Vísir - 17.12.1945, Page 4
4
V I S I R
Mánudagiun 17. desembcr 1945
VISIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmið jan 'h.f.
Hraðfrysti íiskurinn.
barst ríkisstjórninni skeyti frá sendi-
iierra íslands í London, þar seni frá því
er skýrt, að innflutningur á liraðfrystum
fiski frá íslandi verði ekki leyfður, og virð-
ist þá vera hér um algjört sölubann að ræða.
Kemur þetla mjög á övart, þótt gera mætti
ráð fyrir að Bretar myndu leitast við að búa
að sínu, strax er þeir yrðu þess umkomnir.
Á undanförnum árum liefir verið lagt kapp
á að koma upp hraðfrystihúsum víða um
Jand, og hafa þau í rauninni slaðið undir
hlóinlegu athafnalifi í ýmsmn kaupstöðum
landsins. Framleiðslan mun yfirleill iiafa
líkað vel, enda mun viðurkennt af neytend-
um að betri vara muni vart fáanleg á brezk
um markaði. Með tilliti til samskipta Breta
og íslendinga á styrjaldarárunum, mátti gera
ráð fyrir að Bretar sýndu þann skilning á
þörfum íslendinga, að þeir skelltu ekki fyr-
irvaralaust á algjöru sölubanni, enda liafa
Islendingar bagað framleiðslu sinni stríðsár-
in öll, með sérstöku tilliti til þarfa Breta.
Þótt Bretar leggi allt kapp á að verða sjálf-
um sér nógir um fiskframleiðslu, eru þeir
það ekki enn sem komið er, þannig að sölu-
möguleikar á hraðfrystum fiski ættu að vera
fyrir liendi, og verður vart trúað að óreyndu,
að hið fyrirvaralausa sölubann sé endanleg
ákvöðun, sem ekki verði um þokað.
Eins og sakir standa, eiga Íslendingar
þess engan kost að leita til meginlands-
niarkaðsins um solu á hraðfrysla fiskinum,
og um sölu þar verður ekki að ræða fvrr
en milliríkjaviðskipti hafa verið tryggð með
samningum og sérstaklega samið um gjald-
eyrismálin i því sambandi. Vafalaust verð-
ur nokkur dráttur á að frá slíkum samning-
um verði endanlega gengið, en haldi Bretar
fast við ofangreinda ákvörðun sína, hlýtur
að lciða af því algjöra stöðvun á rekstri
frystihúsanna, sem íslendingar hafa lagt í
stórfé á undanförnum árum. Ennfremur
hefir verið lagl kapp á að auka viðskiptin
við Bretland, enda hafa nýlega verið gerð-
ir samningar um kaup á framleiðsiutækj-
um frá Bretlandi fyrir um eða yfir eitt
hundrað milljónir króna, auk þess sem ætl-
unin er að halda uppi öðrum vörúkaupum
frá Bretlandi, eftir því sein frekast verð
ur við komið. Segir sig sjálft, að slíkum
vörukaupum verður ekki haldið uppi, nema
því aðeins að Bretar liaupi framleiðslu okk-
ar, en komi ekki í veg fyrir slík kaup með
heinum stjórnarráðstöfunum.
Sölubannið hefir valdið miklum vonbrigð-
tim, en mun valda ófyrirsjáanlegum erfið-
leikum í íslenzku atvinnu- og fjárhagslífi,
of brezka stjórnin heldur fast við fyrri á
hvarðanir. Islenzk stjórnarvöld munu vafa-
]aust leggja allt kapji á að tryggja áfram-
haldandi sölu á hraðfrystum fiski á brezk-
um markaði, þar til meginlandsmarkaður-
fnn opnast og meðan þörf er fyrir fiskinn
d Bretlandi, en sú þörf er vafalaust fyrir
diendi, þótt þessu sölubanni Iiafi verið skelll
á fyrirvaralaust. Þótt Bretar vilji efla úlveg
sinn á allan bátt, verður þó að telja eðlilegt
óg s'anngj^nþ að Jipii^^y ve^n^.^ð^æir
Kunni að meta að nokkuru, það sem við höf-
um lagt fram í þeirra þágu á styrjaldarár-
Tollvaiðafélag íslands 10 áia
Fyrir rúmum 10 árum, eða
8. desember 1935, var stofn-
að Tollvarðafélag fslands.
