Vísir


Vísir - 27.12.1945, Qupperneq 2

Vísir - 27.12.1945, Qupperneq 2
2 V I S I R Fimmtndaginn 27. desember 1945 dJiiiabetli CoJs óon: B 11 [111*, j'ellirigning hafði streymt úr loftinu í Oklahoma, vöxtur hlaupið í allar spræn- ur og vatnið fossað fram í öllum giljum. En þennan morgun var himininn heiður á ný. L. S. Chambers, sem er hóndi þar í sveit, var að Ijúka við morgunverð og leit yfir bórðið til konu sinnar. Ilann þurrkaði sér um munninn og ýlti aftur á bak stólnum sín- um. „Heyrðu, góða min, — það er líklega bezt að eg gái að því, hvort nokkur spjöll liafa orðið á jörðinni. Eg gæli trú- að þvi, að eitthvað af kvíg- urium, sem við keyptum i vikunni sem leið, liefði orðíð til í einhverju dýiriu í þessum óskaplega vatnagangi.“ Að svo mæltu tók hann hattinn sinn ofan af snagan- um i eldhúsinu og rölti út að flugskýlinu. Þetta er ekki mismæli. út að flugskýlinu. Þvi að L. S. Chambers frá EI Reno er virkur félagi í Nat- ional Aeronautic Assóciation, fyrstu deild hinna „fljúgandi bænc!a“, sem stofnuð var í Oklahoina 22. október 1944. Félagarnir i þessari deild eru þrjátiu og átta. Níu þeirra eru konur bænda, sem einnig eru sjálfir félagar. Hinir eru bændurnir. öll hafa þau flug- skírteini og eiga flugvélar. Þau eru ekki að gera nein- ar lilraunir með flugvélarnar og ekki hafa þau þær lieldur sem skemmtifarartæki. Þau eru að færa sér í nyt „fræði“, sem flug-sérfræðingar hafa verið að prédika um langt skeið. Yclarnar notaðar til alls. Þau nota flugvélarnar íil að sækja fólkið, sem vinnur að uppskeru á hveitiókrun- um, og flytja það í „ma.tinH“ Iieima á bæjunum um miðjan daginn, til þess að sein minnstur tími fari lil ónýtis þegal• uppskeruannirnai’ eru mestar. Þau fljúga til næstu birgðastöðva eftir varahlut- um, þegar eitthvað brotnar eða bilar í landbúnaðarvélun- um. Þeir hjálpa jafnveí upp á nágranna sína með póst, matvæli og meðul, þegar veg- irnir verða. ófærir eða brýr tekui’ af ám, sem oft kemur fyrir í þessu sendna landi, þar sem uppblástur lands er sífellt áhyggjuefni. Þau nota öll litlar flugvél- ar svo sem: Piper-Cubs, Stin- sons, Luscombes, Ercos, Taylorkraft og Aeroncas, sem eru eklci dýrari en bif- reið, fara 50 mílur á klukku- stund og nota minna benzín á mílu en bifreið. Þau hafa flugvélaskýli heima við og sumir nota gamlar hlöður. Þeir nota alfa- alfa alcra fyrir flugvelli. Og loks veiða þeir sléttuúlfa i flugvélum. Fékk vélirsa á uppboði. Tökum til dæmis Cham- bers-fjölskylduna. Hjónin eru frá Fort Reno. Þau fljúga bæði, og eins börnin tvö, Stu- art, 22 ára, og Carol, 17 ára. Þessi bóndi keypti sína vél á uppboði, sem stjórnin lét hálda á nokkrum slíkrim vél- uni' í fyrra. ' Þessar vélar þörfnuðust mikillar viðgerða . I . wi 1 ú.; '■ ÖC og viðgerðirnar eru dýrar. En hann er hagsýnn og hagur þessi bóndi, og vildi gera við sína vél sjálfur. Vélin 'var dregin inn í hlöðu og síðan sóttur vélamaður, sem var kunningi bónda og liann beð- inn að líta á „skipið“. Þegar hann var búinn að atliuga það vandlega, samsinnti hann bónda í því, að hann myndi geía gert við það heima hjá sér, með lítilsháttar tilsögn. Var þá skrifað til flugvéla- eftirlitsins í Washington, og beðið um leiðbeiningar, sem veitlar voru fúslega. Var svo tekið til starfa. Og það gekk eins og í sögu. Ilreyfilinn var farið með í vélaverkstæði og þar var hann gerður sem nýr. Allt annað gerðu þau sjálf heima i