Vísir - 07.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Fimmtudaginn 7. marz 1946 Um miðjan janúarmániið hirti Morgunblaðið, í dállc- lun Vikverja, grein um bygg- ingu Þjóðleikhússins. Þjóð- leikhúsnefnd sendi Mld. eft- irfarandi leiðréttingu, og birti bjaðið úr henni útdrátt, en ekki atluigascmdir nefnd- arinnar í hcild. Nefnd.in, vill gjarnan að athugasemdir liennar koipi fyrir abnennings sjónir, og hiður því N'isi um birtingu. 4 ,i Víkfy’érji segir: I. Að forstöðumenn leik- húsbyg'gingariimar eigi sökj á drættinum um innréítingu leikhússins, Svar: Leikhúsnefndin og húsa- meistarinn hófu verkið 1929. Vorið 1932 var húsið fokhelt. Fáum dögum eftir að ráðu- neyli Tryggva Þórhallssonar lét af völdum, hafði ný stjórn og nýr þingmeirihluti breytt ieikhúslögunum, þannig að sjóður leikhússins var gerð- ur að almennum eyðslueyri ríkisins, og þar með bygg- ingarframkvæmdir hússins sföðvaðar. Húsið stóð þá peningalaust og óviðgert í 8 ár. Allan þann tíma bar furðu lítið á sérstökum á- Iiuga fyrir „innréttingu“ leikhússins, II. Að leíkhúsið hafi ver- ið notað fyrir vöruskemmu. Svar: Er Bretar komu hingað með setulið 1940, tóku þeir Ieikliúsið fyrir geymsluhús. Þegar leikhúsnefndin sótti á að fá húsið frá setuliðinu, svöruðu forráðamenn Breta: „Islendingar létu liúsið bíða 8 ár óviðgert, áður en við komum liingað af illri nauð- syn. Hví skyldu þeir þá hafa áhuga á að fullgera bygging- una einmitt nú.“ Þegar dró að striðslokum tókst nefndinni með góðri að- stoð Vilhjálms Þór utanríkis- ráðherra að fá Breta lil þess að sleppa lausu Iiúsinu. Enn- fremur tóksí þeim nefndar- mönnum, sem sæti áttu á Al- þingi, Jakob Möller og Jónasi Jónssyni, að fá lögum brcyll, þannig að lögmætar tekjur hússins renna að nýju í bygg- ingarsjóð. Hefir síðan verið unnið að leikhúsinu eflir því sem vinnuafl hefir leyft, svo og úlveganir á ýmiskonar vönduðu efni, sem til leik- húsgerðarinnar þarf, en enn- þá er torfengið erlendis. III. Að skortur hafi verið á undirbúningi um gerS á nýjum veitingasal í kjallara hússins. Svar: Þegar gengið var frá upp- dráítum hússins 1929, voru forráðamenn bæjarins ekki farnir að hugsa til að hita bæinn með liveravatni. Mikið af kjallararúmi hússins var ,JJÖÍ3 ,8 j; ,lí j''l því ætlað sem miðslöðvarhús og eldneytisgeymzlur, ásarnt nokkrum öðrum nauðsynleg- um geymzlum leikhússins. El'tir að hitaveitan kom í bæinri, var óliætt að nýta á annan hátt rúm það, sem áð- ur var ætlað miðstöð og-ieldf- við. Með því að . salanþypni þessiueru i.greiðu sainþgndi við gqtu, og rúmgóð, liefir nýlega komið til tals, að gera mætli þar veilingasal, opinn bæjarbúum, eða nota til ann- arra arðsamra þarfa. IV. Að engar dyr hafi verið á geymzlurúmi í kjall- ara leikhússins. Svarý . Þar hafa frá uppliafi verið 4 útidyr, og einar þeirra breiðari en tíðkast á húsum, öðrum en vöruskemmum. V. Að vegna vanrækslu ’hafi orðið að gera nýjar dyr á kjallara leikhússins. Svar: í sambandi við fyrgreinda breytingu miðstöðvarher- bergja, varð að sjálfsögðu að gera tvennar nýjar dyr á inn- veggi, vegna annarrar liag- nýtingu en ætlað var áður en hitaveilan kom til sögunnar. Greinarhöfundur gefur mjög villandi upplýsingar um veggjaþykktir í þessum kafla „verklýsingarinnar“. VI. Að múrsmiðir þeir, sem vinna að endurbót kjall- arans, eigi á hættu að lokast þar inni. Svar: Slík hætla getu vrarla verið yfirvofandi þar sem smið- irnir geta valið um fernar dyr til útgöngu. VII. Að hinaj- nýju dyr í kjallara verði of þröngar fyr- ir leikhúsgesti, en þeir geta orðið 7—800. Svar: Þetta er rangt. Dyrnar eru greiðar og nægilega breiðar. Anrars er eklci með vissu unnt að átta sig á þessum kafla gagnrýninnar. Sýnilega lieldur greinarhöfundur að kjallarinn eigi að vera aðal veitingaskáli leikhússins, þar