Vísir - 08.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 08.02.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. febrúar 1946 V I S I R ISLEIMZKLR KOR TIL NORÐLRLAIME ÞaS er ráðgert, að ís- lenzkur karlakór fari í söngför til Norðurlanda í vor, og er nú unnið ótrauð- lega að því að undirbúa förina. Vísir átti tal viö Ágúst Bjarnason, formann Sam- bands íslenzkra karlakóra, og innti liann eftir undir- búningi að söngförinni. • Ágúst sagði, að enn sem kömið er, væri fcjrin ekki fullráðin, því það vantar fé til hennar. En nú hefir verið sótt um 20 þús. kr. fjár- styrk til bæjarsjóðs og á- kveðið að senda Alþingi til- svarandi beiðni, svo að von- ir standa til að úr rætist, ef bær og ríki ljá málinu lið. Kórinn, sem fer, verður frá sambandi ísl. karlakóra og skipaður ca. 40 mönnum. Gert er ráð fyrir að þeir Jón Halldórsson og Ingimundur Árnason verði söngstjórar. Hverjir verða einsöngvarar er ekki fullráðið, en gerðar verða tilraunir til þess að fá Einar Kristjánsson óperu- söngvara, sem nú dvelur í Þýzkalandi, til þess að verða einsöngvari kórsins i ferð- inni. Ef úr förinni verður mun verða farið í maímánuði og er ráðgert að fara til allra Norðurlandanna. í októbermánuði í baust fer svo Karlakór Reykjavík- ur söngför til Ameríku undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar tónskálds. Noregs- konungur heiðrar Islendin Lýsi handa 56.000 börnu hefir verið sent utan. Ein ssmálest nt&yiw* 'Mtuaaw í Ér<s& wmámmikL Rauði Kross íslands er nú búinn að senda til útlanda lýsi, sem er 2ja mánaða skammtur 56,000 barna. . .. Svo sem kunnugt er, voru undirtektir manna við söfn- unina svo góðar, að tiltæki- legt þótti að senda þegar 40 smálestir lýsis utan með Dronning Alexandrine, sem fór liéðan til Kaupmanna- hafnar í gærkveldi. Þaðan verður lýsið síðan sent áfram suðúr á bóginn, eins skjótt og unnt er. Vísir hefir fengið þær upp- lýsingar hjá Lúðvík Guð- mundssyni, skólastjóra, sem starfar með RKÍ að þessari söfnun, að með hæfilegum dagskammti, sem sé 12 gr. lýsis á dag, endist lýsisflaska einu barni í tvo mánuði. Innihald lýistunnunnar SMfW&gMW Elsa Sigfúss söngkona hélt söngskemmtun í HveragerSi nú I vikunni. Húsfyllir var og undirtektir áheyrenda á- gætar. Söngkonan söng í nýja samkomuhúsinu í Hvera- gerði og var það fullskipað. Varð hún að endurtaka mörg lögin. Að loknum söng hennar ávarpaði síra Ólafur Magnús- son hana með nokkrum orð- um og þakkaði henni fyrir konnina, en áheyrendur risu úr sætum sínuin. Eru Hvergerðingar þaklc- látir söngkonunni fyrir kom- una og söng hennar þar. endist hins vegar 280 börn- um jafn langan tíma og smá- lestin endist 1400 börnum. Það lýsisníagn, sem þegar hefir verið sent utan nægir því 56,000 börnum — fimrn- tíu og sex þúsund — í tvo mánuði. Með þessu einfaida reikn- ingsdæmi geta menn