Vísir


Vísir - 27.12.1945, Qupperneq 1

Vísir - 27.12.1945, Qupperneq 1
Fljúgandi bændur Skemmtileg grein. Sjá 2. síðu. Dreifing erlendra menningarkvik- mynda. Sjá 3. síðu. 35. ár Fimmtudaginn 27. desember 1945 292. tbl. eEl Eirikaskeyti til Vísis frá Uiii’tcd Préss. Það var tilkynnt í London í moryun, að fundi utanríkis- ráðhrrranna myndi verða slitið í dag. Búast utanríkisráðherr- arnir við því, að geta lokið störfuni í (tag, vegna þess að Byrnes utánrikisráðherra Bandaríkjanna þarf að vera koininn lieim á morgun. Ekki er ln'iizt við jivi' að tilkynnt verði neitt um nið- urstöður ráðstefnunnar fyrr en annað kvöld. í skýrslu ut- anríkisráðherranna verður, að likinduin, rætt uni þau málefni, sein jieir voru sam- mála um, og ennfremur að önnur ráðstefna verði köll- uð saman seinna og hvar hún verður lialdin. 3lóöiwÍBt dó ™ harniib fmdd^ ist 13 nsí»§a ÚÍMBn séðíMB* Fyrir nokkuru fæddist í Bandaríkjunum barn eftir að móðirin var látin. Möðirin, sem átti heima í borginni Rockford í Illinois- fylkij veiktist af lömunar- veiki og þyngdi henni jafnt og.jiétt, unz liún andaðist, en 13 mínútum eftir að læknar töldu að hún liefði skilið við, fæddist barnið, meybarn, sem var rélt innau við 10 merkur. Læknar vona, að harnið verði óriænit fyrir lömunarveiki vegna veikinda móðurinnar. Níu bandarískir blaða- menn hafa ferðast nm her- nárnssvæði Rássa í Þýzka- landi, og hafa þeir týst á- standinu J>ar eins og J>að kom Jteim fyrir sjónir. Þeir segja, aö yfirleitt sé ástandið mjög slæmt og telja jiað verra en á hernámssvæði Breta og Bandaríkjámanna. Blaðamennirnir skóðuðu verksmiðjur, sem voru stari- ræktar lil jiess að framleiða ýinsar lífsnauðsynjar, og voru þær undir eftirliti séi’- slakra nefnda. Míkið *af vél- um er flutt til Rússlands og eru þær tekiiar uj>p i stríðs- skaðábætur. Mikill skortur er á fag- lærðum verkamötínum í Þvzkalandi og lefur þ að mikið fyrir framlerðslunni. Jarðéignum Junkara hef- ir verið skipt á milli smá- bænda, verkamanna og flóttafólks. ýz Lolan ds franfklsin Leitað í Kreml. Mjög söguleg Icit fer nú fram í Kreml og er hVer steinveggur rannsakáður. Leitað er eftir bókasafni Ivans keisara liins grimma. Hann var jafr.an taliiin frck- ar villidýr en rnaður vegna grimmdar sinnar, en af nýj- um sagnariturum Rússa ■ pr liann talinn liafa verið frairi- j sýnastur og g.agnmerkastur stjórnmálaleiðtogi sinnar aldar. Talið er að þéttá áht mundi sannast ef bÓkasafn j hans fyndist. Er nú af mikilli nákvæmni leitað að leyniher-j berginu sem bækurnar eru geymdar í. (Daily liéi’ald).' Einkasjíéyti lil Vísis frá Uriited Press. Fjármádaráðherra Frakka Iiefir tilkynnt að frankinn verði stýfður. Nýja skráning frankans verður fjögur luindruð og áttatíu frankar á móti einu pund i. Fj ár mál aráðherra Frakka gaf. yfirlýsingu um mál þetta í gærkvcldi í Pár- ís. Hann sagði að jiessi ráð- stöfitn væri nauðsvnleg fyr- ir jijóðina vegna örðugleiká þeirra, sem húii hefði lent í vegna slríðsins. Bretton Woods sáttmálinn liefir verið samþykktur í franska jiinginu. Síoari hiuía dags í gœr var reykvískur borgan, Knstján Guðjónsson pi'ent- an, myrtur hér í bænum. , Nánari atvik, sem vitað er um, eru sem hér segin Klukkan rúmlega 12 4 nólt kom maðúr í lögreglustöð- ina og skýrði frá því, að há'nn hefði litíð inn í auðan og opinn bragga, scm liggur í gamla sattþortinu beint á móti Sænska frystilnisínu. mun maðurinn hafa ætlað að kveikja sér í vindlingi, en sá jiá iriann liggjandi í hlóði sínu. Gerði maðurinn lögregl- uimi aðvart jtegar í stáð, ‘ög er málið nú í rannsókn. Þegar löreglan kom á vétt- ýang sáust greinilegir áverk- ár á höfði hins lálna. Virð- ist liariii fyrs't