Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 14. marz 1946
V I S I R
Eimskip hefir aflað sér nægilegra
skipa með frystmtbúnaði
Fyrirkomulag
ferða á siæst-
uniii
Jjimskipafélag íslands hef-
ur látið frá sér fara
greinargerð um skipaferð-
ir og flutninga á vegum
þess á næstunni.
Um áramötin var úllit
fvrir, að einkum mundi
verða skortur á skipum með
frvstivélum til þess að annast
útflutning á liraðfrysta fisk
inum, þar eð mjög lílið er til
að frystiskipum af þeirri
stærð, sem hentug eru til
siglinga'hér við land. „Brúar-
foss“ er sem kunnugt er, eina
skip félagsins, sem liefir slík-
an frystiútbúnað, en vitan-
lega annar það skip ekki nema
litlum hluta af þvi magni af
hraðfrystum fiski, sem horf-
ur voru á að framleitt yrði á
yfirstandandi ári. Eimskipa-
félaginu tókst þó að útvega
á leigu tvö frvstiskip, e, s.
„Lech“. og e.s. „Lublin“, og
•ennfremur er verið að ganga
frá samningum um leigu á
liinu þriðja, e.s. ,vHorsa“, og
ætti þá að vera öruggt, að
nægilegt skiprúm verði fyrir
liendi til þessara flutninga,
þangað til hin nýju skip fé-
lagsins verða tilbúin. Skipin
„Lecli“ og „Lublin“ eru
pólsk, og hefir hið fyrra ver-
ið lengi í siglingum héis við
land, „Horsa“ var hér einnig
í ferðum mestan hluta stríðs-
ins, en kælirúmið í því skipi
liefir'riú verið aukið allmik-
ið. Öll skipin cru lcigð fyrst
um sinn til sex máriaða með
rélti til þess að leigja þau á-
franx aðra sex mánuði.
Farþega-
flutningur.
Eitt mesta vandamál Eim-
skiþafélagsins, þangað til
farþegaskipið verður tilbúið
sumarið 1948 verða farþega-
flutningarnir. Félagið missti
i stríðinu einmitt þau skipin,
sem höfði#mest og hezt far-
þegarúm. Þólt hægt sé að
flylja 50—60 farþega sam-
tals með skipum félagsins og
leiguskipum þeim, sem liér
hafa verið nefnd, fullnægir
það hvergi nærri þörfinrii
íyrir farþegaflutninga milli
landa. Eimskipafélagið hefir
gért margar lilrauriir til þess
a^"Vá' Keyþt eðá' leig^ lientug
farþégáskip, sent éru h'entíig
til siglinga hér við íand, éru
vfirleitt í föstum ferðum hjá
skipafélögum, sem hafa
byggt þau beinlinis til þess
að annast áætlanaferðir, og
er því alveg undanteknirig, ef
liægt er að fá slík skip leigð.
Um kaup á farþegaskipi gæti
lika verið að ræða, og hefir
fyrir rúmlega ári síðan feng-
izt tilboð um tvö skip, annað
frá Canada en lritt frá
Bandarílcjunum. Skip þessi
hafa vei'ið i herfulningum
fyrir bandamenn og liefir
ekki frétzt enn livorl þau
liafa verið lcyst úr þcim
flutningum, en vitanlega þarf
að fara franx gagngerð viíf-
gei'ð á skipunum þannig að
vafamál cr lxvort þau gætiji
verið tilbúin á þessu árí,
þótt þau fengjust nú þegar.
Gullfoss.
í þessu sambandi vill Eim-
skipafélagið taka það fram,
að í-ækileg athugun liefir
verið látin fara franx um það,
hvort tiltækilegl þælti að
kaupa e.s. „Gullfoss“ og gerp
svo við skipið að nokkur bójt
væri ráðin á þessu vandai-
nxáli. Sú athugun leiddi í ljófj,
að mjög dýrt yrði að gerá
þannig við skipið, að sónxá-
samlegt gæti; talizt. Earþega-
rúm yrði aðéijxs fyrir 36 fai’-
þega á fyrstá farrýnxi og 22
á öðru farrjínvi, og viðgerð-
inni yx'ði: vaiíla lokið fyrr eri
í lok þessa sjrs. Vegna þes’s
live lítið lestarrúm er ;j
skipinu og farþegarúm einri-
ig takmarkáð, getur það
hvöi'ki talizt heppilegt vöru-
flutningaskip né f^rþegaskip.
Er þvi viðbúið að mikill lialli
yrði á rekstri þess með því
að svona gamalt skip verðuj'
alltaf mjög dýrt í í'ekslri.
Einxskipafélagið mun þó
halda áfranx tilraunum sín-
um til þess að útvega skip til
farþegaflutninga, en unx ár-
angurinn er erfitt að .segja
eins og sakir^tp|!^||
Ferðirnar á
næstunni.