hjáverkum. Fyrir skömmu flaug Cham’- bers til Florida með kunn- ingja sinn. Þaðan símaði liann konu sinni, að sér stæði til boða flugvélakaup, — hann gæti fengið „þriggja sæta“ vél fvrir sína „tveggja sæ*.a“. Oklahoma-bændunum cr hraskið i blóð borið, og þeir geta ekki stilt sig um „hnífakaup" þó að þeir séu orðnir flugmenn. — Hann spurði konuna hvort hana 4»ilti einu. Mrs Chambers s.agði: „Láttu bara ekki snúa á þig“. Þau langaði hvort sem var bæði til að geta haft dótt- urina með sér í „skipinu“. Flýgur milli jarðanna. Cecil W. Neville er annar fljúgandi bóndi. Hann býr í Cbickask.a, þar sem hann lief- ir 700 ekra larid og ræktar fóður handa nautpeningi sín- um. En nautgriparæktina hefir hann í Beecham og Ifar- mon-sýslum og hefir þar 7 þúsund ekrur lands. En 200 km. vegalangd er á inilli jarðanna. Neville hefir byggt sér flugskýli með nýtísku sniði heim.a hjá sér á alfa-alfa velli, þar sem prýðileg skil- yrði eru til að lenda og hefja sig til flugs í öllum vindátt- uni . . Néville liefir einnig þann sið, að fljúga yfir lendur sín- ar að afstöðnum ofsarign- ingum, til þess að lita eftir því, hvort nokkuð hefir orð- ið að nautgrpunum. Hann flýgur yfir girðingunum, til þess að .aðgæta, hvort þær séu i lagi og hann athugar í leiðinni, livar jarðrask hefir orðið. Úr lofti eru slíkar skemmdir á jarðveginuum, ýmist af vatnagangi eða sandfoki, líkastar þvi, að ferleg glorhungruð tröll hafi þar verið á ferð, og glefsað í jarðveginn og tætt úr hon- um lieilar torfur. Það liggur við að sjá megi tannaförin. Landið gjörbreytist að útliti. Neville hefir strengt þess heit, að liann skuli aldrei kaupa land, fyrr en hann sé búinn að fljúga yfir það þvert og .endilangt. Þegar Neville er búinn að athuga hvað það er, sem úr lagi hefir gengið á beiti- landinu, flýgur hann heim til sín og sendir verkstjóra andi, til þess að ráða bót á og menn með liorium, ríð- Jivi, sem hann hafði skrifað lijá sér. í gamla daga var engin leið til þess að ríðandi eftirlitsmenn á 7000 ekra í ,ho: befíiilaniþ, kæ'muSt yfjir að bjarga n.autgripum, sem lent höfðu í ófærum í vatna- gangi. „Kartöflukóngurirn“. Clyde Keller í Custer County er kunnur um öll Suður-rikin sem „sæt-kar- töflu-kóngurinn“. Ilann hefir no.tað flugvél við sinn at- vinnurekstur í fjögur ár. Árið 1944 sáði hann 6000 skeppum (bushels) af sæt- um jarðeplum og er talinn stærsti framleiðandi Jicirmr vöru, af einstaklingum i Bandaríkjunum. JHann flýgur á markaðinn og liann flýgur í samninga- erindum til staða, þar sem eru sölumiðstöðvar. Og liann flýgur yfir kartofluakrana til Jiess að grenslast um land- skemmdir. Hann hefir skrá- setta flugstöð, „Kel-air-port“ á búgarði sínum. Uppskeran var rösklega 100 Jjús. doll- ara virði síðastliðið ár. Flugvélar gegn sléttuúlfum. Forrest Watson er smá- bóndi að vísu og hefir frem- ur lílið um sig, en þau hjón- in hafa átt flugvél síðan 1941. Þau nota gamla hlöðu sem flugskýli og flagga á J>vi hreykin með nýjum vind- sokk. Og J>au liafa á liendi J>að opinbera starf,. að skyggnast eftir og segja til um það, J>egar sléttuúlfar eru á ferðinni J>ar um slóðir. Tvær aðferðir eru hafðar við að veiða þessi skaðræðis- dýr. Watsons aðferð er þann- ig, að liann heffr tiu eða fleiri bifreiðir, hverja mann- .aða bifreiðarstjóra og skot- marini. Þessum bifreiðum er skipað í hring umhverfis til- tekið landsvæði. En Watsons- hjónin sveima yfir J>essu