Vísir - 28.12.1945, Blaðsíða 1
■3
Nazistaforingjar
í gæzfuvarðhaldi.
Sjá 2. síðu.
Minnismerki yfir
drukknaða sjó-
menn. Sjá 3. síðu.
35. ár
Föstudaginn 28. desember 1945
293. tbl„
Barizt á gfttunum jRanRsékB morðmálsins i höndum
©
UBnferðarbanei vsða b iíorgigini.
Síðustu sólarhringar hafci
verið óvcnjulega róstusam-
ir i Jerúsalem, svo að ann-
að cins hefir ekki átt sér stað
þar um langan aldur.
Sprengingar Iiafa kveðið
við Jiingað og þangað um
Lorgina með nærri jöfnu
millibili í meira en sólar-
liring, og hafa ýmsar mikil-
vægar opinberar byggingar
orðið fvrir skemmdum, svo
sem aðallögreglustöðin, —
cn hún hefir löngum verið
mark hermdarverkaflokka
Jjeirra, sem vaða uppi i land-
inu. Stafar það þó ekki af
þvi, að lögreglan sé svo
l'ramtakssöm, að bófunum
sé í nöp við hana, því að
benni er viðbrugðið fyrir ó-
dugijað.
í gær sló í bardaga á göt-
um Jerúsalems á einum stað
og særðust nokkrir menn, en
óvíst var um manndráp í
bardaganum.
Sternflokkurinn.
Það þarf enguin getum að
því að leiða,. að það er of-
stækisflokkur sá, sem
kenndur er við Stern, sem
þarna er að verki. Það voru
menn úr þeim l'lokki, sem
urðu Movne lávarði að bana
í Ivairo fyrir rúmu ári.
Stefnir flokkurinn að þvi að
koma á borgarastyrjöld í
landinu og leilast við að ná
völdunum i öngþveiti því,
sem við það skapaðist.
Vmferðarbann.
Vegna síðuslu alburða
bafa yfirvöld Breta í borg-
inni séð sig tilneydd að setja
umferðarbann í borginni,
Nær það til margra bverfa,
þar sem óróasamt hefir ver-
ið, og er.herlið þar sifellt
á ferli.
amerískrL iögreglu,
Bíræfinn
f gær eftir hádegi tilkynnti
stúlka til logreglunnar, að
hún hefði þá nýlcga verið
rænd.
Sagði stúlkan, a^ hún hefði
gengið úr berbergi sínu yfir
í annað í húsinu, sem bún
bjó og er hún kom aftur inn
í herbergið, eftir skamma
stund, var veski hennar
borfið.
Innihald veskisins var m.
a. 650 kr. í peningum og eitt-
hvað af skartgripum.
Mál þetta er nú í rannsókn.
Farþegi
með ni.v. Long Splice frá Rvík
lil Ilalifax 23. des.: Þórunn .1.
Sveinsdóttir.
sð
©
v® ~ "
Bandaríkjaméim komu sér
Fulllrúar kommánista- «PP rúmlega 830 veðurat-
floklcsins í Kina og stjórn- hugunarstöðvum á stríðsár-
arinnar í Chungking hafa urum
hafið viðrieður þar i borq- í * , .
jIWi " \ I striðsbyrjiin lioipu her og
Ménn gera séf álmennt; sðeins yíir 43 stöðvum
vonir um, að samkomulag f®. ra®a-M voJu stai-fsriienn
þeim? sem á I-ieirra ->00 að tölu. Þegm
talsverð tor- i striðmu latdv var tala stoðv-
anna komin upp í 857 en
náist í málum
milli ber, þótt
tryggni sé ríkjaudi vegna at-
burða siðustu
síðan Japanar
mánaðá, eða
gáfust upp.
150 Gvðingum
komast i land i
tókst að
Palestinu
nýlega í leyfisleysi.
starfsliðíð 17,800 manns. i'I-
bún'aður slöðvanna kostaði
samtals um 10 milljónir
dollara.
Nú er verið að leggja nið-
ur megnið af veðurathuguna-
stöðvum þessum.
Brezki herinn á Java hef-
ir nú slegið liring um Bata-
via, höfuðborg egjarinnar.
Heldur befir dr.egið úr bar-
dögum viðast bvar á Java,
cn þö ekki víst, hversu var-
anlegur
fengihn
Christieson, yfirmaður
Hreta á eynni, Iiefir kömið
fram með þá liliögu, að ber-
sveitir Indonesa verði að
einhverju lejdi vopnaðar af
bandaniönnum, svo að þær
geti hjálpað til að halda uppi
friði á evnni.
sa friðúr cr, sem
er þessa stimdina.
