Vísir - 08.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.02.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudaginn 8. febrúar 194í> Skóiitsala! Sluiiiitsala! Slk&útsíBÍam ei i Geftum erniþá boðið skó með eíftirtöldu irerði: T. d. kvenskó á kr. 15.00, 17.00, 19.00 25.00, 38.00. — Karimannskó á kr. 28.00, 30.00, 35.00. Auk þess margar tegundir af kvenskóm í litlum númerum fyrir afar lágt verð. — eius' sl ai fá féða o§ ódýra ské. Vörurrsófiðka Árdegis á morgun í Suðra til Þingeyrar og Flateyrar. 99 ARMAM 66 til Breiðafjarðarhafna sam- kvæmt áætlun. SkóversÍMn vrssonar BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI. Smurt brauð og snittur. Sími 4923. 'œjarþéttfr Ibúð ftil leigu. ~ Góð 2 herbergi og eldhús til leigu í nýtízku húsi, nálægt Miðbænum, fyrir stúlku gegn heilsdags vist. Tilboð merkt. „Ekki unglingur“ leggist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld. Ný bók frá Menningar- og fræðslusambandi aiþýðu: Gullbikar inift eftir John Stembeck í þýðingu Kjartans Ölafssonar. Þetta er viðburðarik sjóræniíigjasaga frá fyrri öldurn, saga um ungan Eng- lending, sem gerist sægarpur, ástir hans og ævintýri, sagð af hmni alkunnu snilld Steinbecks. Félagsmenn i Reykjavík vitji bókarinnar í Félagsmenn í Hafnarfirði vitji bókarinnar í Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonay, Bókaverzhm Bcðvars Sigurðssonar, Lækjargötu 6 B. Strandgötu 4. Félagsbækur fyrir árið 1945 verða bornar heim til félagsmanna, og eru þeir beðnir að greiða fyrir afgreiðslu þeirra svo sem unnt er. I.O.O.F. 1. = 127288 !4 = Nælurlækitir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. • Næturvörður er i Reykjavílair apóteki. Næíurlæ'; r annasi !»;l Hreyfill, simi 1033. Dr. Matthas Jónasson flytur í dag kl. G e. h. í I. kennslustofu Háskólans 13. fyrir- lestur sinn um uppeldi. Viðfangs- efnið er að þessu sinni; Uppeldis- gildið í leikjum barnsins og störf- uni. Leikfélag Templara hefir undanfarið verið að æfa sjónleikinn „Tengdamamma" eft- ir Kristinu Sigfúsdóltur skáld- konu, og verður frumsýning leiks- ins næstk. sunnudag í Góðtempl- arahúsinu og hefst kl. 3 e.. li. Stjórn leiksins hefir frú Soffía Guðlaugsdóttir Jeikkona, haft á hendi og leikur hún jafnframt aðallilutverk hans, hina slórlátu húsfreyju að Heiði. Karlakói'inn Fóstbræður syngur í Gamla bíó í kvöld kl. 7.15. Próf í Háskóla íslands í janúar. Embættispróf í guðfræði: Sverr- ir Sverrisson. Embæltisprúf í læknisfræði: Esra Pétursson, 1. einkunn, 158 stig, Gísli Ólafsson, 2 betri eink., 140% stig, Sigurð- ur ólason, 1. einkunn, 155% stig, Þorsteinn Sigurðsson, 2 eink. betri, 134 stig. Emhættispróf í Iögfræði: Hafþór Guðmundsson, 1. eink., 22G slig, Oddur C. Thor- arensen, 1. eink., 19G stig. — Kandidatspróf í viðskipfafræðum: Benedikt Antonsson, 1. eink., 254 stig, Sigurður Hannésson, 1. eink., 302% stig,’ Örn Guðmundsson, 1. eink., 298% slig. Útvarpið í kveld. Kl. 18,30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stýgge Krumpen" eftir Thit Jen- sen, XIV (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvárpsins: Kvartett Op. 74, nr. 2, eftiil Haydn. 21.15 Erlndi Frönsku alféæðihöf- undarnir (Þórhallur Þdrgilsson magister). 21.40 Þætlir um ís- lenzkl mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00' Frétlir. 22.05 Symfóníutón- leikar (plötur): á) Galdranornin, tónverlc eftir Max v. Schillings. b) Dauði og ummyndun, tónverk eftir Richard Strauss. 