svæði og gefa bifreiðunum merki, þegar J>au sjá til dýr- anna og eru þau þá elt og skotin. Þá er að geta Henry Bom- hoffs, merkiskarls, sem fyr- ir löngu hefði átt að vera orðinn þjóðkunnur. Hann hefir aðra aðferð við preriu- úlfadráp. Hann er ekki mikill fyrir mann að sjá, talar mál- lýsku Suðurríkjanna og dreg- ur seiminn, en málhreimur- inn er þýzkukenndur, enda er Bomhoff af J>ýzku bergi brotinn. En sagan um J>að hvernig liann byggði sjálfur fyrstu flugvélina sína, fyrir fimm árum, er raunar sögu- legur atburður. Bændaforseti — flugvélasmiður. Henry er forseti hinna „fljúgandi bænda“. Kona hans er liíil vexti en kotrosk- in og hún hefir ekki liaft á- stæðu til að kvarta yfir til- breytingarleysi 1 aldarfjórð- ungs sambúð sinni við Henry. Henry segir: „Eg segi við sjálfan mig, rétt sí-sona: Það sem J>ig vanhagar um, er flugvél. Svo að eg bara skrifa þeim og fæ um íiæl kynstnr af skrani og smíða úr flugu. Eg þurftí þó að skrifa þeim aftur, einu sinni eða tvisvar, tihað fá frekari leiðbeiningu. Það tók mig tvo eða þrjá mánuði.“ Ilenrý þagnar snöggvast, og hvílir sig í vinstra fæti. Hann liefir gaman af að .11X9(1 (f H íunntija segja þessa sögu. Það færist f jör í fölblá augun og hattur- inn mjakast aftur í kóílinn, á úfnu, glóbjörtu hárinu, sem tekið er mjög að hærast. Hann kemst allur á loft, þeg- ar liann minnist fyrstu flug- vélarinnar sinnar, sem liann hafði síðan skírt „Polla- stiklu“. „Svo var það loksins, einn daginn, undir kvöld, að eg skoðaði „fleytuna“ mína, í krók og kring, og uppgötv- aði J>að samtimis, að eg var búinn að nota upp livern ein- asta lilut, sem eg liafði til hennar fengið. Eg spígspor- aði í kring um liana og gat ekki betur séð, en að hún væri alveg eins og flugvél. Við hreyfilinp hafði eg fitl- að ofurlítið, einu sinni eða tvisvar, til J>ess að sjá, livorl hann gengi. Jæja, segi eg, J>að er hezt að eg hregði mér upp í hana og aki henni ofur- lítið um völlinn. Þetta gerði eg. Fyrst ók eg löturhægt, en áður en mig sjálfan varði, svei mér þá, var eg farinn að lierða ferð- ina, og svo veit eg elcki fyrr til, en eg farinn að fljúga. Jæja, eg er þarna í bannsettri hönk. Þarna er eg farinn að fljúga, — en kann J>að ekki. Bannsett kvikindið er í hezta lagi. En hvernig á eg að fá liana til að leita jarðarinnar aftur?“ Nú hafði Harry að vísu ekki farið ýkja liátt. Sann- leikurinn var sá, að hann hafði rétt áðeins smogið yfir girðinguna á milli engjanna sinna og hveitiakurs bróður síns. Erfitt að komast heim. Að vísu var Harry að einu leyti betur settur en flestir flugmenn, sem fljúga „sóló“ í fyrsla sinni. Iiann hafði sett „flugung“ saman og kunni utanbókar allt J>að, sem „leiðarvisirinn“ hafði um það sagt, hvert hlutverk hverjum „takka“ og snerli væri ætlað. Iiann reyndi nú, með liálf- um huga J>ó, fáein J>essara galdratækja, og með heppni barnsins og sakleysisins sett- ist flugvélin í hveitiakrinum miðjum. „Jæja“ — Harry lilær við og strýkur liendini um liöku sér, — „þama sat eg. En hvernig kem eg henni riú heim aftur? Eg skríð út og rölti i kringum hana. Hún virðist lianga saman eins og vera ber. Harry, segi eg, úr þvi að J>ér tókst að hafa liana strax á loft, ættir þú að geta gert Jiað aftur. Og J>ér er betra að liafa J>ig lieim sem fyrst, J>vi að annars verður hún gamla mín galin. Nú, — og svo voru auðvitað kvöld- verkin.