séð, hversu mikilvæg hjálpin er, sem héðan berst nú. Fjallamenn héldu árshá- tíð sína 'að Röðli í gærkveldi. Var húsfyllir og fár skemmt- unin í lwívetna ágætlega fram. \ Meginatriði skemmti- skrárinnar voru kvikmynda- sýningar, en form. Fjalla- manna, Guðmundur Einars- son frá Miðdal, útskýrði þær. Iiafði Guðmundur sjálf ur tekið bróðurhlula mvnd- anna, en að öðru leyti Vig- fús Sigurgeirsson og Ásgejr Stefánsson. Kvikmyndirnar voru flest- ar í litum og Voru víðsvegar að af landinu, svo sem Tindfjalla- og Eyjafjalla- jöklum, Bláfjöllum, Aust- ur-Öræfum, Eyjafirði, Þing- eyjaráýslu, Grafningi og víðar. Voru margar þeirra forkunnarfagrar og gefa glögga mynd af íslenzkri náttúrufegurð og fjallatöfr- um. I sambandi við þessa árs- hátíö, sem jafnframt var afmælishátíð -félagsins, bár- ust því tvær gjafir, önnur Hákon Noregskonungur hefur nýlega sæmt nokkura íslenzka ríkisborgara hinni konunglegu St. Olavsorðu. Sigurgeir Sigurðsson bisk- up: Kommandör með stjörnu, Friðrik Hallgríms- son fyrrum dómprófastur og Bjarni Jónsson vigslubiskup: Kommandörar, Valur Gisla- son leikari, Harald Faaberg skipamiðlari og Ilaarde verk- fræðingur: riddarar fyrsta flokks. Félag Vestsir* Félag Vesiur-fslendinga hélt fund í Tjarn'arcafé í fyrradag. Fundiu-' v sAi'ur pg hinn ái: g. Þar Iiéli AsniiUí_r vuón.unds- son prófessor skemmtilegt og fróðlegt erindi um för sína vestur um haf. Fleiri tóku þar til máls, en ;:f; bví búnu var stiginn dans ír. ■ á nóit. Tilgangur féiv:g3Íuo cr að auka og cfla kyn»>':--u ;s- lendinga, sém dvni'u haí'a vestan hafs og cnnfrem.iir ao koma á samslarí'i Issendinga vestan hafs og austan. For- maður félagsins er Hálfdún Eiríksson kaupmaður, en f - lagar iriunu vera har/inr. r 100 talsins. Félágið hcldnr umræðu- og má’fum'i öC'ru hverju og hei'ir fótagssiarfið verið hiö ánægjulegnota í hvívetna. Lýsissöfnun Rauða Iíross íslands. Guðniundin: Davíðssoir "JO ];r. Hjalti Björnssbn 500 kr. Mígrl&iir HansdóU'fr ; 100-'kr. (a t ó Guðin. Jóhannesson 50Í) kr. Lúð- vík Jakobsson, Berg. öti 100 kr. N. 100 kr. S. ,J. lOt) kr. N. N. 50 kr. N. N. 30 kr. Hjón 7000 kr. Mattliías Sigfússon 1000 kr. Fauskur 300 kr. Gína'Guðnason 100 kr. Sveinn Sveinsson 100 kr. Þuríður BiHich 200 kr. P. E. 100 j kr. Fríðui’ Piefsih 300 kr. Sigurð- j ur Sigurðsson og fjölskyída 420 'kr. Þórarinn Stefánsson 100 lu-. |N. N. 100 kr. II. K. 500 kr. N.-N. i 3000 kr. Ingibjörg Sigurðardóttir 100 kr. Guörún Þórðardóttir 100 kr. Jón Benediktsson 100 kr. Sig- ríður Valdemarsdóttir 100 kr. — Saintals kr. 15.130.00. — Iíærar bakkir. — Rauði ICross íslands. Meistarakeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur hefst n.k. sunnudag kl. 1 >/2 e. h. að Röðli. Atta sveitir taka þátt í keppninni og eru þær skip- að eflirtöldum mönnum: 1. sveit: Gunnar Möller, Zó- phónías Pétursson, Jón Guð- mundsson, -Iíelgi Guðmunds- son og Víglundur Möller. 