Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fmuntudaginn 14. marz 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm tínur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verkalýðssamtöldn. lþýðusambandið og Alþýðuflokkurinn héldu 30 ára starfsafmæli sitt hátíðlegt fyrir tveimur dögum. Hafa báðir þessir aðilar leyst þýðingarmikil störf af licndi fyrir verkalýð- inn og komið fram ýmsum kjarabótum hon- um til handa, sem nútíminn á erfitt mcð að skilja að staðið hafi verið gegn. Felst ef til vill í þeirri hugarfarshreytingu almennings meiri sigur en nokkur annar, enda er þess •að væiita, að iitið verði með skilningi á kröf- ur og þarí'ir verkamanna, eins og annarra ])jóðfélagsþegna í framtíðinni. Leiðir Alþýðuflokksins og Alþýðusambands- ins hafa skilið, raunar af eðlilegum ástæðum, með því að Alþýðuflokkurinn vék þar frá jýðræðisregium og .vildi beita lýðræðis-einræði innan Alþýðusambandsins,- Minnihlutaflokk- arnir sameinuðust í baráttu fyrir auknum rétti og fengu lýðræðisreglur viðurkenndar innan sambandsins. Frá sjónarmiði sjálfstæð- ismanna var þetta sjálfsagt og eðlilegt, og samstarf við komnuinista í þessu eina máli gat réttlætzt af því. Hinsvegar má segja, að farið hafi verið úr öskunni i eldinn, með því ■að samstarfinu hefur verið haldið áfram og vestrænt lýðræðj er ekki lengur ríkjandi innan Alþýðusambandsins, heldu’r iýðræðis-einra'ði, kem nú er að vísu beitt gegn Alþýðuflokks- féJögum og þeim sýnt herfilegt misrétti j ýnisum greinum. Ber slíkt vitni um að Alþýðu- samhandið er i eðli sínu frekar pólitískt tæki en æðsti vörð'ur um hagsnumi verkalýðsins. LEttu sjálfstæðismenn innan verkalýðssam- takanna að endurskoða áfstöðu sína til Al- þýðuílokksins og gera sér fulla grein fyrir hvort ekki sé unnt að taka upp við hann samvinnu á lýðræðisgrúndvelli, þannig að jieir ofurselji sig ekki vitandi vits alræði kommúnistanna. Alþýðuflokkurinn hefur iiorið margt gott mál fram til sigurs, en afstaða hans innan verkalýðssamtakanna hefur mótazt um of af ótta við kommúnista, ef til vill af því að flokkurinn þekkti lil hlítar starfsaðferðit Jieirra og markmið. Alþýðuflokkurinn hcf- ur sýnt, að liann aðhyllist lýðræðisreglur í skiptum stjórnmálaflokkanna yfirleitt, og hann hefur með fullum rétti reynt að standa gegn áhrifum kommúnista innan verkalýðs- •samtakanna og þjóðhættulegri slarfscmi að 'öðru leytí. Takist flokkinum að halda slíkri stefnu, að hætti annarra bræðraflokka hans á iXorðnrlöndum, má gera ráð fyrir, að hann ?eigi cnn eftir að stuðla að mörgum framfara- og umbótamálum. Allar líkur benda til að nú sé flokkurinn kominn yfir erfiðasta hjallann, — stríðsárin, þegar horgaralegu flokkarnir ííestir sáu ekki sólina fyrir Rússum og reru •daglcga öllum árum að auknu áhrifavaldi þeirra. Varð þetta til framdráttar kommún- istum í öllum löndum. En nú þegar smáþjóð- iniar greina hið rétta andlit og eðlisfar hins íiustræna lýðræðis og horfast í augu við of- beldisverk og yfirdrottnun á degi hverjum, væru það einkennilegir menn, sem ekki hyrfu fra trúnni á auslræna lýðræðið. Kommúnistar hafa náð fylgishámarki, svo sem raunin jieg- «i* sahnar hér á landi, og nú er jieinr glöf- unin ’ vís í bráð og Iengd. BO ára JJiótídn Ujöller Ljan larameiilari ma Hann er elzti málari j)jóð- arinnar og einn af þeim fáu eljumönnum hennar, sem náð hefir svo háum aldri, og alltaf haldið starfsorku. Aldrei hefir honum fallið verk úr hendi og oftast var vinnudagurinn 