Vísir - 07.03.1946, Blaðsíða 4
4
V I S 1 h
Finuntudaginn 7. marz 191G
vism
DAGBLAÐ
Otgefandi:
BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þar og hér.
Eftir verkfallið:
J'yrir nokkrum vikum hófst vestur í Canada
umfangsmikil rannsókn á landráðamálieinu,
sem svo var háttað, að hernaðarleyndarmál
höfðu verið látin erlendum aðila í té. Við rann-
sókn kom í Ijós að upplýsingarnar hijfðu
verið gefnar erindrekum Ftússa. Ráðstjórnin
gaf strax út yfirlýsingu um áð hersérfræð-
ingur rússneska sendiráðsins í Canada hefði
verið hér að verki og rekið óumbeðinn erindis-
rekstur, enda hefði hann verið kallaður lieim,
ásamt þeim mönnum öðrum, sem við málið
voru riðnir, og störfuðu við sendiráðið:
Forsætisráðherra Canada gaf nokkru síðar lit
yfirlýsingu þess efnis, að menn þeir, sem
lágu undir landráðakærunum hefðu i'arið eftir
heinum fyrirskipuhum frá Moskva og látið
upplýsingarnar i té, sem „góðir kommún-
istar“, cn ekki tekið silfurpeninga fyrir eða
annað verðmæti. Þetta virðist skýring sak-
borninganna sjálfra.
1 fyrradag gerðust þau tíðindi í London að
brezkur vísindamaður var liandtekinn og er
honúm gefið að sök, að hann hafi cinnig látið
•erlendum a,ðila hernaðarleyndarmál í té. Mun
hann þegar hafa viðurkennt hrot sitt, en neit-
ar að gefa frckari upplýsingar að svo komnu
máli. Gengið er út frá því sem gefnu að
iljósnir i Bretlandi séu umfangsmeiri en þegar
er komið fram í dagsljósið, enda einnig gert
ráð fyrir að leikurinn herist til Bandaríkjanna
fyrr en var-ir. Virðist svo, sem í öllum þessum
íöndum hafi „góðir kommúnistar“ verið að
verki, og gengt hlýðnisskyldu sinni einni
saman.
Churchill, fyrrum forsætisráðherra Breta,
«r nú staddur vestan liafs. Hann liélt ræðu
í fyrradag, þar sem hann ræddi um sambúð
Bandaríkjanna og Bretlands og hvatti til frclí-
íiri samstarfs, en komið væri á til þessa. Lét
hann þess jafnframt getið, að hætta stafaði
ar kommúnistum um heim allan, en þeir störf-
uðu á 'sambærilegum grundvelli og hin svo-
kallaða „fimmta herdcild“ Hitlers, sem gat
sér mikinn orðstír í styrjöldinni, en ekki
iið sama slcapi góðan.
Mikið happ er það fyrir okkur Islendinga,
zið við skulum-hafa losnað með öllu við starf-
semi kommúnistaflokksins. Svo sém kunhugt
cr starfar enginn kommúnistaflokkur liér, en
„Samciningarflokkur alþýðu, — liinn samein-
siði socialistaflokkur“ hefur þvegið rauðar
syndir þess flokks* hvítar sem mjöll. Ilér eru
iengir „góðir kommúnistar“ lengur. Ekki er
jnikil hætta á að fyrrvcrandi kommúnistarnir
okkar vinni ckld af lieilum hug í þágu fóstur-
jarðarinnar. Við sjáum nú t. d. nýsköpunina
og grundvöllinn, sem hún cr byggð á. Þar er
nú ckki amalega frá öllu gengið. En jafnvel
þótt cinhver grunur lægi nú á að hugarfars-
breytingar hafi ekki orðið verulegar, sam-
fara hrcytingu á flokksheitinu, þá er ljóst að
ekkcrt cr að marka hvað Ghurchill segir.
ilann hefur aldrei myndað ríkisstjórn með
]<ommúnistum og aldrei starfað með þcim
íið viðreisnarmálúm. Vonandi kemur Churchill
yið hér á Islandi til þess að skoða hinn sam-
einaða socialistaflokk og kynnast hinum einu
sönriu og „góðu kommúnistum* v sem eklci
lúta'boðum ög bönnum frá Moslcva.
öllum hugsandi mönnum er ljóst, að átökin i Dags-
brúnarvex'kfallinu voru ekki xim það, lxvort lægst launuðu
vei'kamennirnii" fengi einhverja kauphækkun. Flestir eru
á einu máli um það, að þeix- séu ekki ofhaldriir af þsi,
sem þcir íá. Átökin voru xim það, hvort kommúnislum
ætti að takast nxeð skæruhernaði að korrxa af stað nýrri
kaxiphæ.kkunaröldu, senx hleypli nýjum vexti í dýrtíðina.
Reynslan hefur jafjxan verið sú, að ein kauphækkun liefur
boðið áhnari'i heim, og svo mun enn verða. Hin minnsta
kauphæklcun lijá Dagshrún leiðir af sér hækkanir annar-
staðai'. — Ef menn vildu'réýxia að beitá áthýglinni að 'á-
standinu eins og það er nxx r framleiðslu og sölu afurð-
a-nna,mundu þeir kómast áð fáun ximýáð allur framlciðslu-
kostnaður í laixdinu þarf að stói'lælcka, til þéss 'að lxægt
sé að sélja afurðir landsmanna samkepþiiishæfu vérði.