Að lokum vill Einxskipa-
félagið skýra í stuttu rixáli
frá þvi, hvernig það liefir
hugsað sér að haga ferðum
skipanna nú á næstunni nxeð
þeinx skipakosti, sem það
hefir yfir að ráða, cftir að
siglingarnar hafa verið gefn-
ar frjálsar, en það var fyrsít
nú unx mánaðamótin.
Vegna þess að nokkur ó-
Vissa er enn unx til livaða
landa hraðfrýsti fiskui'inn
vei'ður seldur, er að svo
stöddu ei'fitt að gera fastar
áætlanir uixi siglingar þeirra
skipa, senx flytja liann. T. d.
er ákveðið að „Brúarfoss‘‘,
senx undanfarin tvö ár liefir
vei'ið í Englandsferðum, fari
nú nxeð farnx af liraðfryst-
unx fiski til New York, eri
um framhald þeirra ferða
veltur á því, hvort nxeira
vérðuí' selt þangað á næst-
unni.
Ráðgerl er* að tvö skip
haldi uppi siglingunx til
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar, þ. e. „Lagarfoss“ og
leiguskipið „Anne“, meðan
það fæst leigt, eða annað
skip, sem þá kænxi inn í þess
stað.
Englands-
feiðii'.
í Englandsferðum verða
fjögur skip, og vei'ða vænt
anlega alllíðar siglingar frá
livorri liöfn, Hull og Leith,
nxeð því að ætlast er til, að
þrjú skipanna sigli að stað-
aldri til hvorrar þessara
liafna. Er ráðgert, að
„Reykjafoss“ og „Lech“
sigli til Hull og Leith, „Lu-
blin“ til Hull eingöngu og
„Ilorsa“ lil Leith eingöngu.
Þá má g'era ráð fyrir, að
hafnar verði faslar ferðir til
Antwerpen í L>el 'i sh-ax oj
um einhveí'j v - u !u'.ninga
þaðan verður aá xætía, og
verður „Lublin“ væntanlega
i þeiixx fei’ðunx ásamt Hull-
ferðunum. Þá "er og ráðgert,
að tvö skipiri, væntanlega
„Reykjafoss“ og ,.Horsa“
fari í hverri ferð vestur og
norður uxxx land, þannig að
hægt verði að flytjá vöiiir
bæði frá IIull og Lcith til
helzlu hafna véstari- og norð-
anlands án umhleðslxx. Með
þessu fyi'irkomidagi fara
síglingarnar áð færast í
svipað horf og var fyrir
slríðið að þvi. er snertir
beinar ferðir út á larid, en
eins og ofl hefir verið tekið
fi-am var slíkl óframkvæm-
anlegt, meðan sigll var að-
allega lil Ameríku og
skömnxlunai'fyi'irkomulagið
á fleslunx nauðsynjavörum
var í gildi, og meðan brézka
stjórnin réði yfir skipum
þeim, senx sigldxi nxilli Brct-
lands og íslands. Þess varð
stundum vart að óánægja
yfir þessu fyrirkoinulagi var
látin hitixa á Eimskipafélag-
inu alveg að ástæðxilgusu,
eins og menn nxunú sjá af
þessu.
\
Sti'andferðii'.
Að því er snertir skipin
„Selfoss“ og „Fjallfoss“, þá
verður „Selfoss“ væntanlegá
í strandferðum, eins og það
skip liefir verið að mestu
leyti undanfarin ár, þegar
skipið kemur xir aðalviðgei'ð
þeirri, senx fram hefir farið
í Leitli og slaðið liefir nærri
þrjá mánúðri „Fjallfoss“
verður hinsvégar ekki i föst-
unx fex'ðum fyrst unx sinn,
héldur mun skípið verða lát-
ið sigla þangað sem flulxx-
ingaþörfin er mest á hverjum
tínxa, eix cins og kuixnugt er,
ér liuri' mjög nusíriuriánui
eftir árstímum.
Hsrðdkaiafileiks-
vnótið.
Handknattleiksrriótið hélt
áfi'anx í gærkveldi.
Leikar fóru þannig; I
meistaraflolcki kvenna vann
K.R. Í.R. með 7:5. í meist-
arafl. karla vann Franx F.H.
mcð 12:7 og Haukar Val með
14:13. I 2. 11, karla vann Vík.
K.R. með 9:7 og Í.R. og Val-
ur gei'ðu jafntefli 5:5.
Mótið lielduí' áfraxxx annað
kvöld.
Hvellhettum
stolið.
Fyrir skönxmu var brotist
inn í sprengiefnageymslu
vegagei’ðarinnar og þaðan
stolið unx 350 stk. af i'af-
nxagnshvellhettum.