14—16 tímar í sólarhring,- og enn vinnur hann fullkomið dagsverk með syni sínum í vinnustofu þeirra, Ingólfsstræti 10. I fyrra átti Iíristján 60 ára afmæli sem iðnaðarmað- ur. Byrjaði hanii 1885 að líera trésmíði lijá Magnúsi Árnasyni í Reykjavík, var hjá honum í 4 ár, tók sveins- próf í trésmíði. Síðan stund- aði hann smíðar víða um land, j)ví þá var oft lítið að gera í Reykjavík. I gamla daga voru ekki málarar á hverju strái, til þess að taka við verkúm. Þá tók Kristján upp á því að gera þetta sjálfur og heppn- aðist honum það vel, enda fékk hann góða jijálfun 1 starfinu með því að vinna lijá þeim lærðu málarameist- •urum, sem á jiessum tíma störfuðu hér i Reykjavík. Það voru þeir N. S. Bertelsen, sem rnálaði hér Dómkirkjuna og Alþingisliúsið, Lauritz C. Jörgensen sem lærði í Kaup- mannahöfn, .1. Lange, sem var um tima félagi Jörgensen og síðar Jón Reykdal frá Ðeildartungu, sem lærði í Danmörku. Þegar Hótel Island var endurbyggt 1901 vann Krist- ján að málun þess hjó L. C' Jörgensen og Lange, og hefir hann ætíð síðan unnið að málun húsa og húsmuna. I þá daga var kaupið 35 aurar um klst. og vinnuvikan 72 klst. Sum árin var þó lítið að gera. En mikil voru lætin fyrir konungskomuna 1907. Þá henti það að menn buðu málurum allt að.2 kr. um tímann til þess að fá hús sín máluð. — En árin 1908— 1911 höfðu málarar í Reykja- vílc lílið að gera. Hátíðirnar heimla að málað sé, al' j)vi það gleymist aðra tíma. En Kristjáni var þó vcl borgið _ jietta atvinnuleysis tímabil. Hann hafði látið „Kompaníið“ byggja fyrir sig, 1907, húsið í Ingólfsstr. 10, sem hann alltaf hefir lniið í með fjölskyldu sinni. í kjallara þess setti hann upp málaravinnustofu og hefir hann málað grlega mjög mikið af húsgögnum og öðrum lausum inunum. Þrem málurum hefir Krist- ján kennt iðnina, þeim Kjartani Stefánssynl, Sigurði Guðmundssyni og Magnúsi Möller, sem fullkomnaði sig svo erlendis í iðninni. Síðan liefir hann unnið með föður sínum og býst við að reka vinnustofuna áfram eftir hans dag. Þetta líkar gamla mann- inum vel, því Magnús hefir erft trúmcnnsku, ráðdeild og dugnað föðurins. Kristján hefir fylgzt með þróun Reykjavíkur í 60 ár, kynnst mörgnm og. haft skipti við fjölda fólks. Aldrei liefir halin þurft að skulda öðrum, en oft orðið að lána ýiiium síniim. Kristján hefir tekíð bátt í| félagslífi iðnaðarmanna, hann gekk í Jðnaðarmanna- J félagið fyrir aldamót, tók ^ þátt í söngfélagi þess undir sljórn Brynjólfs Þorláksson- ar. En er söngfélaginu vyr synjað um stvrk til sfarfsem- innar gengu nokkrir jng- menn úr því í mótmælaskyni. Kristján gekk þó í það fljót- lega aftur. Ilann var einn al' stofnendum Máiarameist- arafélags Reykjavíkur 1928, og er nú heiðursfélagi ])ess. A árshátíðinni f vetlir..íjptSi- aði hann ekki ' minna cn margir hinna yngri. Kristján Möller er sonur Ásgeirs Möllers silfursmiðs, og bónda á Læk í Mela- sveit og konu hans Regínu Rist. Þau fluttu síðar bú- ferlum til Reykjavíluir árið 1900. Kristján giftisl Hall- dóru Magnúsdóttur frá Ofan- leiti hér í bæ, en misti liana 1912. Síðan hefir hann biiið með börnum sínum. Margt hefir á dagana drif- ið á lians löngu æff Starfið og heimilið hefir vcrið lians' lijartans yndi, þótt hann hafi cinnig verið þátttakandi í öðrum störfum. v Við vinir hans í málara- stéttinni óskum honum og fjölskyldu lians innilega til hamingju með afmælisdag- inn, og vonum að þann tíma sem hann á eftir að starfa láti hann sér nægja með 8 