Vísir - 08.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 08.02.1946, Blaðsíða 8
V 1 S I R S Föstudaginn 8. fébrúar 1946 — PólBand. Framh. af 1. síðu. iieilsuverndarstöðvar og ein- ungis 1500 lyfsalar, en þeir iiafa lítið sem ekkert að gera, vegna ]>ess að þeir hafa ekki lyf. 67 bílar. Heilþjrjgðismálaráðuneytið liefir alls 67 bifreiðar til niann- og vöruflutninga í iandinu, en nauðsynlegt er að fá þegar í stað 10.000 af livorri gerð. Áætlað er, að um 350.000 bör.ií sé munaðarlaus í íand- inu og eru fjölmörg. þeirra með beinkröm og ýmsa aðra sjúkdóma, seni stafa af mat- arskorti. GUÐSPEKIFÉLAGAR! — Stúkan Septima heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Um Náðina, eftir Paul Brunton. Flutt af stúkuformanni. Gestir velkomnir. (230 4 SKÁTAR! — Stúlkur. Piltar. — SkíðaferSir i Þryrn heima um helgina. — Farmiöar í Aöalstræti 6—6^2 í kvöld. Aðeins fyrir skáta yfir 16 áfa. . HANDKNATT- LEIKSFLOKKAR 1 éj KARLA. Æfing- i kvöld kl. 7,30 í iþróttahúsi í. B. R. Fariö meö „strætó“ kl. 7. — • Skíðaferö'ir aö Kolviðarhól á laugardaginn kl. 2 og kl. 6. — Farmiöar og gisting selt í ÍR.- .húsinu í kvöld kl. 8—9. ‘A sunnudag verður farið kl. 9. Farmiðar í þá ferð eru -'seld- ir í 'verzl. Pfaff, kl. 12—3 á laugardag. VALUR. 'Skíðaferð á laugardag kl. 7 og sunnudags- riiórgun kl. 9. Farmið- ar seldir í Herrabúð- inni á laugardag kl. iio—2. — Lagt áf stað frá Arnarhvali. 1931 — HAUKAR — 1946. Afmæiismót Hauka verður háð í iþróttahöl! í. B. R. við Hálogaland n. k. sunnudag 10. þ. ml Hefst kl. 2.30 Keppt, verður í 6 flokkum við 5-félög : Ármann. F H, ,Fram,.K. R. og Viil. — Skemmtifundur í Sjálf- stæðishúsinu kl. 10 siðd. sama dag. (M8 SKÍÐAFERÐIR um 'helgina: Á Hellis- heiði laugardag kll 2 og kl. 6 e. h. og sunnudag kl. 9 í. h. — Á Skálafelli á laugardag kl. 6 æ. h. Farmiðar í Verzl. Sport, Austurstræti 4. Farið frá B.S.I. íþróttafélag kvenna: SKÍÐAFERÐ. Farið .. verður að Skálafelii laugardag kj. 6 frá Gamla Bíó. Farmiðar seldir í Hattabúðinni Hadda. íþróttafél. kvenna. ÁRMENNINGAR! — ■ • íþróttaæfingar í kvöld L í íþróttahúsinu verða þannig: í minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. — -8—9: Handknattl. kyenna. Kl. 9^10: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn. — 7—8: I. fl. kvepna, fiml. — 8—9: I. fl. karla, fiml. — 9—10: II. fl. karla, fiml. Allar æfingar falla niður á laugardagskyöld vegna ársha- tíöar félagsins. Ármenningar! Munið, að sækja aðgöngumiðana á árs- liátíðina í kvöld kl. 8—10 á skrifstofuna. ÁRMENNINGAR! Skiðafe.rðir í Jósepsdal verða um helg'ina, sem hér segir: Laugardag kl. 2 og kl. 6 ög sunnudagsmorgun kl. 9. — Farmiðar í Plellas, Ilafn. 22, TILKYNNING frá Skó- vinnustofu Jóns Kjartanssonar, Hverfisgötu 73. (Áður Lauga- vegi 69). Hefi fengið nýjar vélar.. Skóviðgerðir íljótt <og vel af hendi leystar. — Reynið viðs'kjptin. .(550 HERBERGI til leigu, gegn húshjálp. Uppl. Hátún 35. — Sirni 1164. (353 WMMMk TAPAZT hefir Parker-penni- í Smi.dhöllinni miðvikudaginn 6. þ. • m. Vinsamlega skilist í Ingólfsstræti 21. " '(224 PENINGAVESKI tapaðist í fyrractag isennilega á leiðinni frá Hringbraut 177 að Ránar- götu. Finnandi skili veskinu á Ránargötu 33 A. (Stefán Magn- ússon). Fuúdariaun. (225 PENINGABUDDA tápaðist frá Grettisgötu upp Barónsstíg að Skólavörðuholti. — Uppl, i sima 6141. (233 TAPAZT hefir eyrnalokkur, gyltur með hvítri- p’erlu á leið- inni vestan úr liæ 'að Fjöln- isýegi. Uppl. sími 2394. (236 TAPAZT liefir yasaúr (silf- urfesti)., Skilist á Baldursgö.tu 15' 8'e8'n fundarlaunum. (445 TAPAZT hafa tóbaksdósir úr nýsilfri með gölluðu loki. ■— Vinsamlegast skilist á töll- stjóraskrifstofuna. Fundarláun. SÁ, sem tók kvenveski í Skóverzlun Þ.órðar Péturssonar í gær, er b.eðinn að skila því tafarlaust, annars verður lög- reglan látin sækja það. (351 VASAÚR í skinnbuddu hef- ■ir tapazt neðarlega á Sölv- hólágötu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Hyerfis- götu 66 A (austúrenda), (241 TAPAZT hafa ýsijfurdósir. Vinsamlega. skilist gegp funcf- arlaunum. Háteigsveg 4. (242 SAUMAVELAVIDGERDIR Aherzla lögð á vandvirkru >g tljóta afgrciðslu. — SYLGJA, Laufásveai 19 Sínii 2656 Fst aviðgerðifi Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. ..