Vísir - 17.12.1945, Side 6

Vísir - 17.12.1945, Side 6
"3 6 V I S I R Mánudagi-nn 17. desember 1945 Komið og gerið jólainnkaupin semfyrst hvezgi eins stórt og gott úrvai aí hátíðarmat og hjá mér. Grænar baunir, 15 teg. — Asparges, 15 teg. — Gulrætur, 2 teg. — Súpur, 8 teg. — Rauðrófur — Pickles — Agúrkur — Tómatsósa — Agúrku salat — K’ötkraítur — Capers — Salatolia — Soya — Worchester — Chilisauce — Nýtt græn- meti — Gulrætdr — Rauðrófur — Laukur — Savoykál — Ostur, 30 og 40% — Harðfiskur — Ávaxtasafar — Sælgæti — Kerti — Spil og vindlar.--- VERZLUN SÍMl 420!> föOOöaCOÖOÖCÖÖOÍÍÖCÍX; WSGÖÖCnOOOCSOÖftíUÍOUÍlU' OOöOOOOOOOOOOíSÍÍÍÍOOöeCSOOOOGOÍÍOOQftOOOOOOÍSGi SÍSOOOOÍiíXiiOOOOOOOÍSOOOÖÖOOOOOOOOOíXÍOOOOOOtSO I . g I o o 8 o IVIuniö að senda jólapöntunina timanBega. 3Þön tBstiítriisiit yetið þér fewtgið í öliuwn rer&lununt roru?». Kaupfélag Reykjavíkur og nágresinls. & 1 lr O O «• i o o o o \et]ttu brottflutnings eru ýmis húsgögn til sölu. — Til sýnis í kvöld á Bergstaðastræti 74A. Hnrðarskrár. *j . Hurðarhúnar, Hurðarlamir. Ludvig Storr. S o o o 51 oöcoooGooeocGeoGoooooGooooooöooocoooeoeocioocecGoeooGecoeoöooeoeoöooooööooooeeöessc'ixxxxx&íxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxsoocoooöooGa K.S.V.P. Félagskonur í Kvennadeild Slysavarnafélagsins, "eru minnl- ar á fund deildarinnar í Tjarn- árcafé i kvöld, mánud. 17. des. Margt gott til skemmtunar. Sjá auglýsingu á ö'örum stað í blað- inu. Slökkviliðið var í gær kvatt suður á Mela, í bifreiðaverkstæði, sem B.S.R. á þa'r. Hafði kviknað i benzíni, en tjón varð ekkert. — Þá hafa rtokkur brögð verið að því, að krakkar hafa kvéikt i rusli, og hefur lögregiunni verið falið að fara á staðina og hafa hendur í hár hinna seku. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 Ííjlenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzktrkennsla, 2. fl. 19.25 hingfréUir., 20.30 Lestur fornrita: Þættir útr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason al- .þingismaður). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: Ilugleiðingar um þjóðlög:-*- Eihsöngur (frú Lára rMagnúsdóttir): a) Kirkjnhvoll (Bjarni Þorsteiijsson). b) Hv,e marg er þar af- mýndum (sænskt þjóðlag). c) Sofðu unga ástin rnín (íslenzkt þjóðlag). d) Góða veizlu gera skffi (ís'lenzkt þjóð- ;lág).,,„e). JóÍakvæðL (Kaldalóns). 22.00 Endurvarp frá Danmörkuj: Jólakveðjur til Grænlands. Dag- skrárlok. Þrjár tólf ára telpur er kom út lyrir nokkrum árunl-og, seldist þá tipp 4 örskömmum líma — cr nú komin í ljóspi;entaðri útgáfu. ÞRJÁR TÓLF ÁRA TELPUR er ein fyrsta telpnasaga, er samin var á íslénzku. Höfundur hennar, Stefán Júlíusson kennari, er viðurkenndur barnabókahöfundur. Tryggvi Magnússon teiknaði myndirnar. Látið Þrjár tólf ára telpur ekki vanta á heimiiið. Kostar aðeins 11 krónur. Aðrar jólabækur barnanna eru: , , , SyEITIN HEILLAR, viðburðarík og hrifandi sveitálífssnga með 30 myndum. ’ 'Vcrð kr. 20,00. . V )- i!:, SNATI OG SNOTRA, ein virisælasta bárnahók Steingríms Arasonar, prýdd:; ..■',! myndum eftir Tryggva Magnússon. ,-Verð kr. il,00. £ 91' 5 •’ ■ '■• f , „■) BAMBI, hin heimsfræga bók Walt Disney: Verð kr. 15,00. _ rKn oajíiritrf Bókaútgáfan Björk. Sœjarfréttir I.O.O.F. 3. = 12712178 = 8 >/2 III. I.O.O.F. — Ob. 1. P, — E. S. — 7 K. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sínii S030. Næturvörður er í Iðunnar Apóteki. Næturakstur annast Bifreiðastöðin Ilreyfill. Simi 1633. Hjónaband. 1 dág verða gefin saman i hjória- band í Visby í Gotlandi, Ulla Oh- léri og Gunnar Skaftason tann- iækpir. Þau eru stödd í Thánhus- gatari 18» Vfsby, Sverige, ■ / » t : • ■ ■ Aihygii skal vakin á augiýsingu borg- arstjórans í Vísi í dag, varðandi unisókn um skólastjórgstöðuna að Jaðri. ,V ;Farþegar með e. s. Lagalhoss frá .Tteykjaýik til LéRÍi og jKaupm.bafnar: jHjalti Hjálmar ‘Janies Bremer. Þórunn ;Bro\vn, Finnbógason, Farþegar með Mooring Hitcli: frá Ryik', „tiþjýjeyv Yörk' í dag: 'Hulda ólafsdóttir, Stefntmn Jó- nannesdóttir, Guðrún H. dhristo- pherson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.