“ Svo að liann fór að ýta á fleiri takka, endurtók J>au handbrögð, sem hann liafði gert í fyrra sinnið, og losn- aði við jörðina öðru sinni. En þá komst hann í nýj- an vanda. Þvi lengur, sem hann flaug, ]>ví lengra barst hann frá bænum sínum, og i hvert sinn, sem liann reyndi að snúa við, • hélt hann að vélinni myndi livolfa. En með ]>ví að beygja með ákaf- lega mikilli gætni og fara hring, sem svaraði tuttugu mílna vegalangd, tókst hon- um loks að ná stefnu á kotið og lenda þa rslysalaust á bála. IJann játar það sjálfur, að hanri íiafi klipið sig í liand- leggina, jicgar narin steig fæti á jörðina, til J>ess að' þetta væri nú allt saman sannleiki. Það reyndist svo vera, svo að liann fór „uppi“ aftur, og nú tókst honum að liafa hringinn þrepgri og lenda með prýði. Hvernig á að fljúga eftir eina klukkustund? -,,í annað skiptið sem eg lenti, var kelli mín ko;nin á vettvang, „Þú, þinn gamli jötunuxi,“ sagði hún, „hvað kemur til, að J>ú skyldir ekki getað hálsbrotið þig?“ — En svo lengi, sem eg eldd háls- brotna, gengur þetta pi-ýði- lega hjá mér, svo að eg gef þessúm t „módel-A“ hreyfli ofurlitinri’ vatnssopa, og eyði siðan því sem eftir er dagsins til kvöldgegninga, i það að æfa mig í að hefja ferjuna til flugs og lenda lienni. Þegar komið er að gegningatíma, er eg órðinn leikinn i að heygja á aðra hönd, en aðeins á aðra. Dagirin eftir flaug eg aftur stundarkorn og brátt fór eg áð ráða sæmilega við vélina.“ Ekki leið á löngu, að Harry hefði flogið svo mik- ið, að nágrannar hans töldu hann æði slyngan flugmann og „færan í flestan sjó“. Um J>að leyti voru sléttuúlfarn- ir að strádrepa kalkúnastofn ekkju einnar í nágrenninu. Sem góður nágranni og lijálpfús, reyndi Henry að skjóta vargána. En slíkum hugvitsmanni og honum reyndist J>að að sjálfsögðu allt of lítilvirk aðferð, aðý rölta einn með byssu, upp á gamla móðinn. Hann bauð til sín kunningja sinum í borg- inrii, sem stundum hafði fengið að skjóta fugl í landi hans, og tók hann með sér upp í flugvélinni. Þann dag- inn drápu þeir marga úlfa, J>. e. Henry var við stýrið, og þetta reyndist hin bezta skemmtun. En svo kom að J>ví, að J>essi kunnigi hans hafði ekki tíma til að fara með honum. Og Henry, sem J>á var búinn að fá leyfi- til að fljúga í allt að 500 feta hæð, í þvi augnamiði, að bana úlfum, tók sjálfur byssuna, hóf sig til flugs og fór á úlfaveiðar einn síns liðs. Hefir skotið 600 úlfa. Nú áætla stjórnarvöldin, að hver úlfur muni að með- altali valda tjóni sem nemur 500 dollurum á æfinni. Um- boðsmaður Beaversýslu, Walter Schnetle, segir, að bændur í Mocane-sveitinni, sem ekki eru ýkjamargir, hafi einir misst 92 kálfa, 8 kindur og 500 kalkúna og hænur á einu missiri, af völdum úlfa. Ef þetta er rétt, þá er Henry, sem notað hefir flug- vélina sina til úlfadráps, bú- inn er að bana meira en 600 dýrum, og hefir einn drepið 132 Jieirra á siðastliðnu ári, og hefir þannig bjargað verð- mætum, sem nema 300 J>ús. dollurum fyrir kunningja sína, bændurna. Þegar Henry er á J>essum veiðum einn, flýgur hann í 15—20 feta hæð frá jörðu og skyggnist um. Þegar hann kemur auga á dýr, setur hann fast stýrið, leggur byssuna á „pytt“-brúnina, miðar og skýtur. Síðan losar hann aft- ur um stýrið. Vitanlega er Henry hinn eini „fljúgandi bópdj“, sem notap þessa veiðiaðferð við dýradráp. Hinir nota aðferð Watson’s,. ‘"*..‘;Framh. á 6. síðtfú1 ! nggoh . fuhnygiu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.