2. sveit: Gunngeir Péturs- son, örn Guðmundsson, Ein- ar Ágústsson, Sigurhjörlur Pétursson og Skarphéðinn Pétursson. 3. sveit: Lárus Fjeldsted, Gunnar Guðmímdsson, Brynj ólfur Stefánsson, Guðmund ur Guðmundsson og Pcííh’ Magnússon. 4. sveit: Halldór Dungal, Einar Bjarnason, lielgi Þór- arinssön, Ingólfúr Asmúnds- son og Lúðvík Bjarnason. 5. sveit: Hörður Þórðarson, Einar Þorfinnsson, Gunnar Pálsson, Torfi Jóhannsson og Friðrik Dungal. 6. sveit: Guðm. Ö. • Guð- mundsson, Ingólfur I'sebarn, Konráð Árnason, Ivristinn ■ Vilmason og Eggert Benón- ýsson. 7. - sveit: Einar B. Guð- mundsson, Sveinn Ingvars- son, Stefán Þ. Guðmundsson, Óli Hermannsson og Tómas Jónsson. " 8. svcit: Lárus Karlsson, Árni M. Jónsson, Benedikt Jóhannsson, Kristján Krist- jánsson og Margrét Jens- dóttir. Á sunnudag spila sveitir Gunnarsv Mölíer og Lárusár Karlssonar saman, Gunngeirs Péiurssonar og Einars B. Guðmundssönar, Lárusar £11111 Fjeldsted og Guðmundar Ó. Guðmundssonar, og Halldórs Dungal og Harðar Þórðar- sonar. Spilaðar verða 7 umferðir, og spila allir við einn og einn við alla. Að því loknu kcppa þrjár stigahæstu sveitirnar til úrslita. Fyrst keppa 2. og 3. sveit saman og sú þeirra, s.em vinnur, keppir að lokum við 1. sveitina. Tvær neðstu sveitirnar flytjast að keppninni lokinni niður í 1. flokk. Keppt verður um nýjan farandbikar, sem þeir Haf- steinn Bergþórsson, Asgeir Síefánsson, Jón Gíslason og Stefan A. Pálsson gáfu. t fýrra vann sveit Lárusar Fjeldsted keppnina. Næst var sveit Halldórs Dungal og þriðja sveit Harðar Þórðar- sonar. Frainkvæmdarstjóri keppn- innar er Pétur Sigurðsson há- skólaritari, en í keppnis- stjórn eru: Ölafur Jónsson verzlunarmaður, Árni Snæv- arr verkfræðingur og Ölafur Jónsson stórkaupmaður. Starfsmenn og keppendur eru beðnir að mæta kl. 1,15 e. h. stundvíslega. Aðgangur er öllum lieim- ill og er hann ókeypis fyrir félagsmenn. nýkomin. Hafnarstrséti 7. Sími 1219. með fundargerðarbók og reiknmgum, íapaSist laugard. 26. jan. s. 1. Fmnands vinsamiega béðin hénni á Asvallagötu 59. 'V 1 *i ao skna 'frá Férðafélagi íslands, er var tveir fánar og peninga- gjöf, en liin frá Skíðafélagi Reykjavikur. Voru þaö upp-j draétlir af jöklahreiðunum, j þar sem skálar Fjallamanna standa. Að lokinni kvikmynda- j sýnihgunni söng Sigurður Ólafsson nokkur lög. Loks var stiginn dans fram til kl. viS Vélasjóð íslands og yerkfæratilraunir er laus t;l umsóknár. '* • NauSsynlegt er aS umsækjandi hafi þekkingu á landbúnaSarvólum, einkum þó aílvélum og geti staGió fyrir mnkaupum á þeim og varahlutum þeirra, svo og véla- cg verkfæratilraunum. Umsókniv með kaupkröfum sendist til Pálma Emarssonar, BúnaSarfélagi Islands fyrir 1 .marz n.k. Verkfaeranefnd rikisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.