sem leitað verði matborða í hléum sýninga. Þessu fer víðs fjarri. í fyrsfa lagi er, eins og að framan greinir ekki fullvíst hvort salarkynni þessi verði notuð til veitinga, og í öðru lagi er ríkulega séð fyrir því frá upphafi, að á hentugum stöðum út frá að alsal, geti leikhúsgestir fengið hressingar, svo scm tíðkast í höfuðleikhúsum erlendis. VIII. Að ýmsir gaman- og sorgarleikir hafi verið iðkaðir í sambandi við bygg- ingu Þjóðleikhússins. Svar: Má þar margt til sanns vegar færa. Án efa mun sjóð-' takan og áhugaleysi margrá manna um að koma leiksýn- íngum burt úr Iðnó, í hæfi- oiflij.hnú iíi Jrnije. !^o rajj'iovji Tf.é.norftori 03 inn lega samboðin. liúsakynni, geta talist til sorgarleikjanna Tafði það byggingu leikhúss- ins um 12 ár. Til gamanleikja má aftur telja liinar tíðu blaðagreinar eftir menn, sem ókunnugir eru málavöxtum, og aldrei hafa llið inn í leikhúsbygg- inguna við Hverfisgötu. Menn sem telja sig hæfa til þess að Ieiðbeina þeim, sem fyrir verkinu standa,' með því að beita fyrír: sig villandi og rörigurii líeimildum. Leikhúsrief ndiri - vill1 bendá slíkum rilhöfundur á það, að néfndiri og'húraiheísláririii'ör: á hverjum tíma fús til að gefri allar nauðsynlegar upplýs- ingar um gang málsins ef þeir óska þess áður en þeir rita í blöðin, enda ætti slík máls- meðferð að verða lalsverður styrkur þeim gagnrýnendum, sem ekki hafa augum lit- ið það, sem starfað er að, en sem þeir dæma þó eftir sögu- sögn mi'ður góðgjarnra heim- ilda. Að lokum þetta: Það er ekki lengur tímabært að vinna gegn leikhúsbygging- unni. Mótbláslurinn liefir þegar liaft þær afleiðingar að starfsemi leikfélagsins er enn í hinum gamla fundarsal iðn- aðarmanna, frá síðustu alda- mótum, en hefði fyrir löngu að öðrum kosti verið flutt í húsakynni, sem ætlunin er að verði virðulegur rammi um islenzka leiklisl og leikmenn- ingu. shúkblaöm Þeir Gunnar Ólafsson og- Gunnar Gissurarson hafa lekið upp þá nýlundu að gefa út fjölritaðar skákir frá landsliðskeppni þeirri, sem nú stendur yfir. íslenzkir skákmenn og skákunnendur hafa á undan- förnum árum saknað þess mjög, að ekki skuli vera gef- ið út íslenzkt skákblað. Það hefir því varla verið nokkuð tækifæri til að birta skákir islenzkra skákmeistara, og er því illa farið. Það er ekki einungis það menningarleysi, sem því er samfara, að megn- ið af skákum þessrim glalazt fyrir fullt og allt, heldur fara þeir, sem leggja vilja strind á þessi fræði og ekki eiga þess kost að horfa á meist- ara tefla, varhluta af því, sem læra má af þeim, sem lengra eru lcomnir. Það er ætlun þeirra félaga, að gefa út skákirnar, úr hverri umferð, strax og þeim er lokið. Verða það væntan- lega 2—3 blaðsíður. Einnig mun Árni Snævarr, forseti Skákmeistarasambandsins, rita stutta yfirlitsgrein um landsliðskeppnirnar og enn- fremur birtist siðar eín skák eftir Baldur Möller. Ætluniri er, að hægt sé að setja þessi liefti saman í einn bækling. ’ Fundur Barð- strendinga- féiagsins Barðstrendingafélagið hélt málfund og skemmtifund s. 1. fimmtudagskvöld að Röðli. Fór þar fram fánavígsla o. fl. Hinn nýi fáni félagsins er forkunnar fagur. Á honum er sýsluriierki Barðastrandar- sýslu, syanur á hvitum feldi. Fyrir ofan svaninn er lieiti félagsjns, en,. félagssvæðisins (þ, e. Reykjavík) fyrir neð- an. Fánann saumaði frú Unpur Ólafsdóttir eftir leikn,- ingu Tryggva Magnússonar, en Theodór Theodórsson og Marinó Guðjónsson gáfu og smíðaði Theodór hana. Nefnd kvenna innan félagsins annaðist fjársöfnun til fána- gerðarinnar og gaf félaginu hann. Aðal vigsluræðuna flutti sira Böðvar Bjarnason, enn- fremur fluttu ræður við þetta tækifæri frú Margrét Jóns- dóttir formaður félagsins. Sunginn var fánasöngur eftir síra Böðvar Bjarnason, með nýju lagi eftir Hallgrím Helgason tónskáld. Að lok- inni fánavígslunni söng Barð- strendingakórinn undir sljórn Hallgríms Ilelgasonar. Barðstrendingafélagið er 2ja ára og hefir um 400 fé- laga. Það hefir lyft miklu á- taki með byggingu gistiskála í Berufjarðarlandi, sem hefir kostað geysifé. I ár mun það láta fullgera skálann og hefja byggingu annars gisti- skála á Brjánslæk. Hvor þessara skála kemur til með, að rúma 40—50 manns til glstingar. Verða þeir hinir myndarlegustu og ráða fram úr brýnni gistiþörf á báðum þessum fjölförnu stöðum. Læknablaðið, 7.