Vísir - 28.12.1945, Page 8

Vísir - 28.12.1945, Page 8
s V I S I R Föstudafíinn 28. desember 1945 Amerísk KJOLFÖT meðalstærðir og litlar stærðir. Framkvæmum allar minni háttar breyt- ingar, ef þörf krefur. TíjC£T>SíK6‘R'1 'KRisnxx aNmssox • •• W o Þ !3tg«ÞmMÍg9ÞS Reyhelsi X& marááörz CX d3jörnááon L.j^. BEZT M AUGLÝSA 1 VlSI. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna: FUNDUB verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Réykjavík laugardaginn 29. des. kl. 6 síðd. í Kaup- þingsalnum. DAGSKRÁ: Kjörnefnd skilar tillögum um framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar. Áríðandi að allir fulltrúar mæti. Stjórnin. DNGLIMGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AUSTURSTRÆTI LEIFSGÖTU KLEPPSHOLT Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DA&BLAMÐ VÍSIR tí '" V * .. m m /> S tgttm n ijftÞS MnöM ílapparslíg MO. Sími 1RK4 Auglýsingar, sem eiga að bir>- ast I blaðinu sam- dægurs, verða aí» vera komnar fyr> ir kL 11 árdegia, saumavelaviðgerðir Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. FARFUGLAR. Munið Árshátiðina í kvöld kl. að Þórs- kaffi. — Fjölbreytt skemmtiskrá. Dans. — Aðgöngumiðar seldir í dag í Rafmagn h.f., Vesturgötu 10, Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar og Happó, Laugaveg 66. Ath. húsinu lokað kl. 9. Nefndin BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 > VIÐGERÐIR á divönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Iiúsgagna- vinnustpfan, Bergþórugbtu 11. K.R. SKÍÐADEILDIN. — (63») Skíðaferöin til Skála- S'i£5ts fells um áramótin (ekki í ITveradali). A Skálafelli er nú ágætt skiða- færi. Farið verður á laugar- daginn kl. 6 e. h. Farið frá B. S. í. Farseðlar hjá .Skóverzlun Þórðar Péturssonar. / RÁÐSKONA óskast, helzt ung stúlka, tveir i heimili. Til- boðum sé skilað á afgr. blaðs- ins sem fyrst, merkt: „Fram- tíð“. -(74° STÚLKA óskast í vist. Uppl. A'lðimel 31. ’Sími 4330. (749 LAGHENT stúlka óskast strax við saumaskap og frá- gang. Prjónastofan. Dröfn. Sími 3885. (772 i&ÍMaFfit/UL:. TAPAZT hefir úr bíl siðastl. laugardágskvöld, sennilega i Lækjargö.tu, verkfæri og ýms varastykki: —- Gerið aðvárt á Reykjavikurveg 23 eða í síma 47.19- (73? STÚLKA óskast á fámennt heimili til húsverka. Hátt kaup. Herbergi fylgir ekki. — Sími 5103- x (774 -4 FUNDIZT hefir lítill jóla- pakki. Vitjist ú X’itastíg 14. —- (745 LfTIÐ herbergi til leigu, í miðbænum, fyrir reglusaman mann. Sá, sem getur lánað allt að 4000 kr. situr fyrir. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 12 á 'miðvikudag, merkt: „Lá leiga“.. . (743 RAUTT kvenveski tapaðist á aðfangadag. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því á Marargötu 6, gegn fundar- launum. (747 KVENMANNSSKÓR, brúnn, tapaðist á aðfangadag frá Bar_ ónsstíg um Njálsgötu og Hringbraut að stoppistöð strætisvagna við Rauðarárstig. Uppl. í síma 2851. (748 REGLUSAMUR ínaðttr ósk- ar eftir herbergi, lielzt í Aust- urbænum. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: ,,200“ sendist blaðinu fyrir 5. jan. — (746 TAPAZT hefir svart karl- mannsveski, með peningum, happdrættismiðum 0. fl. Skilist gegn fundarlaunum. Þórsgötu 14. (75i SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið herbergi gegn húshjálp. Garðastræti 40, efri hæð. (753 GRÁBRÖNDÓTTUR köttur með hvita bringu, með rispu neðárlega á néfinu, ta]iaöist frá Bjarnárstig 3, 23. þ. m. Vin- samlega skilist þangað. (752 a — Leiga. —- FUNDARSALUR, hentugur fyrir samkvæmi og spilakvöld, til leigu. Uppl. í síma 4923 til kl. 3. (681 SVARTUR hægrihandar skinnhanski tapaðist í gær á leiðinni um Posthússtræti, Aus.turstræti, Lækjargötu og Fríkirkjuveg. Finnandi er vin- samlega béðinn að hringja i ííma 4526. (769 —I.0.G.T.