hafa fengið jningt hnei'ahögg á munninn, 'þýi jiar var hann bólginn og tenriur latisar, en síðán mun hafa verið vegið að homnri með barel'Ii. Um áverkaná er ekki unnt að segja náriar að svo stöddu jiví að lík- skoðun var ekki lokið er blaðið átti tal við lögregluna. Hiiisvegar var jiað bcrsýni- legt að liér er um manndráp að ræða. Maðurinn sem var myrtur heitir Kristján Guðjónsson og var til heimilis að Traðar- kotssundi 3. Iiann var jirent- ari að iðn og vann í Guten- herg. Kristján var fæddur 3. maí 18!)'2 og var jivi 53 árn að aldri. Kristján í'ór lieiman að í'rá sér kl. rúmlega 3 í gær og ætlaði þá í stutta göngu til jiess- að l'á sér l'erskt loft. Ilann var samt ckki kominn •heim kl. 4y2, en j)á fór kona lians í boð. Skildi hún eftlr miða og skrifaði á hann að húri væri farin. Bjóst hún við að maður sinn kæmi á eftir, en af því varð jió ekki. Konan kom hciin uiri sex- leytið ■ aftur. Þá varð hún þess áskynja að maður lienn- ar háfði komið heim á með- an húri var fjarverandi, jiví að hún saknaði trefils sem hánri átti. Kí'istján har engin vei'ð- mæli á sér, livorki þeninga né annað. El'tir öllum um- nierkjum að dæma ínun morðinginn þó hafa leitað í vösum hans: Pannsóknarlögreglan biður álla, sem orðið hafa varið við Kristján eftir að hánn fór að heiman .kl. 3 í gær, að láta hana vita og gefa henni allar jrær upplýsingar sem þeir gcta í té látið. Jafnvel hin veigaminnstu atríði géta verið mikilsvirði og komið lögréglurini á slóð morðingjans MacArthur vill að ábyrgir japanskir embættismenn séu í sem flestum stöðum í Jap- an. Ilann hefir endurtekið fyrri yfirlýsingu sína um að hann álíti að handamenn eigi að gæta álirifa sinna sem mest i gegnum kcisar- ann og ábyrga stjórn lands- ins. Á þann liátt telur liann að beztur árangur náist í stjörn Japans. |^að hefir verið opinbem lega tilkynnt í London, að Austurríki hafi gert landakröfur til Þýzka^ lands. Utdnríkismálaráðk. Aiist- urríkis, Karl Gruber, til- kynnti Jtað í Vín í morgun, að Aústurríki myndi gera þá kröfu, að Jtvi yrði afhent talsverð spilda af Þýzka- landi meðal annars Jtað landsvæði, Jtar sem Berch- tesgaden er. Felustaður Iítilers. Berchtesgaden er í Su'ður- Þýzkalandi og liggur rélt við landámæri Austurríkis. í Berchtesgadcn dvaldi Hitler ávallt, er hann var að livíla sig frá störfum. Hérað jiáð, sem Salzurg er í og kennt er við horgina, er skammt frá Berchtesgaden. Ástæðan fyrir kröfunni. Austurríkismenn segjast gera jiessa kröfu vegna þess að jieir vilja slyrkja landa- iriæri sín og telja sér vera nauðsyn á þessari landa- mærabreytingu til þess. Þótt jiclta liafi verið opinberlega tilkynnt, hefir krafan ekki verið sett fram formlega enn ])á, en verður gert áður cn ráðstefnan um framtíðar- Tandamæri Þýzklands verð- ur lialdin. Lítið landsvæði. Landsvæði það eða sneið, sem Austurríkismenn vilja fá af Þýzkalandi er mjög lít- ið og cr krafan, eins og áð- ur'er sagt, að eins sett frám vegna jieSs að Austurríki tel- ur sér nariðsyn á jiví að slvrkia laridamæri sín, er liggja að Þýzkalandi. Sjomenn fá ekki föt í BretlandL Sendiráði íslands í Lon- don hefir vérið tilkvnnlt, að l’ramvegis vcrði sjómönnum, er til Bretlands sigla, alls eigi úthlutað skömmtúnar- miðum fyrii’ fatnaði, neiria fyrir liggi gögn um að um- ræddur sjómaður hafi orð- ið - fyrir skaða á fatnaði i siglingu. Getur liann j)á feng- ið úthlutaða sköiniriltinar- miða, sem svara til jiess- fatnaðar, er eyðilagzt liefir eða skemmst svo, að eigi yerði úr bætt, enda fylgi vott- orð fulltrúa landsins i Bret- landi (sendiherra eða ræðis- manns). (Fréttatilkynning frá utanrikisráðuneylinu)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.