13 tollverðir gengust fyrir
stofnun þess, en nú eru yfir
40 meðlimir í félaginu.
I tilefni afmælisins hefir
félagið gefið út véglegt af-
mælisrit. I því eru myndir af
nær öllum mcðlimum félags-
ins og ýmsum tollbúðum á
landinu.
Tildrögin að stofnun fé-
lagsins eru þau, að á árinu
1932 ákvað félagsmálaráð-
herra að lækka laun opin-
berra starfsmanna um 15%,
en það þýddi, að laun toll-
varða lækkuðu úr 350 krón-
um á mánuði í 297,50. V'ar
varð það úr, að kosin var 3ja
manna nefnd til þess að
ganga frá lagafrumvarpi,
sgm síðan átti að leggja fýr-
ir reglulegan stofiifund.
Ennfremur var þeirri nefnd
falið að athuga möguleikana
á því, að væntanlcgt stéttar-
félag tollvarða gengi í Al-
þýðusamband Islands.
Vilui síðar komu tollverð-
irnir aftur saman á fund og
var þá formlega stofnað
stéttarfélag tollvarða, og
skyldi starfssvið þess vera
allt landið. Á stofnfundinum
var upplýs.t, að ekkert væri
því til fyrirstöðu, að liið
nýja félag lilyti upptöku í
Alþýðusambandið, og var
þetta þungt áfall og órétt- hilini iiýskipuðu stjórn falið
mætt að áliti tollvarðanna,að gera frekari athuganir í
og fékk þá hugmyndin umþví sambandi.
stofnun stéttíU'félags toll- Er Bpndalag starfsmanna
varða byr undir vængi. ríkis og bæja var stofnað,
Þann 1. desember 1935 átti Tollvarðafélagið tvo full-
kömu 13 tollverðir saman í trúa þar.
tollbúðinni í Reykjavík nieð I núverandi stjórn Toll-
það fyrir augum, að stófna varðafélags Islands eru þess-
stéttarfélag. Lögð voru framir menn: Haraldur S. Norð-
tvö uppköst að frumvarpi tildahl formaðui’, Ólafur Helga-
laga fyrir hið væntanlegason ritari, og Karl Halldórs-
stéttarfélag. Á þessum fundison féhirðir.
húsaleigu umfram lögleyfða
^y^risi«isuí;nr£iiíiUiUiiiíaiiftí4Huiií»ií.>iMfímm2niAWéiJíhtítfíiíí>itól-lwIlT,1>óþ..feb.
Fundui í Fast-
eignaeigenda-
félaginu.
Á mánudag var haldinn
fundur í Fasteignaeigenda •
félagi Reykjavíkur.
Rætt var um húsaleigu-
lögin og samþ. svohlj. álykt-
un:
„Fuidur haldinn í Fast-
eignaeigendafélagi Rcvkja-
víkur þann 10. desember
1945 itrekar fyrri áskorun
sína til Alþingis um að nema
húsaleigulögin tafarlaus úr
gildi.
Skorar því fundurinn enn
á ný á alla sjórnmálaflokka
og alla þingmenn, en þó sér-
saldega áþingmenn Reykja-
vikur, að beia sér eindregið
fyiir þaí að lögin verði af-
numin þegar í stað.
Vill fundurinn sérstaklega
benda á, að nú er meir en
hálft ár liðið frá ófriðarlok-
um í Evrópu og að þegar
hefir verið ráðist í svo víð-
tækar byggingarframkvæmd-
ir hér í bæ og víðar á land-
inu og að enn eru fyrirhug-
aðar stórfeldar framkvæmd-
ir . í þessum efnum, að til-
hlutun þess opinbera, ríkis-
og bæjarfélaga, að tclja má
örugt, að öll húsnæðisvand-
ræði hér á landi verði úr
sögunni seinni hluta næsta
árs.