23.00 Dag- skrárlok. Líkn, Tempiarásundi 3, Ungbarna- verndin er opin • ‘þiðjudaga, fimmtudaga, föstudága kl, 3,15;—4. Fyrir banlsHafándi konur, mánu- daga og. piiðvikudaga kl. 1—2. Börn eru bólusett gegn barna- veiki á föstudögum kl. 5,30—G. Þeir, sem vilja fá börn sín bólu- sett hringi fyrst í síma 5967, milli 11—12 sama dag. Skipafréttir. Brúarfoss fór Rvík 5. þ. m. til Leith. Fjallfoss er á ísafirði. Lag- arfoss er á Norðfirði. Selfoss er í Leith. Reykjafoss fór frá Leith. ■ 4.. m. til Rvíkur Buntline Hitcb jkom frá -New York i fyrrinótt. Long Splice fór frá Bvík 2, þ. m. til New Ýork. Emþire Gallop hef- ir væntanlega farið frá Sl. Pohns á þriðjudag til New York. Anne fór frá Rvík á miðnætti i fyrri- nótt lil Middlesbrough. Léch kom lil Gundarfjarðár í gærmorgun, fer þaðan til Rvíkur. Lýsissöfnun Rauða Kross íslands. Frá Ó. T. 300 kr. N. N. 5000 kr. N. N. 200 kr. N. N. 500 kr. N. N. 100 kr. Arngrímur Guðmundsson 1000 kr. Sex systkini 60 kr. Rich- ard Ryel 300 kr. Hugull og fjöl- skylda 100 kr. Kóna í Vesturbsén- um 200 kr. Ónefní fyrirtæki 2000 kr. Pétur Hjaltested 100 kr, Reið- ar Guðjónssön 100 kf. Guðjón Guðmundsson 500 kr. L. L. 250 ! kr. Halldór Þorl'eifsson 50 kr. Guðm. Guðjónsson 10 kr. N. N. 300 kr. G. Þ. 100 kr. A. 50 kr. Dadda og Bjarlur 50 kr. X. X. 50 kr. A. G. 100 kr. Slefanía Guðmundsd. 20 kr. Starfsfólk hjá Þórði Sveins- syni & Co. 460 kr. Jason Sigurðs- .son 150 1<r. Stárfsfólk lijá Þórði Sveinssyni & Co. 140 kr. Krist- inn Einarsson kaupni. 2000 kr. Alfons og fjölskylda hans 100 kr. Sigurðui' Þórðarsön 100 kr. Jóna Jónsdóttir 100 kr. Starfsfólk á Skömmtunarskrifstofu rikisins 150 kr. N. N. 20 kr. Dídi Whöler 50 kr. Birgir Bernburg 25 kr. E. B. , 300 kr. A Bridde 5000 kr. Bjarni Grímsson 100 kr. Þóra og Lóa 100 kr. Bói og Dedda 100 kr. Kristin Jónsdóttir Elliheimilinu . 50 kr. Frá barni 10 kr. Guðrún ! .Tónasdóttir 200 kr. Guðrún Guð- imundsdóilir 200 kr. Maria Elías- * dóttir 100 Þrjú hörn 50 kr. N. N. 5 kr. X. X. 100 kr. N. N. 25 kr. Samtals kr. 21.075. — Kærar- þakkir. — Rauði Kross íslands. J¥r. 07 KfarrcorkumaSuHsiEi Sftir cierrlj SiatjH-l oj J/oe Shuilc > 5UPER.M AN— I — I iKMOW YOU CAN'T j POSSlBLY FOR-GIVE WpROFESSORí / ME. VET- MAV I DAP£E\ xREO.UEST ONE SMAÍ-L/ )FAVOR.-JUST ONE < LITTLE THING ? 'S VvMLLVOU PR.OMISE NEVERTO TELL A LlVING SOULTHATI-1 THOUGMT , THIS PLACE WA9THE MOONí ESPEOALLY PROFESSOR LYLY J AFTER STUMBLING ON A SlGN PROVING THAT WHAT HE MISTOOK FOR.THE MOOM WAS OMLVAU.S. NATlONAL RARK, PROFESSOR DuSTE REALIZES HOVV WRONG HE HAS BEEN AöOUT SUPERMAN. 'ycuTmvdear/ MlGHT FORGIVE MV FOOLISH BEHAViOR. BUT WHAT ABOUT 5UPERMAN? THE jTHlNGS 1'VESAlD TO HIM. OH-H-H/ HE MUST BE WHEN HE PER.PORME'’ 1 THOSE FEATS OF STRENG I SNEERED AT HlS SUPER POWERS, ATTRlBUTlNG THE TO THE MOON'5 LESSER GRAVITATlONAL PULL. WHE I COULDN'T DUPUCATE Hlí FEATS, I THOUGHT SOMEHC l'D BEEN TRlCKED. HtjoMgata hfo 269 „Eg trúi ekki öðru, Inga mín,“ segir Axel, „en að þú fyrirgefir mér hina kjánalegu framkomu inína. En hvað uip Kjarnorku- manninn. Hann hlýtur að vera jnér sárreiður/' „Þegar hann sýndi mér, hvílík- um ofurkröftum hann var búinn,“ lieidur Axel áfram, „gerði eg lítið úr þeim, ætlaði að leika þelta eftir honum og hélt, að hann hefði leikið á mig, er það mistókst." „Kjarnorkumaður,“ segir próf- essorinn aumur, „eg veit, að þér getið ekki fyrirgefið mér. En samt langar mig til þess að biðja yður um að gera mér svolítinn greiða.“ „Hváð Cr það?“ segir Kjarn- orkumaðurinn. „Yiljið þér lofa mér, að scgja aldrei nokkurum lifandi nianni, að eg — eg liafi haldið að við værum á tunglinu — og sízt enskuprófessornum.‘“ Skýringar: . ^ Lárétt: 1 Líflál, 6 misk- unn, 7 þégar, 9 ósamsiæðir, 10 úrskm-S, 12 bók, 1 L])i’.öng. 10 tvíhljóði, 17 röít, Í9 skai)-: vond. ;.y, - Lóðrétt: 1 Tilviljun, 2 :ó-: nefndur., 3 aðgæzla, Llireyf- ist, 5 bundinn, 8 sét'bljóðai’, 11 skógardýr, 13 sérldjóðag,, 15 eyði, 18 tveir eins. Ráðning á krossgátu nr. 208: Lárétt: 1 Ileikgt, 6 lim, 7 in, 9 te, 10 gas, 12 nál, 14 Ti, 10 au, 17 all, 19 liflát. Lóðrétt: 1 IMgull, 2 il, 3 lit, 4 ameh, 5 tollur, 8 Na, 11 staf, 13 áa, 15 ill, 18 lá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.