Sölutilralmir á flesturn áfurðum öðrunx en ísfiski liafa
úndanfárið sti’andáð lxvai'vetna á því, að véfðið er of hátt.
Aðrar þjóðii', scm hafa minni dýrtíð, bjóða láegra verð,
vegna þess að framíéiðsla afurðanna kostar þessar þjóðir
miklu minna én okkur. En ó .sáma tíma er krafizt enn
liærri launa hér á lahdi, einmitt þcgar allar leiðir eru að
lokost fyrir atvinnuvegtfriúnx vegna drápsklyl'ja franx-
leiðslukostnaðarins. En þó éru tif menn, scnx váldir háfa
verið til stundarforustu og lðiðsögu hér á landi, sem kalla
það mikinn sigur, að tekizt hefur enn að liækka tilkostn-
aðinn og auka dýrtíðiúa. Ráttnálégri sjálfsblekkirig háfa
íslenzkir stjórnendur aldrei sýrit.
Hlnlverk ííldsstjómamnai,
Ilvort senx rikisstjórninni er það ljúft eða leitt, vérðtir
hún úm þessar mundir að leika nxeð „gi'æn“ glerangti á
lciksviði þjóðmálanna, svo að hún sjái ekki þótt gróður-
inri sé eitlhvað fai’inn að visna í kringum hana. Stjórnar-
blaðið Þjóðviljinn sagði fyrir nokkrum dögum tim úrslit
Ðágsbrúriardeilunnar: „Fyrir ríkisstjórnina og nýsköpun-
ai'- og endui'bótastefmi hennar eru þessi úrslit mikill
sigur“. — Menn geta brosað að slíkunx gullkoi’iium, en
ekki cr laust við að brosið vcrði beiskjublandið, þegar
liugsað ex’ um ]iað, að hvert mamisbarn í Miidinu á af-
komtt sína og atvinnu undir duttlungum þeirra, sem stjórna,
þeirra, scm telja það „sigur“ fyrir nýsköpunai’stefnu
stjórnarinriar, að hækkaður var reksturskostnaður á þeinx
tínxa, scnx allur atvinnurekstur er að sligast undir vei’ð-
þcnslunni innanlands. En svo mæla börn senx vilja.
Að löktinx segir stjórtíarblaðið Þjóðviljinn: „Aldrei hcf-
ur íslcnzka þjóðin sett sér eins voldugt hlutverk á öllúm
sviðunx lifs síns og undir forustu íxúverandi stjórnar. Og
hún mun leysa það hlutvcrk af hendi“.
Einu sixxni var hraustur riddari, senx hét Don Quixote,
er bai’ðist við vindmyllu, af því að liann fullyrti að húu
væri riddari. Vindurinix sneri íxxylhiuhjólinu og riddarinn
féll. Þjóðviljinn ætti að kynna sér feril þessa fræga ridtl-
ara. Staðreyndirnar eru oft óþægilegar.
„Góðíi kðmmúmstar1'.
I sambandi við njósnamálið í Iíanada birtir Morguii-
blaðið þá fregn á þriðjudag frá Reutersfi’éttastofunni, að
njósnirnar liafi verið fyrirskiípaðar frá Moskva. Þeir, sem
njósnirnar frömdu, voru kanadískir þegnái’. í fréttinni
er þessi athyglisverða sctning:
„Ekki munu Rússar hafa greitt njósnurunx sín-
unx mikið fé fyrir landráðastarfsemina, heldur
unnu njósnararnir Iandi’áð sín af pólitískum á-
stæðum eða til þess að vei’a góðir kommúnistar.“
Utaiiríkisráðherra Brietá lýsti yfir því nýlega, að komm-
únistaflokkar um allan licim væri nú „notaðir“ af Moskva
til að útbreiða óhróður og róg unx brezlja heinxsveldið.
Indanfarnar vikur liafa íslenzkti kommúnistarnir unnið
dyggilega að þessari rógsiðju urix Bi’éta, úxcð hreiðunx imm
römniuðum dálkunx í blaði sínu. Efnið er vafalarist aðsent.
Þeir, sem þckkja komrriúnisfatia, gela skilið þetta. Eri
nxenn standa þögulir og undi’áridi þegar þcir sjá, að ménn
gerast landráðámenn, svikarar við sitt eigið föðurland, til
þess að vera „góðir kommúnistar“. Og í uridrun sirini
spyrja menn: Eru kommúnistar hvarvetna á þessai’i ,,línu“ ?
Eru þeir reiðubúnir að svíkja land sitt og þjóð, ef þeir
fá um það fyrirskipanir eða tilnxæli frá yfirboðurum sín-
um? Er þá enginn „góður kommúnisti“ nema sá, senx er
reiðubúinn að hlýða fyrii’skipunum, jafnvel þótt lionum
sé sagt að svíkjá sitt eigið land?
