Vísir - 07.03.1946, Blaðsíða 8
8
V I S I R
Fimmtudaginn. 7. marz 1946
Islenzkl
skíðakennarinn
Framh. af 3. síSu.
cndur hafa mcð sér rnötu-
neyti. Ræður skólinn sér-
staka kennslukonu, sem veit-
ir mötuneytinu forstöðu.
AÖsetursstaður skólans er
í skíðaskála Skíðafélags lsa-
f jarðar, sem cr í Seljabrckku-
dal, en þar er-u bczt-tk skíða-
lönd vestanlands, og er jal'n-
an öruggt að hafa þar snjó
l'ram á mitt sumar.
Til þess að bæta úr húsa-
kosti hefur Skíðaí'élagið fest
kaup á mjög vönduðum
fjallaskála frá hernum og
mun í framtíðinni geta auk-
ið mjög við nemendafjöfda
sinn.
Kennári skólans, Guð-
mundur Hahgrímsson, l'ór
utan í vctur til þess að kynna
sér starl'rækslu skíðaskóla,
svo og skíðakennslu í Sví-
þjóð. Hefur liann nú dvalið
um nokkurt skeið á skíða-
skóla sænska skíðasambands-
ins að Storlicn.
Guðmundur hefur nú, að
því er fregnazt hefur, kom-
izt í úrvalsflokk nemenda
skólans og - komst í hóp
þeirra fáu, sem fengu að
ganga á sérstákt námskeið
með kennurum sænska skíða-
sambandsins. Að því búnu
var Guðmundur beðinn að'
taka að sér skíðakennslu um
nokkurt skeið.
Innan skamms mun Guð-
mundur koma til Islands og
taka að sér forstöðu Skíða-
skólans, en áður gefst bon-
um tækifæri til þess að
dvelja með einum þekktasta
skíðamanni og „skíðatcknik-
er“ Mið-Evrópu, sem Sviar
liafa boðið til sín, til þess að
læra af bonúm.
ÁRSÞING Í.R.R.
SíSari 'hluti ársþingsins veröur
í kvöld kl. 8 í Tjarnarkafii
(uppi). Fulltrúar eru áminntir
um aö mæta stundvíslega.
ÆFINGAR í KVÖLÐ
í Menntaskólanum:
Kl. 8,45—9,30: Knatt-
spyrna, Meistara-, 1.
og 2. fl.
Kl. 9,30—10,15: 3. fl. knatt-
spýrnum. handbiolti.
í Miöbæjarskólanum:
Kl. 7,45—8,30: Handb. kvemia.
Kl. 8,30—9,30: Handb. karla.
í Sundhöllinni:
Kl. 8,50: Sundæfingar.
Stjórn K.R.
Marshall scndiherra Banda-
ríkjanna í Kína er kominn til
Yenan til þess að ræða við
leiðtoga kommunista.
Stjórnarnefnd bandamanna
i Berlin hefír gert Þjöðyerja
ábyrga fyrir því, að nazistar
seu ekki í þýðingarmiktum
stöðum.
ÁRMENNIN G AR! —
' Iþróttaæfingar í í-
þróttahúsinu í kvöld
veröa þannig:
Minni salurinn:
Kl. 8—9: Drengir, fimleikar.
ICl: 9—10: Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
Kl. 7—8: 1. fl. karla. frmterkar.
— 8—9: I. fl. kvenna, fiml.
— 9—10: II. fl. kvenna, íiml.
Allar stúlkur, sem æft hafa í
þessum flokki í vetur eru beön-
ar aö mæta í kvöld.
Stjórn Ármanns.
UMFR
ÆFINGAR í KVÖLD.
í Menntaskólanum:
K.l. 7.15—8: Fiml. og frjálsar
íþróttir karla.
— 8—8.45 : íslenzk glíma.
í MiÖbæjarskólanum.
— 9.30—10.45: Handknl. kv.
BREIÐFIRÐINGAFÉ-
LAGIÐ. — Félagsvist og dans
í Listamannaskálanum i kvöld.
K. V V% M.
A. D.
Fundur í kvöld kl. 8j'4. — Síra
Friörik Friöriksson talar. —
Föstuinngangur./Sungið verður
úr Passíusálmunum. Allir karl-
menn eru velkomnir. (172
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
i-afaviðfjerðÍEi
Gerum við atlskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5x87 frá kl. 1—3. (348
STÚLKA getur fengið at-
vinnu nú þegar í kaffisölmmi
Hafnarstræti 16. Flátt kaup.
Herbergi fylgir ef óskað er. —
Uppl. á staðnum eða Laugaveg
43, I. hæð. 'Sími 6234. (108
3 STÚLKUR eða unglingar
geta fengið þægilega og létta
verksmiöjuvinnu. Uppl. kl. 5—
7 á Vitastíg 3. (107
STÚLKU vantar strax. Mat-
salan, Baldursgötu 32. (151
BEZT AÐ AUGLfSA I VISl
LYKLAKIPPA lannst á
Óðinsgötu í gær. Uppl. Fjölnis-
veg 16. (163
ÚTPRJÓNAÐUR vettlingur
fannst 6. þ. m. Vitjist í Tjarn-
argötu 40, (161
TAPAÐ. Tapazt ihefir dökk-
blár karlmannsjakki á leiðinni
'frá Grundarstíg og suöur Berg-
staðastræti. Vinsamlegast skil-
ist á Lögreglustöðina. (150
KARLMANNS reiöhjól hef-
ir fundizt milli Höfðahverfis
og Laugarneshverfis. Réttur
eigandi vitji hjólsins á Hrauii-
teig 7 gegn greiðslu á auglýs-
ingu þessari. (155
LYKLAR íundnir fyr.ir
nokkrum dögtun. Vitjist á
Bakkastíg 4.