— UNGLINGASTÚKAN Unn- ur nr. 38’héldur jólatrésfagn- að sinn 30. des. kl. e. h. í G.T.-húsinu. Aðgöngumiðar verða afhent- ir á morgun laugardag frá kl. 1,30 til 4 í G.T.-húsinu. Gæzluménn. (741 GAMALT úr (Ontega) sem á vantar glasið og amian vísir_ inn liefir tapazt. Óskast skilað gegn íundarlaunum í Leik- fángábúðiria, Laugaveg 45. — (773 BLÝRÚLLA tapaíist á Bók. lilöSustíg síSastl. fimmtudag- Finnandi vinsamlegast til- kynni í síma 6106.________(771 SVART kvenveski tapaSist á ÞiOrláksmessukvöld í Gar'ða- stræti — Finnandi vinsamlega beSirin að gera aðvart í síma 4078. (770 LÍTILL silfurkross me'ð 'grænum steinum tapa'Sist rétt fyrir jólin. Finnandi vinsam- lega hringi í sima 391S. (776 BARNAICERRA, ný, til sölu. Uppl. i sima 2585.___(777 TTL SÖLU af sérstökum ástæðum nokkur svamþsæti i bíl. útvarpstæki, Hawaian- guitar meS rafmagnsmagnara pg haglabyssa nr. 16 og einn fer.ðáfónn með pick up og mikið af plötum, selst ódýrt. Úppl. miili kl. 4—8, Mjóuhlíð S/kjallara. (775 REIÐHJÓL til sölri; verð 275.00. Uppl. Njálsgötu 3. (739 ÓNOTUÐ hringspólu Siug- er-saumavél, góð fyrir sauma- stofur. Til sýnis og sölu á Fossagötu 2 í Skerjafirði 6—8. (742 3 BALLKJÓLAR til sölu á saumastofunni Óðinsgötu 4, 2. hæö. (744 PLÖTUSPILARI, ásamt 50 plötum til sölu. Verð kr. 350. Uppl. Laugaveg 76, kl. 5—7. (750 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- leg-ur bragðbætii í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. ;— Fást í öllitm matvöru- vprílnnnm. (523 fcgpp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655-__________ (59 KAUPI GULL. — Sigurþór, Hafnarstræti 4._________(288 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Raldursaötu 80. (513 HARMONIKUR. Kaupum Píanóharmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23._____________(55 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að okkur að selja píanó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viðgerðir á strengjahljóðfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446 JVr. 47 Kjarnorkumaðurinn (^ftir Jterrij S^Legel og Jjoe ^ímiter jO YCU THIUK jGtUITfi POSSIBLE, WE MK3HT ó MRS. BUSE.Y/ ACTUALLV LANP\TMIS RUNAWAV OM TME MOONlJSPACE 9MIP CAN PROFESSOR /EASILV BE DRAWN „Haldið þér annars, próféssor, að við' nninum í raun og veru lenda á tunglinu,‘.‘ heldur frú Inga áfram. „Tja, það er ekki ómögu- Iegt,“ segir Axel og smjattár á matnmn, sem Ingaliefir fært hon- um, „ef við fljúgum innan tak- marka aðdráttarafls tunglsins.“ „Ef þessi snjalla áætlun mín á að duga til að sannfæra ganila þrjótinn uin nrina yfirnáUúrlegu hæfileika, svo að Gutti geti náð hinu langþráða prófi, þá verð eg að liafá hraðan á,“ segir Kjarn- orkumaðurinn við sjálfan sig. Þvi næst gerir hann sér lítið fyrir og skutlar loftskipinu á undán sér. Ilann segir við sjáll- an sig: „Góða ferð; loftskip, og líði ylckur. vel á mcðan eg fer að undirbúa lconui ykkar til „tunglsins“. Eg sæki ykkur eftir aiignabiik." Þvi næst flýgur hann aftur til jarðar þar sem hann ætlar að undirbúa komu loftskipsins og frámkvæma áætlun sína til að sannfæra prófessorinn. Nú verð- ur spenriandi að fylgjast með, hvort þetta kænskubragð K-járn- orkumannsins tekst.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.