Hver þjóð inuix stinga hendxnrii i éigin barm og spýi’já
sjálfa sig, hvort hún geti trúað slíkum íriönnum fyrir vel-
ferð sirini og hviort þeim .triúnaðíirmálum, sem þérin enx
fengin, sé ekki jafnóðmxi hvíslað í framándi-éýrtu
„Bæjar- Reykvíkingafélagið er nafn á einu
féíagið.“ ágæíu félagi hér í bænum, einskon-
ar átthagafélagi, sem er að því leyti
fráhrugðið öðrum áfthagafélögum hér í hænum,
að það starfar í sinum eigin átthögum. Þetta
ágæta félag er orðið nokkurra ára garnalt. Það
hefúc ýms merkileg mál á stefnuskrá sinrii 'og
hefir tvimælalaust fleiri merkum og menntuðum
dugnaðarmönnum á að skipa .en nokkurt annað
átthagáfélag á landiriu. Og er eg þó ekki með
þessum orðum að lialhnæla hinuin álthagrffé-
Íögxmunij sem öll Virina góð störf.
*
Meiri Samt er það einhvern veginn þannig,
afköst. að ýmsuni finnst, að meira mætti liggja
eftir þctla félag, en rárin ber vitni. Það
er ekki laust við, að márini virðisf sem ýms hin
smærri félög hér hafi áorkað riieiru. — Einn
mætur Reykvkingur hefir komið fram með þá
hugmynd, að Reykvikingafélagið ætti að gefa út
blað eða tímarit, er fjaliaði um öll máféfni
milfi himins sog jarðar, sem bæinn okkar varðar.
Þar á meðaí yrði safn endurminninga gamalla
Reykvikinga ffá æskuárum þeirra hér i bænum.
*
Tvö er- Þarf ekki annað en að benda á hið
indi. stórfróðlcga og skemmtilega erindi
Helga Heígason á fundi Reykvíkinga-
félagsins nýlega, eða erindi frú Eufeiníu Wááge,
sem lnin hélt ekki alls fyrir löngu. Ilún hefir
auk þess skrifað margt skennntilegt um Reykja-
vik fyrri daga, m. a. leiklistina i bænum. En
bæði þessi erindi eru svo bráðsnjöll, að það
verður að forða þeim frá gleymsku og glötun,
og þá helzt i einhverju safnriti, senx fjallar um
málefni Reykjavíkur.
*
Myndir. 1 Þar mætti birta teikningar og Ijós-
myndir frá eldri og- yngri tímum,
skrifa sögu fyrirtækja, stofnana, félaga, ein-
stakra bygginga, merkra manna og þar fram
cftir götunum, Þegar fram liðu stundir yrði
þetia ifarlegastsa og bezta heimild sem til væri
um Reykjavikurborg og þróun hennar, sem eng-
irin gefur rieitað að hefir verið merkileg á ýms-
um sviðum og stundum jafnvel ævintýraleg.
Það á að kosta kapps um að halda öllum slíkum
fró'ðleik til haga vegna fraintiðarinnar og þeirra,
scm þá verða uppi.
*
Sam- I þetta rit mundu fræðim.enn og aðrir
tíðin. fróðíeiksfúsir menn sælcja heimildir sin-
ar um hæinn á ókomnum árum — heim-
ildir um allt, sem hæinn varðar. En rit þetta
ætti ekki aðeins að flytja sögulegan fróðleik
eða nærast eingöngu á fortíðinni. Það á lika
að láta sig varða málefni samtiðarinnnar, öll
mál, sem snerla hag og framtíð höfuðborgarinn-
ar. Þar eiga að koma fram hugmyndir uin ný-
byggingar, skipulag og ondurbætur á bænum, en
líka gagnrýni á það, sem miður fer. Með því-
liku málgagni, tímáriti, scm væri hafið yfir alla
flokka- og sléttapólitik, mætti miklu góðu til
leiðar köma o*g í veg fyrir ýrnis mistök.
*
Ingólfur. Fyrlr stríðið starfaði hér i bænum
með míklum dugnaði félagið Ingólfur.
Það var átthagafélag að nokkuru leyti, því að
markmið jiess var, cf eg rijan rétt, að safna
gögnuin um landnám Ingólfs Arnarsonar og þá
ekki sizt “Reykjayik, þar sem hann byggði bæ
sihn. Félagið gaf út nokkur liefti fyrir stríð af
bókinni Landnám Ingólfs og var þar mikill og
margvislegur fróðleikur.
*
Starfs- Ýrriissa orsaka végria liefir starf Ing-
sviðið. ólfs legið niðri nær alveg eða að mestu
^íðúktu ár og ekkert bætzt í þann hóp
hóka, sém það var búið að gefa út, er starf þess
féll iiiðiir. Síðan hafa svo risið upp átthaga-
féíög, sem starfa á sama,sviði og Ingólfur og ættu
þau að taka þár upp starf þess, þar 86*111 það
hæíti) ef Jíf béi’ist ekki í það á nýjan leik bráð-
legör- Starfið má é[xki-feggjast-- niðux- með,.öllu.