—8. tbl., 30 árg. hefir blaðinu bcrizt. Efni þess er heildarefnis- skrá Læknabla'ðsins, 1.—30. árg. Útvarpstíðindi, 4. hefti 9. árgangs er koniið út og flytur að þessu sinni margar myndir af líkani útvarpshaltar- innar nýju, sem reisa á við Mela- veg. Þá er grein umi útvarpshöll- ina og iýsing á byggingunni. Ragnar Jóhannesson skrifar grein um gagnrýni á dagskrá útvarps- ins. Þá er viðial við Gunnlaug Pálsson verkfræðing um sjúkra- húsmál og byggingarlist íslend- inga. Október og Júní nefnist þýdd smásaga eftir O’Henry. Um leikrit og höfunda þeirra, eftir Gunnar Stefánsson. Sindur, Radd- ir lilustenda og fleira. Úrval, 1. hefti 5. árg. er nýkomið út. Elytur það að venju fjölda ágætra greina í samanþjöppuðu formi. Efni þess er: Bráður bani, Eftir kosningarnar, Réttvisin gegn Har- old' Israel, Að rétta bogna fætur, Frjóvgið ímyndunarafl yðar, Fyrsta prestsverkið mitt, Til læknanna; Mörg tiingl, Ilagfræði- kenningar,dr. Alims Hansen, Katt- areðlið er ónáttúrlegt, Úr heljar- greipum ástarinnar, Jarðgöng fangannn, þist ey elcki. f.vrir alla, Seytján ‘ ára. ^Gerfiáburður, Dæmdu sjálfur, Börn guðs, Sagan endurtekur sig. ÍJiiiuý Fianskui sendi kennari kominn. Nú er kominn hingað til lands franskur sendikenn- ari. Hann mun kenna frönsku á vegum Alliance Francaise. Nýlega áttu blaðamenn tal við sendikcnnarann, er heit- ir Pierra Ducrocq. Hann var á stríðsárunum í her Frakka, en kenndi í mennlaskóla í Paris fyrir styrjöldina. Upp- liaflega var gert ráð fyrir, að liann kæmi liingað í október s.l., en af því gal ekki orðið, vegna erfiðleika á, að kom- ast út úr landinu. Durcocq er kunnur Is- landi. Hann hafði lesið bæk- ur þær er Nonni hefir skrif- að og þýddar hafa verið á frönsku, en þær eru mjög útbreiddar í Frakklandi. Skýrði hann frá þvi, að er Nonni lézt, liefðu birzt grein- ar um hann í frönskum blöðum. Durcocq kvað mikirin á- huga fyrir íslandi ríkjandi í Frakklandi, og að þeir menn, er ætluðu sér að verða „diplomatar“ hefðu kynnt sér allítarlega skilnaðarmál- ið við Dani. I þessarí viku mriri hefjast frönskuiiámskeið Háskól- ans, ef Alliance Francaise getur fengið húsnæði í Há- skólanum til umráða, en hingað til hefir rektor Há- skólans sýnt mikla velvild í því máli. Eru námskeiðin bæði, fyr- ir byrjendur,og þá, sem eru kunnari málinu. Auk jjess mun hann kenna frönsku við B.A. deild Háskólans og jflýtja nokkra fyrirlestra á | frönsku. Ducrocq mun dvelja hér fram á næsta sumar. Samtíðin, marzheftið, er komin út, mjög fiölbreytt og vönduð að efni og fiágangi. Þar er m. a. þetta: Rejkjavík (3 grein) eftir Sigurð: Skúlason. Harpan (kvæði) eftir Helgu Halldórsdóttur. Boðsund- sveit Iðnskólans (með mynd).. Gctgátur um uppruna tónlistar eftir Róbert Áiiraham (upphaf geinaflokks um tónlist). Vorkvöld á Hafnarslóð (saga) eftir Sig- Skúlason. Heilsugæzla og þjóðar- iippchli eftir Jónas lækni Kristj- ánsson. Nýstárlcg útgáfa af Völu- spá eftir Halldór Stefánsson. ís- [lepzkar manniýsingar (6. grein).. Skopsögur. Þeir vitru sögðu. Bókafregnir o. m. fl. j -ÍUldlUMUl llT,UJr: JIHJ tsb ii‘n go tgÍeM Illi .giií golriígiufiujz •nJ’ó’i. iiOtTi'U'lótiin^L 'j j Juull I jj)):>,; (jjj]yi .«1» ( .InilJiV.í ijtíIu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.