Vísir - 17.12.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 17.12.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 17. desember 1945 V I S I R Ný bók: ALEXANDERS SAGA MIKLA eitt af frægustu skáldverkum miðalda þýtt á afburða fagra íslenzku af Brandi ábóta Jónssyni á 13. öld. Halldór Kiljan Laxness . sá um útgáfuna. ALEXANDERS SAGA, eitt af úrvalsritum íslenzkra bókmennta, kemur ut í sams- konar útgáfu og fyrri bækur Heims- kringlu, Fagrar heyrði ég raddirnar (uppseld) og Leit ég suður til landa. Bóhabúð Máls og menningar, Laugaveg 19. — Sími 3033. BEZT AÐ AUGLÝSA í VfSZ. er nú komin og fæst í flestum verzlunum. Er með beintöflum, og frágangur hefir aldrei verið vandaðri — og er þá mikið sagt. — Pantið í síma 4523. Til jólanna GLlOIÍÍílfiVi Leikföng, mikið úrval. Flugmodel, marg- ar gerðir, frá 3 kr. Kerti, stjörnuljós. Bobb og ýmiskonar fleiri spil. Eldfastar glervörur allskonar. ölsett og ávaxtasett. Stálskautar, borðbúnaður, sjálfblekungar, Tipperary flautur á 9 ’kr., tennisboltar á 50 aura,. reykelsi, rugguhestar, hlaupa- hjól o. fl. K. Einarsson & Bjömsson. NÝ BOK í? O' ET cn C/J t"4 V P' o M X/i c 52. B tf! g 52; S E3 crq " hj. o C/3Í? 5' ro ö 2 “ 3 c/3 c ÍOrt cra 2" Ö rt> a 8? ^ a 5. _ » c O W »• * 11? á. <í ps B íö a H5 2? B =ö:» B.g ' «r|Sg g;s(8 ö ö cra S (? H O' ö ö ^ O ö «5 52 ‘1 O C'f3 h C/3 Oí t« — 82 pr O'- cr Ö' Oí xn cö rc> 82 3H4, t/i ö 55 g S2' c« t—>' ö w.?8 P OJ ^ P CD CD *“í CA » n> 3. Ö n *-s »9 =—‘ • nj S ^ 5't-1 w 5' • “ c Ui CA O ö rD •-s o - 3 3* tt JVY nOK it J **. *v m •v* ¥ 4% i’ rf4*.tttn OCOOOOOCOOOOÍÍOOQOOOOOOOC Enginn í jólaköttinn, sem eignast leikföng af jdumz&b 1 Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci efur rússneska Stórskáldið Draitri Mercskowski, í þýðingu Björgúlfs læknfe Ólafssonar. er komin I bókaverzlanir Lconardo da Vinci var furðulegur jnaOur. Hvaj tem. hann er nefndur i bókurh, tr eins og metin skorti orö til þess aö lýsa atgerfi lians og yfirburöum. I „Encyclopadio Britannica" (1911) er sagl, uð sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi á sviiii visinda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maöur hcfð(enzt Itl að afkasta hundraÖQSla parti af öllu fwi, sejn hann fékkst viÖ. • » i l.eonardo da Vinci var óviðjáfnanlegur rtlAlari. Eri tiann var lika uppfinningamaður d við Edison, eðlisfraðingur, .stœröfraðingur, stjömufraðingur og hervélafraðingur. — Hann fékkst viö rannsóknir i Ijósfraði, liffarafraöi og sljórnfraði. andlitsfall matina og fellingat 1 klaðum alhugaSi hann vandlega. H . Söngmaður var Leonardo, góður og lék sjdlfur d hljóðfari. Enn fremur ritaöi hann kynstrin öll af dagbókum, en — < list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr, Þessi bók nm Leonardo da Vinci er saga um manninn, Cr fjölhafastur og ajkastn• mtstur er talinn allra manna, er sögur fara af, og cinn af mesht lislamönnum vcrnldar. í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. :j Hentugasta jólagjöfin fyrir listhneigða unglinga og fullorðna er kassi með oliulitum, vatnslitum eða pastelkrít, og teikni- blokkir og penslar. LITAKASSAR frá kr. 15,90. . \ i3iía- off máInincjanrömverziiin Friðrík Bertelsen Hafnarhvoli. Símar 2872. 3564.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.