Gexunsla þessi cr öll úr
steinsteypxx nema dyraum-
búnaðúrinn og grafin að
hálfu leyti í jörð. Hefir iixix-
brotsþjófuiinn spi'engt upp
hengilás og snxekklás að úti-
dyrahui'ðinni. _ | klefanum,
seixi fi'emstur cr, eru hvell-
hetturnar geynxdai', en alls
erxx í geyixxslunni uixx 5 sixiál.
af sprengiefni. Þjófurinn
reyndi einnig að komast inxx
i önnur herbergi géymslunn-
ar en við liurð þá, er hann
reyndi við, ex* hlaðið kössum
með spi'engiefni i. Ilafði
þjófurinxx kveikt í nokkrum
fullunx eldspýtustokkum og
látið þá brenna xipp fast við
dyruar.
Suntlntóí Bt. Bí.
K.R. efnir til sundnxóts í
Sundhöllinni í kvöld kl. 8.30
og eru þátttakendur íúm-
lega 50 frá 6 félögum.
Keppt vei'ður í 7 sund-
greinum og \aka þátt í þeim
flestir beztu sundmenn
Reykjaviluir og þarf ekki
annað en nefna nöfn þeirrá
Ara og Ömiu, er hxeði settu
ný íslandsmet á siðasta
suixdmóti, Sigurðarna og
ýmsa fleii'i.
Má vænta þess að íxiótið
verði fjölsótt.
BREYTT
Verkfalll
hétai.
Matsvelnar og veitinga-
þjónar hafa samþykkt að
gera verkfall lijá Eimskip
og Skipaútgerðinni, ef samn-
ingar hafa ekld tekizt fyrir
1. apríl næstk.
Allsherjar-atkvæðagr. fór
fram hjá Matsveina- og' veit-
ingaþjóixafélagi fyslands
þann 12. og 13. þ. m., unx
heimild lil vinnuslöðvunar
hjá Eimskipafélagi Islands
og Skipaútgei'ð ríkisixxs, frá
og með 1. apríl íxæstk., ef
sanxningar unx kaup og kjör
matsveina, búrmanna og
\ eitingaþjóna liafa eigi tek-
izl við fyrrnefnda aðila fvr-
ir 1. apríl 1946.
Úrslit atkvæðagreiðslunn-
ar urðu þau, að heimikt til
vinnustöðvunar var sanx-
þykkt með ölluxxx gildum at-
k\æðum, einn seðill var ó-
í'iJdur.
Óhagstæðui !
vörusldptajöin-
uður um 28,6
millj. kr.
Vöruskiptajöfnuðurinni við
útlönd er, á tveim fyrstu
mánuðum yfirstandandi; árs
óhagstæðivr um 28.6 niillj.
króna.
Er innflutningurinn; ix
þessu tímahili allt að því
hehningi meiri en xxtflutn-
ingurinn, eða 60.2 nxillj. kr.
innfluttar vörur á móti 31.6
millj. kr. útfluttra vará.
Á sama tínia í fyrra nam
úlflutningui'inn 30.7 niillj.
kr. og iixnflutningurinn 40.7
millj. kr. Greiðsluhallimx i
ár er þvi um 20 millj. kr.
nxeiri en á sama tíma í fyx’ra.
1 febrúarmánuði í ár'vóru
vörur fluttar inn fyrir 29.2
millj. krónur og út fyrir 18.3
millj. kr.
fíreytt hefir verið nafni á
íþróttafélagi Háskólans, og
heitir það hér eftir íþrótta-
félag stúdenta (skammstaf-
að í. S.).
Starfsvið félagsins nær
nxV lil allra stúdenta, hvort
seixi þeir eru í liáskólanunx
eða ekki.
Formáður félagsins var
kjöriixn Geir Hallgrímsson.
MniíeiíÍox
eða
SítÞll&ÍetÞB'tl
myndavél óskást,
A. v. á.
nvigio
Lámsi
Fyrir hluti bridge-einvíg-
isins milli sveita Harðar
Þórðarsonar og Lárusar
Karlssonar fór fram að Röðli
i gærkveldi.
Voru spiluð 32 spil i gær-
kveldi, og að þeinx lokixum
\ar svfeit Lárusar aðeins
hærri, með 9430 stig, en sveit
Ilarðar hafði 9420.
I sveit Ilarðar eru, auk
hans, Einar Þoi'fimxsson,
Gunnar Pálsson og Torfi Jó-
hannsson, en i sveit Lárus-
af, Kristján Kristjánsson,
Benedikt Jóhannsson og
Arni M. Jónsson.
Siðari Iiliili. ^jixy'igisiiis
verður spilaður á sunnudag-
inn kemur að Röðli.