stunda vinnudag. .CbCC ifCU' E. G. Húsnæði. Uin þessar mundir fer fram rann- sókn á ófullnægjandi liúsnæði í bænum. Með henni fæst vonandi yfirlit um all- ar þær íbúðir bæjarbúa, sem eru óviðunandi eða þurfa umbóta á einn eða annan liátt. Það er vitað, að þeir sldpta þúsundum, sem búa i slikum íbúðum. Braggarnir eru eitt höfuð- vandamálið. Allir vilja losna við þá, bæjar- yfirvöldin, íbúarnir og fólkið, sem býr í þeim. Samt þurfa þcir að standa cnn um óákveðinn tima, þvi að annað húsnæði er ekki til. Brevtingar. Það mun ekki vcra metið til fulln- ustu, hvérsu dýrt það er að inn- rétta braggana og halda þeim við. Braggarnir eru þvi aðeins íbúðarliæfir, að þeir séu inn- réttaðir að nýju og gagngerð endurbót fari frain á þeim. Mér þykir ekki ósennilegt, að sæmilcg viðgerð eða endurbætur á bragga kosti þúsundir króna, og þessu fé er varið til einskis i rauninni,— eða a.m.k. lítils —• því að þegar braggarnir eru rifnir, cr innréttingin að mestu verðlaus. Þannig fara liundruð þúsunda króna í súginn fáuni árum. Önnur sóun. Ef rannsókn sú á lnisnaiðismál- um bæjarins, sem nú stendur yfir, verðnr ekki ti! þess, að gengið verði að því með oddi og egg að finna einhver við- unandi lausn á húsnæðisvandræðum bæjar- manna, þá er verr farið cn heima setið. Það er fróðlegt að minnast á húsnæðisvandræðin eft- ir 1914—18 og bera þau saman við nútimann. Þá skrifaði Indriði Einarsson bækling, sem hann nefndi „Reykjavik fyrrmn og nú“ og seg- ir þar m. a.: *]; Húsaleigan. „Húsaleigan hefir farið sihækk- andi vegna ibúðaskorts og stigið von úr viti. Einstöku efnamenn hafa byggt handa sér, en orðið að byggja dýrt. Kröfur, sem gcrðar eru til leigjenda, eru miklar. Mað- ur með fjölskyldu grciðir 50 kr. mn mánuð- inn fyrir tvö kjallaráherbergi, án eldliúss og ehlavélar, ng þetta er utarle.ga i bænmn. Vana- leg íbúð fyrir meðalstéttarfólk kostar nú minnst 1200 kr. (uni árið-). í riýbyggðu, vön’d- uðu steinlnisi, á ein byggðin (þ. e. hæðin), 5 herbcrgi og eldhús, að kosta 25.00 kr. Iiúsa- leigu um árið. Inflúenzan. Ilver skylrii taka þá íbúð á leigu? Ibúðir súmra manna eru liræmu- Icgar. Það koni i Ijós, nú þegar infLúynzupest- iri gekk og læknarnir voru-að heimsækja sjúk- lingana. Á einum stað lágu þrjár veikar stúlk- ur uppi á llæsta lofti. Yfir þeim var ekkert nema járnþakið og loftlciðslan var í gegnum naglaförin á þakinu. — Víða rennur vatn og raki niður kjallaraveggiha. Híbýlaástandið cr grátlegt fyrir allt að fjórðunginn af bæjar- búum.“ * Hætta. Greinarhöfundi er Ijós liætlan, sem stafar af illu húsnæði, ekki aðeins lík- amleg liætta heldur og andleg. Hann segir, að liver dragi dám af umhverfi sinu%)g sá, er lengi búi í rökum kjallara eða við aðra illa aðbúð, verði að lokum lili'l vinur mannfélags- ins. Ilúsakynnin orki á hugsuanrháttinn og það séu slík vcsaldarhúsakynni, sem liafi kast- að myrkustu skuggunum yfir lifið i Eundún- um. og geri fólkið að úrhrökum. * Breytingar. Óneitanlegt cr, að margt hefir breytzt, sjðan í. E. skrifaði þetta. Húsaleigan hefir maiýífáldázt, 'én í'ihi'Ijf' illrá húsakynna á ibúana erié hi'ri sÖmu. Siðspillirig ogannað heilsutjón veradr aldréi mctið til fjár. Og ])að er spurning, hvort Iiimnaföðurnum væri ekki þóknanlegra að fé ])að, sem hefir safnazt undanfarið til kirkjubygginga, yrði ckki í bili nolað tjl annarra bygginga, sem gætu forðað fólki frá langvarandi tjóni. liVjíi •i jión ► ► ►

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.