Vísir - 28.12.1945, Side 5
Föstudaginn 28. dcsember 1945
V I S I R
5
RMKGAMU BIOKMS
Þm kátir kailai
(The Three Caballeros)
Litskreytt söng- og teikni-
mynd eftir snillingin
Walt Disney.
1 myn'dinni koma frám
söngkonurnar:
Dora Luz og Aurora Mir-
anda og dansmærin
Carmen Molina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jei. .
GÁROASTR.2 SÍMÍ (89?
Atvinna óskast
Stúlka með verzlunar-
skólamenntun, sem unnið
hefír undanfarandi ár við
verzlun- og skrifstofu-
störf og hefir einnig tals-1
verða æfingu í hraðritun,
óskar eftir atvinhu.
Tilboð merkt, „V. Þ.”
sendist aí'gr. Vísis fyrir
4: jan.
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
1—3 herbergi og- eldhús
óskast strax eða sem fyrst.
Uppí. í síma 5972.
allskonar
auglýsinc.a
rEIKNINGAIi
VÖIiUUMBLHIR
VÖRUMIÐA
BÓKAIvÁPUR
BR'ÉFjMAUSÁ
VÖRUMKRKl
VLliZLUNAK-
MEIiKL SIGLL
~AUSTURSTRÆT/ /2.
Matsveinn
óskast á gufuskip, sem er
í strandferðuih. Uppl. hja
skipstjóranum, Vatnsstíg
9. Sími 4632 eftir kl. 4-
t l; ii- 6'li I U 1 >f<it>f>r>l0
•.ii UiUt' ul»i'.;v
Ungmennafélag Reýkjavíkur. tOt TJARNAEBIÖ tOt
€restamót Unaðsómai (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd ld. 5, 7 og 9.
annað kvöld í Mjólkurstöðinni, Laugav. 162. Samkoman hefst með dansi kl. 10, síðar verður stutt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn frá kl. 9. Félagar, komið tímalega því búast má við góðri aðsókn. ölvun bönnuð. • Þetta er skemmtun fyrir unga fólkið. Stjórnin.
BEZT AÐ AUGLtSA I VISl
skemmtanir Kjoiföt, sem ný, til sölu af sér- stökum ástæðum.
fyrir hörn íelagsmanna vcrða haldnar dagana 4.—9, jan. að heimili félagsins og hefjast kl. 5 síðd. Gunnar A. Magnússon, Grettisgötu 7. Sími 5561.
Aðgm. sé vitjað 2. og 3. jan. í skrifstofu félags-
ins, Vonarstræti 4.
Aðeins börnum innan 12 ára aldurs leyfður aðgangur.
Stjórn V. R.
Stúdentaráð Háskóla Islands:
^ydramótadaná leilww'
verður í anddyri Háskólans, ’og hefst kl. 22.
Hljómsveit Aage Lorange leikur.
Háskólastúdcntum verða seldir aðgöngumiðar í her-
hcrgi stúdcntaráðs í dag, 28. des., kl. 1.6—18. — Þeir
miðar, sem eftir verða, verða seldir stúdentum után
Háskólans og kandídötum á. sahia tíma á morgun,
29. des.
N.B.'Háskólastúdentar þurfa að framvisa stúdenta-
skírteinum um leið og þeir kaupa miða. Þeir, sem
ekki hafa enn l’engið skírteini, geta fengð þau af-
greidd um leið og þeir kaupa miða, og þurfa þeir að
hala með sér smámynd.
Laugardaginn 29. þ.m.
verður ekki gegnt afgreiðslu í
sparisj eSsdoild baukans.
lÚBiaðarbanki íslands
IÞansieik ur
Kl. 10 í kvöld byrjar dansleikurinn í Lista-
mannaskálanum.
Aðgöngumiðar fást þar eftir kl. 4 í dag, meðan hús-
rúm lgyfir.
ú\)i. ko n uj jjóia ,g-1 .dmiiUl
1 óiv 'öfi .ói:t{ g
MMH Nf JA BÍO MMM
Heima er bezt að
vera.
(Home in Indiana).
Falleg og skemmtileg
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlulverk leika hinar
nýju stjörnur:
Lon McCallister
Jeanne Crain
ásamt
Charlotte Greenwood
og
Walter Brennan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS?
Steinn Jónsson.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteigna- og verðbréfa-
sala.
Laugaveg 39. Sími 4951.
RE YKVÍKIN GAFÉLAGIÐ:
heldur Reykvíkingafélagið fyrir meðlimi sína og gesti
miðvikudaginn 2. jan. kl. 8,30 siðd. í Listamannaskál-
anum. — Síra Bjarni Jónsson, vígsluhiskup, flytur
ræðu. — Vilhjálmur Þ. Gíslason, sjáll’valið efni. —
Söngur o. fl.
Félagar hafi með sér sálmabækur.
Stjórnin.
STÚLKU
vantar nú þegar til afgreiðslu (Barinn).
Húsnæði.
Uppl. á skrifstofunni.
Café HÖLL
Austurstræti 3.
Jarðarför slökkviliðsmannanná
Sigurbjörns Maríussonar,
Sólvallagötu 60,
og
Ámunda HjörSeifssonar,
Vesturgötu 16B,
sem létust af slysförum þ. 20. desember s.l., fer
fram næstkomandi laugardag, 29. desember, frá
dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimilum
hinna látnu kl. 1 e. h.
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík,
Jón Sigurðsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall
og jarðárför mannsins mlns og föður okkar,
Magnúsar Jónssonar,
Fngjabæ.
*:íu ;íJ .: u4 1 Hrefna,;Eggerþ3dóttir OghbörHBor.