Í248 STÚLKA, sem kann að mat- reiða, óskast. S.érherbergi. — Uppí. á Bergstaðastræti 20(352 NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast í verksmiðju. — Kexverksmiðjan Esja h. f. — Sími 6600. (77 STÚLKA getur fengið' at- vinnu frá miðjum þessum mán- uði í Kaffisölunni Hafnarstræti 16. Húsnæði ef óskað er. Uppl. á staðnum eða Laugaveg 43, I. hæð. Hi84 ATVINNU vel borgaða get- ur stúlka fengið. ásamt fæöi og húsnæði. Uppl. Þingholtsstræ.ti 35- —. <248 BÓKHÁLD, endurskoðun, skattaframtöl annast óíaiu, Pálsson, Hverfisgötu 42. Suc 2170. (70; HREINLEG ræstingarkona óskast. Aðalstræti 4-h.f. (211 »r4.4-j.Ai' Æ/í‘.ií~Él DÍVANAR fyrirliggjandi H.úsgagnavinnustofa Asgr. P. Lúðvígssonar. Smiðjustig. ( 154 OTTÓMANAR og dívanar. fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. DlVANAR, allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. «tofan. Bernbórunötu 11. (727 VEGGHILLUR. Útskornai ve'gghillur. Verzl. Rín, .Njáls- <rntu 27 f 27Ó KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi s ios Sækjum. (4.1 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dpnskúm hætti, cocktail-snittur, „kalt borð“. —- Skandia, sími 2414. _________________(14 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 HUSMÆÐUR! Ghemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætii í súpur, grartfa, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvóru- vprrlnrmm (523 jgg?1? HÚSGÖGNIN og verðit er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgöte 82. Sími 3655- (59 KAUPI GULL. Ilafnarstræti 4. Sigurþór, (288 GÓÐUR, ódýr barnavagn til söh:.. Uppl. í síma 6494.(229 TIL SÖLU fermingarföt. —• Sanngjarnt verð. Uppl. Óðins- götu 25, miðhæð'. (223 ECKO hleðslutæki, 5 lampa, til sölu á Laugavegi 58 B. — Sími 5574. (22Ó SKÍÐASKÓR, nr. 37, til sölu á Kirkjuteig 19. Simi 5574. NÝR fermingarkjóll til sölu. Uppl. á afgr. Vísis. (231 r.ja HELLA rafsuöuplata til söhi á Fálkagötu 32. uppi. (232 BARNARÚM og kerrupoki til sölu. 'Uþpl'. i síma 4899.(234 ITÝ kola.v.él til sölú á Láuga- vegi 79, niðri. * (235 ■SÓFASETT. — Sófi og' 2 djúpir stólar —- nokkur sett, sérstaklega falleg á 3.400 kr. settiö.'— Einstakt tækiíæris- ve.rð. Laugavegi 41, kl. 7—11 daglega. t (237 TIL SÖLU vandacuir ferm- ingarkjóll á granna stúlku á Grettisg'ötu 24. (239 SVEFNSÓFI 'o.g 2 djúpir stólar, nýtt, fallegt sett til sölu. Einnig rúmfatakassar með tækifærisverði. Laugáveg 41, kl. 7—I!.'' (238 KARLMANNSREIÐHJÓL í ágætu standi til sölu. Einnig smokingföt.á meðalmann. —• Reynimel 23, kjallara. (249 AMERÍSKUR barnavagn (notaðnr) til sölu. Víðimel 57, vestari dvr. (246 TIL SÖLU vandaðir skautar nr. 42, einnig frakki á 6—7 ára dreng. Uppl. Grettisgötu S, eftir kl. 6. 350 TIL SÖLU þýzk tveggja hellna rafplata. Búðin, Lauga- veg 45- (354 2 DJÚPIR .stólar og sófasett til sölu ;og sýnis Ásvallagptu 8, kjallara, til kl. 9 í kyöld og ánnað kvöld. Allt ný smíðað. —. BARNAVAGN. — Góður enskur barnavagn til sýnis og sölu, Reynimel 54, kjallara, frá kl. 4—6 í dag: (356 TIL SÖLU fallegur ballkjóll, stórt númér. Sjníi 5564. (243 NÝR bamavagn til söln. — Reynimel 56. (244 JEL H. BUEIHÍÞUGHS: msavrevl kc TÆttZÆN OG UOHNKAHHINN Um leið óg Nikki hufði lokið íiiáli sinu, bjóst Tarzan til farar. Hann greip boga og örvar er lijengu á veggnum í kiefanum. Hann réyndi á bógann. Hann yirtist iraustur. begar. Tarzan háfði fcngið ]jetta vopn til umráða, opnaði hann klefa- dyrnar með lykli, sem lá á gólfinu. Nú var hann frjáls ferða sinna á ný. Nú var bara að finna Zorg. Tarzan fór út úr húsinu í)g Nikki rölti á eftir honuni. Er þeir komu út, beygði Tarzan sig niður að jörðu, ef ske kynni að hann fyndi slóðina eftir Zorg. En á ineðan liélt Zorg áfram að nálg- ast apann. Hann gætti þess að apinn fyndi ekki lykt af sér. Síðan tók hann undir sig stökk og æddi í áttina tit apans, sem átti sér einskis ills von. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.