J}rá ferkýalíi s Smdmkjumim —
•'
t'i-iíik'i*
Myndin bér að ofan er frá borginni Lancasler í Pennsylvanín-fylki i Banda-
ríkjunum. Lögreglan rekur verkfallsmenn af sporvag íateinum, svo að Iiægt sé að
halda uppi samgöngum um borgina. En allt fer þetta friðsamlega fram, svo sem
sjá má á myndinni.
iiiiMt tíis íbs 4»st et sttÞÍmts, mefmd
til hjaw’mmw'hmeftiriits*,
Nýjar uppSýsingar
ekki fyrir hendL
Mánad hétlh af
ferðum Kristjáns.
Þegar Vísir átti tal vití
Svein Sæmundsson yfirlög-
regluþjón rétt fyrir hádegiðr
hafði ekkert nýtt gerzt £
morðmálinu.
Raspnsóknarlögreglan viniu.
ur af kappi að lausn málsins,
en á þessu stigi er ekki liægt
að gefa neinar nánari upp-
lýsingar umfram það, scm
þegar hefir verið látið uppi.
Ameríska herlögreglan vinn-
ur með íslenzku lögreglunni
að því að finna morðingjanm
Eftir að Vísir kom út í
gær, kom það fram í málimir
sem hér fer á eftir:
Á annan jóladag, kl. 3,45,
kom Kristján heim til starfs-
bróður síns, Vilhelms Stef-
ánssonar, Bergsstaðastræti 6.
Vilhelm og kona hans voni
ekki bcima, en dóttir þeirra..
Hann kváð það erindi sitt*
að þákka fyrir jólakort, sem
Vilhelm bafði sent honum,
og vildi bíða, ef skc kynni
að þau hjónin kæmu vou
br.áðar heim. Var honum þá
boðið inn.
Kristján heitinn dvaldi
þarna í þrjá stundarfjórð-
unga, en þá yfirgaf hann hús-
ið. I fórum sínum hafði.hánn
áfcngisflösku, sem einhver
lögg var á. Sagði hann frá
því, að hann befði liitt þrjá
ameríska hermenn og gefið
þejm áfengi. Ekki var vin að
sjá á Kristjáni, enda var
hann máður hæglátur og;
stilltur, jafnvel þó að hann
hefði bragðað áfengi.
Þctta er það síðasta, scm
frétzt hefir af ferðum Krjsl-
jáns.
SÍEHBa'
í HÍ©sÍ£va-
/ gærkveldi var biri sam-
iímis í Lonclon, Wgshington
cg Moskva tilkgnning um á-
rangurinn af fuiuli ulanrik-
isráðhernmna, sem fram
hefir farið í Moskva undan-
farið.
Síðasti en þó ekki sízti
kaflinn fjallar um það, að
sett skuli á stofn kjarnorku-
málanefnd, seni bafi umsjón
með þróun kjarnorkumál-
anna. Verði Öðrum þjóðum,
sem eru í öryggisbandalag-
inu boðið að laka sæli í
nefndinni.
Önnur uefnd verður sett
á lággirnar, sem liefir eftir-
liimeð hernómi Japans, og
befir bún aðsetur í Wasbing-
ton, en önnur nefnd verður
slarfandi í Tokyo.
Þá var afráðio að selja á
fót bráð.abirgðastjórn i Kór-
eu og að koma á friði i Kína
og sjá syosuin, að stjðrnin
þar hefði sym mestan blutá
Jyjóðarinnar að baki sér.
Einnig var rætt um, að Bret-
ar og Bandaríkjamenn við-
urkenni stjórnir Búlgariu og
Rúmeniu, og loks var rætt
um undirbúning friðarsamn-
íua við Þýzkaland.
Ummæli Pravda.
Eilt stórblaðanna í Rúss-
landi, Pravda, liefir gert
fund utanrikisráðherranna
að umtalsefni. Segir blaðið,
að bezta samlyndi bafi ríkt
á fundinum, og sé bann stórt
skref i þá átt, að tryggja
friðinn i beiminum. Blaðið
segir, að nauðsyn sé á því, að
stórþjóðirnar geti komið sér
saman um stefnuskró til þess
að í framtiðinni verði hægt
að komast hjá þvi að til ó-
l'riðar komi.
úregstir
ftjrir rétt.
Upp úr áramótum liefjast
í Singapore réttarhöld yfir
ellefu japönskum herforingj-
um.
Menn þessir eru sakaðir
um allskonar stríðsglæpi, en
þó fyrst og fremst fyrir að
hafa farið illa með fanga og
óbreytta borgara. í liópi
binna ákærðu er bersböfð-
ingi sá, sem liafði umsjóu
með stríðsföngum á Mal-
akka-skaga, en það var far-
ið mjög illa með þá, svo aðj
þejr dóu eins og flugur.