<164
KVENARMBAND tapaði'st í
austurbænum í gærkvöldi,
sennilega á Laugavegi. Kinn-
andi vinsamlega láti vita i skna
4058. Fundarlaun. (16S
TVEGGJA til þriggja her-
bergja ibúð óskast til leigu nú
þegar eða 14. maí. Þrjú íull-
orðin í heimili. — Uppl. í sima
Ó45-?-________________U£2
KJALLARAP.LÁSS óskast
fyrir hreinlegan o.g hávaðalaus-
an iðnað nú þegar eða iyrir 14.
maí. Stærð 40—50 fermetrar. —
Uppl. i sima 4715. (171
ÍSLENZK frímerki keypt
afar háu verði. — Bókabúðin
Frakkastíg 16. Sími 3664. —
OTTTÓMANÁR og dívanar,
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan Mjóstræti 10. Sími 3897.
RIFFILL, Winchester, 20
skota, 22 cal. til sölu. Toledo,
Bergstaðastíg 61. Sími 4891. —
VÉLRITUNARKENNSLA.
Uppl. í síma 3400-til kl. 5 e. h.
og á Bragagötu 33, bakdyra-
megin. (135
— Jœði
GETUM bæít við mönn-um
í fast fæði. Matsalan á Vestur-
(165
GOTT, fast fæði selúr Mat-
salan á Bergstaðastræti 2. (169
5 kr. BÓKAPAKKARNIR.
E’nnþá eru nokkrir pakkar
eftir. Gestur Guðmundsson,
Bergstaöastræti 10 A. (152
VÖRUBÍLL. Sérstakt tæki-
færi' aö ná sér í ódýran vöru-
bíl ef samið er strax. Þvervegi
38, Skerjafirði. (154
TIL SÖLU. Fermingarkjóll
til sölu. Uppl. á Flókagötu 16.
FALLEGUR fermingarkjóll
til sölu. Bergstaðastræti 9,
timburhúsið. (157
SENDISVEINSHJÓL til
sölu. Uppl. á Hverfisgötu 88 C,
kl. 7—9. _______(158
STÓR sVefnDttóman meö
viöbyggöum smáskáp og rúm-
fatageymslu úr póleruðu birki
til sölu, ódýrt. — Hákonsson.
Skiltagerðin. Hverfisgötu 41.
CHEVROLET vÖrubjg (mo.
del 34) 2ja tonnna, til sölu. —
Uppl. í sima 5189. Sanngjarnt
verð. (159
BARNARÚM fyrir 3ja ára
barn óskast. Uppl. í sima 2488.
FERMINGARFÖT til sölu.
Sjafnargötu 8. (173
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi
5395. Sækjum,_________________U3
SMURT BRAUÐ! Skandia,
Vfsmrgötu 42. Sími 2414, hefir
á boðstólum smurt brauð að
dönskum hætti, coctail-snittur,
„kalt borð“, — Skandia. Sími
2414. (14
DÍVANAR, allar stæiðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan, Berþórugötu 11. (727
KÖRFUSTÓLAR klæddir,
legubekkir og önnur húsgögn
fyrirliggjartdi. Körfugerðin,
U''^ta>str?eti 10. Sími 2165.(756
RAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzl. Ventis. Sími 4714 og
Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími
4652. (Ei
HARMONIKA. Pianó-
harmonika; 4ra kóra, með
2 skiptingum, til sölu og sýn-
is í Rafvirkjanum, Skóla-
vörðustíg 22. (153
NÚ FÁST hurðarnafnsjöld
úr málmi með upphleyptu eða
greyptu letri. Skiltagerðin, Aug.
Hákansson, ITverfisgötu 41. —•
Sími 4896. (420
ÞÓRH. FRIÐFINNSSON,
klæðskeri, Veltusundi 1, er á-
vallt vél birgur af smekklegum
fataefnum. Lítið á sýnishorn.
Reynið viðskiptin. (441
TRICO er óeldfimt hreins-
unarefni, sem fjarlægir fitu-
bletti og allskonar óhrein-
indi úr fatnaði yðar. Jafnvel
fíngerðustu silkiefni þola
hreinsun úr því, án þess að
upplitast. — Hreinsar einnig
bletti úr liúsgögnum og
gólfteppum. Selt í 4ta oz.
glösum á kr. 2,25. — Fæst í
næstu búð. •— Heildsölu-
birgðir hjá CHEMIA h.f. —
Sími 1077. (65
FERMINGARKJÓLL til
sölu. Höfðaborg 11. Sími 6331.
Þegar Molat hafði séð v.in sinn vera . L'111 Jeið og hann kom niður hrukku En Taga var ekki í skapi til að hlýða En er Tarza’n ællaði að fara að tala
að berjast við maka sinn, fylltist hann þau Tarzan og Taga livort frá öðru. Molat. Hún réðst ó móti honum og við Janc, tók hann að þefa i altar áttir.
reiði og stökk niður úr tréni\. Hann „Itæltið þessum barnaskap,“ sagði Mol- æliaði að hegna honum fyrir frckjuna. „Það er enginn vafi á, að skógareldur
Jenti á milli þeirra Tarzans og Tögu. at, og byrsti sig. „Hættið undir eins.“- Þau tókust á fangbrögðum. . hefir kviknað," sagði hann.