Þó því að lögin hafi frá
upphafi vega sinna verið ein-
stæð bönd ófrelsis og kúg-
unar á tiltölulega lítinn hluta
þjóðarinnar, án þess þö
nokkurn tíma a ðná uphaf-
legum tilgangi sínum, þá er
tilvera laganna nú slíkt ger-
ræði við þá þegna þjóðfélags-
ins, sem við þau eiga að búa,
að ósamrýmanlegt er frjálsri
þjóð, sem telur sig Iiúa við
lýðræðis stjórnskipulag og
telur fundurinn það því ský-
lausa skyldu löggjafarvalds-
ins að nema lögin þegar úr
gildi.
Þykir hinsvegar ekki fært,
af þjóðfélagslegum ástæðum,
'áð’ neina niúi þegár úf giklÞ
bann laganna við liækkun á
ur fundurnn þó ríka réttlæt-
iskröfu og skyldu bera til
þess, að lögin verði afnumin
nú þegar að öðru leýti þann-
ig að búseigendur lai þegar
í stað fullan og óskertan um-
ráðarétt vfir húseignum sín-
um.“
&vjarfrétti?
Mæðrastyrksnefnd.
Bæjarbúar eru beðnir að minn-
ast Mæðrastyrksnefndarinnar
fyrir jólin. Skrifstofan er í
hingholtsstræti 18, opin kl. 2—6.
Vetrarhjálpin.
Minnist Vetrarhjálparinnar. —
Skrifstofan í Bankastræti 7 er op-
in kl. 10—12 og 1—6 daglega.
Tiíl dönsku flóttamannanna,
safnað af síra Brynjólfi Magn-
ússyni í Grindavik, afh. Visi: 130
kr.
Til bágstaddra íslendinga erl.,
afh. Vísi: 25 kr. frá Guðríði.
Til Slysavarnafélags fslands,
afh. Visi. 25 kr. frá Guðriði.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi 30 kr. frá A. og
40 kr. frá ónefndum.
G.
Akranes,
11. tbl. þ. á. hefir Vísi nýlega
borizt. Efni pess er: Lýðurinn
ferst, þar sem engar vitranir eru
(P. Si^) íþróttirnar geta þroskað
likama og' sál, Hversu Akranes
byggðist (ól. B. Björnsson), Ævi-
saga. Geirs Zoega (Gils Guð-
niundsson), Vænlegt er i Vest-
mannaeyjum (ól, B. Björnsson),
Visriabálkur, annáll o. fl.
Vísitalan
fyrir desembermánuð hefir
reynzt vera 285, eða 1 stigi hærri
en i síðastl. mánuði.
et s?/d/ftoiiýd /é/ay/ftif
fájami Cju&mimdóson
Iöggiltur skjalaþýðari
ií'j-. (enska).
Heima kl. 6—7 e. h.
Suðurgötu 16. Sími 5828.
Vika. í dag er aðeins vika til jóla. Það mun
vera óhælt að segja, að síðasta vikan fyr-
ir jólin sé rriésta annavika ársins, ekki sízt fyr-
ir liúsmæðurnar, sem hafa i mörg horn að lita
og mörgu að snúast. Þetta er erfið vika, en henni
fylgir líka stórhátíð. Að þessu sinni fá flestir
nærri fjögurra daga frí frá störfum. En þó ekki
allir. Sumir starfa eins og aila áðra daga, sjó-
mennirnir á hafinu, sem eru óþreytandi við að
færa björg í bú, landmennirnir, sem sjá okkur
fyrir ljósi og hita og aðrar þær sléltir mcnna,
sem vinna allan sólarhringinn allan ársins liring
.og ár eftir ár. ,
* .
Jólakaupin. Þær eru margar, krónurnar, sem
hafa vistaskipti fyrir hver jól, og
þó aldrei fleiri en núna, því að seðlaveltan hef-
ir aldrei verið meirl hér á landi en um þessar
mundir. Og gjafirnar eru óteljandi, sem fyrir
þessar krónur eru keyptar. En það eru þó ekki
allir, sem hafa mikil auraráð núna, þótt inörg
krónan sé á ferlþ Nokkur bópur verður að lcita
á náðir samborgara sinna, til þess að geta veilt
sér einhvern jólaglaðning. Hópurinn, seni getur
gefið, er miklu stærri en sá, sém þarf að njóta
gjafanna, svo að ef hver niaður lætur citthvað
af Iiendi rakna, þá ætti að vera hægt að gera
hvcrjum þurfandi góðan jólaglaðning. Minnist
þess nú í vikunni.
