þeim er satt og hvað ekki. En nú er komin lit hók eftir Islending, sem sjálfur féklc að sjá og réyna allt, sem gerðist í hinum ægilegu fangabúðum Þjóðverja, sví- virðilegustu stofnunum, sém þelckzt liafa í heiminum, hér er nákvæm skýrsla, dag- bók, áreiðanlegs landa oljkar, sem leggur áherzlu á það eitt — aðeins það eitt — að lýsa þessum viðurstyggilegu morðstofnun- um.eins rétt og satt og frekast er unnt að gera. — Leifur reyriir Iivergi að gera neitt ægilegra en það er, aðeins segir frá lilut- unum eins og þeir eru, dregur ckki fjöður yfir neitt og bætir eiigu við. Bók Leifs er líkari sþennandi róman en sagnfræði, þó er þar livert orð satt og hvergi gerð hin minnsta tilraun til að ýkja. Bókin er vafalaust eitt bezta heimildarrit um svartasta tímabil í sögu mannsins og fyrir oklujr Islcndi^iga er hún ákaflega lærdómsrík. ELGAFELL AHaSstræti 18 Sími 1653

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.