*
Jón A. Hjá mér hefir legið i nokkra daga
svarar. bréf frá Jóni Arnfinnssyni og birtist
það hér: „í Bergmáli 6. des. síðastl.
ranghermir Stefán Pálsson atriði úr bréfkafla
mínum. Eg hefi ekki sagt, að meiri hluti l’rjáls-
lynda Safnaðarins hafi gengið inn i Dómkirkju-
söfnuðnn. H'eldur hefi eg sagt mikill hluti o. s.
frv.-----Stefán vill ekki að konunum sé eign-
aður sá dugnaður, að hafa safnað miklum hluta
af fé Frjálslynda safnaðarins. Má vera, að eg
beri of mikið lof á þær. En þær eiga heiður sinn
skilið fyrir það, þótt búið sé að hafa gott af
þeini við kjöéborðið.“
*
Fisksalan. Það eru slæmar fréltir, sem liafa bor-
izt frá Bretlandi. Bretar ætla sér ekki
að kaupa neitt af frysta fiskinum pkkar á næsla
ári. Það er reiðarslag, sem yfir okkur hefir dun-
ið. Getum við ekki selt fiskinn, og fyrir sæmi-
legt verð, þá er vá fyrir dyrum. Allt lif þjóðar-
innar byggist á ^iví, áð við getum komið af-
urðum okkar i verð, og þá fyrst og fremst fisk-
inum. Þótt land okkar- búi yfir margvislegum
gæðum, getur það þó ekki séð börnum sínum
fyrir öllum nauðsynjum. Margar þeirra verða
að koma erlendis frá.
, *
Hvað Eg hefi reynt að hlýða á tal manna
veldur? í sambandi við þessa ráðstöfun Brela.
Sumir hafa ekki vitað, hvernig þeim
beri að skilja þetta eða orsakirnar. Margir lial'a
lálið falla orð af beizkju og gremju i garð þeirra
fyrir þessa ákvörðun þeirra. Við höfum veitt fyr-
ir jiá, sjómenn okkar unnið eins og djöflar, og
margir týnt lífinu. Við höfum að vísu fengið hátt
verð fyrir fiskinn, en við gerðum ekki annað en
taka við því, sem að okkur var rétt. Verðið var á-
kveðið af Englehdingum og við réðiun engu
um það.
*
Framlag Það hefir oft verið rætt, bæði i blöð-
okkar. um og á mannfundum, hvert hal'i ver-
ið framlag okkar til styrjaldarinnar.
Við höfum fórnað inörgum mannslifum, skip okk-
ar farizt og nienil unnið, svo að margir þcirra
munu eldast og slitna fyrr en ella hcfði orðið-
Við höfum ekki borið vopn á aðrar þjóðir, en
við höfum gert allt það, sem friðsöm og vopn-
laus þjóð getur gert, til þess að hjálpa við að
leggja einræðisöflin að velli, og í þessum hildar-
leik munaði um hvert átak þjóðanna, scm börð-
ust gegn ofbeldinu, svo illa stóð hjá þeim uiii
tíma.
öldin önnur. Þegar menn athuga allt þelta,
finnst rnönnum það harla kald-
ranalega orðsending, sem borizt hefir frá brezku
ríkisstjórninni. Mönnum þykir, sem við hefðum
mátt vænta fyllsta stuðnings úr þeirri átt, því að
með þeim hcfir samúð okkar ávallt verið og
við reynt að haga framleiðslu okkar svo sem
bezt héntaði fyrir þá. Á móti þykjumst við eiga
Vétt á að njóta velvildar og er slíkt engan veg-
inn ósanngjarht. Er hekluf éjski Hnð /öðru ap
búast en að 'iir þessum níálrihi raktii, þegar ís-
lendingurii gefst koslur á að skýra málin fyrlr